Morgunblaðið - 03.09.1947, Side 5
Miðvikudagur 3. sept. 1947
MORGU N BLAÐIÐ
Tftkmarkii er: Borrskógar á fslandi
Aðalfundur Skógræktarfjelags
íslands var haldinn að Brúar-
lundi í Vaglaskógi dagana 30.—
31. úgúst. Er þetta fyrsti aðal-
íundurinn, sem haldinn hefur
yerið í fjelaginu, eftir að gerð
yar sú skipulagsbreyting á skóg-
Sræktarf jelagsskapnum, að Skóg-
ræktarfjelag íslands er aðeins
sambandsfjelag allra hjeraðs-
Skógræktarfjelaganna.
Svo er fyrirmælt í lögum Skóg
ræktarfjelags íslands, að fjöldi
íulltrúa sem hjeraðsfjelögin
senda á aðalfundi fer eftir því,
hve margir f jelagsmenn eru í f je
lagi hverju.
Að þessu sinni komu 37 full-
trúar frá 11 fjelögum á aðal-
fundinn. Voru það þessirf
Frá Skógræktarfjel. Reykja-
víkur: dr. Björn Jóhannesson,
Egill Hallgrímsson, kennari,
Guðbrandur Magnússon, forstj.,
Guðm. Marteinsson, verkfræð-
ingur, Helgi Tómasson, dr. med.,
Ingólfur Davíðsson, grasafr.,
Jón Loftsson, stórkaupm., Krist-
ján Jakobsson, póstm., Vigfús
Guðmundss., fræðimaður, Þórð-
ur L. Jónsson, kaupm.
Frá Skógræktarfjelagi Hafn-
arfjarðar: Ingvar Gunnarsson,
kennari, Þorvaldur Árnason,
skattstj., Ólafur Vilhjálmssön,
bifr.stj., Kristján Símonarson,
garðyrkjum., Pálmi Ágústsson,
bókari.
Frá Skógræktarfjelagi Akra-
ness: Guðjón Hallgrímss., kenn-
ari, Guðm. Jónsson garðyrkju-
ráCun. Hálfdán Sveinsson, kenn-
ar;,
r.'á Skógræktarfjelagi Borg-
fii ' :iga: Guðmundur Jónsson,
bcnti Hvítárbakka, Magnús
Jc; on, sparisjóðsstj., Borgar-
nc : Daníel Kristjánsson, skóg-
ar' ður Beigalda.
a Skógræktarfjelagi Skag-
firC'nga: Sigurður Jónasson,
var. :j., Varmahlíð, Haukur
H; að, bóndi, Vík.
] i Skógræktarfjelagi Svarf-
dæ : Ármann Sigurðss., bóndi,
U: ' m.
1 á Skógræktarfjelagi Eyfirð
in' : Jón Rögnvaldsson, garð-
yr m., Fífilgerði, Ármann
Dai annsson, kennari Akureyri,
Þo teinn Davíðsson, forstj.
I’ á Skógræktarfjelagi Þing-
eyi.ga: Tryggvi Sigtryggsson,
bóndi, Laugabóli, Ketill Indriða-
son, bóndi, Ytra Fjalli, Jón Kr.
Kristjánsson, kennari, Víðivöll-
um, Jón Sigurðsson, bóndi, Felli.
Frá Skógræktarfjelagi Aust-
urlands: Guttormur Pálsson,
skógarvörður, Hallormsstað, Þór
arinn Þórarinsson, skólastj. Eið-
Um, Gísli Helgason, bóndi, Skóg-
argerði, Gísli Jónsson, kaupm.,
Seyðisfirði, Emil B. Magnússon,
bankagjaldk., Eskifirði.
Frá Skógræktarfjelagi Mýr-
dælinga: Óskar Jónsson, versl-
unarm., Vík í Mýrdal.
Frá Skógraéktarfjelagi Rang-
æinga: Garðar Jónsson, skógarv.
Tumastöðum.
—o—
Auk þess mætti á fundinum
stjórn Skógræktarfjel. íslands,
en hana skipa Valtýr Stefáns-
son formaður, Einar Sæmunds-
son skógarvörður að Vöglum,
Haukur Jörundsson kennari,
Hermann Jónasson alþingismað
ur og H. J. Hólmjárn ríkisráðu-
nautur.
Frá aðalfundi Skógræktarfjelags
Islands í Vaglaskógi
Skógræktarstj. Hákon Bjarna
son var að sjálfsögðu líka á fund
inum, en með Skógrækt ríkisins
og skógræktarfjelögunum hefur
frá upphafi verið hið besta sam-
starf, enda hefur Hákon verið
einskonar framkvæmdastjóri f je
lagsskaparins.. Gestir íundarins
voru Gunnl. Briem skrifstofu-
stjóri og Erlingur Jóhannsson
í Ásbyrgi.
Sýniför tim Vaglaskóg
Fulltrúarnir komu að Brúar-
lundi á föstudagskvöld þ. 29. ág.
eða á laugardagsmorgun. Allir
fundarmenn gengu um Vagla-
skóg fyrir hádegi á laugardag
undir leiðsögn Einars Sæmunds-
sen skógarvarðar og Hákonar
Bjarnasonar. Voru allir gestirn-
ir sammála um, að það var bæði
fróðleg og skemtileg gönguför.
Leiðsögumenn greindu írá
sögu Vaglaskógar í stórum drált
um, en þó einkum eftir að skóg-
urinn var friðaður árið 1909.
Er það hið mesta undrunar-
efni þeim, sem ekki eru kunnug-
ir í friðskógum landsins, hve
birkið nær þar skjótum þroska
og hve beinvaxið það er. Nokkr-
ar menjar sjást í Vaglaskógi eft-
ir beitina áður en friðað var og
eins eftir mikið skógarhögg, er
þar fór fram á stríðsárunum
fyrri, er skógurinn var að heita
mátti kolfeldur á kafla.
Merkilegt er að sjá beinvaxn-
ar furuplöntur í skóginum, er
njóta þar skjóls hve vöxtur
þeirra er orðinn hraður þó ekki
sjeu þær háar í loftinu.
En skemtilegast er að virða
fyrir sjer græðireitina í skógin-
um, þar sem nú eru að vaxa úr
mold hundruð þúsunda af trjá-
plöntur, mest birkiplöntur og
barrplöntur, sem vonandi eiga
eftir að dreifast um landið og
sannfæra menn um, að barrvið-
ir geta hjer þrifist og dafnað.
í græðireitunum er hin besta
umhirða og myndarskapur a
öllu.
Umræður og fyrirlestrar
Eftir hádegi hófst umræðu-
fundur í hinum rúmgóða sam-
komusal í Brúarlundi. Formað-
ur setti fundinn, bauð fulltrúana
velkomna, einkum þá er farið
hefðu um langan veg, til að sitja
fund þenna. Lýsti hann á fáum
orðum steínumiðum skógræktar
innar.
Reikningar fjelagsins og
Landgræðslusjóðs fyrir árið
1946 voru lesnir upp og sam-
þyktir.
Hófust nú umræður um skóg-
ræktarmálin, en fulltrúarnir
skýrðu frá reynslu og störfum
hjeraðsskógaræktar fjelaganna,
eftir því sem hver þekti best til.
Stóðu þær umræður til kvölds.
En um kvöldið flutti Hákon
Bjarnason ítarlegt og fróðlegt
erindi um ferðir sínar til Alaska
haustið 1945, og til Noregs á
þessu sumri, hvers hann varð á-
skynja um skógargróður og skóg
rækt í báðum löndum, og getur
komið okkur að gagni hjer. —
Hann sýndi einnig kvikmynd frá skógarreitum við sem flesta
ferð sinni til Alaska. | bæi (bæjarskógum), þar sem
Margt fólk úr nágrenni Vagla birkið verði notað til skjóls
til þess að hlýða á mál Hákon- j augum, að sem flestar búja-rð-
ar. Síðan var efnt til almennrar (ir á landinu geti í framtíðinni
kaffidrykkju. En nokkrir menn ' notið skógarhlunninda. Ein-
tóku til máls á meðan á henni j staklingar verði styrktir til
Skógræktarfjelögin
og skógrækt ríkisins
Skógræktarstjóri bar fram
svohljóðandi tillögu, er sam-
þykt var með samhljóða atkv.:
Aðalfundur Skógræktarfjelags
íslands 1947 beinir þeim tilmæl
um til fjelagsstjórnarinnar, að
hún fyrir næsta aðalfund geri
tillögur um það, hvernig sam-
í fram-
kom að Brúnarlandi þetta kvöld fyrir barrviðinn, með það fyrir star;ft verði best hagað
tíðinni milli skógræktar rík-
isins og hjeraðsskógræktarfje
laganna, og hvernig starf fje-
laganna verði sem best sam-
stóð. Þar flutti Ketill Indriðason
kvæði.
Árla sunnudags var fundur
settur að nýju. Hjeldu þá um-
ræður áfram um starfsemi
hinna ýmsu skógræktarfjelaga
og samstarfið á milli Skógrækt-
ar ríkisins og hjeraðsskógræktar
fjelaganna.
þessara framkvæmda, meðal ræmc^ innbyrðis.
annars með því, að ríkissjóður
taki þátt í girðing'arkostnaði.
Þessi tillaga var samþykt moð
einu mótatkvæði.
ViSauki
Dr. Helgi Tómasson var með-
Laiiflgræðslusjóður
og sala setuliðseigna
Skógræktarstjóri bar fram
eftirfarandi tillögu, er samþykt
var með samhljóða atkvæðum:
Aðalfundur Skógræktarfje-
Um franitíðarstarfsenii
skógræktarinnar
Fjelagsstjórnin flutti á þess-
um fundi eftirfarandi tillögu um
framtíðarstarf og stefnumið
skógræktarinnar, og hafði Her-
mann Jónasson orð fyrir hönd
fjelagsstjórnarinnar.
Aðalfundur Skógræktarf jel.
íslands haldinn að Brúarlundi í
Vaglaskógi dagana 30.—31. ág.
1947, lítur svo á að innlend
reynsla og athuganir skógrækt-
arstjóra á vaxtarskilyrðum
skóga í nyrstu skógarhjeruðum
austan hafs og vestan, sanni, að
hjer geti þrifist barrskógur til
gagnviðar.
Fundurinn beinir því eindreg-
ið til þings og stjórnar, svo og
til almennings, að lögð verði hin
fnesta áhersla á að hraða skóg-
rækt í landinu sem mest má
verða, svo komist geti upp hjer
á landi sem fyrst barrskógur, er
gefi af sjer gagnvið.
Til þess að þessu marki verði
náð, sem hraðast og öruggleg-
ast, telur fundurinn að stefnan
í skógræktarmálunum eigi í að-
alatriðum að vera sem hjer seg-
ir:
1. Friðaðir verðj. sem fyrst
þeir birkiskógar eða skógar-
leifar, sem enn eru ófriðaðir
og hentugir eru til skjóls fyrir
barrskóga.
2. Ríkið hafi með höndum til
raunastarfsemi skógræktarinn-
ar, fræöflun, sáningu og upp-
eldi trjáplantna af hentugustu
tegundum, .og lögð verði liin
mesta áhersla á, að í skógrækt-
arstöðvum ríkisins verði jafn-
an til nægilega mikið af trjá-
plöntum til að fullnægja eft-
irspurn og sjeu trjáplönturnar
seldar ungar, við svo væg'u
verði að engum sje ofvaxið,
er áhuga hefur fyrir skógrækt,
að kaupa trjáplöntur svo hundr
uðum eða þúsundum skifti.
3. Hjeraðsskógræktarfjelögin
hafi með höndum, e’ftir því,
sem við verður komið, gróður-
setningu trjáplantna, jafnt
birkiplantna og annara teg-
unda, sem hentugar eru til
skjólgróðurs og fegurðarauka,
sem ‘barrplantna, en starfs-
menn skógræktar ríkisins ann-
ist hverskonar leiðbeiningar um
allt, er að skógrækt eða trjá-
rækt lýtur.
4. Lögð verði áhersla á ,að
koma upp nytjaskógum, eða
al þeirra sem tóku til máls áAsgs íslands 1947, beinir þeim
eindregnum tilmælum til ríkis-
stjórnarinnar, að efnd verði vil
yrði fyrverandi ríkisstjórnar
um að láta ágóða af sölu setu-
liðseigna hjer á landi renna í
Landgræðslusjóð.
þessum fundi. Skýrði hann þar
frá hinum stórmerku tilraunum,
sem hann og f jölskylda hans hef
ur unnið að á undanförnum ár-
um í landi eignarjarðar hans,
Hagavíkur, við Þingvallavatn.
En þar á dr. Helgi nú um 64
þúsund barrplöntur í uppvexti.
Virðist unggróður þessi vera
kominn yfir sín erfiðustu ár. Dr.
Helgi bar fram svohljóðandi við-
aukatillögu við tillö'gu fjelags-
stjórnarinnar:
Með því, að fyrirsjáanlega
tekur nokkur ár, þar til inn-
lendar stöðvar geti framleitt
nægilega mikið af trjáplöntum,
til þess að fullnægja eftir-
spurninni, skorar fundurinn á
forráðamenn ríkisins að hlutast
til um:
Að gjaldeyi’ir verði veittur
fyrir öllum þeim barrplöntum
og því barrfræi, sem unt verður
að fá frá hentugum stöðum er-
lendis, og þeim verði dreift fyr
ir kostnaðarverð til skógrækt-
arfjelaga og einstaklinga, en
þessir aðilar annist gróðursetn-
ingu í þeim skógræktargirðing
um, sem þegar hefur verið kom-
ið upp.
Meginfje því, sem veitt er til
skógræktarmála, og' sem ekki
hefur þegar verið ráðstafað,
verði á þessu ári og því næsta,
varið til þessara kaupa á barr-
plöntum og barrfræi.
Þessi tillaga var samþykt með
samhlj. atkv.
Skógræktin
og uppeldismálaþingið
Fjelagsstjórnin bar fram eft-
irfarandi tillögu, er samþykkt
var naeð samhljóða atkvæðum:
'Aðalfundur Skógræktarfje-
lags íslands 1947, lýsir ánægju
sinni yfir samþykt þeirri, sem
síðasta uppeldisþing gerði við-
víkjandi skógræktarmálum og
þátttöku skólanna í því starfi.
Jafnframt felur fundurinn
stjórn Skógræktarfjelags ís-
lands, að beita sjer fyrir því,
að gerðar verði nauðsynlegar
breytingar á fræðslulögunum,
til þess að leiðbeiningar í trjá-
rækt verði lögboðinn þáttur í
uppfræðslu æskulýðsins.
Enn fremur að gerður verði
nauðsynlegur undirbúningur til
þess, að hin lögboðna fræðsla
geti komið að sem bestu gagni,
t. d. með því að gefa út hent-
ugar leiðbeiningar við kensl-
una.
Beitarþol landsins
Jón Rögnvaldsson garðyrkju-
maður í Fífilgerði, bar fram svo
hljóðandi tillögu, er samþykt
var með samhijóða atkvæðum:
Aðalfundur Skógræktarfjelags
íslands 1947, beinir þeirri áskor-
un til ríkisStjórnarinnar, að sjeð
verði fyrir því, að hafnar vei'ði
hið bráðasta rannsóknir á beitar
þoli gróðurlenda, svo hægt
verði að gera ráðstafanir gegn
því, að gróðurlendi spillist
végna of mikillar beitar.
Skógarhögg
ntan við friðskóga
Ketill Indriðason, Ixíndi a
Ytrafjalli, bar fram svohljóð-
andi tillögu, er samþykt Var með
samhljóða atkvæðum:
Aðalfundur Skógræktarfjelags
íslands 1947, mælist til þess, að
ríkisstjórnin láti þegar í stað
banna skógarhögg í ófríðuðum
skógum.
<
Iíeiðursnierki
Hákon Bjarnason og Einar E.
Sæmundsson skógarvörður báru
fram svohljóðandi tillögu:
Aðalfundur Skógræktarfjelags
íslands 1947, felur stjórn f jelags
ins að láta gera snotur heiöurs-
merki úr silfri eða gulli, sem út-
hluta má til þeirra, er skara
fram úr í skógrækt að dómi
stjórnar og aðaífundar, og verði
reglur um úthlutun heiðurs-
merkja þessara lagðar fyrir
næsta aðalfund.
Tillaga þessi var samþykt með
20 atkvæðum gegn fjórum.
'I
Ctvegun girðingarefnis
Daníel Kristjánsson, skógar-
vörður að Beigalda, flutti svo-
hljóðandi tillögu er samþykt var
með samhljóða atkvæðum:
Aðalfundur Skógræktarf jelags
íslands 1947, skorar á stjórn f je-
lagsins að hlutast til um útveg-
un á girðingarefni til hjeraðs-
skógræktarf jelaga, með sem hag
kvæmustum kjörum, enda skulu
hjeraðsskógræktarfjelögin hala
pantað efni til girðinganna fyrir
vissan tíma, eftir nánari fyrir-
Framh. á bls. 12