Morgunblaðið - 03.09.1947, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.09.1947, Qupperneq 15
Miðvikudagur 3. sept. 1947 'MORGUNBLAtílÐ 15 1 Alfaf eiffhvað nýtf Trúlofunarhringarnir | sljettu og munstruðu á- I valt fyrirliggjandi. | Guðlaugur Magnússon i gullsmiður, Laugaveg 11. C Fjelagslíf Handknattleiksflokkar f.R. /Efingar verða í kvöld í t.R.-húsmu. tCl. 7—3 Kvenflokkur. Kl. 8—10 Karlaflokkar. Mætið vcl og stundvíslega. Henning. Farfuglar. Um næstu helgi verður farin berjaferð austur í Laugardal. Ath. ef hey- þurkur verður um helg ina verður unnið í heyvinnu austur í Árnessýslu. Allar nánari upplýsing ar gefnar í kvöld kl. 9—10 að V.R. ;(uppi). Nefndin. Fimleikafjelag Hafnarfjartiar. Handknattleiksæfingar á Setbergs- túni í kvöld og föstudag. Stúlkur kl. 7,30—8,30. Karlar kl. 8.30. Stjórnin. Víkingar. Áríðandi æfing, hjá 3. og 4. flokk ó Grímstaðar holtsvellinum kl. 7,30 í kvöld. Mætið allir vel og stundvíslega, og komið ó fótbolta- skóm. Nefndin. I. O. G T. St. Einingin nr. 14.. Fundur í kvöld kl. 8,30. Jónas Guð- mundsson segir ferðaþætti frá Sviss. Æ. T. Tilkyniiing FRlMERKI Óska eftir að skifta ó frimerkjum við íslenska frimerkjasafnara. Ludwig v. Aigner, Kanizsai-Utca 18, BUDA- PEST, XI, Hungary (Ungverjaland) FRlMERKI Samband óskast við íslenskan safn- ara sem vill skipta á merkjum. Get skipt ó (og safna) merkjum frá hvaða landi er sem. Sendið 50 sjer- stæð merki frá Islandi (mega vera gömul) og jeg sendi 50 stk. fró hvaða landi, sem þjer óskið. Brjefum svarað um hæl. Skrifið á ensku eða dönsku. Otto Lomholt, Godthaabs Ilave 4, Köbenhavn F, Danmark. Minningarspjöld Slysavarnafjelags ins eru fallegust Heitið á Slysa- vamafjelagið Það er best að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — Vinna EÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján Gucmundsson. ffokum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Veslurbœjar h.f. Vesturgötu 53, simi 3353. IIREINGERNING A.R Tökum að okkur hreingerningar og snjó-scméntvaska hús, gluggapúsning ar. Vanir menn. Fljót vinna. Uppl. í sima 4109. DANSKUR GLERSKERl 20 ára, sem vill kynnast nýjum stað háttum, óskar eftir atvinnu á Islandi Nánari uppl. (á aönsku) óskast send ar N. Henriksen, Mosevej 40, Köben havn, Söborg. o&a.gbóh Kaup-Sala Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. 246. dagur ársins. Flóð kl. 7,55 og 20,10. Næturlæknir er á læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó teki. sími 1330. Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Sigtryggur Jónsson, hrepp- stjóri á Hrappsstöðum í Dala- sýslu er sextugur í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Guðjónsd., Skeggja- götu 10 og Einar Hjartarson, Stórholt 30. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína fröken Kristrún Sveinsdóttir, Silfur- túni 6 og Stefán Guðmundsson, Litla Kambi, Breiðuvík. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband ungfrú Ólöf Vilmundardóttir (land- læknis Jónssonar) og Þorsteinn Ólafsson tannlæknir (læknis Þorsteinssonar). Heimili þeirra er í Lækjargötu 10. Sjera Bjarni Jónsson gifti. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína Signý Una Sen, Miklubraut 40 og Jón Júlíusson. Eskihlíð 12B. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sína Dóra Steinsdóttir, Þórðarson- ar 8874 Yates Street, Sunland, California og herra Ewan W. Guðmundsson, Björgvins, Spring Valley California. Tímaritið Úrval. Nýtt hefti af Úrval hefur borist blaðinu. í heftinu eru 23 greinar og löng saga. Meðal þeirra eru: Mozart — töframaður í tón- heimum, Lifandi rannsóknar- tæki. Hvers vegna verða for- eldrar okkar aldrei fullorðnir?, Falleg brjóst, Þriðju kjarnorku sprengjutilrauninni var frest- að. Sálfræðingur athugar ást- ina, Gerfiparadís, Alþjóðleg skoðanakönnun. Hvernig á að njóta lífsins? Gáfnapróf (55 prófspurningar í tíu flokkum), Ný lífgunaraðferð, Fáein orð í fullri meiningu. Nýtt úr heimi vísindanna, Uppskera úr sjó, Laxagöngur Vatnsrækt. Þróun in í fortíð og framtíð og loks sagan Tíkin hans Sams Small, eftir Eric Knight. í frjett í Mbl. í gær, 2/9. um farþega með AOA flugvjel til New York stendur Kristinn Kristjánsson en á að vera frú Kristín Kristjánsson. Farþegar til Prestwick og Kaupm.b. með leiguflugvjel Flugfjelags íslands h.f. 2/9 1947: Til Prestwick: J. Winter- steen, J. Wintersteen Jr. Sister Goblet Sister Coebergh, Helgi Hjartarson, Þuríður Hvann- berg. — Til Kaupm.h.: Mr. Palaty, Hjörtur Edjárn, Hóm- fríður Rósinkrantz, Magnús Sch. Thorsteins’son og frú, frk. Gyða. Hedvig Collin, Ás- geir Valdemarsson, Otto Valde marsson, J. E. Schmidt, Len- hard Hallgrímsdóttir. Ingeborg Larsen, Knútur Knudsen, Ing- ólfur Aðalsteinsson, frk. Erla Sch. Thorsteinsson. Farþegar frá Prestwick til Rvíkur með leiguflugvjel Flug fjelags íslands, h.f. 1/9. 1947: Gunnar Blöndal, Stefán Þor- varðarson, sendiherra, Þórberg ur Þórðarson og frú, Sólveig Eggerz, Erna Eggerz, Björn Björnsson og frú, Magnea Hjálmarsdóttir, Sigríður Ei- ríksdóttir. Guðbrandur Jóns- son og frú, Jóhann Gíslason, Eggert P. Briem, Mr. Pradier, Mrs. Collom, Mr. Erskine, frú Hanna Zoega, Kristjana Jó- hannesdóttir, Marteinn Vroo- man, Peter Smackers. Sundhöllin vei'ður lokuð í dag. — Farþegar með ,,Heklu“ til Rvíkur 29/8. 1947: Frá Sola (Stavanger): Guðrún Reykholt, Margrjet Friðriksdóttir,, Úlla Jústsdóttir, Kári Jóhannsson, Svanborg Sæmundsdóttir, Anna Jönsdóttir. Frá Kaupnih.: Bjarni Benediktsson, Einar Haf berg, Kristinn Stefánsson, Kristján Eldjárn, Anna Mar- berg, Jóhann Ólafsson, Guðm. Á. Björnsson, Ástríður Einars- dóttir, Jón Axel Pjetursson, Povl Wendelboe, Kristín Ing- varsdóttir, Si;|urjón Jónsson, Þórir Gunnarsson, Ólöf Jóns- dóttir, Karl Helgason, Ásta Sighvatsdóttir, Unnur Jónsdótt ir, Guðrún Finnbogadóttir, Anne Lis Rasmussen, Ingi Guð mundsson, Gunnar Nehm, Unnur H. Magnúsdóttir, Sig- ríður Magnúsdóttir, Viktoría Blöndal, Jón Blöndal, Hjörtur Sigurðsson, Þuríður Benedikts dóttir, Ólafur Ólafsson, Edith Möller, R. Andrjesson, Svend Sörensen. Farþegar með „Heklu“ frá Rvík 2. sept. 1947. Til Sola (Stavanger): Sigurjóna Gott- liebsdóttir, Til Kaupm.h.: Hjör dís Sigurðardóttir, Sigurgísli Sigurðsson, Sigurður Bjarna- son, Inga Elís, Guðmunda An- drjesdóttir, Sigríður Helgadótt ir, Inge M. Scheimer, Walter Scheimer, Ole Færch, Lilian Christiansen, Erik Brookes, Ruth Hansen, Christian Mikk- elsen. Höfnin. Togarinn Hafsteinn fór til Englands. Færeyskt skip Nordberg kom. Timbur- skipið Varegg fór. Skutull kom frá Englandi. Anne kom frá Keflavík. Reykjafoss kom frá Belgíu. Baltraffic fór til Kefla- víkur að lesta freðfisk. Gyllir kom. Dísa leiguskip Eimskip kom með tímburfarm. Drangey kom. Dronning Alexandrine kom frá Danmörku. True Knot kom. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss fór frá Rvík 29/8. til Leith, Kaupm.h. og Leningrad. Lagarfoss er í Rvík, fer 4/9. vestur og norður. Selfoss kom til Hull 29/8. frá Rvík. Fjall- foss fór frá Rvík 27/8. til New York. Reykjafoss kom til Rvík ur 2/9. frá Immingham. Sal- mon Knot fór frá Rvík 27/8. til New York. True Knot kom til Rvíkur 2/9. frá New York. Anne er í Rvík. Lublin fór frá Immingham 1/9. til Reykjavík ur. Resistance kom til Rvíkur 29/8. frá Hull. Lyngaa er í Kaupm.h. Horsa fór frá Hull 31/8. til Rvíkur. Skogholt er í Vismar í Póllandi. Samskot til Laugarnesskóla. Þórhallur Þórarinsson 1000,00, Ónefndur 50,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög leikín á píanó (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Á flakki með framliðnum“ eftir Th. Smith, XV (Hersteinn Páls- son ritstjóri). 21.00 Tónleikar: íslenskir söngmenn (plötur). 21.20 Erindi: Kenning Lúthers (Magnús Runólfsson prest- ur). 21,40 Tónleikar: Píanókonsert eftir Ravel (plötur). 22,05 Harmoníkulög (plötur). » UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupcnda. Lindargafa Grímssfaðaholf Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Okkur vantar nokkra góða bifreiðastjóra Bifreiðaslöð Steindórs, Sími 1585. Jarðarför RAGNARS sonar okkar, sem andaðist 25. ágúst í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 5. þ.m. og hefst frá heimili okkar, Hringbraut 154, kl. 4 síðd. — Blóm og kransar afþakkað. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Kirkjuathöfninni útvarpað. SigfriSur Arnórsdóttir. Stefán Stephensen. Maðurinn minn SIGURÐUR SlMONARSON Barónsstíg 28, yerður jarðsunginn frá Frikirkjunni föstu daginn 5. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili okk- ar kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og barna okkar Ingibjörg Pálsdóttir. Jarðarför móður okkar MARGRJETAR ÁRNADÓTTUR frá Klöpp, Grindavik, fer fram föstudaginn 5. september frá heimili sonar hennar, Árna Guðmundssonar Teigi, Hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi. Bílferð frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 11 árdegis. Aðstandendur. Móðir og tengdamóðir okkar elskuleg, RANNVEIG GISSURARDÖTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 4. sept. n.k. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Kirkjuteig 14, kl. 3 s.d. Fyrir hönd aðstandenda Ingunn S. Tómasdóttir, Giiðm. H. Þorláksson, Maiendína Kristjánsdóttir, Ágúst Fr. Guömundsson. Jarðarför móður okkar ÖNNU V. BRYNJÖLFSDÓTTUR frá Þorfinnsstöðum, fer fram fró Dómkirkjunni fimtu- daginn 4. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jarðað verður í Fossvogs- kirkjugarði. Þórunn Guðmundsdóttir, Arnljótur Guömundsson, Ásgeir GuÖmundsson. Hjartanlega þökkum við hverskonar sóma sýndan minningu PÁLS STEINGRÍMSSONAR og alla samúð í okkar garð við fráfall hans og jarðarför. GuÖrún Indriðadóttlr, Katla Pálsdóttir, Margrjet Ásgeirsdóttir, Hersteinn Pálsson,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.