Morgunblaðið - 30.09.1947, Síða 15

Morgunblaðið - 30.09.1947, Síða 15
- I’riðjudagur 30. sept. T947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Knattspyrnumenn Meistara- I. og II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum. Mætlð v stundvíslega. Þjálfarinn. 1'rjálsíþróttamenn K.R. Fundur verður haldinn miðvikudag- inn 1. okt. (á morgun) kl. 8,30 í Fjelagsheimili V. R. Áriðandi mól á dagskrá. Nejndin. Hnefaleikamenn K.R. Æfingar byrja eftú' mánaðarmótin. Nánari uppl. í síma 1530 og 5573. Nefndin. SkíSamenn l.R. Hlaupaæfing i kvöld kl. 8 frá Í.R.-húsinu 1. GlímufjelagiS Ármann Handknattleiksæfingar í öllum flokkum hefjast n. k. miðvikudag 1. okt. Allir þeir sem hafa í hyggju að æfa hand- knattleik hjá fjelaginu í vetur e.u beðnir að koma til skráningar á skrifstofu fjelagsins í kvöld kl. 8—10 og taka fjelagsskírteini. Skrifstofan er í íþróttahúsinu við Lindargötu. Þar verða einnig gefnar nánari upp- lýsingar um fyrirkomulag kenns'- unnar. Fyrirspurnum ekki svarað í sirna. Stjórnin, I Q G T St. VerSandi no. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30, Venjuleg ríinídarstörf. Æ.T. SKRIFSTOFA stOrstíjkuninar Vrikirkjuve g 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 afla þriðjudaga og föstudaga. Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Krist ján GuSmundsson. rökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötu 53. sím’ 3353. BERGUR JÓNSSON hjeraSsdómslögmaSur Sunnuvegi 6, Hafnarfirði, sími 9234 Málflutningur, innheimtur og lög- frseðisleg fje- og kaupsýsla í Reykja- vik og Hafnarfirði og Gullbr. og Kjósars., annarsstaðar eftir samkoinu lagi. DRENGUR 15—16 ára getur fengið góða at vinnu við Klæðaverksmiðjuna Áia- foss nú þegar. Gott kaup. Uppl. i afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2, simi 2804. IIREINGERMNGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Simi 7768. Árni og Þorsteinn. !»»»»<?>*>♦»»<» o»sxsvfr <»»»«.»»»< KaupSala Skátabúningur til sölu á 12—13 ár.-i telpu. Upplýsingar i sima 9352. Notufl húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta jreiði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötn 45. ÞaS er ódýrara að lita lieima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Sími 4256.______________________________ Bæði heiltunnur og hálftúnnur til í Aðalstræti 12 &&aal>óh Kensla V.IELRITUNARKENNSLA Cecilia Helgason, simi 2978. 273. dagur ársins. Flóð kl. 6,70 og 18,35. Næturlæknir er á læknavarð stofunnk sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 1,30—3. □ Helgafell 59471017, IV—V — 2. Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. Laugarvatnssöfnunin. — A kr. 200.00 85 ára er í dag Sigríður Þórð ardóttir, Bakkastíg 8, en verð- ur stödd á heimili fósturson- ar síns, Hringbraut 180. Þorleifur Jónsson, stýrimað- ur, Laufásveg 57, er fimtugur í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Gyða Gunnlaugsdóttir, Hring- braut 200 og Árni E. Valdemars son, stýrimaður, Vitastíg 9, Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Ingunn Sæmundsdóttir, Fagra- dal við Kringlumýrarveg og herra Guðmundur T. Hinriks- son, bílstjóri, Miklubraut 16. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Margrjet Guðmundsdóttir, Bræðraborgarstíg 4 og Stefán Gunnlaugsson, Vesturg. 25, Hafnarfirði. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Hildigunnur Hjálmarsdóttir, fjehirðir Ríkisspítalanna, Skóla vörðustíg 21 og Agnar Þórðar- son magister (Þórðar Sveins- sonar próf.) Suðurg. 13. Skósmiðir hafa ákveðið að frá og mcð 5. október muni þeir aðeins annast skóviðgerðir gegn staðgreiðslu. Kveldskóli KFUM verður settur fimtud. 2. okt. kl. 8 síðd. í húsi KFUM og K. við Amtmannsstíg. Umsóknum um skólavist veitt móttaka í dag og á morgun í Versluninni Vísi, Laugaveg 1 (nýlenduvöruversl uninni). Happdrætti Kvenfjelagsins „Hringurinn::, Hafnarfirði. — Dregið var hjá lögreglustjóra og upp komu þessi númer: 1196 Ein smálest kol, 355 Mál- verk, 379 Málverk, 1499 Skíði, 1288 Vínglasasett, 505 Slökkvi tæki, 1197 Raksett, 543 Púði, 1198 Ljóslampi, 201 Olíustakk- ur, 84 Hveitipoki. •— Munanna sje vitjað á Linnetsstíg 2, ITafn arfirði. Farþegar með „Heklu“ til Rvíkur 28. sept. 1947: — Frá Kaupm.h.: Wouter Kniese, Sig urður Hallgrímsson, Cecilie Nielsen, Jón Þorvarðarson, Vil helmina Ch. Biering, Magnús Haraldsson, Inga Mogensen, Sigrid Þorsteinsson, Aksel Kristiensen og frú, Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Anna Magnús Tilkynning To READERS of ENGLISH Övæntar breytingar á málefnnm heimsins eru kunngjörðar í biblíunni. Til frekari uppl. sendið eftir ókeypis bæklingi, „The Coming Wor'd Empire" til Secretary C.A.L.S., 91 Knightlow Road, Birmingham 17, England. dóttir, Raggý Pálsdóttir, Laufey Sveinsbjörnsson, Sesselja Run ólfsson, Sonja Hjorth, Christi- Mikkelsen, Ásgeir Sigurðsson, Grethe Morthens, frú Bente Stoffregen og barn, Ole Færch, Garsten Færch, Rigmor Guð- mundsson, Sigurður Bjarnason, Igiborg Elísdóttir. — Frá Sola (Stavanger): Elisabet Foss, Margrjet Ólafsdóttir, Sigrid Ásgeirsson, Svandís Ólafsdótt- ir, Ingrid Markan, Ingeborg Lærum, Gudrun Sakscide, Helgi K. Einarsson, Ingnald Föreland. Farþegar með Heklu frá Heklu frá Rvík 27. sept. 1947. Til Sola (Stavanger): Ingvar Reistad og frú, Borghild Sund- heim, Gudrun Rödland, Kristj- ana Einarsdóttir. — Til Kaup- mannaliafnar: Einar Baldvins- son, T. B. Olsen, Anna Samú- elsdóttir, Vilhelm Kristinsson, Aage Nielsen, Thurid B. Soot, Sveinbjörn Finnsson, frú og barn, Vilborg Hansen, Laura Hansen, Fleming Hansen, Elín Hansen, Vagn Olsen. Kvennaskólinn í Reykjavík verður settur á morgun (l.okt.) kl. 2 e. h. 160—170 námsmeyj ar verða í skólanum í vetur og skólinn kemur nú undir lögin um Gagnfræðaskóla í fyrsta sinn. Höfhin. Tryggvi gamli og Bjarni Ólafsson komu af veið- um og fóru síðan út til Eng- lands. Reykjanes fór til Ítalíu hlaðið fisk. Vatnajökull korp af ströndinni. Salmon Knot kom. Pólstjarnan kom af strönd inni. Lindin kom af störndinni. Kolaskipið Mathilda fór til Noregs. Tres kom af ströndinni. Brúarfoss kom. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Tataralög (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Erindi, flutt í Prestafje- lagi íslands: Kristnilíf Vest- ur-íslendinga (sr. Valdimar Eylands). Háskólakapellan. 21,00 Tónleikar (plötur). 21,10 Erindi: 100 ára minning Annie Besant (Grjetar Fells rithöfundur). 21,35 Tónleikar: Symfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beet- hoven (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árna son). 22.30 Dagskrárlok. Þakkir öllum, vandamönnum og vinum, velunnurum <I> og samstarfsmönnum, rausn og samfagnað á afmælis- & daginn. Har. S. Nor(5dahl. Innilegt þakklæti sendi jeg öllum þeim, er auðsýndu & mjer vinsemd á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Sigríður Gísladóttir, Grettisgötu 78. Samkvæmt fundarsamþykkt Skósmiðafjelags Reykjavíkur verða engar skóvið- gerðir lánaðar frá og með 1. okt. þessa árs. Skósmiðafjelag Reykjavíkur «»3x$x$xSxSxSx$x$><SxSx$xí><$x$><S>3x$x$x$KS>>Sx8x$><SxS><$<$x$x$x®>3xSx$<$xSx$>»^SxS><£<Sx®*&<»<Sxé lýf „Chevrolet“ model 1947 í skiptum Óska eftir að skifta á nýjum „Chevrolet“ óuppteknum og ^ fá í staðinn nýjan „Austin 10“ eða Morris 10. Milligjöf. Tilboð merkt „Chevrolet — Austin 10“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. október. Jarðarfarar BOGA BENEDIKTSSONAR verður skrifstofa vor lokuð eftir hádegi í dag. íUu rfoeiacj l<jeijl’jauíl>i 1 r | — Meðal annara orBa Framh. af bls. 8 megi segja. En þau vísindi eru öll svo háleit, að jeg sje mjer ekki fært að rekja þau nokk- urn hlut. Læt mjer nægja þau huggunarorð, sem jeg hef heyrt frá einum margfi'óðum vini mínum, að það sje hin mesta heilsubót að vaða út í stórrign ingar, og gleypa eins mikið af allri þeirri golu, sem manni er lífsmögulegt. Hvílíkt undraland heilsubót- anna gæti landið okkar orðið, ef allur hinn lúni, þjáði og þjak aði heimur hlustaði á lífsvísdóm þann, að í rosanum geti menn gengið í endurnýjung lífdag- anna. Það skyldi þó aldrei lukka til, að með tímanum yrðu haust mót hinna Sameinuðu þjóða háð uppi á Sprengisandi, og þar fyndust ráðin, til þess að skapa nýjan og betri heim. uncirmanncij íx$x$>^*$*$x$kS-<sx$>3><í><$-<í>3><s>3><s><$x$>3>«*$x$xSx$><s><$xSx$><SxSx$xSxSxSx3>3>3x$x$x$x^$kSx$x$x$< Vegna iarðarfaraa’ Boga Benediktssonar frá kl. 12 í dag. Breíðfjörðsblikksmiðja og tinhúðun. Stálofnagerðin, Guðmundur J. Breiðfjörð h.f. $ 5<$>^^xíx8x$>^x8x8x8>«x$x8x8>^x8x$^><8>^>^<$>^x$>^x$^xíx8x8x$x®xSx8xíx$x8x8^x8xíx8> Maðurinn minn og faðir okkar ÓLAFUR KRISTJÁNSSON andaðist að Vífisstöðum sunnudaginn 28. þ.m.. Jarðar- förin auglýst síðar. Inga Sigfinnsdóttir og börn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðar för eiginkonu minnar móður okkar og tengdamóður, ÓLAFÍU GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR Bergþór Vigfússon, SigriSur L. Bergþórsdáttir, Einar S. Bergþórsson, Inga G. Árnadóttir. Þökkum auðsýnda samuð við andlát og jarðarför föður okkar BJÖRNS JÖNSSONAR Pjetur Björnsson, GuSrún Björnsdóttir, ÞorvarSur Björnsson, Lilja Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.