Morgunblaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 2
2
MORCUftBLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. nóv. 1947;
CR HEIMAHÚGUM:
laismast lerlur
sSept af þeim
faendi
LETÐTOGI kommúnistaílokks-
ins herra Molotov, tilkynnti um
heiminum, daginn fyrir sovjet-
afmælið. að nú hefði stjórnin í
Moskva tekið þá ákyörðun, að
,,hafa engin afskipti af innan-
landsmálum annara ríkja“.
Fyrir mánuði siðan var ai-
þjóðabandalag kommúnista af-
hjúpað í Varsjá. Hið auglýsta
verkefni þess er: A3 samræma
Sýning Jóns Þorleifssonar
JÓN Þorleifsson listmálari opnaði sýningu í Listamannaskál-
anum í gær og sýnir hann þar 65 málverk, en Kolbrún dóttir
hans 140 teikningar. Hjer birtist mynd af einu málverki Jóns
á sýningunni, Ólafsvík. —í gær sóttu ruml. 300 manns sýning-
una. 10 málverk seldust og 3 teikningar efíir Kolbrúnu.
stcu’fsemi allra flolcksdeilda í
öllum löndum. Með öðrum orð-
um Akveða 'stefuuna, starfið.
aðfetðirnar sem kómmúnista-
deildirnar fylgja út um allan
heim.
En það er kannski ekki mið-
etjórn flokksins í Moskva, sem
segir kömmúnistadeildunum fyr
ir verkum? Hver skyldi það
vera? Og hvernig skyldi fara
fyrir þeim sem stjói’na íslensku
flokksdeildinni ef einn góðan
veðu rdag miðstjórnin i Moskva
hætti að segja þessum komm-
únistakempum fyrír verkum
sem hjer starfa. Ef ekki væri
gefin upp nein lína. Enginn
kommúnigti fengi að vita hvað
hann ætti að hugsa, eða tala,
eða gera. Enginn kommúnisti
viwsi lengur hverju hann ætti
að trúa og hvað hann ætti að
kalla sannleika og hvað lýgi,
Ef alt í einu væri lokað fyrir
htn.a, austrænu „lind sannleik-
ans“, einsog þegar Gvendar-
brunna vatnsleiðslan væri alt í
einu biluð, og þaðan kæmi eng-
inn dropi lengur.
En hver skyldi trúa yfirlýs-
ingurmi um afskiptaleysi mið-
stjórnarinnar í Moskva af inn-
anríkismálum annara þjóða?
Bendá viðburðirnir í Póllandi
til þess að Moskvastjórnin hafi
gersamlega slept hendinni af
ínnanlandsmálunum þar? Eða
fendurreisn kommúnistasam-
bandsins? Eða aftaka Petkovs?
Eða aðfarirnar í Ungverjalandi?
JEða andstaðan gegn endurreisn
ÍEvrópuríkja, einsog hún kemur
Jfram, þar sem Rússar hafa yfir-
höndina?
I Nei. Kommúnistarnir bæði
hjer og annarsstaðar í heimin-
um geta víst verið rólegir. Þeir
iá slna „línu“ eftir sem áður,
síii.jr fyrirskipanir og sína yfir-
sljórn, sem ákveður alt, er þeir
gera, hugsa og tala.
Svo geta menn lagt það nið-
ur fyrir sjer, hvað hinn háæru-
jverðugi herra Molotov hefir
jnaeint með því er hann sagði,
pð Rússastjórn hafi ákveðið að
hætta Öllum afskiptum af inn-
þmíkismálum annara þjóða.
Barisf í Síam
Bangkok.
PHIN Chunawan hei shöfðingi,
skýröi frá því í dag, að til átaka
heíði komið milli hersins 1 Síam
Jog „andstöðuflokka" i landinu.
NOKKRAR deilur urðu í neðri
deild í gær um frumvarp Gylfa
Þ. Gíslasonar og Sig. Bjarna-
sonar um veitingu prestakalla
(afnám prestkosnínga).
Gylfi Þ. Gíslason fylgdi frum-
varpinu úr hlaði, en að lokinni
ræðu hans, töluðu þeir Pjetur
Ottesen, Einar Olgeirsson og
Sigurður E. Hlíðar og andmæltu
þeir allir frumvarpinu.
Gylfi skýrði frá því að frv.
hefði verið sent til ’imsagnar
kirkjuráðs og biskups. Lagði
kirkjuráð til að frumvarpið yrði
samþykt, en biskup taldi sig
ekki geta mælt með því. Rakti
Gylfi síðan ástæður fyrir flutn-
ingi frumvarps þessa. Sagði að
prestkosningar væru óeðlilegar
miðað við veitingu annarra em-
bættismanna ríkisins. Benti á
að prestkosningar leiddu oft til
ýfinga innan safnaðanna og ýms
óviðkomandi hitamál blönduðust
inn í þessar kosningar. Yrðu slík
ar ýfingar oft til stórtjóns fyrir
safnaðarlífið og skaða fyrir um-
sækjendur, ekki síst íyrir fram-
tíðarstarf þeirra.
Pjetur Ottesen taldi þetta
frv. spor aftur í tímann, þar sem
tekin væri upp tilhögun sem gilti
hjer fyrir 1886, en þá voru prest
kosningalögin sett fyrst.
Sagði hann að prestkosningar
væru eðlilegar, þar sem alt ann-
ar grundvöllur væri undir vali
presta, en skipun annarra em-
bættismanna.
Einar Olgeirsson mælti og
gegn fruvarpinu. Vildi að þjóð-
kirkjan yrði frjáls og óháð stofn
un, sem ætti að velja sína em-
bættismenn.
Sigurður E. Hlíðar andmælti
frumvarpinu á þeim grundvelH,
að það væri ólýðræðislegt að
svifta söfnuðina valdi til að
velja sinn prest. — IJmræður
urðu allharðar, en frv. var að
lokum vísað til mentamálanefnd
ar.
EFLING BINDINDIS-
STARFSEMINNAR.
Frumvarp Bjarna Benedikts-
um að verja hluta af
gróða áfengisverslunarinnar til
eflingar bindindisstarísemi var
til 1. umræðu í gær í Ed.
Fór flm. nokkrum orðum um
mál þetta og kvað nauðsyn að
bindindissamtökin vrðu styrkt
með meiri fjárframlögum af
hálfu hins opinbera en gert
hefði verið.
Væri ætlast til í frv. að fjeð
verði greitt beint úr ríkissjóði,
en miðað við hagnað áfengis-
verslunarinnar.
Fleiri tóku ekki til máls og
var frumvarpinu vísað til alls-
herjarnefndar með 10 samhl.
atkv.
HJERAÐSHÆLI.
Jón Pálmason fylgdi frum-
varpinu úr hlaði með stuttri
ræðu. Benti hann á að lækna-
skorturinn ykist sífelt í sveit-
unum. Sama máli gegndi um
Ijósmæður. Þetta stafaði af því,
að aðbúnaðurinn væri ekki eins
góður og nauðsyn bæri til.
Með frv. þessu væri ætlast til
að sameinað yrði í eina stofnun:
læknisbústaáir og sjúkrahús
(þar undir fæðingardeildir og
gamalmennahæli.)
Benti Jón á að nú væri byggt
yfir presta og dómara, og væri
því ekkert óeðlilegt að ríkið
byggði einnig yfir læknana.
Frv. fór til fjelagsmálanefnd-
ar.
LOKUNARTÍMI
SKEMTANA.
Frumvarp þetta fer fram á
að dómsmálaráðherra sje heim-
ilt að ákveða hvenær skemtun-
um skuli í síðasta lagi slitið.
Frumvarpið er flutt af meiri
hl. allsherjarnefndar, en einn
nefndarmanna, Áki Jakobsson,
vildi ekki fylgja því. '
Mál þetta fór til 2. umr. í gær.
Sendiherrn Rússa í
Indlandi
MOSKVA: — Rússar hafa skipað
K, V. Novikov fyrsta ,-cndiherra
sinn í Indlandi. Novikov hefur tek-
ið þátt í umræðum fjórveldanna
um friðarsamninga við Austurríki.
jChunawan er aðstoðaryfirmaður
’Síarnshers í stjórn þeirri, sem
tók: öll völd í landinu s.l. sunnu-
Heimdallur efnir til
stjórnmálanámskeiðs
STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ
Heirndallar verður sett í Sjálf-
stæðishúsinu n.k. föstudag 14.
þ.m. kl. 8,15 s.d.
Námskeiðið mun standa í
þjár vikur og munu um tutt-
ug fyrirlestrar um ýmiss efni
verða fluttir á því. Þessir fyrir-
lestrar eru m. a. ákveðnir: Unx
erlenda stjórnmálasögu frá
1018 til 1947. Verslun og við-
skiptamál*. Utanríkismál. Fjár-
mál. Verðlag og verðlagsbreyt-
ingar. Nýsköpunarmál. Verka-
lýðsmál, Sjávarútvegsmál,
Landbúnaðai’mál, Iðnaðaxmál,
BæjaiTnál, Sósialisminn og sjer
eignarskipulagið. Hagsveiflur.
Opinber afskipti, Fjelagslif og
fuixdastjórix. Og svo sjerstakir
fýTÍrlestrar um stjórnmálaflokk
ana, starfsemi þeiri’a og stefxxur
Meðal þeirra er flytja fyrir-
lestra á námskeiðiixu verða: Vil
hjálxnur Þ. Gíslasoix skólastjóri,
Bjarm Bdnediktsson, utanríkis-
ráðhei’ra, Jón Pálmason, forseti
Sameixxaðs Alþingis, Jóhann Þ.
Jósefsson, fjáimálaráðheiTa,
Gunnar Thoroddsen, borgar-<
stjóri, Pjetur Magnússon alþm,
Sigurður Kristjánsson, alþm.,
Jóhann Hafstein alþm., Ingólf
ur Jónsson alþm., Sigurður
Bjarnason alþm., dr. Björn
Björnsson hagfræðingur, Ólaf-
ur Björnssoxi dósent, Geir Hali,
grímsson stud. jur. og Gunnay
Helgason, erindreki.
Fundir verða sennilega haldrx
ir fjórum sinnum í viku á
sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum,
Verða fundirnir haldnir á
kvöldin nema á sunnudögum„
þá verða þeir á eftirmiðdögum.
Sérstakir fundir nxmxu svo
verða til mælskuæfinga, exx
þeir munu ekki hefjast fyrr erx
að þessu námskeiði er lokið.
Öllum ungum sjálfstæðis-
mönnum er heimil þátttaka og
eru þeir, er hugSa sér að sækjxx
fyrirlestrana beðnir að til-
kynna þátttöku sína á skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins á
Sjálfstæðishúsiriu sem fjTSl,
sími 7105 og 3315.
Meir en 20 íslensklr vísindamenn hafa
iagtti! efni í békiia
ÁRBÓK ísafoldai’, Hvar — Hver — Hvað, kemur í bókaversl-
anir í dag. Hófst útgáfa bókarinnar í fyrra, en í ráði er að
gefa hana út árlega, enda verður efnisskránni hagað þannig
í framtíðinni,. að vísað verður til eldri útgáfa. Að þessu sinni
er Hvar — Hver — Hvað 324 blaðsíður, en ritstjórar eru þeir
Geir Aðils og Vilhj. S. Vilhjálmsson.
----------------------------------
„Bókasafn".
Eins og kunnugt er, hefur
mikið verið gert að því erlendis,
að safna saman í einni bók þeim
fróðleik og upplýsingum, sem
menn þurfa oft að grípa til. —
Hvar — Hver — Hvað er að
þessu leyti heilt bókasafn, enda
kemur bókin víða við.
Um 200 myndir.
Meir en tuttugu íslenskir vís-
inda- og fræðimenn hafa lagt
til efni í þessa árbók ísafoldar.
Er það að öllu leyti nýtt, nema
nokkrar yfirlitstöflur, sem þá
að sjálfsögðu hafa verið aukn-
ar og endurbættar Auk lesmáls
ins eru svo um 200 myndir í
bókinni, meðal annars 34 mynd
ir í kaflanum, sem nefndur er
Innlent ársyfirlit, auk mynda
af núverandi ríkisstjórn, kunn-
um íslendingum, sem látist hafa
á árinu, íslenskum sendiherr-
um erlenais, próföstum o. fl.
Ódýr bók.
Of langt væri upp að telja
allt efni bókarinnar, en hún
verður seld á 25 krónur. Þá má
meðal annars bendx á ítarlegar
hagskýi’slur, sem þarna eru
birtar, fróðlega grein urn Hita-
veituna, kafla um eldstöðvar
(Heklu o. fl.) og jarðhita á
íslandi, lýsingu á fögrum slöð-
um, ágrip af sögu skóg'ræktar-
mála á íslandi, fjölþætt yfirlit
yfir landbúnaðinn íslenska og
kaflann Island — Land og þjóð.
Auk þess er þarna m. a. ritað
um flug, stjörnu- og veður-
fræði, efnafræði og eðlisfræði,
list, siglingar, Bessastaði, bæk-
ur og íþróttir o. s. frv.
Stæx’ri en í fyrra.
Hvar — Hver — Hvað, sem
var ákaflega vel tekið í fyrra,
er að þessu sinni um 50 bls.
stærri en þá. En eins og ritstjór
ar bókarinnar benda á, x for-
mála að henni, getur fólk þarna
í skyndi fundið svör við fjölda
mörgu, sem það annars þyrfti
heilt bókasafn til.
Upplaka þjóða í SÞ
Lake Success í gær,
STJÓRNMÁLANEFND Sam-
einuðu þjóðanna hefur íarið
þess á leit við Öryggisráð, að
það endurskoði þá ákvörðun
sína að hafna umsóknum fimm
þjóða um upptöku x S. þ.
Þjóðir þessar eru: Eire, Aust •
urríki, ítalía, Portúgal og Trans
iordan. — Reuter.