Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. nóv. 1947 50. dagur Að lokum ljet Billy undan. hans nje atlotum. Hann talaði j fátt en var oft þungt hugsandi. Þessi sífelda barátta milli verka manna og vinnuveitenda gerði En hann gerði það ekki um- J hann harðan og illvígan. Þetta tölulaust. Seinast sagði hann: | hom vel í Ijós þegar hann svaf, >.Jeg get ekki þolað það að þvj ag þá sóttu hinar illu hugs- þú búir um rúm fyrir annan anjr ag honum og ljetu hann mann. Það er ekki rjett. Og þú j ekki hafa neinn frið. Hann bylti átt ekki að vinna neitt. Mjer sjer j rúminu, krepti hnefana, ber að sjá fyrir þjer“. ) gnísti tönnum og varð afmynd- „Þú gætir það líka, ef þú aður í framan af illum hug- tækir tilboðinu, sem við vorum renningum. Hann reyndi að að tala um áðan‘, sagði hún. hreyta úr sjer fúkyrðum en þau „En þú getur það ekki. Og' ef urðu venjulega að hálfgerðu við eigum að hjálpast að í öllu, korri í kverkum hans. Saxon þá er ekki nema sanngjarnt að Var þá dauðhrædd við hann og jeg geri eitthvað“. [ hún mintist þess, sem Mary James Harmon varð til rninni l*afði sagt um það hvernig Bert óþæginda heldur en Saxon hafði tslsbi upp úr svefninum. og búist við. Hann var ákaflega haffh brotist um á hæl og þrifinn, þótt hann vseri kynd- ( hnakka í imynduðum róstum. , ari og hann kom altaf þveginn Um eitt var Saxon þó sann- heim. Hann hafði fengið lykil færð, að það var ekki Billy að að bakdyrunum og gekk altaf kenna að þannig var komið fyr- um þær dyr. Hann bauð Sax- ir honum. Ef verkfallið hefði on góðan daginn og kvaddi ekki skollið á, ef engar vinnu- bana á kvöldin, og annað tal- ( deilur hefði verið, þá mundi aði hann ekki við hana. Og hann hafa verið jafn góður og vegna þess að hann svaf altaf ( ástúðlegur og hann hafði áður á daginn þá sá Billy hann ekki ( verið. Þá hefði þessu illa, sem fyr en hann hafði verið viku í honum bjó, aldrei skotið upp. bjá þeim. I Það voru ytri ástæður, sem gert Billy var nú tekinn upp á höfðu hann að umskifting, and-1 því að koma seinna og seinna styggilegum umskifting. Og ef heim á kvöldin. Og stundum ^ verkfallið skyldi nú halda á- fór liann einn út aftur. Hann J fram þá óttaðist hún það að gat þess aldrei við Saxon hvar, hann mundi spillast því meir: Jiann væri og hún spurði held ur ekki um það. En hún vissi það nú samt, því að í hvert sinn er hann kom heim lagði af hon- um viskýlykt. Hann var orð- inn fálátari og gekk hægar en — og það var sama sem að ást þeirra væri fyrir fullt og alt borin fyrir borð. Slíkan Billy gat hún ekki elskað — hann gat ekki vakið ást í neinu brjósti. En ef þau skyldi nú hann átti vanda til. Hann var|eignast barn? Sú hugsun laust dálítið reikull í gangi þegar j hana skelfingu. Þetta var alt hann hafði drukkið. og þess hræðilegt — andstyggilegt. Og vegna gekk hann svo hægt. j í fullkomnum vandræðum! Augnalok hans urðu þyngri en j spurði hún sjálfa sig aftur og venjulega, en augun urðu að aftur: Hvers vegna þarf þetta sama skapi harðlegri. Þó var hann hvorki uppstökkur njc- il lyndur. Hann sagði fátt og oft ■ ast eitthvað út í hött. En b:ár var hann og ekki að þoka írá því, sem hann hafði tekið í sig. Allt sem hann sagði var ó- að vera svona? Hvers vegna? Billy hafði líka sína áhyggj- ur og óráðin umhugsunarefni. „Hvernig stendur á því -að byggingamenn vilja ekki gera verkfall?11 var ein af þessum gátum, sem hann var að glíma brigðult að hans áliti. Og þeg- 7 ~ ,, . __ ^___,___*______. ° . i við. „Það er alt saman O Brien að kenna. Hann vill ekki verk- ! ar hann kvað upp einhvern á- fellisdóm; þá var það n yrðum og fjarstæðum. fellisdóm, þá var það með scói - ,,,", , , ’ * , ,. I - . fall og hann ræður alveg yfir byggingamönnum. En hví í Það var ekki skemtilegt fyrir skrattanum taka þeir ekki ráðin Saxon að umgangast hann af honum og eru með okkur? þessa dagana. Hann var orðinn Það væri nóg til þess að sigra, allur annar maður. Henni fanst ef þeir væri með. Nei. O’Brien stundum að hún þekti hann kúgar þá til að hlýða sjer, en ekki, að hann væri framandi sjálfur er hann á kafi í póli- maður, sem hún væri neydd til tík og mútum. Fari verkamanna að búa með. Og þá varð hún sambandið norður og niður. Ef hálfhrædd við hann. Henni var járnbrautastarfsmennirnir hefði það lítil huggun að hann hefði verið með þá hefði verkamenn- ekki verið þannig áður, með-' i.rnir í smiðjunum ekki tapað, an hann var kátur og fjörugur heldur unnið sigur. Hamingjan og vildi allt fyrir hana gera góða — jeg hefi ekki fengið og reyna að gleðja hana. Þá almennilegan vindil nje drekk- 1 hafði hann líka reynt að kom- ■ andi kaffi síðan í fornöld. Jeg; ast hjá illindum og áflogum.) hefi gleymt því hvernig það er En nú setti hann sig út til að. að fá góða máltíð. Jeg ljet vega' ienda í slíku og gortaði af því.' mig í gær. Jeg er fimtán pund- 1 Hann var gjörbreyttur. Nú um Ijettari en þegar verkfall- brosti hann aldrei. Hann var ið hófst. Ef þessu heldur áfram 1 illur á svip og hann hugsaði kemst jeg bráðum í veltivigt. j illar hugsanir. j Og þetta er hið eina sem jeg' Sjaldan var hann þó vondur hef UPP ur Því að hafa borgað við Saxon, en hann var heldur ‘ verklýðsfjelagið í mörg ár.1 aldrei góður við hana. Hann JeS Set ekkt fengið mig sadd- ljet eins og hún væri ekki til, an °S konan verður að þjóna vildi sem minnst skifta sjer af ókunnum manni og búa um ( henni. Hann mat það einskis að hann- JeS verð vitlaus ef þessu hún vildi standa við hlið hans hefdur áfram. Jeg verð einhvern í baráttunni. Ef hann reyndi tíma svu brjálaður að jeg fleygi að vera vingjarnlegur þá fann leigjandanum á dyr’". hún að það var uppgerð. Nú „Ekki á hann sök á þessu, ■ var aldrei nein hlýja I orðum Billy“, sagði Saxon með hægð. „Hver sagði að hann ætti sök á því“, svaraði Billy gremju- lega. „Hefi jeg máske ekki leyfi til þess að svala mjer á ein- hverjum, ef mjer sýnist svo? Jeg er að ganga af vitinu. Til hvers er þetta verklýðssamband þegar menn halda ekki saman? Jeg á ekki hálfa spönn eftir að segja skilið við þetta allt og ráða mig í vinnu. Mjer háir ekkert annað en að jeg vil ekki gera vinnuveitendum það til þægðar. Fyrst þeir halda að þeir geti malað okkur, þá er best að þeir sýni það — og meira hefi jeg ekki um það að segja. Heimurinn er orðinn vitlaús. Það er ekki vit í neinu. Til hvers er að styðja verklýðs- fjelag, sem ekki getur unnið verkfall? Til hvers er það að misþyrma verkfallsbrjótum, þegar hálfu fleiri koma í stað- inn? Það er hreinasta vitfirr- ing og jeg er sjálfur orðinn vit- firtur." Þetta var í eina skifti sem Billy leysti frá skjóðunni. Ann ars var hann þögull og þver og áfengið hjálpaði til þess að st-æla upp í honum þvermóðsk una. Einu sinni kom hann ekki heim fyr en eftir tólf. Saxon hafði verið mjög hrædd um hann því að hún hafði frjett, að verkfallsmönnum og lög- reglu hefði lent saman. Og þegar Billy kom sá hún þegar að svo hafði verið. Ermarnar á frakkanum hans voru rifnar, hálsknýtið var farið, flibbinn slitinn og hver einasta tala úr skyrtunni hans. Þegar hann tók ofan sá Saxon að hann var með stóra kúlu á höfðinu. „Hver heldurðu að hafi farið svona með mig?‘*‘ sagði hann. „Enginn annar en þessi hel- vískur Hermanmann. Hann barði mig með kylfu. En jeg skal íauna honum þetta svo að hann gleymi því ekki fyrst um sinn. Og svo er það annar dóni, sem jeg skal jafna um gúlana á, þegar verkfallinu er lokið og friður kominn á. Hann heitir Roy Blanchard“. „Hann er þó ekki úr fimanu Blanchard, Perkins & Co?“ spurði Saxon. Asbjörnsons ævintýrm. - Ogleymanlegar söf«r Sígildar bókmentaperiur barnanna. | SHURI BRáUD í KJÖT & GRÆNMETI = Hringbraut 56. Sími 2853. \ tiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii GULLNI SPORINN 128. öxlina á mjer, og þegar jeg leit við, horíði jeg beint framail í Delíu. „Er þetta virkilega þú, Jack.“ ,,Já, það máttu vera viss um, og ef þú aðeins vilt rjétta mjer hendina, skal jeg kyssa á hana, enda þótt jeg raunar hafi nóg að gera með þorparann hjer.“ „Nei, Jack, en jeg skal kyssa þig á munninn/svona! — Æ, jeg veit ekki hvort jeg á að hlægja eða gráta af gleði.“ Hún þagnaði, sneri sjer við og hlustaði. Skammt frá okkur heyrðist hófatak, og andartaki seinna kom hópur manna ríðandi í áttina til okkar. „Hver skollinn er hjer á ferðinni?“ hrópaði leiðtogi þeirra, um leið og hann stöðvaði hest sinn. „Bæði héiðarlegt fólk og uppreisnarmenn,“ svaraði jeg. ,.En kveikið á luktinni, sem liggur hjerna, þá getið þið þekkt okkur í sundur.“ j Brátt hafði verið kveikt á luktinni, og í bjarmanum frá henni sá jeg, að þarna voru komnir nokkrir af hermönn- um konungs. Er verið var að binda þorparana tvo, komu fjórir hermenn með Settle á milli sín, en hann hafði reynf að komast undan, enda þótt hendur hans væru bundnar. Svo var gefið merki um að halda af stað. Delía reið á hesti minum, en jeg gekk við hlið hennar og hlýddi á I frásögn hennar. Átjándi kafli. Síðasti greiði Jóhönnu. Skömmu eftir miðnætti komum við til hinnar frægu hallar Sir Bevills. Þar var glatt á hjalla og heilmikið af liðsforingjum og óbreyttum hermönnum, sem voru að halda upp á sigurinn. Enda þótt jeg gerði það með nokkr- um trega, fól jeg Delíu konu Sir Bevills, hinnar fríðustu og ágætustu hefðarfrú. Hún tók í hendina á Delíu, sneri sjer að mjer og sagði: „Jeg ráðlegg yður að fá yður einnig einhverja hvíld eftir allt erfiðið.“ | CAFÉ Nýjasta tíska. * Maður nokkur fór inn í tó- baksbúð og keypti sjer vindil. Fimm mínútum síðar var hann I aftur kominn inn í búðina. j „Þessi vindill“, hrópaði hann, ,,er hræðilega vondur“. „Verið bara ánægður með, hvað þjer sleppið vel“, sagði kaupmaðurinn. „Þjer eigið ekki nema einn óreykjandi vind il, en við hjer höfum keypt fleiri tylftir af þessu“. ★ — Þessi selskinnskápa er auð sjáanlega góð, en heldur hún vatni? K>upmaðurinn: — Frú, haf- ið þjer nokkurntíma sjeð sel nota regnhlíf, jafnvel þótt húð- arrigning væri? -— Ásgeir, hversvegna hafið þjer ekki komið og rukkað mig um kaupið yðar^ sem jeg gleymdi að borga ypur síðasta föstudag? — Jeg rukka heiðursmenn aldrei um peninga. — Nú, en hvernig hefði far- ið, ef jeg hefði alls ekki borg- að yður neitt. — Þá hefði jeg, eftir ákveð- inn tíma, komist að þeirri nið- urstöðu, að þjer væruð alls ekki heiðursmaður og rukkað yður. ★ Hunn: — Mig langar mjög mikið til að giftast yður ein- hvern tíman. Leikkonan: — Allt í lagi, jeg skal setja þig á biðlistann. ★ — Eruð þjer hinn frægi ljónatemjari? — Ekki geri jeg ráð fyrir því, jeg bara kembi ljónunum, hreinsa hjá þeim og bursta á þeim tennurnar. llltlmilllMIMIllMlltllMIMIItllllllllllllllllllllllllMllllllllll | Stýrimaður | | vanur síldveiðum óskast. f \ — Upplýsingar í dag um | | borð í m.s. „Vilborg“. ■ UIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIitlllllllllllllllllllllllMMtlllllUIIIII Ef Loftur getur þatf ekki — Þá hver?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.