Morgunblaðið - 11.11.1947, Side 9

Morgunblaðið - 11.11.1947, Side 9
; Þriðjudagur 11. nóv. 1947 MORGJUIS BLÁÐIÐ 9 KOSNINGAR OG KAUPSKORÐUN ÞEGAR rafmagnsstjórinn í Reykjavík haföi orð á því við blaðamann einu sinni fyrir mörgum árum, að „haustrign- ingarnar hefðu brugðist“ þótti þetta svo einkenniJega að orði komist, að revýuhöfundar gerðu sjer mat úr því. Frá upp hafi íslands bygðar hafði fólk aldrei saknað haustrigning- anna, en samkvæmt málvenju bregst aldrei annað en það, sem einhver fengur er í. En þarna var nýtt viðhorf. Haust- rigningaleysið orsakaði vatns- skort í Elliðaánum og raímagns skort í Reykjavík. Því að þetta var áður en Sogið kom til sögu. Nú er það mesta áhyggju- efni Noregsbúa hjer í austur- landinu, að haustrigningarnar hafa brugðist líka, ofan á of- þurkinn í sumar. Uppistoður ánna, sem mala rafmagn handa bæjum og iðjuverum austur- landsins eru þurrar og vatns- rennslið í sumum ánum ekki nema sjöttungur meðalrennsl- is. Sumsstaðar hggja hrannir af timbri langt uppí í sveit, sem aldrei var hægt að fleyta í vor sem leið: Þær verða að bíða næsta vors. Og nú er öll von úti um að veruleg bót fáist á vatnsleysinu fyrir veturinn, því að sú úrkoma sem hjer eft ir kann að koma til fjallanna verður snjór en ekki regn, og bráðnar ekki fyrr en með vor- inu. Rafrnagnssparnaðitr. Þessvegna heyrir maður nú daglegan útvarpsþátt um að spara rafmagn og góð ráð og bendingar um hvemíg best eigi að nýta sem minnstan straum. En allar þessar brýningar duga vitanlega ekki nema til hálfs og þá verður að grípa til hins úrræðisins, sem svo auðvelt er að beita við allar veitur: að loka fyrir. Á austurlandinu er nú lokað fyrir allan straum til heimilisþarfa kl. 12—5 á nótt- inni, og víða kafla úr degin- um líka. Þar er ,,samkjöring“ milli margra stærstu stöðv- anna, þ. e. straumurinn frá stöðvunum gengur ínn á sam- eiginlega leiðsíu. svo að hver stöðin bætir aðra upp. En mik- ill hluti af straumnum fer til iðjuveranna og bau eru látin sitja fyrir, sjerstaklega ef bau framleiða arðbæra útflutnings- vöru, og sem mest verðmæti fyrir hvert kílóvatt, sem þau nota. Áburðarverksmiðjurnar eru t. d. orkufrekar, og þess- vegna hefir Norsk Hydro ver- ið skyldað til að láta af hendi 20.000 kílóvatta orku til ann- ars iðnaðar, sem getur fram- leitt meira útflutningsverð- mæti með þessum 20 þúsund kw. en áburðargerðin gerir. Allt fyrir gjaldeyririnn. Hans vegna mega Oslóbúar ekki nota rafmagnsofnana sína í vetur og verða að komast af með minni birtu á heimilinu á kvöldin og vera ljóslausir á götunni á nóttinni í vetur. ' En samtímis bessu ástándi, les maður um stórkostleg vatns flóð norður í Þrændalögum. Þar rífa árnar af sjer brýr og sprengja stíflugarða og flæða inn í kjallarana. Noregsbrjef frá Skúia Skúlasyni Gjaldevrisöflun. Allt fyrir gjaldeyririnn. Já, maður verður var við það her- óp, í hvaða átt sem hlustað er. Það er fyrst og fremst trjá- maukið og pappírinn, sem á- herslan er lögð á. Norðmenn hafa einsett sjer að höggva 8 miljón rúmmetra af skógar- viði í yetur, og það er full á- stæða íil að halda að þeim tak ist það. Þvi að timbrið og af- urðir- þess er í hágengni erlend is eins ög síldarlýsið okkar. Núna í októberlok voru um 23 þús. manns við skógarhögg í Noregi. Hverri einustu sveit er sett fyrir hve mikið hún eigi að höggva, og það er metnað- armál að ná því marki. Og landbúnaðarráðuneytið hefir útvegað skógarhöggsmönnum ljettar vjelsagir til að fella trjen, og það flýtir fyrir. Skóg arhöggsmenn fá 9 krónur fyrir að ,afvirkja“ hvern rúmmetra, ert af hótun bænda um fram- leiðslustöðvun. En þegar allt annað er skorð að dugir ekki að láta kaupið leika lausum hala. Þessvegna bar stjórnin fram frumvarp til lagá um ,,lönnsstop“ þar sem verkámannaflokkurinn og kommúnistar tapað. Ennfrem- ur kvað miklu minna að ópóli íiskum sjerlistum en við fyrri kosningarnar. En kosningaþátt takan var líka meiri en sein- ast, eins og marka má af því, ákveðið er að ekkert kaup megi' að verkamannáflokkurinn misti hækka til nýárs. Lögin gilda j sæti þó að hann bætti vi.3 sig sem sje aoeins til ársloka, en. yfir 40.000 atkv. engum kemur annað til hugar j Hjer fer á eftii yfiriit um en að þau gildi afram. Þau úrslitin i 640 kjördæmum, og verða jafn gömul öðrum skorð j eru allir bæir Noregs þar á unum og eru vitanlega nauðsyn me3al. Fulltrúatalan í hverri leg afleiðirig af þeim. Ef hægri flokkar hcfðu borið fram lög sem þessi mundu þau vitanlega hafa verið kölluð kúgunarlt^, enda verður ekki annað sagt en sveitastjórn er lægst 12 en hæst 84 (í Osló). í yfirlitinu er fyrst núverandi atkvæðatala við síð ustu kosningar og i svigum at- væðatsjlan alls við næstu kosn það sje talsverð skerðing á per j ingar á Undan. Þa kemur tala sónulegu frelsi, að sviíta fólk kjarabótum En \ þetta skifti var það al-þýðufiokksstjom sem tar nýmælið fram. í fullu sam ráði við stjórn LO, alþýðusam bandsins norska, o:- fjekk frum kosinna fulltrúa við kosning- arnar núna og i svigum :'uil- trúatalan við fyrri kosningarn ar: Hægri 197.583 (124.802) — 800 (558). þ. e. íella trjeð, birkja það og ' varpið fylgi allra flokka nema j EændaflokKur 72.929 (47. höggva af því greinarnar. Van kommúnista 1535) __ 1036 (747). ir menn afvirkja um 3 rúm-1 metra á dag. Það verður 27 Kaupskorðunarlögin eru einn liður í hinu stóra skorðunar- kr. dagkaup og þykir gott, þó ^ kerfi stjórnarinnar, en að rnikið fari í mat og fataslit. aðal- Vinstri 130.186 (99.203) — 1271 (1071). I Borgaral. st'mbandslistar markmið þess er hið sama, sem 107.943 (79.526) — 1718 keppt er að í öllum löndum: að (1431) Niðursuðan. koma jafnvægi á innílutning Kristilegi flokkurinn 103. Annað er það sem stóraukin °S útflutning, þannig að þjóð ( 525 (98.781) — 857 (767). Verkamannririokkurinn 536. framleiðsla verður á í ár: dósa in burfi ekki að teka lan á lán maturinn. Norðmenn hafa feng til þess að komast yfir ið stóraukinn markað í Eng- 1 öngþveitið, sem styrjöldin hef- landi fyrir síld og skelfisk í ir láli3 eftir i kjölfari sínu. dósum og auka útflutninginn á j þessum mat stórlega, svo að Kosningarnar. Stjórniri hafði fyrirfrg.m tal- að háít um það, að bæjar- og 20. þeir gera ráð fyrir 100 miljón kr. gjaldeyristekjum af þes^sum iðnaði. Og útflutningsmöguleik j sveitastjórnarkosmngarnar arnir hafa valdið því, að nú sjest ekki síldardós í nokkrum búðarglugga, og er það afturför frá því sem var í fyrra. En all- ur þorrinn af þfóðinni lætur það gott heita. Ef fólkið hefur mjrsuost og kjúku ofan á brauð ið sitt þá möglar það ekki. Og því finnst það eige. svo gott og tilveran svo, ágæt móti því sem var. Enginp krefst þess að eiga jafngóða daga að svo stöddu og var íyrir stríð. Norðmenn kvarta hvorki undan matarleysi nje fatalej^si. En þeir kvarta undan húsnæð- islej^si. í bæjunum er þetta mesta plágan, sjerstaklega í Osló.' Þar vantar um. 25 þús. íbúðir og spurt er eftir þeim 10.000 íbúðum, sem ættu að vera kornnar þar nú, samkv. endurreisnaráætluninni. 'Það kváðust ekki finnast nema 300 nýjar íbúðir i borginni. Kaúpskorðun. Stórþingið kom saman seint í september og sat fram í mán aðarbj-rjun októbe1", er það tók sjer kosningafrí framundir mánaðarmótin. Þessi stutta seta var til þess að ganga frá | hinni svonefndu , skoðunarlög- gjöf“ — stabilisering — og af greiða lögin um ársleyfi. Vöru verðið á innlendri framleiðslu hefir verið ákveðið, og tókst loks að kcmast að samningum við Bændaflokkinn, með því móti að báðir þóttust hafa sigr að, en báðir höfðu vitanlega slakað til, og verður þvl ekk- 329 (492.518) — 5162 (5419). Kommúnistar 141.468 (144. 567) — 817 (968)._ Húsmenn, verkam. & sjó- menn 4.741 (11.068).— 89 (228). Ópóliíískir og utanfl. 83. 680 (115.007) — 1484 (1993). okt. ættu að snúast um stefnu j Úrslit kosninganna i Osló stjórnarinnar og svna hvort al- teru sjerstaklega í írásögursfær raenningur aðhyllist stefnu andi. Þar höfðu verkamanna- henr.ar eða ekki. Þetta var á- j flokkurinn og kommúnistar 50 minning til stjórnarinnar um j sæti af 84, eða rireinan :neiri- að næta vel á kjörfundi og j hluta, en í kosningunum núna starfa vel undir kosningarnar. ’ misstu þeir 8, þar.nig, að þeir En árangurinn varð neikvæður | hafa rjettan helming. Verka- fyrir stjórnina. Kosningarnar , mannaflokkurinn missti 6 sæti urðu henni engin iraustsyfirlýs | og hefur nú 31. Kommúnistar ing. Og að rjettu lagi eiga slík ,misstu tvö og hafa 11. — Hægri ar kosningar ekki að snúast j bættu við sig 10 og þaraf nú 32 nema að lítlu leyti um stefnu j sæti og eru stærst’ flokkurinn ríkisstjórnarinnar. Það eru, í bæjarstjórninni. Kristileg:' heimsmálin hvert á síJiLim stað flokkurinn missti 4 sæti og hef sem ráða úrslitum kosning- i1- nú sex. og vinstrimenn bættv málaráðherra. Erofoss verðnr skrifstofusvjóri í nýju ráðu- neyti, sera á að samræma allar fjárhagsaðgerðir stjórnarinnar og verður sú ráðabreytni ef tH vill til þess að auðvelda nokk- uð afgreiðslu ýmsra mála, sem hafa þótí vera með seinagangi. Hann verður einskonar Staíf- ord Cripps. í stað hans verður Olav Meisdalshagen fjármála- ráoherra. Hann er málafluto- ingsmaður, fæddur 1903 og komst á þ'ng sem varamaður 1934 og hefir átt sæti í fjár- hagsnefnd og einkum látið sig skifta fjárhagsmál landbún- aðarins. Olav Ok'vik, sem nú er or<5 inn landbúnaðarráðh. er eirm af hinum eldri og ethafnameirt mönnum alþýðuflokksins. Hef ir bann setið á Stórþirigi síð- an 1923 og er iú forseti Óðals- þingsins og formaður landbún- aðarnefndar. Torp birgðamálaráðherra hef ir orðið fyrii aðKasti úr ýms- um áttum upp á síðkastið, og má vera að það hafi rekið á eftir honum, enda er betta : áðu neyti sennilega vanþakklátasta starfið í stjórninni Því að und ir það liggur endurreisnarsta.rf ið. Torp verður nú .foringt flokks síns á þingi, en birgða- málaráðherra er orðinn Nie'Js Hönsvald, ritstjón Sarpsborg Arbeiderblad. Flann er verslun armaður að menntun, vann u.nt skeið á málaflutningsskrifstofu en gerðist rvo blaðamaður. ---------Stjórnin hefir orðið fyrir þungum ákúrum út af flugvellinum á Sola. Samgöngu málaiáðherrann hafði lofað að fjárveiíing til stækkunar og fúll komnunar á vellinum skyldi veitt, svo að hægt yrði að fujl komna völlinn í vetur. Er Bro foss íjármálaráðherra neitað.i, Það eru 27 miljónir, sem um er að ræða. Nú segir stjórnin a'ð ekki sje hsegt að miðla efni í þetta nema með því að stöðva alla aðra endurreism Og fyrír bragðið eru horfur á, að SoJa verði ekki aðalstöð Arneríku- flugs S. A. S heldur Brommn. Og þao telja Norðmenn sjer mljcnsskaoa i framtíðinni. Skúli Skúlason. anna, sjermál. seni ráðuneytin í Osló hafa ekki enn náð und- ir sig, þrátt fyrir alla viðleitni á því að „centralisera“ fram- kvæmdavaldið sem allra mest. Og það er kannske mest fyrir viðleitni stjórnarinnar á því nð ára"a sem mest af úrskurð arvaldi sveitastjórparinnar inn á hinar seinvirku stjórnarskrif síofur í Osló, sem kosningarnar urðu henni ekki hagstæðari en raun ber vi'.ni. Eæjar- og sveitastjorhum:xn bvkir rsm sje stjórnin full. afskiftasöm um það, sem þær telja s.in tigin mál og best fær am a'3 , áða 'jálfar. við sig 2 og hafa r.ú 4. Ef tveir flokkar fylgja hægri við kosn- ingar borgarstjóra. verðúr hlut kesti að ráða úrslitunum. Breytingar á norsku stiórninni. Stórþingið kom sama.n á ný 27. pkt. eftir kosningafríið, og mun standa þangað til i byrj- un desember. Það eru 78—8C mál. sem bíða afgreiðslu þess nuna. En þar er fátt um ný- mæli, sem í frásögur er fær- andi. En mánuðinum lauk þó ekki svo, að nokkur tíðindi yrðu í stjórnmálaheimfrmm. Þann 30. okt. var tilkynnt að verulegar Þegar þetta er ritað eru end anleg úrslit ekki fengin úr öll- jbreytingar hefðu verið gerðar á„ um svcitunum, Það vantar enn. ríkisstjórninni, og hafði þetta nokkrar, einkum úr Norður- j farið svo dult að það kom eins' Noregi. En þær skifta ékki og skrattinn úr sauðarleggnum. máli. Niðurstöður kosninganna eru þær, að hægrimenn hafa unnið stórlega á cg þar næst Bændaílckkurinn og Vinstri en arráðherra og Torp birgða Þrír ráðherrcr fcru sem sje úr stjórninni: Brofoss fjármála- ráðherra, Kr Fjell landbúnað- 9, þing B.S.R.B. TÍUNPA þing Bandalags starf.i manna ríkis og bæja var sett í Rej'kjavík á laugard. í fjelag* heimili Verslunarmapnafjelags Reykjavíkur. Til þingsins hafa mætt um 60 fulltrúar frá 23 bandalagsfjelögum; sem sam- 'als telja um 2450 meðlimi. Forseti þingsins var kosinn Helgi Hallgrímsson fulltrúi. Ennfremur var kosið í fasta- lefnclir þingsins o fl. Á þinginu var samþ. umsókn Fjelags flugvallastarfsmannn ríkisins, um inngöngu í banda- lagið. Þingið hjelt áfram störfurá á mánudag. Flutti Gylfi Þ. Gísla- son há erindi um dýrtíðarmálin. Siðar mun Morgunbl. skýfa írá störfum þingsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.