Morgunblaðið - 31.10.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1947, Blaðsíða 4
Föstudagur 31. olvt. 1947! MORGUISBLAÐIÐ StJL __ : Ct \ óskast í heildagsvist. Þrent í heimili, hátt kaup. Sjer herbergi. Uppl. á Stýri- mannastig 3. 1. hæð. Herbergi til leigu fyrir fullorðna stúlku eða eldri konu. Eld- húsaðgangur gæti komið til greina. Uppl. í síma 6950. ctiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJtituiiJiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii Húsgögn til sölu. 2 stoppaðir stól- ar, stofuborð úr hnotu, standlampi, eldhúsborð og margt fleira, verður selt j dag á Framnesveg 44. efstu hæð. : «tiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiii|tuiiiii.> 4ra manna RENAULT fólksbifreið tii sölu. Bif- reiðin er mjög lítið keyrð. Tilboð óskast send í póst hólf nr. 1074. ■■IIMIMMIIIIIMIMMIiailMllinJMMIIMIMlMMMUMMStlli Ung barnlaus hjón óska eftir að fá leigt Eitt herbergi með eða án eldhúss, Til greina kæmi að líta eftir börnum tvö kvöld í viku. Tilboðum sje skilað á af- greiðslu Mbi. fyrir 1. nóv. merkt: „Reglusöm — 268“. mMllllliiMaiill. Forstofuherbergi með innbygðum skáp til leigu á Háteigsveg 24 II. hæð. iiiiiiiiuniiiiimintimJiimiiMf'iMirmiiiimmiim Góð forstðfusfofa á góðum stað í austurbæn um er til leigu með Ijósi, hita og ræstingu. Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð merkt: „Mánaðarmót — 273“ sendist afgr. Mbl. Nýkomið hvít teyja — mjó. VESTURBORG Garðastr. 6. Sími 6759. iitiMimtiiMiMimi. - Tapasf hefir pósfkyiffynarkék Bókinni sje skilað á Vita- f og hafnarmáiaskrifstofuna i Seljavegi 32 eða tilkynnt | um fund hennar í síma § 3257. CBuajCiiHiiifiniiiiiiHimrtiijnfrrfiiniBiMisimflutiiiU'iim.j -í- r- 33- U S: ?! I Ov 3***» s I f I l' f Sv 3-^ 1 U r* ö *s vl* s* *s V Oo o 5 u 1 5 S ð r v? Ö OK 5 ss 3 ÍBÚÐ 4ra herbergja, mjög vönd uð og skemmtileg, er til leigu gegn einhverju láni. Sala kemur til greina. Til boð merkt: „Þagmælska — 275“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. nóv. 1 Ford | Bíltæki | i til sölu. Sími 7283 kl. 5— | | 5 I 7 í dag. j Ennþá er lil ( ( Þurkað grænmefi ( | Hvífkál Grænkái Gulræfur Púrrur Selleri Laukur Bi. grænmefi : V *• SIMI 4200 I lll■IIIIIIMI«■lllll■lllll■MIIIIII•IIIIIIIIIIIIMIIII■ll|l■|||r | Mold f til lóðaruppfyllingar, fæst I ókeypis, ef tekin er strax. f Hagamel 18, sími 4391, 5 IIIMItlllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIIItMIMIIIIIIIIII | Nýir kjólar i teknir fram í dag. —' 1 Garðastræti 2. Sími 4578. f Asbjörnsons ævmtýrin. — f Ógleymanlegar sögur | Sígildar bókmentaperiur 1 bamanna. ■VIMIIMMIMIMMinMMIImiMfMMMéMéMllfMlllliaillllliélllS <>■> Tilkynning irá Rai- veitu Hainarfjarðar Samkvæmt heimild í reglugerð rafveitunnar frá 16. sept. 1939 og ákvörðun bæjarráðs, verður innheimtu rafveitunnar fvrir notkun, byrjandi i október, hagað þannig: Innheimtumenn framvísa reikningum aðeins einu sinni í mánuði hverjum, en reikningar sem þá standa eftir skulu greiddir á skrifstofu rafveitunnar. Fyrsti gjaldfrestur er 7 dagar, en síðan er send til- kynning um 3 daga frest að viðlagðri lokun fyrir straum. Þeim, sem sendir eru til lokunar fyrir straum, vegna vanskila, er óheimilt að taka við greiðslu rafmagnsgjalda. í\a^L/eita Slajna rja nía r éÍH®K®><S>3K®>^<»<®K®K®KSK®<s>3><í><SM®K®<SH®<®KSH®Kíxe><$K0KS><í><®<®K®>$>3K®x®H®>3^^ 3. Oskabókm er kornin út: :3íafa bjarnarbani eSTRIO OTT fCATA BJARNARBANI Saga þcssi hlaut 1. verðlaun í Nor'ðurlandasamkeppni um bestu barnabókina 1945. Þetta er viðburðarík saga um norska bóndadóttir, og öll er sagan ævintýra- rík. þar er sagt frá selja- lífi, sleðaferðum, hrein- dýrum og eltingaleik við óróseggi. —- Það borgar sig fyrir hvern ungling að kynnast Kötu litlu, húp er yndisleg og rösk stúlka, sem þráir að taka virkan þátt í fjölbreyttum við- fangsefnum lífsins. Gefið börnum yðar Óskabœkurnar úrvals bæk ur fyrir börn og unglinga. Áður eru útkomnar í þeim flokki 1. Óskabókin: Hilda á Hóli og 2. Óskabókin: Börnin á Svörtuíjörnum. Einbýiishús við Laugarnesveg er til sölu. Húsið er fjórar stofur, eld hús og bað, og kjallari. Bílskúr. Lóð girt og ræktuð. Þar er gott að vera. Báran yrkir mönnum þar hugljúfar og dreymandi vonarljóð. Einbýlisbúsinu eru það eftir- sóknarverðasta, sem til er í vorri borg. Nánari upplýsing ar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kára stíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3. Tímarit um flugmal III. tölublað 2. árg. er komið út. Margbrotið að efni. fæst hjá öllum bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.