Morgunblaðið - 31.10.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1947, Blaðsíða 15
Föstudagur 31. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf V. ÁRMENNINGAR! Stúlkur og piltar. Unnið verður í Jósefsdal um helg ina. Farið verður kl. 7 á laugatdagskvöld. Allir óskila svefn- pokar eru komnir i bæinn. Fjölmenn ið í dalinn. Stjórnin. Fimleikaæfingar fjelagsins eru byrjaðar og fara fram i Austurbæjarbarnaskólan- um. Æfingarnar í vetur verða sem hjer segir: Þriðjudaga kl. 7,30—8,30 2 flokkur. Þriðjudaga kl. 8,30—9,30 1. flokkur. Miðvikud. kl. 7,30—8,30 Drengjafl. Miðvikud. kl. 8,30—9,30 1. flokkur. Föstudaga kl. 7,30—8,30 2. flokkur. Föstudf ga kl. 8,30—9,30 1. flokkur. Fjölmennið á æfingarnar. Nýir fje- Jagar velkomnir. Fimleikanefnd K. R. Handknattleikur K. R. 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 7,45 III. fl. karla. Kl. 8,30 kvennaflokkur. Kl. 9,15 II. flokkur karla. Nefndin. Ferðafjelag Islands ráðger ir að fara skemmtiför aust ur að Heklu á laugardag inn kl. 1 e.h. Ekið að Næf- urholti, en gengið þaðan upp á Rauðöldur. Hafið með nesti og vasaljós. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. 0. Skagfjörðs, Túngötu 5 til kl. 6 á föstudagskvöld. ÆFINGAT AFLA veturinn 1947—1948. Handknattleikur í húsi l.B.R. Karlar: Mánud.: Meistara, og 1 .fl. kl. 8,30 —9,30. Föstudaga allir fl. kl. 9,30 —10,30. Konur: Föstudaga í húsi Jóns Þor steinssonar. Karlar. Miðvikudaga Meistara, 1. fl. kl. 10—11. Sunnu- daga 2. fl. kl. 3,30—4,30 Konur Mið- vikudaga kl. 10—11. Knattspyma i húsi l.B.R. Sunnudaga 3. og 4. fl. kl. 9,30— 10,30 f.li. 1 l.R.-húsinu: Meistarafl. fimtudaga kl. 8—9. Fjelagsheimilið verður fyrst um sinn opið 3. í viku, á sunnudögum frá kl. %—11. Þriðjudögum frá kl. 8—11, fimmtudögum frá kl. 8—11. Um miðjati næstá mánuð hefst í Fjelags heimilinu innanfjelagskeppni í skák. billjard, horðtennis og einnig verður spiluð fjelagsvist 2. í mánuði í vetur Allar upplýsingar gefnar í Fjelags- heimilinu mánudaginn 10 nóvember. Stjórn Víkings. 304. dagur ársins. Flóð kl. 7.05 og 18.35. Næturlæknir Læknavarð- stofan, sími 5030. Næturvörður í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Málverkasýning Örlygs Sig urðssonar opin kl. 11—11. Í.O.O.F. 1=12910318%= □Edda 594710317=7 Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Þóra Eiríksdóttir frá Norðfirði og stud. jur. Tómas Áranson frá Seyðisfirði. Óskar Halldórsson útgerðar- maður, kom hingað til lands- ins með flugvjel frá Englandi í fyrradag. Hann dvelur hjer í bænum um hálfsmánaðartíma. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Öldu- götu 44 og Hilmar H. Gestsson, vjelvirki, Njálsgötu 8B. Jón Jónsson, bóndi frá Hvesstu er frá Arnarfirði, en ekki Hafnarfirði, eins og sagt var í blaðinu í gær. Heilsuvernd, tímarit Náttúru lækningafjelags íslands, 2. h. Tilkynning Dansk sammenkomst paa K.F.U.M. i aften kl. 20,30. Islands Storm P. underholder. Unge íslandske piger spiller paa guitar. Andagt. Alle Danskere er velkommen. II. B-J. Dansk Kirke i Udlandet. FILAbELFIA Samkomurnar halda áfram hvert kvöld kl. 8,30 fram á sunnudag. Allir velkomnir. GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykjavíkurstúkufundur verður í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Sjcra Jakob Kristinsson talar. Gestir eru velkomnir. 1947, er komið út með kápu- mynd af Are Waerland og Jón asi Kristjánssyni. Efni ritsins er þetta: Lifandi fæða, eftir Jónas Kristjánsson. Tvær grein ar eftir Björn L. Jónsson: Geta Islendingar lifað á jurtafæðu? og Stafar íslendingum hætta af kenningum Wearlands? Ristilbólga læknuð eftir 30 ár, eftir M. Simson, ljósmyndara á Isafirði. Lungnaberklar lækn ast með mataræði (þýdd frá- sögn). Málaferlin gegn Kirstine Nolfi, lækni. Mataræði og lang lífi. Tóbakið og heilsan. Matar æði barna. Ráð við tregum hægðum. Uppskriftir o. fl. Frá höfninni. Ingólfur Arn- arson fór á veiðar. Súðin fór vestur í strandferð. Egill Skalla grímsson fór á veiðar. Gyllir kom af veiðum. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss kom til Kanpm.h. 27/10. frá Amsterdam. Lagar- foss kom til ísafjarðar 30/10. á suðurleið. Selfoss fór frá Oscarshamn 26/10. til London. Fjallfoss fór frá Leith 29/10. til Hull. Reykjafoss kom til Rotterdam 29/10. frá Siglufirði. Salmon Knot fer væntanlega frá New York 30/10. til Rvík- ur. True Knot fór frá Rvík 18/10. til New York. Lyngaa er í Hamborg. Horsa fór frá Hull 30/10. til Rvíkur. 180 Verslunarskólanemendur fóru í fyrradag austur að Heklu. Farið var kl. 8 um morg uninn og komið aftur kl. 2 um nóttina. Skólafólkið var eins heppið með veður eins og frek ast verður á kosið og gerði það sitt til að gera eldbjarmana enn tignarlegri en ella. Ferðir sem þessar eru eitt hið skemti- legasta og um leið gagnlegasta sem hægt er að gera fyrir skóla nemendur, enda munu flestir framhaldsskólar bæjarins fara slíkar ferðir. KETTLINGUR fæst gefins. Upplýs ingar á afgreiðslu blaðsins. Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspítalasjóös Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. 'Aðalfundur fjelagsins verður í kvöld 5 Aðalstræti 12 uppi. Byrjar hann kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- stöi-f. Inntaka nýrra fjelaga. Eftir fundiian verður kaffisamsæti og dans. Fjelagsfólk er beðið að mæta stund víslega. STJÖRNIN. MINNING ARSPJ ÖLD Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka- verslun Finns Einarssonar, Bókaversl un KRON, Garðastræti 2, Bókvershm Máls og Menningar, Laugaveg 19, skrifstofu S.I.B.S., Hverfisgötu 78, Bókaverslun Lauganess og Verslun Þorvaldar Biamasonar, Strandgötu 41, Hafnarfirði. fþróttir Vinna I.O.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Wríkirkjuveg 11 (Templarahöllinm). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. Kensla F.NSK IJKENNSLA Áhersla á talæfingar og skrift, Einn ig dönskukennsla fyrir byrjendur. — Vanur kennari. Uppl. Grettisgötu 16 Sími 7935. Dugleg stúlka getur fengið góða at- vinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss í Mosíellssveit nú þegar. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss Þingholtsstræti 2, sími 2804. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingemingar á verslunum, skrifstofum og matsölum. Vanir menn. Fljót og góð vinnaó Pantið í tima Sími 4109. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Simi 5113 Kristján og Pjetur. Fundið Fundist hafa peningar í merktu um slagi í Sjómannaskólanum. Rjettur aðili snúi sjer til Ragnars Einarsson- ar Gunnarsbraut 36. Framh. af bls. 6 ar á alþjóðamót í Finnlandi í sumar. Vetrarstarf fjelagsins er haf- ið fyrir nokkru og æfir fjelagið íþróttir 40 stundir á viku hverri og hefur 7 íþróttakennara. Stjórn fjelagsins var öll endur kosin, en hana skipa: Jens Guð- björnsson form., Gunnl. J. Griem Ingibjörg Árnadóttir, Baldur Möller, Sigrún Stefánsdóttir, Tómas Þorvarðsson og Sigurður Norðdahl. Varastjórn: Guðrún Nielsen, Guðm. Finnbogason, Bjarni Linnet, Einar Hjartarson og Guðm. Ágústsson. Form. skíðadeildar var kjör- inn Árni Kjartansson, form. róðrardeildar Loftur Helgason, form. frjálsíþróttanefndar Jó- hann Jóhannesson og form. skemtinefndar Guðrún Nielsen. Fjelagið hefur fengið leyfi fyr ir happdrætti og er hver miði seldur á 2.00 kr. Vinningur er Ford 10 og verður dregið á 59 ára afmæli f jelagsins 15. des. n. k. Væntanlega taka bæjarbúar vel fyrsta happdrætti fjelagsins. ÚTVARPIÐ í DAG: 20,25 Útvarpssagan: „Stórræða- maður eftir Sigurð Heiðdal: fyrri hluti (Brynjólfur Jó- hannesson leikari). 22,05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Symfónist tilbrigði eftir Cecar Franck. b) Sym- fónía 2 í e-moll, Op. 27, eftir Rachmaninoff. ,23,00 Dagskrárlok. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Laugav. Efri Miðbæ rt— y*y-vr i f '■ • Vlö sendum blöðin heim til barnanna. Tahð strax við afgreiðsluna, simi 1600. íbúð til sölu, 5 herbergja íbúð á hitayeitusvæðinu til sölu. Upplýsing- ar ekki í síma. Málflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR og JÓNS N. SIGURÐSSONAR. Austurstræti 1, Reykjavik. Til sölu fokhelt steinsteypt hiís við Skipasund. Húsið stendur á hornlóð, heppileg versl- unaraðstaður. Verslunarhæð og íbúðarris. Nánari vrppl. gefirr ALMENNA FASTEIGNASALÁN Bankastræti 7. Sími 7324. Til sölu eru stórir geymsluskúrar til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Uppl. gefur Viðar Thorsteinsson, Aðalstræti 7 B. Sími 5778. Atvinna Ábyggileg stúlka óskast í efnalaug út á land. Húsnæði og fæði á sama stað. Nafn og heimilisfang sendist til afgr. Mbl. merkt: „Efnalaug“. Hjartkær eiginmaður minn JÖN J. BLÖNDAL hagfræðingur andaðist að heimili^okkar Máfahlíð 11, fimtud. 30. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Victoria Blöndal. Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim sem sýndu olckur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður míns og tengdaföður EINARS JÓNSSONAR mag. art. Anna Sigurðardóttir, Rósa Einarsdóttir, Brandur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.