Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 30. sept. 1947 MORGVISBLAÐIÐ 13 ★ ★ GAMLA BtÓ ★ * Harvey-slúlkurnar (The Harvey Girls) Amerísk söngvamynd í eðlilegum litum, sem ger- ist á landnámsárum Vest- urheims. Aðalhlutverkin leika: Judy Garland. John Hodiak, Angela Lansbury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * ★ BÆJ ARBló ★ ★ Hafnarfirði B R I M Stórmyndin fræ'ga með Ingrid Bergman og Sten Lindgren. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sfðasta sinn. Vegna gífurlegrar aðsóknar að Ijésmymla og ferðasýningu '^deÁa^jela^i ^dilandi í Listamannaskálanum, hefur fjelagið fengið leyfi til þess að framlengja sýninguna um einn dag. Sýningin verður opin til kl. 10.30 í kvöld og það eru þess vegna allra síð- ustu forvöð að sjá hana í dag. Sýningin hefur hvarvetna vakið fádæma athygli. í kvöld kl. 9.30 verða verðlaun afhent samkvæmt úr- skurði dómnefndar. Ferðafjelag íslands íbúðir e> f> Tveggja og fimm herbergja íbúðir til sölu í Hlíðarhverf- inu. Fegurri og vandaðri íbúðir hafa vart verið bygðar áður hjer á landi. MÁL AFLUTNIN GSSKRIFSTOFA KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl. og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Austurstrœti 1, Reykjavík. | Loftskeytanámskeið | hefst í Reykjavík 15. október n.k. Umsóknir ásamt gagn- fræðaprófsskírteini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 8. okt. n. lt. Reykjavík, 29. september 1947 PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. ★ ★ TJARNARBíÓ ★ ★ BALLET fn rr* Rússnesk dans- og söngva mynd leikin af listamönn- um við ballettinn í Lenin grad. Mira Redina Nona Iasteabova Victor Kozanovish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einbýlishús Stórt einbýlishús 5 herbergi og eldhús á Digraneshálsi við Hafnarfjarðarveg, (Skólahúsið) er til sölu. Hag- kvæmir söluskilmálar. Uppl. ekki veittar í síma. SALA OG SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. * ★ TRIPOLIBÍÓ ★ ★ 5 1 LsyniSögregiumaður heimsskir Budapest Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd. Aðalhlutverk leika: Wendy Barry, Kent Taylor, Nischa Auer, Dorhtea Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Sími 1182. Önnumst kaup og oðlu FASTEIGNA Málflutningsskrifstofa Garðars Þorstcinssonar og Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. Alt til fþróttaiBkana og ferðalaga Hellaa, Hafnaratr. 22 ■iiuiuiniiiiiiiiiiiiumiiMtimiMMiiitiiiiiitimiiitiiiini^ Myndatökur í heima- liúsum. Ljósmyndavinnustofa Þórarins Sigurðssonar Háteigsveg 4. Sími 1367. j | 3 géðar stúlkur » J. óskast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. gefur Gísli Gíslason í Belgjagerðinni frá kl. 5—6 ekki í síma, eftir þann tíma á Hoíteig 12. PRENTVERK | i Guðm. Kristjánssonar \ \ Skúlatún 2. — Sími 7667. j ?mmmmmtmmm«iiii(ioimimiaMtmtMiimmtmm. SMURT BRAUÐ og snittur. I SÍLD 09 FISKUR iBmiatutHHiii - Almenna fasteignasalan Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakau.pa. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Simi 1710. Jck BAFNARFJARÐAR-BtÓ ★★ BLÁSTAKKAR (Blájackor) Bráðskemtileg og fjörug sænsk söngva- og gaman- mynd. Nils Poppe Annalisa Ericson Cecile Ossbahr Karl-Arne Holmsten. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Rf Loftur eetur þad ekki — bá hver? k * ISÝJA BlÓ ★ ★ I leif að lífshamingju („The Razor’s Edge“) Mikilfengleg stórmynd eft ir heimsfrægri sögu W. Somersct Maugham, er komið hefir út neðan- máls í Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Tyrone Power Gene Tierncy Clifton Webb Herbert Marshall John Payne Ann Baxter. Sýnd kl. 5 og 9. Inngangur frá Austur- stræti. - -.♦ Ui LANDSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR. KVÖLDVAKA í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í kvöld kl. 9. Rœöa: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Einsöngur: Sigurður Ólafsson, söngvari. Kvikmynd: Vigfús Sigurgeirsson, ljósmyndari. Sjónhverfingar og búktál: Baldur Georgs og Konni. Harmonikusóló: Einar Sigvaldason, harmoniku- snillingur. Dans: Undirleik annast danshljómsveit Aage Lorange. Fjelagsménn fá ókeypis aögang fyrir sig og einn gest. — Aðgöngumiða sje vitjað í skrifstofu fjelagsins í Sjálfstæð- ishúsinu. SKEMTINEFND VARÐAR. BEST AÐ AUGLÝSA t MORGVNBLAÐINU Auglýsing Nr. 4/1947 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 15. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömtun o. fl., er hjer með lagt fyrir alla þá, er hafa undir höndum vörur, sem ekki eru skamtaöar, en skömtunarvörur eru framleiddar úr, að gefa upp til við- komandi bæjarstjóra eða oddvita hve miklar birgðir þeir hafa undir höndum af slíkum vörum að kvöldi hins 30. þ. m. og tilgreina bæði magn og smásöluverðmæti. Þær birgðir af þessum vörum, sem eingöngu eru notaðar til heimilisnotkunar (ekki í atvinnuskyni) þarf ekki að gefa upp. Skýrslu um þessar birgðir ber hlutaðeigandi að undir- rita og afhenda utan Reykjavíkur til viðkomandi bæjar- stjóra eða oddvita, en í Reykjavík til skömtunarskrif- stofu ríkisins, eigi síðar en kl. 12 á hádegi hinn 2. októ- ber n. k. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 18. gi;. nefndr- ar reglugerðar eru lagðar við því þungar refsingar að vanrækja að gefa nefnda skýrslu fyrir tilsettan tíma. Reykjavík, 25. sept. 1947. SKÖMTUNARSTJÓRINN. Vill nokkur skipta? Jeg hefi til leigu 3. herbergja íbúð í hjarta bæjarins í góðu standi og með öllum þægindum, en vantar 4—5 herbergja íbúð.til leigu í staðinn. Get látið síma fylgja. — Sendið nafn yðar og heimilisíang á afgr. Mbl. fyrir annað kvöld merkt: „ÍBÚÐ — SÍMI“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.