Morgunblaðið - 24.09.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. sept. Í947 IMýir strigapokar dálítið skemmdir til sýnis og sölu. Upplýsingar á skrif- stofu vorri í dag frá kl. 10—12 f. hád. og kl. 2—4 e. hád. Sjóvátnjqqi|gi|f|laq íslands Mlargar stærðir og gerðir af giösum Jlóm Station-bíll Tatra station-bíll til sölu. Tilboð merkt: „LOP-30“ sendist á afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld. IMýieg 4ra herberg ja íbúð með sjerinngangi og sjermiðstöð í Austurbænum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Mál flulningsskrifstofa EINAKS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. 1 Almennur kvennafundurj verður haldinn í Iðnó fimtudaginn þann 25. sept. 1947 kl. 8,30 að tilhlutun Bandalags kvenna í Reykjavík og Áfengisvarnarnefndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði Þessi mál eru á dagskrá: 1. Fæðingardeild Landsspitalans. 2. Framkvæmd heilbrigðissamþykktar Reykjavikur. 3. Skömtun áfengis og tóbaks. 4. Fleimilið og innflutningurinn. Húsvörður óskast í hús K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg. Um- sóknir sendist Bjarna Eyjólfssyni, ritstjóra, Þórsgötu 4 fyrir 28. september n.k. Ný Amerisk húsgögn! Stofusett: 2 stoppaðir stólar (blár og rauður), sófi (rauður), gólfteppi (rauðleitt) og reykborð með bláu gleri. Ljóst svefnherbergissett: Stórt tvibreitt rúm og madressa, undirfjaðramadressa, kommóða og snyrtiborð. Verðtilboð óskast. Tilboð merkt „Vönduð húsgögn“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Jeppi er af sjerstökum ástæðum til sölu nú þegar. Er svo að segja nýr. Hefir verið keyrður 5000 km. — Til- boð sendist fyrir n.k. laug- ardagskvöld í pósthólf 543. FislMn sfúlka óskar eftir stofu og eld- unarplássi. Lítilsháttar húshjálp kemur til greina og saumaskapur, einnig ráðskonustaða. — Upplýs- ingar í síma 1034. BF.ST AÐ AUGLÝSA í MORGUMBLAÐINU Smábarnaskóli BÖrn, sem eiga að vera í skóla minum í vetur, mæti til innritunar mánud. 29. þ.m. kl. 10 f.h. í Iðnskólahús- inu, niðri. S)uaua jforó teinó cltíítir ®>^>^<^^>^^>^^<S*^x^^<S*$k$>^xS*®k®k®<^xíxMxÍx$x^<S^xSkSx®*®^kíkSx*xSxSx?*$k». «K^<S>«^«K^<SxSXSK®<SXS>^<ÍX^<g^^xS>^<^$>^>«X$KgKj>^xSK$KÍ>®<SKSxS**K;»><*>^XÍ*®^KS><S*ÍKS> 9iafveitust|óras%aðan við Rafveitu Neskaupstaðar er laus frá 1. janúar n.k. Umsækjendur þurfa að hafa háspennulöggildingu. » ( Umsóknum sje skilað til Rafmagnseftirlits ríkisins fyrir 1. nóvember n.k. Renault 4ra manna til sýnis og sölu á bílastæðinu við Lækjar- argötu kl. 5 í dag. Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að vegna sumar- leyfa er skrifstofa vor aðeins opin frá kl. 5—=-6 á tíma- bilinu 23. september til 6 október. Þ. ÞORGRÍMSSOM & CO. ^xí>^><$xí><$*Jxí>^>^xíxí>4>^>^><J>^xS*$>^><J>^xJxí*^<íxJxJxSxJx$>^xS>^><S*$*^,^x«x^4*'j> ®<®^^^x$^>^xSxM*$*$x5x$x$x8k$x$>^xS^xS>^xSx$x$x$x$xíxík5xSx$x»<SxSxSxíxSxíxSx^ Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur í SjálfstæðishúsinuTaugardaginn 27. sept. kl. 1,15 e.h. Skólastjóri. >^X»<^K$^X^<$^^X$K^<MX$X$X$*^$X$XÍK$^^XÍX®KÍX$X^X$^X$K$X^KÍ><$X$XS>5XS> Piltur fer til Færeyja og Kaupmanna 11 hafnar um 3. október. Þeir, sem fengið hafa loforð |> fyrir fapi sæki farseðla á fimtudaginn 25. sept. fyrir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. | Islenskir ríkisborgarar sýni vegabrjef áritað af lögreglu- stjóranum. Erlendir ríkisborg- <e^><$x^<$>@*8K$x»3><$xSxíxíxS*3xSxS><s><SxS*Sx$x$x$xSxSxSxS><SxSxs><s*SxSxSxSxS><SxSxS><e*íxSxíxSx@> arar sýni skírteini frá borgar- stjóraskrifstofunni. 19 ára piltur reglusamur og ábyggilegur, með talsverða kunnáttu í ensku, dönsku, bókfærslu og vjelritun, óskar eftir skrifstofustarfi, eða öðru hliðstæðu starfi. Tilboð merkt: „Starf 540“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson 99 811* e s s bi iii »kk n r6S ÍXXlOOOOÍSOOOOÍSSSOCSSOÍíOOOOOÍíOOÍSOÍÍOOttOttOtSOOOOOOOÍÍöCí: S. LONDON ITD. u R R ARGYLL HOUSE 246/250, REGENT STREET, W. 1. LONDON TELEPHONE: REGENT 4675/6. LONDON. Skrifið eftir ljósmyndum og verðtilboðum. Aðeins vönduð vinna og úrvals skinn notuð. Er þér komið til Englands, gjörið svo vel að líta inn til okkar og munum við þá sýna yður nýjustu tízku í skinnkápum, án nokkrar kaupskyldu. SCÖCOGÖÖÖÖÖOOOÖOÖCÖOOÖCÖCSOÖÖCÖCOÖOÖOCÍCÖCÖOOÖÖOÖOOOOOCOOOÖÖGÖÖOCCCOÖÖÖ*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.