Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: FJÁRLAGARÆÐA Jóhanns SuS-austan gola eða kaidi. Víð- ast úrkomulaust. Ljettskýjað rneð köflum. Þ. Jósefssonar, fjármálaráí- herra birtist í heild á bls. 2, 5, 6, 7 og 10. Ijelbátur strand- ar í tlvalfirli UM KLUKKAN átta í gærkvöldi strandaði vjelbáturinn Báran ícá Grindavík á svonefndu Mnausaskeri utarlega í Hval- firði, en báturinn var þar á rek- netaveiðum. Um leið og bátur- ínn -tók niðri kom að honum mikHl leki og vjelin stöðvaðist. V-jelbáturinn Stofnir kom skip- verjum til aðstoðar. Leit út um tíma. sem báturinn rtvyndi liðast sundur þarna á skerinu, en hann losnaði af því rneð flóðinu, og tók þá vjelbát- urinn- Hrönn frá Sandgerði að sjer að draga Báruna til hafnar og var með hana á leið til Rvík- tir, er blaðið síðast frjetti. Gert var ráð fyrir að takast mundi að köifta' bátnum hingað. Sjómenn kvarta mjög yfir því eð ekki skuli vera settar Ijós- haujur við hin hættulegu sker í ) ívalíirði og út af Kjalarnesi og beina þeim tilmælum til vita- málastjórnarinnar að slíkt verði gert hið bráðasta áður en alvar- legri slys hljótast af. ffeimes Pábson próf. sg Tíminti dagbfaS! I GÆR kom Tíminn út í nýju gerfi og er nú orðinn dagblað. Helsta nýungin í blaðinu var sú að þess er getið þar að Uar.nes Pálsson prófessor hafi talað á fundi Framsóknarfjelags Jíeykjavíkur. Mun hinn nýi ptófessor vera fyrrverandi frambjóðandi Framsóknar- flokksins í Húnaþingi. Er al- mennt geit ráð fyrir því að næsti próíessor • muni verða Halldór sálmaskáld frá Kirkju- bóli. Ekki er enn vitað við hvaða deild háskólans hinir nýju prófessorar muni kenna!! Fulltruar íslands hjá S.Þ. koma á mánu- dag FULLTRÚAR íslands á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna, þeir Ólafur Thors, Her- rnann Jónasson og Ásgeir Ás- geirsson eru væntanlegir heim á mánudag, 10. nóvember. Á þinginu verður þá aðeins eftir Thor Thors sendiherra, for maður íslensku sendinefndarinn ar og fastafulltrúi íslands hjá S. þ. j í yllfrúaráðsFundur \ Heimdallar m ■ Heimdallur heldur full- • tniaráðsfund í Sjálfstæðis * húsiuu í dag lcl. 3,30, • Áríðandi að fulitrúar * mæti vel og stundvíslega. m s 11M ■ III a 11II11 ■ * ■ m m « MJjUUIJ í Danmörku eins og alls staðar annars staðar er nokkuð hús- næðisleysi og eru margar leiðir reyndar til að Ieysa úr því. Nú síðast hafa verið gerðar tilraunir til fjöldaframleiðslu á múr- Vteinshúsum. Á efri myndinni sjest þar sem verið er að móta steinana, en á þeirri neðri er leirsöfnunarvjel af nýrri gerð. 17 íslensk fiskiskip selja ísvarinn fiská Bretiands- markað fyrir tæpar 4 milj. ÞÁ SJÖ daga sem liðnir eru af þessum mánuði hafa 15 ís- ienskir togarar selt ísfiskafla sinn á markað í Bretlándi og tvö minni fiskiskip. Samtals var landað úr þessum 17 skipum 54.854 kit fiskjar og söluverð samanlagt nam krónum 3.928.899.00. Að þessu sinni er afla- og sölu^--------------—----------------- hæsta skip Vestmannaeyjatog- arinn Elliðaey, með tæp 4800 kit, er seldust fprir 12742 ster- lingspund. Er þetta hæsta sala á þessu hausti. Metið á Ingólfur Arnarson, tæplega 14 þús. ster- lingspund. rBa™irFLEETWOOD’ ' "..... 1 Fleetwood seldu þessi skip: Skallagrímur 3350 kit fyrir 9397 sterlingspund. Drangey 2570 kit fyrir 7100 pund. Þórólfur 3124 kit fyrir 7842 pund. Maí 2716 kit fyrir 6979 pund. Óli Garða 2559 kit fyrir 7943. Gyllir 3172 kit fyrir 8512 pund, ms. Hólma- borg 1014 kit, fyrir 3917 og ms. Dux 690 kit fyrir 1917. GRIMSBY Þar seldi Helgafell RE, 3593 kit fyrir 9317 sterlingspund, Tryggvi Gamli 2357 kit fyrir 7323 pund, Kári 4136 kit fyrir 10.361 pund og Gylíi 4413 kit fyrir 11.949. HULL í Hull seldu: Akurey 4234 kit fyrir 11.861 pund, Bjarni Ridd- ari 4671 kit, fyrir 12.274 pund, Forseti 3046 kit fyrir 8422 og Elliðaey 4780 kit fyrir 12.742 pund. " Píanóténlelkar frú Jórunnar ViÓar FRÚ JÓIUJNN VIÐAR hjelt fyrstu pianótónleika sína í Aust- urbæjarbíó síðastl. miðvikudags kvöld við mikla aösókn og geysi góðar viðtökur áheyrenda. Ljek frúin verk eftir Back, Beethoveri, Chopin, Debusny og List. Umsögn um tónleikana mun birtast í blaðinu á morgun. Mning kolanám- *a í Ruhr .Hamborg í gærkveldi. HAGSKÝRSLUR útgefnar á breska * hernácnssvæðinu í Þýskalandi sýna, að tala kola- námumanna. í Ruhr hjeraðinu hefur vaxið um 91 þúsund á tímabilinu frá janúar til sept. á þessu ári. Ekki er talið, að kolavinnsl- an hafi aukist að sama skapi. Utvegsmenn segja: Vísitatan 111 stiy, gengislækkun, efskriítir skulda ng fleira FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Landssambands ísl. útvegs- manna hefir staðið yfir und- anfarna daga. Honum lauk í gær. Þar voru víðtækar álykt- anir gerðar í dýrtíðar- og verð- bóigumálunum með greinargerð um. Aðal tillögur fundarins voru sem hjer segir, og samþykktar einróma: Að vísitala framfærslukostn aðar verði lækkuð niður í 200 stig' og fest þar ásamt núgild- andi grunnkaupi. Til viðbótar á lækkun vísi- tölunnar og öðrum þeim leið- um, sem farnar kunna að verða til þess að ná jafnvægi milli framleiðslukostnaðar og afurða verðs, telur fundurinn að ekki verði komist hjá gengislækk- un, svo að jafnvægi þetta náist. Að útflytjendur sjávarafurða fái til ráðstöfunar. 25% af gjald eyri þeim, sem fæst fyrir út- flutningsafurðir þeirra, að und- anskildu síldarlýsi og síldar- mjöli. Alþingi .leysi útgerðina und- an þeim kvöðum sem á henni hvíla, vegna slysa- og stríðs- tryggingar og sjúkragjalda, svo og veikindaforföll skipverja, og felli þessar greiðsluskyldu inn í lögin um almannatryggingar. Verslunarálagningu á vörur til útgerðaTÍnnar verði stillt meira í hóf en nú er, t. d. er álagning á vjelahluta nú 45% og á hessian í heijum rúllum 20%. Einnig að álagning skipa smíðastöðva, vjelaverkstæða, netagerða og annara þeirra að- ila, er vinna að framleiðslu- tækjum útvegsins, verði stór- lækkuð og breytt frá því sem nú er. Vextir af fasta-lánum og reksturslánum til útgerðar og fiskiðnaðar verði eigi hærri en 3%. Að því leyti, sem verðhjöðn- unarleiðin verður farin, telur fundurinn óhjákvæmilegt, að þá verði jafnframt að færa nið- ur (afskrifa) skuldir lands- manna í samræmi og í rjettu hlutfalli við slíkar ráðstafanir, enda virðist þá jafn eðlilegt að peningainnstæður afskrifist á sama hátt. Nýsköpunarlogarí íii áskur kom í gær ÞRETTÁNDI nýsköpunartogar- inn kom til Reykjavíkur í gær- morgun. Togari þessi heitir Ask- ur, eign samnefnds. hlutafjclags hjer í bænum, Askur er byggður í Aberdeen og er hann af sömu gerð og !gil! Rauði. Skipstjóri á Ask er Karl Jónsson, fyrsti stýrimaður Helgi Ársælsson og fyrsti vjelstj 5ri S. Andersen. Askur fer væntanlega á veið- ar n.k. þriðjudag. Eins og fyrr segir, þá e; i nú komnir tii landsins 13 ný köp- unartogarar. —- Von er á þeim fjórtánda innan skammc. Er það Júlí eign bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Togarinn fór í reynsluför þann 4. nóv. 1. og gekk sú ferð að óskum. 17 TOGARAR UM ÁRAMÓTIN I næsta mánuði er von .5 ís- ólfi togara Seyðisfjarðar, c.oða- nesi eign Neskaupstaða • og Neptúnus hlutafjelagsins Vúpí- ter í Hafnarfirði, Neptúnu. verð ur stærstur nýsköpunari jgar- anna, sem koma á þessu ári. Um næstkomandi áramót verða þvi nýsköpunartc ;arar landsmanna orðnir 17 að tölu. HeiSursdoktor viS Oxíord LONDON:.—- Oxford-háskói; hef- ur ákveðið að sæma Marshn1! ut- anrikisráðherra, heiðursdoktors- nafnbót 22. þessa mánaðar. Milli 30 og 40 skip vom að veiðum í gær MESTI fjöldi síldveiðiskipa var að veiðum uppi í Hvalfirði í gær og í nótt er leið. Yfirleitt má segja að mokafli hafi verið, því þeir bátar sem komu inn seinnipart dags í gær voru allir íullhlaðnir. Talið var.að í gær á Hvalfirði. Til síldarverksmiðjunnar á Akranesi bárust í gærkveldi með tveim skipum 800 mál og talið var að þrær verksmiðj- unnar myndú fyllast í nótt, því von var á bátum með síld til bræðslu. Aflí reknetabáta var einnig mjög sæmilegur. Rek- netabátarnir lögðu afla sinn upp hjer í Reykjavík og á Akra- nesi. hafi milli 30 og 40 bátar verið Sild í bræðslu. I gær komu hingað nokkur skip með síld til bræðslu á Siglu firði og fór sú síld í Hrímfaxa og Freyju. Sennilega verður bú- ið að lesta þessi skip fyrir há- degi í dag. M.s. Eldborg kem- ur hingað í dag og lestar síld. Fleiri skip eru væntanleg til, flutninganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.