Morgunblaðið - 29.10.1947, Page 7

Morgunblaðið - 29.10.1947, Page 7
Miðvikudagur 29. okt. 1947 MORGZJNBLAÐIÐ Evita, kona Peróns forseta ir Johri Herling Fyrri grein TVEIR bílar þjóta frá for- setabústað Argentínu og beygja inn á Avenida Alvear. Vjelar þeirra rjúfa morgunkyrrðina í Buenos Aires. I öðrum bílnum er Evita, kona Peróns forseta, í alvarleg- um viðræðum við einn eða tvo samstarfsmenn sína um einhver mikilvæg málefni. Hinn bíllinn er troðfullur af óeinkennis- klæddum, vopnuðum vörðum. Evita fer út úr bílnum hjá verka- og fjelagsmálaráðuneyti Argentínu. Hún er komin á á- fangastaðinn, þar sem hún vinn ur að málefnum ríkisins. Hún hefur heilan hóp af skrifurum og hraðriturum sjer til aðstoð- ar og í fordyrinu bíða hennar nokkrir ljósmyndarar. Piccard á hafsbofn Stjórnar- Argentínu Starf frú Peróns er ekki kall- að neinu opinberu nafni. En eins og maður hennar, forset- inn, er hún önnum kafin við hið vandasama verk að stjórna Argentínu. Þau eru valdamestu stjórnmálamenn í landinu. Perón er 51 árs, en Evita er næstum helmingi yngri en hann. Perón er að reyna að fram- kvæma í Argentínu fimm ára áætlun. Þessi áætlun inniheld- ur allt, frá þjóðdönsum upp í rafmagnsvatnsstíflur, kaþólskri skvldutrúarbragðafræðslu upp í hervæðingu, kosningarjetti kvenna og leitun og vinnslu málma, sem hafa hernaðarlegt gildi. í fimm ára áætluninni er hvergi minnst á frú Perón. En hún er orðinn mikils ráðandi i stjórn Argentínu. Skiftar skoðanir. Löndum hennar finst mikið til um hana — á annan hvorn veginn. Annað hvort finnst þeim hún harðbrjósta, slægvit- ur tækifærissinni, sem svífst einskis, eða þeir segja, að hún sje boðberi miskunnseminnar, sem eigi skilið að komast í heilagra manna tölu. Sumum finnst hún vera blíð eins og hjálpræðishersstúlka. Sumir segja, að hún sje honum mikil stoð í stjórnmálum Aðrir segja, að hún muni spilla fyrir hon- um. Þó að skoðanir manna sjeu svona skiptar um skapferli ir til að halda skemmtanir til hennar bæði í stjórnmáium og ágóða fyrir þá, sem eftir lifðu. einkalífi, eru allir þó sammála Meðal leikkvennanna var Eva um, að hún vinni af kappi, bæði nokkur Duarte. í maímánuði Evita Perón. Mesta itikkona, eða . . . Þeir, sem hafa kynnt sjer ástandið vandlega, segja, að Evita hafi ekki enr.þá ákveðið, hvort hún vilji láta telja sig mestu leikkonu Argentínu, sem nú leikur það hlutverk, að vera kona forsetans, eða forsetafrú, sem vill' vera talin mesta leik- kona Argentínu. Eitt er víst: Hún iætur engan gleyma því, að hún er kona forsetans. Astir Evitu og Peróns hófust eftir að jarðskjálfti hafði ger- eyðilagt borgina San Juan í janúarmánuði 1944 Juan Perón herforingi, sem þá var verka- og fjelagsmálaráðherra, fór þangað til að hefja hjálparstarf semi. Hin hernaðarlega stjórn- arbylting, sem hafði komið hon um til valda sjö mánuðum áður, hafði gert það að verkum, að hann var talinn harður í horn að taka. Nú var tækifæri til að fá orð á sig fyrir góðgirni. Leikfiokkar voru skipulagð- sem eiginkona forsetans og ráð- herra án sjerstakrar stjórnar- deildar. Hún er grannvaxin, fimm fet og fjórir þumlungar á hæð, ljós hærð. Hún hefur brún augu, lifðu. Upp frá því voru þau óað- sem bæði geta verið blíð og skiljanleg. Eva varð, eins og kuldaleg. Hún er varaþykk, en ^ herforinginn. frægari með degi munnvikin síga ofurlítið. Hún hverjum. Aimenningur hafði 1944 kynnti Perón herforingi, sem verið hafði ekkjumaður í sjö ár, hana fyrir útvarpshlust- endum á skemmtu.n, sem haldin var til ágóða fyrir þá, sem eftir hefir mjúka og fallega húð, sem hún getur að miklu leyti þakk- að vandvirkni bestu andlits- snyrtistofnanna í Buenos Aires. Hún er ákaflega vel búinn, sem ekki dregur úr glæsileik hennar, þegar hún kemur fram opinberlega. Stundum er hún í klæðnaði, sem vel hefði getað verið saumaður Hóllywood, með . áprentuðupi. slágóyðúijn, rnn , (þ svo mii.iar mælur á henni, að hann kaliaðj hana Evitu, sem er stytting á skírnarnöfnum hennar. Mikið reyndi á Iryggð Evitu v:ð Perón, þegar hann var rek- inn frá völdum og settur í fangelsi í októbermánuði 1945. Hún hjelt tryggð við hann, þeg árKáð?!háei:lu'ð'ú 'W' snúá við hdn en. vika JF áður hjer og hvar, eins og t. d. var iiðin, hafði hann fengið aft- „Aldrei hafa .avona margig. átt ‘íir volcl síh,"ó& há'hri'hjélt áffárr) svona mikið jafn fáum að .•þ#iggjá'íátta'»baréttu-einfli<:til áð þakka“, og „Góða lendingu". | verða fcrseti- með stuðningi hersins. Hann kvæntist leik- konunni, sem hafði ekki brugð- ist honum. Og nokkurum vik- um síðar varð hann forseti, kos inn á löglegan hátt, þó að kosn- ingarnar hafi þótt helst til vand lega undirbúnar. Evita er nú orðin forsetafrú og þarf því ekki lengur að vera að hugsa um, að hjer hafi ekki tekist að verða fræg leikkona. Nú drottnar hún yfir leikkon- um þeim, sem áður veittu henni snuprur. Nú eiga þær allt undir duttlungum hennar, en hún er sinn eigin herra. Aldrei, síðan Marion Davies leið. hefur nokk- ur verið eins mikið ijósmynd- aður. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur út af framleiðslu- kostnaði. Og á stjórnmáialeik- sviðinu leikur hún ávallt fyrir fullu húsi. Aldrei hefur nokkur einræðis herra á vorum dögum leyft eiginkonu sinni eða hjákonu að taka eins mikinn og áberandi þátt í störfum sínum og Perón leyfir konu sinni. Hitler kvænt- ist Evu Braun augnabliki áður en yfir lauk. Mussolini ljet ekkert bera á konu sinni, og hjákona hans kom ekki fram með honum opinberlega, fyrr en hún var hengd við hiið hans. Líklega gerir Evita Perón ör- uggari. Hún er honum stoð og stytta. Perón er kvíðafullur foringi. Það er ekkert öryggj í starfi hans. Þegar Evita var vboðin til Spánar, sagði Perón: ,,Það er ómögulegt. Hún fer ekki. Það er alltof mikið að gera fyrir hana hjer.“ Evitu gramdist þetta. Hún sagði við kunningja sinn: „Gamli maðurinn getur ekki einu sinni verið án mín, þegar allt er með kyrrum kjörum.“ Og svo þá hún boðið um að koma til Spánar. Oskubusku hlutverkið. Evita er aðeins á pappírnum helsta konan í Argentínu. Meðal heldra fólksins finnst henni hún vera útundan. Hið vanabundna heldra fólk í Buenos Aires hef- ur ekki tekið hana i sinn hóp. Kona nokkur úr þeim hópi seg- ir: „Aðstaða okkar kann að virðast hrokafull Það væri ákaflega skemmtilegt að hugsa sjer Evitu rem úina hógværu söguhetju í Oskubusku, en Evita er engin Oskubuska. Hún er harðbrjcsta, hefnigjörn og á margan hátt ómöguleg.“ Menn brostu hæðnislega, þeg ar það frjettist, að Evita væri orðin ákafur stuðningsmaður kirkjunnar. Margir Argentínu- búar telja, að eitthvað búi und- ir hinum mikla áhuga hennar á að kofna á skyldutrúarbragða- færðslu í kaþólskum sið í skól- ■um landsins. Sú saga gengur, að hún búist við að verða gerð að greifafrú kirkjunnar. Þá m.uncíi' bejdra fólkið vérða að ..taka hána í 'sinp póp. En a með- an.skemmtir Evita sjer við að (Framhald ó bls. 8) Auguste Piccard, hinn kunni svissneski prófessor, sem vakti á sjer athygli mcð því að fljúga upp í hálofíin í stálkúlu, hefir nú breytt um stefnu og ætlar niður á við í stað þess að fara upp í loftin. Er hann á íeiðinni til Guina-flóa í Vestur-Afríku, þar sem hann ætlar að reyna að komast niður á 4,000 metra dýpi í sjerstakri kafarakúlu, esm hann hefir látið gera sjer. Vísmdi á slyrjaklair- límum. Fyrirleslur Þorbjarnar Siggeirs- ureyri setlur MENNTASKÓLINN á Akur- eyri var settur formlega 26. okt í Hátíðasal skólans, að við- stöddum kennurum, nemend- um og allmörgum gestum. Sig urður Guðmundsson skólameist ari bauð gesti velkomna og setti skólann. Þetta er í 68 sinn sem skólinn er settur. Gat skóla meistari þess að skólastarfið væri hafið fyrir um það bil mánuði, þótt formleg setning hefði ekki farið fram fyrr. Skólameistari minntist frú Steinunnar Frímannsdóttur, ekkju Stefáns Stefánssonar skólameistara, en hún ljest síð astl. sumar. Fór hann lofsorðum um hina látnu skólameistarafrú er hann taldi hafa verið mikla konu, sem hefði rækt störf sín af alúð og dugnaði og verið rausnarkona á ' heimili. Þá skýrði skóiameistari frá kenn- araskiftum. Dr. Kristinn Guð- mundsson hefði látið af þýsku kennslu, þar sem hann hefði verið skipaður í eignakönnun- arnefnd. Frú Erla Geirsdóttir og Hreinn Benediktsson stúdent hefðu einnig látið af störfum. Sigurður L. Pálsson tæki nú aftur við fyrra starfi sínu og Otto Jónsscn sem kenndi fyrir Sigurð í fvrra, hefði verið skip I aður kennari við skólann. Frið rik Þorvaldsson tekur við kennslu dr. Kristins og Örn Snorrason kennir við skólann i vetur. Skólameistari þakkaði förnum kennurum það sem jþeir hefðu vel gert í þágu skól ans. ! Að lokum flutti skólameist- ari ræðu eða öllu heldur hug- vekju um skólamál. Ilæddi hann mjög um galla i starf- semi skólanna cg sagði að sjer heíði alltaf fundist eitthvað rot ið í skólakerfinu. Að siðustu kvatti hann nemcndur til að rækja skyldur sínar við sjálfa sig, þroska :;ihn óg skólann og vera erfiðismenn í skólastarfJ inu. Við skólasetninguna sungu ■svo nemendur undir stjórn Fler manns Stefánssonar. Á MÁNUDAGSKVÖLD flutti Þorbjörn Siggeirsson magister fyrirlestur 5 Náttúrufræðif jelag- inu um rannsóknir vísinda- manna einkum eðlisfræðinga í Ameríku á styrjaldarárunum. Var frásögn hans mjög fróðleg. Hann jýsti því m. a. hvernig- alt hefði verið gert frá hendi hins opinbera, til þess að eðlis- fræðingar og aðrir vísindamenn er fengust við mikilsverðar upp- götvanir, fengju að njóta sín sem allra best. Og árangurinn hefði líka orðið sá að framfarir í ýmsum greinum vísindanna hefðu á þessum árum orðið meiri, en menn gátu að órenydu ímyndað sjer, að gætu átt sjer stað á svo skömmum tíma. Ræðumaður lýsti fyrst rann- sóknum þeim, sem fram hafa farið á hinum dularfullu „vír- usum“ sem menn vita ekki enn hvort beldur eru lífverur eða ekki. Því að sumu leyti líkjast þeir hinni jíflausu náttúru þó af einni ögninni komi margar þegar „vírusarnir“ eru í snert- ingu við lífverur. Þá lýsti hann hinum merlci- legu radartækjum og þýðingura þeirra bæði á friðar og ófriðar- tímum, og tækjum þeim, sem fundin voru til þess að finna kafbáta, og má vera að hægt sje að nota, til þess að finna fisk- torfur í sjó. Og síðan lýsti hann kjarnorkunni og hvernig hún er framleidd í aðalatriðum. En síð- ast kom ræðumaður fram meA nokkrar hugleiðingar um það, hvílík hætta mannkyninu geti stafað af því, er tortryggnin fæi að þróast í þeim heim, þar sem mennirnir hafa umráð yfir slík- um ægivopnum, sem þeir geta gert sjer með atomorkunni. IL nffisp m armálifrumvarpið ALMENNUR fundur í fje- lagi íslenskra iðnrekenda hinn 25. okt. s.l. samþykkti í einu hljóði svofellda tillögu: Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því að fram er kom ið á Alþingi frumvarp til laga um iðnaðarmálastjóra og fram leiðsluráð, þar sem til þess er ætlast að iðnaðurinn njóti við- urkenningar þess opinbera á borð við landbúnað og sjávar- utveg. Fundurinn þakkar flutnings manni, Gisla Jónsyni, fyrir á- gætan skilning á þýðingu og þörfum íslensks iðnaðar, eins og fram kemur í frumvarpinu og hinni glöggu greinargerð gerð þess. Jafnframt telur fundurino sjálfsagt, að samtökum verk- smiðjuiðnaðarins í . landinu, Fjelagi íslenskra iðnrekerida, sjé ætlað að tilnefria fúlltrúa í vætítárilegt framleiðsiuráð, þar eð>: í ■ megiriefni frum varpsins bcinist að v„erksmiðjuframleiðsl urmi. • -r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.