Morgunblaðið - 24.09.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1947, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 24. sept. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 * Fjelagslíf sept. kl. niæti. Knattspyrnúmenn. Fundur verður haldinn . i í húsi V.. R. vonarstræti, í kvöld miðvikudaginn 24. 8,30 e.h. Áríðandi að alhr Knattspyrnunefnd KJi. FRAM II fl. Æfing í kvöld kl. 6,30. Þjálfarinn. Valur. 2. fl. Áríðandi æfin i kvöld kl. 6,30—7,30 á Iþróttavellinum. Þjálfarinn. Farfuglar. Sjálfboðaliðsvinna ó Vala bóli um helgina. Þátt- taka tilkynnist í kvöld Id. 9—10 að V.R. Nefndin. Guðspekinemar Sumarskólafundur verður í kvöld miðvikud: kl. 8,30 í Guðspekifjelags- hrisinu. Skólanefndin. LO.G.T. St. Minerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templara höllinni. Fjölmennið fjelagar. Æ. T. Sl. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Br. Felix Guðmundsson sjer um hagnefndar. atriði. Æ. T. Tilkynning K. F. U. M. Samkoma í kvöld kl. 8,30. I. Reistad forstjóri norska sjómannatrúboðsins á Siglufiiði, talar. Allir velkomnir. Kaup-Sala Fermingarkjóll til sölu. Uppl. milli ld. 2—3 Höfðaborg 47. - - ———. Minningarspjöld Slysavarnafjelags ins eru fallegust Heitið á Slysa- vamafjelagið Það er best Kaupi gull hæsta verði. SIGUUÞÓIi, Hafnorstræti 4. *x®xSxS><S*®«®*$<9>4 Tapað Kvenstálúr tapaðist þann 22. þ.m. fra Sörlaskjóli 58 með strætisvagni niður bæ. Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 7284. Vinna '2 STtJLKUR handlægnar, geta fengið góða atvinnu við Klæðaverksmiðjuna Álafoss í Mosfellssveit frá 1. okt. n.k. Grtt kaup. Uppl. á afgreiðslu Álafoss jd. 2—4 síðd. HREINGERNINGAR Pantið í tima. Óskar og GuSmundur Ilólrn. sími 5133. EÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerriingar. Sími 6113. Kristján Guómundsson. Sokum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötu 53. sím> 3353. Tek HREINGERNINGAR [(Fyi-sta flokks hreingemingarefni). Pantið í tima. Simi 7892. NÖI. BERGUR JÓNSSON hjera&sdómslögma'Sur Sunnuvegi 6, Hafnarfirði, sími 9234 Málflutningur, innheimtur og lög- fræðisleg fje- og kaupsýsla í Reykja- vík og Hafnarfirði og Gullbr. og Kjósars., annarsstaðar eftir samkomu lagi. 267. tlagur ársins. Flóð kl. 14,05 og næstu nótt kl. 2,50. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni, sími 1911. < Næturakstur annast B. S. R., sími 1911. Frú Franziska Sigurjónsdótt ir, Vatnsstíg 9, verður fimmtug í dag. 50 ára er í dag Haraldur Norðdahl, Bergstaðastræti 66. Hjónaband. Sunnudaginn 14. sept. voru gefin saman í hjóna- band af sjera Jóni Thoraren- sen, Kristbjörg Guðmundsdótt ir Stefánssonar, póst- og síma- stjóra á Vopnafirði og Baldur Steingrímsson verkfræðingur. Haustfermingarbörn í Laug- arnessókn eru beðin að mæta í Laugarneskirkju (austurdyr) föstudag n.k. kl. 5 e. h. Hallgrímssókn. Haustferm- ingarbörn sr. Sigurjóns Árna- sonar og sr. Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í í Austurbæjarskóla (á morgun fimtudag) kl. 5 e. h. Nesprestakall. Haustferming arbörn komi til viðtals í skrif- stofu skólastjórans í Melaskól- anum föstud. 26. sept. kl. 3% síðd. — Sr. Jón Thorarensen. Haustfcrmingarbörn sr. Árna Sigurðssonar eru beðin að koma í Fríkirkjuna á morgun (fimtudag) kl. 5 síðdegis. í síðustu Lesbók misritaðist 10. januar í stað 10. júní í grein inni ,,Komið að Sumarliðabæ“. Hallveigarstöðum hefir ný- lega borist 1000 krónu gjöf, frá konu sem ekki vill láta nafn síns getið. Stjórnin hefir beðið Mbl. að færa henni bestu þakkir. * Höfnin. Lublin fór til Eng- Iands, Helgi Helgason fór til Vestmannaeyja. Þórólfur og Akurey komu frá Englandi. Esja kom af ströndinni. Kári og Akurey fóru á veiðar. Pól- stjarnan kom með vikur. Hav- ana mótorskip frá Grimsby kom og fór í slippinn. Viðey kom af veiðum. Belgaum kom með bilaðan ketil. Þórólfur fór á veiðar. Skípafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Gautaborg. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 19/9 til Leith, Gautaborgar óg Kaup mannahafnar. Selfoss er á Siglu firði. Fjallfoss væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá New York. Reykjafoss fór frá Halifax 20/9 til New York. Salmon Knot fór frá New York 18/9 til Reykjavíkur. True Knot fór frá Reykjavík 12/9 til 1 l Hárgrei'ðsSusfcfðn ! Sunna i verður aftur opnuð á f 1 morgun (fimtud. 25. þ.m.) j I Hárgrciðslustofan Sunna f i Suðurgötu 2, Keflavík, - j sími 172. aaaamaaar'tfaaiainaaaa»-Maaafcmaaaaa«aaiiimiafa*t9iimaifami> ! Rafmagns- ] þilofnar ] til sölu. — Uppl. gefnar á j ILaugaveg 124 í kvöld kl. i 6—9. «aimaii8tiiiiaafifatami»mfifmattiimtaititataatiintiiatitn» New York. Anne fór frá Leith 16/9 til Stokkbiolms. Lublin fór frá Reykjavík 20/9 til Hull. Resistance kom til Antwerpen 22/9 frá Belfast. Lyngaa fór frá Leith 21/9 til Reykjavíkur. Horsa . fór frá Fáskrúðsfirði 22/9 til Hull. Skogholt kom til Reyðarfjarðar 20/9 frá Krist- janssand. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30-—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Daniel og hirðmenn hans“, eftir John Steinbeck, V (Karl ísfeld ritstjóri). 21.00 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn. 21.15 Auglýst síðar. 21.40 Tónleikar: Suite Berga- masque og Pagodes eftir Debussy. 22.00 Frjettir. 22.05 Harmonikulög. Almennur kvenna- fundur annað kvöld BANDALAG kvenna í Reykjavík og áfengisvarnanefnd ir kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði, boða til almenns kvenna fundar annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Á þessum fundi munu .kon- urnar ræða mál hinnar nýju Fæðingardeildar Landsspítal- ans, heilbrigðissamþykkt Reykja víkur og skömmtun á tóbaki og áfengi. Ennfremur verður rætt um innflutning, verslunina og heimilin. Málshefjendur eru frú Aðal- björg Sigurðardóttir, frú Guð- rún Pjetursdóttir og frú Sigríð- ur Eiríksdóttir. Á eítir verða svo frjálsar umræður. Dauðadæmdur Gestapomaður reynir að fremja sjálfsmorð Oslo í gærkvöldi. EMIL Clemens, einn af þrem ur þýskum Gestapomönnum, sem dæmdir hafa verið til dauða í Noregi, hengdi sig s.l. laugar- dag í klefa sínum. Hafði honum tekist að búa sjer til snöru úr sængurklæðum sínum. Richard Bruns, annar af hin- um þremur, skar sig á púlsinn, en upp komst um sjálfsmorðs- tilraun hans og tókst læknum að koma í veg fyrir að honum blæddi til ólífis. Rudolf Schubert, sá þriðji, var líflátinn s.I. laugardag. Allir þrír höfðu verið dæmd- ir fyrir pyndingar. — Reuter. GYÐINGABÖRN FLUTT TIL PALESTÍNU. KERYNIA, KYPRUS: — Tvö bresk skip, Empire Rest og Empire Comforþ siglu í kvöld frá Kyprus áleiðis til Palestínu. Þau hafa innanborðs samtals 497 gyðingabörn, sem verða flutt til Palestínu. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupenda. ¥ Laugaveg III Aðalsfræti Bárugöfu Miðbæ Bergsfaöasfræfi Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Hreingerningakona óskast til B I E R I N G, Laugaveg 6. Vegna jarðarfarar verður biiðin og vinnustofan lokuð frá kl. 12 á hádegi í dag. Mk in Laugaveg 10. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. XU. JlofLf. Móðir okkar MÁLLRlÐUR ÁRNADÓTTIR andaðist 23. þ.m. Sigrtöur BöSvarsdóttir, Árni Bö'Svarsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður ÁGUSTÍNU HELGU TORFADÓTTUR frá Dýrastöðum, fer fram í dag miðvikud. 24. þ.m. kl. 13 og hefst með bæn á heimili hennar Flókagötu 21. Jarðað verður frá Fríkirkjunni, í Fossvogskirkjugarði. Börn og tengdabörn. Konan mín ÓLAFÍA GUÐRUN EINARSDÖTTIR verður jarðsett föstudaginn 26. þ.m. Athöfnin hefst að heimili hennar þingholtsstræti 12. kl. 1 e.h. Fyrir hönd barna okkar og annara vandamanna. Bergþór Vigfússon. Jarðarför sýstursonar míns JENS þorkels haraldssönar fer fram fimtudaginn 25. þ.m. Athöfnin hefst í Dóm- kirkjunni kl. 2. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Ágústína Eiríksdóttir. 8 Jarðarför sonar míns BJÖRNS EGGLRTSSONAR fer fram frá heimili mínu Holti, Sandgerði fimtud. 25. þ.m. kl. 1 e.h. SigríSur Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.