Morgunblaðið - 12.10.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.10.1947, Qupperneq 11
Sxuinudagur 12. okt. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Handknattleiksflokkar IR. ,Þeii’ sem 'íóru til Akureyr ar eru beðnir að ma'ta í l.R.-húsinu i dag kl. 3, vegna mynda, sem teknar vo.ru á Akureyri. Meistara- fyrsti og annar flokkur karla. Munið æfinguna í dag. kl. 1,30—2,30. Nefndin. w ÁRMENNINGAR! iþróttaæfingar, mánudags- kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 8—9 glíma, byrjondur og ungl. Kl. 9—10 P’rjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8 Handknattleikur karla. Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fimleikar. Kl. 9—10 II. fl. kvenna fimleikar. Skrifeofan íþróttahúsinu opin kl. 8,-10 siðd. Stjórn Ármanns. FRAMARAR! keppliSsmenn í knatspyrnu s.l. sumar Meistaraflokkur, I. flokkur, II. flokk ur, III. flokkur, IV. flokkur. Mætið við myndatöku í fjelagsheimil inu í dag kl. 1 e.h. Áríðandi aS allir mœii. Ilandknattleiksœfingar hjá II. fl. kl. 3,30—4.30. í húsi Jóns Þorsteinsson ar, á morgun kl. 9,30—- 10,30 handknattleiksæf- ing karla í húsi l.B.R. Stjórn Víkings. VALUR! 3. flokkur. Handknatt- leiksæfing í hiisi IBR mánudag kl. 6,30. Golfklábbur Reykjavíkur, Kylfingar! Keppni um „Berserk" og Flatar- keppni fara fram í dag kl. 2 e.h. ef ,veður leyfir. Þeir, scm ekki hafa enn þá lokið „Bændaglímunni“ eru beðn- jr að gera þao sem fja-st. Kappieikanefnd. SKÖLAMÖT Hið árlega skólamót í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum laugardaginn 18. þ.m. að tilhlutan Iþróttafjelags stúdenta. Mótið liefst kl. 14 stundvíslega. Qlluin framhaldsskólum er hcimil þátttaka. Kepp_t verður í þessurn greinum: Hlaup: 100 m., 400 m., 1500 m. og 4x100 m. boðhlaup. Stökk: hátökk, langstökk og stangar stökk. Köst: kúluvarp, kringlukast og spjót kast. Skólarnir sendi þátttökutilkynning- ar sínar með nöfnum keppendanna í Box 165 fyrir 16. þ.m. Tilkynningar sem siðar berast verða ekki teknar til greina. Stjórn fþróttafjelags stúdenta. Kensla F.NSK UK F.NNSLA Áhersla á talæfingar og skrift. Einn- ig dönskukennsla fyrir byrjendúr. -— ,Vanur kennari. Uppl. Grettisgötu 16 simi 7935. Vinna HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. I' 'I ' ■ .... —.. Tek að mjer HREINGERNINGAR í húsum. Þörsteinn Ásmundsson. Upplýsingar í síma 4966. EÆSTINGASTÖÐIN. Tökurn að Okkur hreingemingar. Sími 5113. 'Kristján Guðmnndsson. IIREINGERININGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. Fundið 'Karlmanns-reiShjól fundið. Stórt hjól Og nýlegt. Upplýsingar gefur Harald á Hálogalandi. oóaahóh Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 285. dagur ársins. Flóð kl. 5 og 17,20. Ilelgidagslæknir Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11_ sími 2415. Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Þjóðminjasafnið opið kl. 1-3. Nólíúi’ugripasafnið opið kl. 1,30—3. Málverkasýning Sig. Sigurðs sonar, í dag er næstsíðasti dag- ur sýningarinnar, opið kl. 10—10. I.O.O.F. S^lBOlOlSS^SÁá 0. Nespreslakall. Messað í Kópa vogshæli í dag kl. 10,30 árd. Sjera Jón Thorarensen. ðjánaband. I gær voru gef- in saman í hjónaband ungfrú I. O. G. T. VtKINGUR Fundur annað |völd á venjulegum stað og tíffla. Inntaka nýrra fjelaga. Hagnefndaratriði. Erindi: Kristján Jakobsson, Upplestur: Erla Wigclund og Þorgrimur Bjarnason. Fjölsækið stundvislega. Æ. T. Barnastúkurnar í Reykjavík hefja starfsemi sina í dag í Templarahöll- inni, Frikirkjuveg 11. St. Diana nr. 54 kl. 10 f.h. St. Jólagjöf nr. 107 kl. 2 e.h. 1 G.T.-h;sinu, St. Unnur nr. 38 kl. 10 f.h. St. Æskan nr. 1 kl. 2 e.h. í Mýrarhúsaskóla St. Seltjörn nr. 109. Sunnud. 19. okt. kl. 2 St. Svava nr. 23, fundartími tilkynntur í brjefi bráðlega. ÞinggæslumaSur. Barnastúkan Æskan nr. 1. Æskufjelagar! Vetrarstarfið byrjar í dag. Fundur í G. T.-húsinu kl. 2. Mætið nú vel. Ákrifendur að „Vor- inu“ geta fengið það í dag. Auður Runólfsson og Ktistinn Sigurðsson prentari. Heimili þeirra verður á Grandaveg 39. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni Guðrún S. Jónsdóttir og Einar Þorsteins- son, fyrv. skipstjóri, bæði til heimilis á Rauðarárstíg 40. Hjónaband. 4. þ. m. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Bjarna Jóns- syni, vígslubiskupi, Hjördís Þorbjörg Sigurðardóttir (Árna sonar kaupmanns) og Kristinn Þorleifur Hallsson (Þorleifs- sonar bók.). Heimili ungu hjón anna er að Lindargötu 15. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Unn- ur Sigurðardóttir, Höfðaborg 60, og Gunnar Þorbergsson, Hagamel 16. — Einnig Helga Finnbogadóttir og Magnús Þor- bergsson, Hagamel 16. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sina ungfrú María Antonsdóbtir, Fjölnisveg 4 og Kristján Jónsson húsasmiður, Smiðjustíg 7. Fimmtíu ára hjúskaparaf- mæli eiga í dag Guðrún Guð- mundsdóttir og Magnús Sæ- mundsson, Hringbraut 185. Silfurbrúðkaup eiga í dag (sunnud.) Elínborg Sveinsdótt ir og Olafur Jónsson, Þingeyri. Jafnframt á frú Elínborg fimm tugsafmæli. Sjötíu og sjö ára verður á morgun 13. þ. m. Jóhanna Sig- ríður Guðmundsdóttir, Traðar- kotssundi 3, Sjötugur er í dag Engilbert Gíslason málari, Hilmisgötu 3, V estmannaeyj um. Leiðrjetting. I hjónabandstil- kynningu í blaðmu í gær var skakkt nafn brúðgumans, þar sem hann er sagður heita Gísli G. Wium, en á að vera Kristinn G. Wium. Leiðrjettist það hjer með. Innilega þakka jeg öllum þeim sem sýndu mjer vin- 1 semd á fimtíuára afmæli mínu, færðu. mjer verðmiklar % gjafir og sendu blóm og skeyti og á margan annan % k.átt auðsýndu mjer hlýjan hug. Jakobína Jóhannesdótúr, Álafossi. . ¥ ! UNGUNGA Vantar okkur til að bera Morgnnblaðið til kaupenda. Víðsvegar um bæinn Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sírni 1600. Háfft Suisii Suðurgata 11 |> Keflavik, er til sölu ef viðunanlegt boð fæst. Tilboðum |> sje skilað fyrir 20. þ.m. á sama stað. x jjþ®*®x®<®><®>€x8x®xS>€xSx®x$x®<$xíx®xS><®>$x®xSx®^€x®x®*$x®*$x®«í><®K®x®^€><í*$*8*S*8>€><Sx$*®>x íbúi - hæb óskast til leigu strax í vönduðu húsi. Þrennt kyrrlátt fólk í | heimili. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl, í sima 5532. Tilkynning Alménnar samkomur, hoðun Fagnað arerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Austurgötu 6, Hafnarfirði. Kristileg samkoma á Bra'ðraborgar- stíg 34 í dag, sunnudag kl. 5. Guð- laugur Sigurðsson og fleiri tala. AUir hjartanlega velkomnir. - -> <> ^ y HJÁLPRÆÐISIí ERINN Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. 5 Barnasam- koma. 8,30 „Heimsins lag“ Kaptein Roos talar. Mánudag kl. 4 Heimilis- sambandið. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam- koma kl.,8. Hafnarfirði, Sunnudaga skóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomnir. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. öll höm vel- komin. Almenn samkoma kl. 8,30. Jens Welf frá Danmörku talar. BETANIA Sunnudagaskóli kl. 2. öll börn vel- komin. • Fómarsamkoma kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar." Allir vel- komnir. Samkoma á Bræðraborgarstíg •34 kl. 5. — Allir velkomnir. Kaup-Sala Vefstofan Sjafnargötu 12. er nú opin aftur. Til sölu borðrenn- ingar og púðar. v Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. ACinn in garspjöld Slysavarnafjelags ins em fallegust Heitið á Slysa- vamafjelagið Það er best Arsskýrsla Mcntaskólans fyr ir árið 1945—1946 er nýkomin út. Sænskukcnsla fyrir almenn- ing. Sænskukensla lektors Oberg í Fláskólanum verður í annari kenslustofu Háskólans alla mánudaga kl. 6—7 e. h. Næst hæsti vinningurinn í Happdrætti Háskólans í fyrra- dag, 5 þús. krónur, kom upp á V4 miða, sem allir höfðu verið i seldir í umboði Helga Sívertsen Austurstræti 12. Tímarit Verkfræðingafjelags íslands er nýkomið út. Af efnij má nefna m. a. Hafnargerðin í j Vestmannaeyjum eftir Jóhann; G. Ólafsson, og Jarðhúsin við Elliðaár eftir Jón E. Vestdal. Ritið er prýtt fjölda mynda. Frá höfninni. Drangey fór á veiðar. Hvalfell fór á veiðar. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Reyðarfirði síðd. í gær til Leith og London. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 10/10 frá Gautaborg. Selfoss fór frá Gautaborg 10/10 til Stokkhólms. Fjallfoss fór frá Húsavík í gær til Siglufjarðar. Reykjafoss væntanlegur til Reykjavíkur árdegis í dag frá Halifax. Salmon Knot fór frá Reykjavík 5/10 til New York. Truo Knot kom til Reykjavíkur 9/10 frá New York. Resistance kom til Reykjavíkur 9/10 frá Leith. Lyngaa fór frá ísafirði um hádegi í gær til Reykjavík- ur. Horsa er í Amsterdam, fer þaðan til Cardiff. Skogholt fór frá Seyðisfirði 8/10 til Hull. Fjárgirðingin í Breiðholti verður smöluð í dag kl. 12 á hádegi. EINKAUIMBOÐSMAÐUR (heimagerður litur) Ein af stærstu verksmiðjum Noregs óskar eftir einka- umboðsmanni á Islandi. PAKFARVEFABRIKKEN INDIGO, Rosendal, Norge. rVi-vJo—: Í~J» ■: Maðurinn mirm STEINN JÓNSSON, andaðist að heimili sínu 11. þ.m. Eiginkona og börn hins látna. Jarðarfcjr konunnar minnar MARGRJETAR STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR fer-fram þriðjudaginn 14. þ.m., og hefst með bæn að heimili okkar Skipasundi 22 kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda Pjetur Þorsteinsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ÁRNA BERGÞÓRSSONAR fer fram frá hcimili hans Ráðagerði, Akranesi, þriðju- daginn 14. þ.m. og hefst kl. 2. Sigriöur Gu'Önadótlir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns ÓLAFS KRISTJÁNSSONAR. Fyrir mína hönd og barnanna Inga Sigfinnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.