Morgunblaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvitudagur 12. nóv. 1947
I
!
I
<a>
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
talin hverfi:
Mðistræli Miðbæ
Njá!sgs!a Fjólugöfu
Vi5 sendurn blööin heim til barnanna.
Talið strax vjð afgreiðsluna, simi 1600. [
t^-^?>^X*>'».^*X*X*X*X^*X*'<*><*M*v*x*K*X*V*><$><ÍX§X$><<Í!><$X!í><*>^<^tXX*>'*V*XÍX*><Sx<X^S><3SX<Í{><í$><&<£<$>4|
|
Pönnnkökukonungurinn
er kominn.
„Einu sinni var kóngur, sem var kallaður Pönnu-
kökukóngurinn. Hann var svo feitur og þungur, að
ekki gátu færri en átta menn tekið hann upp Oftast
sat hann ! hásætinu sinu með krosslagða fætur og
spennti greipar á maganum og stjórnaði þannig Pönnu-
kökulandinu, sem var stórt og viðáttumikið ríki“.
Þannig byrjar sagan um Pönnukökukónginn og hún
er jafn skemmtileg frú upphafi til enda.
Allar myndimar eru litmyndir. Þetta er bók fyrir
yngstu bókamennina. Fæst hjá bóksölum og útgefanda.
H.í Leiftui,
|| sími 7554.
I
I
I
TlSkynning frá
Fjárhagsráði
Þeir, sem eiga byggingar í smíðum, sem komnar eru
áleiðis, og hafa í fórum sínurn byggingarefni, sem þeir
ehn eigi hafa fengið leyfi til að nota, skulu fvrir 20.
þ.m. tilkynna fjárhagsráði eða umboðsmönnum þess
utan Reykjavíkur um efni þetta, og vcrður þá tekin
ákvörðun um, hvort leyfi verður gefið á þessu ári til
framhalds byggingarinnar. I skýrslum þessum skal tek-
'ið fram magn vörunnar, til hvaða framkvæmda óskað
er að nota hana, og ennfremur iýsa greinilega um hvers
konar framkvæmdir er að ræða, og hve langt þær eru
komnar.
Það skal tekið fram, að hjer er ekki átt við birgðir af
framangreindum skömmtunarvörum, sem einstakiingar
kunna að telja sig eiga hjá kaupmönnum eða kaupfjelgum
Tilkynningar skulu sendar bæjarstjóra eða oddvita
á næsta verslunarstað í nágrenni umsækjanda og í
Reykjavík skrifstofu fjárhagsróðs, Tjarnargötu 4.
Fjárhagsráð
5*3
&s
■ Ll
Q
SE.
-í"
35*.
OJf
co
=3
SXl
T3“
CD
tu
OJ
eu
o%
SI
o
Kl
3
CD
O
co
su
co
<Ö
3
Ov
•ki-
Oo
b
•s
í ^
í
o
2.
o
ia
—*
á
i '
5S
"s
= SL
f Sl'
Sjóferð suður um
Eldlandseyjar
Ferðasagá með um 100 forkunnar fallegum teikning-
• um eftir listamanninn Roekweil Kent, i snilldarþýðingu
J Björgúlfs Ólafsssonar læknis.
| Rockwell Kent er frægur málari og teiknari og af-
I burða ferðamaður. Hann hefur ritað margar bækur um
\ ferðir sinar og skreytt þær allar með teikningum, sem
’ bera af flestum eða öllum bókamyndum.
i 1 þessari bók lýsir hann langri sjóferð á smákænu
| suður um Eldlandseyjar. Á þeirri ferð lenti hann í marg-
\ víslegum æfintýrum og mannraunum, sem sagt er frá
I í bókinni. Um söguhetjurnar segir höf. svo i formála:
„Saga sú, sem hjer birtist, segir frá mörgum misindis-
mönnum, glæfragosum, sem ólánið elti heima fyrir, og
| öðrum, sem voru lögbrjótar að eðlisfari, flýðu land sitt
; og leituðu athvarfs þar sem þeim var vært. Og þar sem
1 sagan gerist á verstu slóðum i heirni, er líklegt að þeir,
! sem hjer er frá sagt, sjeu úrhrök alls mannkynsins,
afhrök úr mannsorpinu. Hjer verður sagt frá mannætum
og veiðiþjófum, hermönnum, áflogahundum og trúboð-
um Landstjóri kemur hjer við sögu, einn eða tveir morð
ingjar, ráðherrasonur og guðsorðahræsnari“. — En
þetta eru ýkjur. Bókin er bráðskemmtileg og mun verða
mikið lesin af ungum og gömlum.
Sjóferð suður um Eldlandseyjar er nú komin i allar
bókaverslanir og fæst auk þess hjá útgefanda.
H.f. Leiftur,
sími 7554.
ívar Hlújárn
J
hin fræga saga eftir Walter Scott, er komin út í íslenskri
þýðingu með um 300 myndum. Bráðskemmtileg stráka-
bók.
Hrói Höttur
Hin ódauðlega saga um Iíróa Hött og kappa hans, i
þýðingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra, er komin
út. Bráðskemmtileg strákabók. Fást hjá bóksölum og
útgefanda.
H.f. Leiftur,
simi 7554.
4r&®<í,&§>Q>Q><M><$>G>$X$^x§x$xSx$y$x(x$x$x$xSx$x$xSx$x$x&$x$x®Qx&$x&®Qx&Qx$®&&64
% «
j 5 herbergja í
i steinhúsi, óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 6866
kl. 6—10 e.h.
uiimiKMMiiiiiiiiiutti*