Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. nóv. 1947 2> cmá (eih ur á Gamla Garði í kvöld kl. 9,30. Húsinu lokao kl. 11. Aðeins fyrir háskólastúdenta. Stúdentafjelag GarSbúa. Rafsuðu- og gassuðutæki Ný eða notuð með öllu tilheyrandi óskast til kaups § strax. Uppl. i sima 5523 frá kl. 9—5 e.h. Ódýr regnhlífðarföt Kápa, jakki og buxur. Aðeins kr. 61,00 settið. Óskammtað Slippfjelagið Hárgreiðslustofa o.fl. Til sölu er hárgreiðslustofa Sússönnu heit. Jónasdóttur, ásamt öllu tilheyrandi. Einnig til sölu á sama stað svefn herbergishúsgögn, stofuskápur og standlampi (alt pol- eruð hnota), 2 málverk. Til sýnis í Grjótagötu 5 sunnu- dag 9. nóv. kl. 2—5 e.h. J Útborgun böta hjá Almannatryggingunum í Reykjavík fara fram að þessu sinrd dagana 10.—22 nóvem- ber. 1 desember verða bæturnar greiddar dag ana 10.—23. des. Allir bótaþegar á aldrinum 16—66 ára skulu sýna tryggingarskýrteini sín, er þeir vitja nóvernbergrciÓslunnar. S/d raóamfacý f\ey(/auí(ar Skipstjóra vantar strax til að vera með herpinótabát við sildveiðar 1 í Faxaflóa. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skipstjóri“. ■$^&$*$>&$^><$>&$r$*$><$<$&$><$r$><$*$*$*$$*$&$»$>$&$&&$«$<$$&&&<$*$><$&&$£. t*$r$&$<$<$<$<$&$<$G>$><$<$<$<$<$<$<$<$*$<$<$»$<$<$><$<$<$>&$><$&$>®®Wœ<$®$>&$G>4 Legsteinar tii sölu Í Hugsið um grafir ástvina ykkar. Hefi til sölu lítinn lagir x af laglegum legsteinum. Notið tækifærið vegna þess að slíkir hlutir eru naumast fáanlegir, nú sem stendur, LUDVIG MÖLLER frá Hjalteyri. Heima, Hólatorgi 2, kl. 11 til 12 f.m. Sími 3117, og á Hverfisgötu 47 frá kl. 7 tii 9 á kvöldin. Minningarorð um frú Margrjeti Sigurðardóttur 1 DAG verða bornar til mold ar jarðneskar leifar frú Mar- grjetar Sigurðardóttur og lagð ar i leiði manns hennar ög- mundar Ögmunössonar í kirkjugarðinum i Kotströnd, Ölfusi. Hún létst 17. nóvember 1946 á heimili dóttur sinnar i Stokkhólmi og fór bálför henn ar fr'am þar í bæ skömmu síð- ar. Frú Margrjet var móðir hinnar vinsælu þulu útvarps- ins hjer, frú Sigrúnar Ög- mundsdóttur Björling. Hún var fædd 6. október 1875 að Kjartansstöðum í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Sigurð ur Jónsson bóndi þar og kona hans Elísabet Aradóttir. Börn þeirra hjóna voru 10. IJrjú dóu ung. Hin eru auk fri'i Margrjet ar sál. Guðmundur, var bú- settur á Sauðárkróki, dáinn 1944. Stefán kaupm og holl ræðismaður á Akurevri, dáinn 1941. Jóhanna ekkja, býr á Meyjarlandi í Skagafirði. Stcf- án verslunarmaður og Ólafía, bæði búsett á Akureyri, og Sól- borg ekkja hjer í Reykjavík. Einn hálfbróður áttu þau syst- kinin, er Magnús hjet. Föður sinn misti frú Mar- grjet er hún var þriggja ára. Ólst hún upp hjá móður sinni þar til hún varð 12 ára, þá rjeðist hún til foreldra minna á Sauðárkróki, til þess fvrst og fremst að gæta okkar systkina. Eftir lát föður okkar 1897 flutti hún með móður okkar til Reykjavíkur og var um margra ára skeið hennar önn ur hönd við öll heimilisstörfin og okkur systkinunum var hún ávalt ástrík og góð, og svo um hyggjusöm, sem væri hún eldri systir okkar. Fyrir tilstilli sjera Ólafs Ól- afssonar fríkirkjuprests, fór hún skömmu eftir siðustu alda mótin til Danmerkur og lærði þar smjör og ostagerð. Stjórn- aði hún síðan um nokkura ára skeið rjómabúinu í Arnarbæli og siðar Rjómabúi Ölfusinga, en tók síðan að sjer forstöðu- lconustarfið við Björnsbakarí hjer í bæ, sem þá var rekið líka sem konfektgerð og veit- ingastofa. Ilún xar gift Ögmundi Ög- mundssyni kennara frá Vorsa bæ í Ölfusi, en misti hann eftir nokkura ára sambúð árið 1917. Frú Margrjet var kona gáf uð vel og heilbrigð í hugsun. Hún var mjög tilfinningarík, en svo styrk í lund, að jafn- vægi var ávalt í geði hennar jafnt í gleði sem andstreymi. Alstaðar vildi hún koma fram öðrum til góðs, hugga þá sem hryggir voru og Ijetta á ein- hvern hátt undir byrðar þeirra er nokkrum þunga voru hlaðnir. Hún hafði sjerstakt lag á að leiðbeina og móta hug og lífsskoðun hinna fjölmörgu ungu stúlkna, sem störfuðu undir hennar umsjá og veit jeg að margar þeirra hugsa nú með söknuði og þakklátum hug til hennar. En sárastur harmur. og eftirsjá er þó kveð- inn dóttur hennar, frú Sigrúnu ögmundsdóttur Björling og litlu dætrunum hennar í Stokk hólmi. Við vinir og kunningjar þökk um henni öll fyrir liðnu árin og biðjum henni blessunar á landi eilífðarinnar. Gu'Smundur Jóhannesson. Úrslil í brldgekeppn- inni eru á mergun ÚRSLITIN í einmenningskeppn- inni í bridge fara fram á morg- un í Breiðfirðingabúð, og hefst keppnin kl. 1,15. 16 menn eru nú orðnir eítir og spila þeir til úrslita. Úrslitin í milliriðlunum urðu þessi: 1. riöill: — Guðmundur Ólafs son 551/2 st., Helgi Eiríksson 511/2 st., Sveinbjörn Angantýs- son 511/a st., Eggert Benónýsson 47/2, Örn Guðmundsson 47/2, Gunnar Möller 45 /j, Ingólfur Isebarn 441/2 og Jón Þorsteins- son 441/2. 2. riöill: ■— Halldór Dungal 53 st., Árni Þorvaldsson 50 st., Hörður Þórðarson 50 st., Gunn- laugur Guðmundsson 48, Lárus Hermannsson 48, Þorlákur Jóns- son 47, Kristinn Bergþórsson 46 og Rútur Jónsson 46. Keppnin í I. flokki hefst sunnu daginn 16. þ. m. og er þátttöku- frestur til 10. þ. m. — Meða! annara orða Framh. af bls. 8 þegarnir höfðu verið fluttir til Boston með strandvarnaskipinu, var þeim gefinn kostur á að velja um það, hvort þeir vildu fara flugleiðis eða með járn- braut til New York. •— Flestir, en ekki allir. völdu járnbraut- ina. ÞjéðhátíSarcfagur Buriíia Rangoon í gær. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Burma er haldinn hátíðlegur í dag, og 'hafa farið fram mikil hátíða- höld víðsvegar í landinu. Forsætisráðherrann, en eins ] og kunnugt er var honum í gær veitt banatilra?ði, hjelt ræðu í Rangoon í tilefni dagsins og hvatti þjóðina til að standa nú einhuga saman um sjálfstæði Burma. — Reuter. Gjafir til Þjóðverja LONDON: — Ibiiar bæjarins Brid lington í Yorks hafa sent 147 pund af matvælum til ættingja þeirra 20 stríðsfanga, sem ljetu lífið eða særðust í slysi, sem varð í ná- munda við bæinn. Fmm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR. Lárjett: — 1 ókeypis — 6 ólm — 8 tenging -— 10 tala -—-11 rauður — 12 úttekið — 13 ó- I nefndur — 14 meðal — 16 bárur. Lóðrjett: — 2 kný — 3 bóka- búð —• 4 eins — 5 læsir •— 7 starf — 9 flan •—■ 10 greinir -— 14 sund ■— 15 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjeít: — 1 hófur — 6 sem — 8 ok — 10 ae — 11 fallegt — 12 A. K. — 13 at — 14 kná — 16 gugna. Lóðrjett: — 2 ós ■— 3 felling — 4 um — 5 kofar — 7 detta — 9 kak ■—- 10 aga •—- 14 ku — 15 án. 39 grískír skæruiiðar falla A-þena í gærkvöldi. ÞRJÁTÍU skæruliðar voru drepnir, 70 særoust og 35 voru teknir til fanga í orustu við her- sveitir grísku stjórnarinnar á norðurströnd Coiinthuflóa s.l. nótt. Af hermönnum stjórnarinnar fjellu fimm, en tíu særðust. Orusta þessi varð, er um 500 skæruliðar gerðu árásir á borg- irnar Emphissa og Itea. -— Reuter. Spurningar í kirkjunni LONDON: — Prestur einn í Bi'et- iandi hefur tekið upp á þeirri ný- breytni að leyfa söfnuði sínum að ieggja fyrir sig ýmiskonar spurn- ingar að prjedikun lokinni. Mikil aðsókn er að kirkju prestsins. | Hafnfirðingar ( | Tökum upp eftir helgina = = ítalska karlmannahatta. = KAUPFJELAG í HAFNFIRÐINGA. immimmiMMMmMmnMmmmmmnimimiMimimii 111111111111 MMMiiMimiiiiMmi 1111111111111111111111111 ntitimt ; Bíll ; e Plymouth bifreið, model = i ’42, sem hefir stöðvarpláss | I velútlítandi á nýjum I | gúmmíum er til sölu og 1 i sýnis við Arnarhvol, milli \ l kl. 3—5 e. h. — Einnig i | Chrysler bifreið model ’40 \ i með tækifærisverði. z 5 fllMIIIMMIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMMMIIIIIIIIIIMIIIIIMMIMIIIIIII = óskast í vist nú þegar. \ | Sjerherbergi. — Uppl. í i i síma 4645. | = 3 IIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIimillllMIIIIIMIMIMIIIMIIIIIIIIIIIIUIIIÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.