Morgunblaðið - 03.09.1947, Page 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
ALLHVASS suSaustan og
rigning.
BARRSKOGUR á Islandi.
Lesið grein á bls. 5.
198. tbi. — MiÖvikudagnr 3. september 1947
Myion-sokknm og
lí!@lfi Sllfilli
Ménaðarkjöi-
skamtur Dana
annansjamenn nan
leknir
KOMIST HEFUR upp um allvíðtækt smygl á nylon-sokk
um hingað til landsins. Tveir Bandaríkjamenn hafa verið \
handteknir og hafa í fórum þeirra fundist nokkur hundruð
pör af sokkum þessum. Ýmiskonar annar varningur hefur
fundist hjá þeim. Annar mannanna er starfsmaður við
Keflavíkurflugvöll, en hinn er sá hinn sami og viðriðinn v;ar |]
byssuþjófnaoinn á Keflavíkurflugvelli á s.l. vetri. sj
Þessa dagana er unnið af kappi við rannsókn málsins við
sakadómaraembættið hjer í Reykjavík.
Lögreglumaöur
kom upp um smygliö
I varp, hrærivjel og 513 pör af
Lögreglumanni einum á Kefla nylonsokkum. Þessum varningi
víkurflugvelli tókst að komast á ' hafði hann komið til geymslu
snoðir um smygl þetta. Hafði, hjá kunningjftfólki sírru hjer í
honum tekist að fá vitneskju um,
að einn starfsmanna flugvallar-
ins, er nýlega var kominn hingað
aftur úr leyfisferð til Ameríku,
myndi hafa flutt með sjer ali-
mikið magn af nyionsokkum og
myndi „sokkamaðurinn“ ætla að
koma þeim undan til Reykjavík-
ur. Ennfremur studdi það grun
hans mjög, að bíll hjeðan úr
Reykjavík, var kominn að
bragga þeim er hann bjó í, en
það er „Broadstreet-Kamp“ við
Grindavíkurveg. Lögreglumaður
bænurn.
Rannsókn máisins.
Eins og fyrr segir er unnið
kappsamlega að rannsókn máls-
ins og henni hraðað eftir því
sem hægt er.
Áðalfundur PresSa-
fjelas
Kvarf Rögvaldar
Jónssonar
m.
Iiannar
í GÆR voru sumarbústaða-
og lóðaeigendur í nágrenní
Reykjavíkur beðmr, að gera
leit í bústöðum sínum og á lóð-
um, því í gærkvöldi hafði lög-
reglunni ekki borist neinar
frjettir um Rögnvald Jónsson,
s.l. sunnudag.
Rannsóknarlögreg'lan hefir nú
tekið málið í sínar hendur og
hefur bróðir Rögnvaldar gefið
rannsóknarlögreglunni skýrslu.
Skýrði bróðir Rögnvaldar
svo frá, að Rögnvaldur væri
haldinn flogaveiki og fengi
köst misjafnlega alvarleg. —
Stundum hafi hann alveg
gleymt sjer, en í önnur skifti
reikað um sem drukkinn væri.
í einu slíku kasti kom það fyr-
ir, er hann ætlaði með strætis-
Á MYNDINNI sjcst mánaðar vagni inn í Langholt, til vinnu
kjötskamtur, sem hverjum vig hús sitt, að bann gleymdi
Dana er ætlaður eftir að nýja ag fara ýf ýr Vagninum og
skömtunarreglugerðin gekk í kom með honum aftur niður á
gildi. Reiknað í dönskum krón Lækjartorg. Ennfremur hefur
um er verðið, sem hjer segir: þag komið fyrir, að hann hafi
flesk fyrir 5 krónur, álegg fyrir 0rðið að leggjast fyrir og svo
3 krónur c<g annað kjötmeti af honum dregið, að hann hefur
UM tuttugu prestar sátu að-'fyrir 3,60. ! ekki getað risið upp fyrr en
alfund Prestafjelags Suður- ------------------------------
inn brá nú við og fjekk annanjlands, er haldinn var að Þing-
lögreglumann sjer til aðstoðar, völlum s.l. sunnudag og mánu-
en þegar þeir komu að braggan- dag. ^
um var bíllinn horfinn. Tekist j Á sunnudagskvöld gengu
hafðí að ná númeri bílsins og prestar til kirkju og hlýddu á
var lögreglunni hjer í Reykja-1 messu er síra Sveinn Víkingur
vík gert aðvart. Þar eð tíminn flutti, en síra Garðar Svavars-
var mjög naumur, tókst lögregl- .son þjónaði fyrir altari. — Um
unni ekki að stöðva bílinn á leið kvöldið flutti síra Valdimar Ey-
lands erindi um kirkjulíf með-
al Vestur-íslendinga, en síra
Sigurður Pálsson að Hraun-
gerði flutti frjettir af kirkju-
Núrner bílsins var R-3278 og þinginu í Lundi, en þar var
eigandi hans mun vera Frank J. hann einn-af fulltrúum íslensku
Henderson, Seljalandi vio Suð- kirkjunnar.
inni hingað.
„Byssumaðurinn44
áíf.i bílinn
urlandsbraut. Maður þessi var
viðriðinn byssu- og skotfæra-
þjóínaðinn á Keflavíkúrflugvelli
á s.l. vetri.
eftir einn til tvo sólarhringa.
í Rannsóknarlögreglan hefur
beðið Morgunblaðið að beina
þeim tilmælum til bílstjóra,
sjerstaklega þeirra, er aka á-
RANNSÓKNARLÖGREGL- j ætlunarbílum> hvort þeir hefðu
AN skýrði svo frá í gær, að orðið þess varir, eða gætu rifjað
rannsókn slyssins við Þórodds- 1
staði í fyrradag. er Sigríður j
Þorsteinsdóttir, Máfahlíð 39,1
fanst meðvitundarlaus þar á i
veginum, sje nokkuð vel á veg:sje’ að RÖSnvaldur hafi ætlað
upp fyrir sjer, að þeir hefðu
ekið manni á sunnudagsmorg-
un, sem eitthvað hefði verið
einkennilegur í fasi. Þó talið
komin. Menn hafa gefið sig
Á mánudag var tekið fyrir
aðalurnræðuefni fundarins: —
Fermingin og fermingarundir-
búningur. Málshefjendur voru
Rannsóknarlögreglan tók nú síra Arngrímur Jónsson í Odda,
málið í sínar hendur og gerðu og síra Jakob Jónsson. — Urðu
starfsmenn hennar húsleit á miklar umræður um erindið og
heimili Ilendersons. jstóðu þær lengi dags. Síra Jó-
t jhann Hannesson flutti kafla úr
88 pör fyrirlestri Karls Barth guð-
Við húsleitina fundust 88 pör fræðipróf. við háskólann í Bern. |
af nylon-kvænsokkum. Þar á j Þá fór fram kosning stjórnar
heimilinu var staddur starfs- Prestafjelagsins og var stjórnin
maður AOA, Frank W. Kend-.öll endurkosin, en hana skipa:
rick. Sagði Henderson, að hann Síra Hálfdán Helgason formað-
fram við rannsóknarlögregluna j
og af vitnisburði þeirra að
dæma, virðist vit’að mál, hver
hafi ekið bíl þeirn, er Sigríður
varð fyrir. Málið er þannig vax-
ið, að ekki var hægt að skýra
nánar frá þessu í gærkvöldi.
Líðan Sigríðar var svipuð í
gær. Hún var mjög meðvitund-
arlítil.
inn í Langholt-, þá er það ekki
;vitað, því ekki hafði hann tal
af heimafólki sínu áður en
hann fór.
I
Þriðjudag. frá frjettaritara
Mbl. í ísafjarðarsýslu.
gærmorgun varð bráð-
heföi fengið Kendrick 100 doll-1 Ur, síra Sigurður Pálsson ritari kvaddur að heimili sínu, Ar-
ara til kaupa á nylonsokkum og og síra Garðar Svavarsson gjald múla í Nauteyrarhreppi, Hann
fengið þessi 88 pör fyrir.
Voru þeir fjelagar nú báðir
teknir höndum.
Sokkar,-hrærivjel o. fi.
Sarnkvæmt úrskuroi sýslu-
mannsins i Gullbringusýslu, var
gerð búsleit í bragga Kendricks
og fundu lögreglumenn er þar
leituðu ýmislegan varning.
Við rannsókn málsins kom
enn meira í leitirnar. Kom t. d.
í Ijós, að í bíl Hendersons hafði
Kendriek einnig fiutt ferðaút-
es Gísláson, óðalsbóndi, nær73
ára að aldri.
Hannes bjó í Armúla í rúm-
ilega 30 ár, mesta myndarjjúi
log bætti jörð sína mjög, bæði
að húsabótum og iarðrækt. —
Var hánn í röð bestu bænda
sinnar sveitar. Kvæntur var
FIMTI LEIKUR Reykjavík- Hannes, Guðrúnu Sigurðar-
keri.
Fundinum lauk með altaris
göngu í Þingvallakirkju.
Jafnlefli milii Vafs
urmótsins fór fram í gær og
keptu Valur og Víkingur.
Leikar fóru þannig að hvor-
ugt iiðið skoraði mark og end-
aði því með jafntefli, 0:0.
dóttur, hinni mestu myndar-
kona og áttu þau fjóra
syni, sem allir eru uppkomnir.
Lifir Guðrún mann sinn.
—Páll.
syngur
+—
„GJðf frá landi
s
©I ísa"
LUNDÚNABLAÐIÐ
Daily Graphic birti í fyrra
dag eftirfarandi frjett,
undir sömu fyrirsögn og
hjer að ofan:
„Forystumenn Tónlist-
arhátíðarinnar í Edinborg
vildu geta þakkað íslensk
um gesti fyrir tónsmíði,
sem hann gaf hátíðinni —
en þeir vita ekki hvar
hann á helma.
„Nóturnar að tónsmíð-
inni, sem nefnist „Islensk
ur dans“ eru smekklega
innbundnar í rautt skinn
og barst hátíðarnefndinni
um helgina í pósti. A
pakkanum var Edinborg-
arpóststimpill. Það var
ekkert heimilisfang send
anda en þessi orð fylgdu:
„Vinsamlegast þiggið
þessa tónsmíð mína, sem
gjöf til Tónlistarhátíðar-
innar í Edinborg. Þessi
litli dans eldsins er gerð-
ur til að minna yður á
ísland, land elds og ísa.
„Undirskrift er Skúli Hall
dórsson“.
(Hjer er vafalaust um
að ræða Skúla Halldórs-
son (læknis Stefánssonar)
sem er kunnur píanóleik-
ari og vitað er að hefir
samið talsvert af tónsmíð
um).
SONGKONAN Gagga Lund
er nú á förum hjeðan til Eng- i
lands og Danmerkur og ætlar
að halda hjer hljómleika áður
en hún fer vegna fjölda áskor- |
anna, sem ehnn hafa borist.
Söngkonan hefir ferðast um
mikinn hluta Norður- og Vest-
urlands og haldið fjölda hljóm
leika við ákaflega góðar und-
irtektir hvarvetna.
Hljómleikarnir verða á föstu
dagskvöld í Gamla Bíó.
.r.
íUl
‘í lieimsókn
STEFÁN Þorvarðarson sendi-
herra Islands í London kom
hingað til bæjarins frá London
í fyrrakvöld með leiguflugvjel
Flugfjelags íslands.
Sendiherrann mun haía hjer
stutta viðdvöl að þessu-sinni.
m
35 ára afmæli fyrir-
Iðskislns.
NYJA BÍÓ er 35 ára um þess-
ar mundir og innan skamms
munu hin nýju ög endurbættu
húsakynni kvikmyndahússins
í Austurstræti og Lækjargötu
verða opnuð, en um nokkra
mánaða skeið hefir fyrirtækið
haft sýningar í bíóskála við
Skulagötu á meðan breytingar
og viðbótarbygging hefir ver-
ið gerð á gamla kvikmynda-
húsinu, en það er nú sem nýtt.
Nýja Bíó var stofnað 1912
og var fyrst til húsa í svonefnd
um austursal Hótel íslands.
Bjarni Jónson tók við fram-
kvæmdastjórn kvikmyndahúss-
ins 1914 og átti það ein:a frá
1916 til 1920 er Guðmundur
Jensson gekk í fjelag við hann
og .gerðist einnig framkvæmda
stjóri fyrirtækisins. Nú er fyr-
irtækið hlutafjelag og skipa
stjórn Bjarni, Guðmundur og
Lárus Fjeldsted hrl.
Þegar Nýja Bíó var byggt
1920, var það lengi stærsta og
glæsilegasta samkomuhús á
landinu og nú hefir það verið
endurbætt mjög mikið. Munu
bæjarbúar bíða eftir því raeð
eftirvæntingu að sjá þær breyt
ingar.