Morgunblaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 12
VEÐIjHÚTLITIÐ: Faxaflóí: ALLHVASS efta hvass norS atxstan, — LjettskýjaS, ÖRLÖG PÓLLANDS. — Um það efni fjallar forystugreia blaðsins i dag. Bls. 6. Nýti vitaskip V3TASKÍPIÐ HERMÓÐUR í Reykjavíkurhöfn í ga-rmorg- »n. — (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon). kipto tiermoður er glæsileg! skip og vel útbúið ÞEIR GESTIR vitamálastjórnarinnar. sem í gær skoðuðu hið nýja vitaskip, Hermóður, luku upp einum munni um, að skipi'ð væri í hvívetna hið vandaðasta og að öllu væri þar haganléga fyrir komið. Hingað komið kostar skipið aðeins Iki miljón ísl. krónur, og er það mjög ódýrt eftir því sem nú gerist. Fáir munu hafa lagt leið sína niður að höfn í gær, til þess að skoða skipið, þar sem það liggur fánum skreytt stafna í milli við Grófarbryggju. Norðankuldanum verður kennt um það. Tíu þúsund króna sekt fyr- ir að ssnygla Nylonsokkum og fieiru í GÆR var í lögreglurjetti Reykjavíkur kveðinn upp dómur yfir* þrem mönnum. Tveim Bandaríkjamönnum og einum Islending. íslendingurinn og annar Bandaríkjamaðurinn höfðu gerst sekir um ólöglega verslun með bjór, vín og gjaldeyri. Hinn Banda- ríkjamaðurinn er sá sem á dögunum smyglaði til landsins ölium nylonsokkunum. Menn þessir voru dæmdir í samtals 15000 króna sekt til ríkissjóðs. Hinn ólöglega innflutti varningur svo og ágóði af ólöglegri gjaldeyrisverslun, verður gerður upptækur ríkissjóðí til handa. — 1 sambandi við rannsókn málsins, kom upp um aðra þrjá menn óg voru þeir með rjettarsætt dæmdir til að greiða sam- tals krónur 2350. <8>-------------- tlaodknaflleiksinét Reykjavíkur hefi! . n. k. langardag REYKJAVÍKURMEISTARA- MÓTIÐ í handknattleik innan- húss hefst í íþróttahúsinu við Uákigaland n.k. laugardag og stendur í rúma viku. Keppt verð Ur í fjórum flokkum karla og tveimur kvenflokkum. Sex fje- lög taka þátt í mótinu. Fram, Valur, ÍR, KR, Víkingur og Ár- rnann. Öll fjelögin senda keppendur í meistaraflokk karla og II. fl. karla. I I. fiokki keppa aðeins Fram, ÍR og Ármarw-og í III. fiokki ÍR, Valur, Ármann og KR. — í meistaraflokki kvenna keppa- 4 fjelög, ÍR. Fram. Ár- rnann og KR. og- i II. flokki kvenna tvö. Fram og KR. ÍR, KR, Fram og Ármann senda þannig keppendur í 5 fl. hvert fjelag, Valur i 3 og Vík- ingur í tvo. Núverandi Reykjavíkurmeist- m i í handknattleik karla er Val- Ur en Ármann í kvenflokki. Þá vann Ármann í fyrra I., II. og »r. flokk karla, en Fram II. flokk kvenna. Þá er þetta mót merkilegt að því leyti, að 8-^-10 dómaraefni f handknattleik munu ganga und »i próf með því að dæma leiki. HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, heldur kvöld- voku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst hún kl. 9. Sigurður Bjarnason, alþm., íl.ytur þar ræðu, sýnd verður lit- kvikmynd frá 20 ára afmælis- hófí Heimdallar og ennfremur kvíkmynd frá Sambandsþingi ungra Sjálfstæðismanna á Ak- ureyri s.l. sumar. Þessar myndir hafa ekki verið sýndar hjer áð- ur. Auk þess verður sóngur með gítarundirleik og dansað til kl. 1. e. m. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisíiokksins í dag. Mun öruggara fyrir menn RÖ tryggja sjer miða í tíma, þar sem aðsókn á kvöldvökur Heim- dallar hefur ætíð verið mjög mikil. Kwikf á nýja Sréitu- tiianum í GÆR var í fyrsta skipti kveikt á hinum nýja Gróttu- vita. Ljósatæki vitans voru flutt úr þeim gamla. Ný tæki munu verða sett í hann síðar meir, en þau eru í pöntun í Svíþjóð, en ekkert urn það vitað hve- ær þeirra sje von. Heyrst hefur, að gamli viíinn verði brotinn niður. 1 SparnaSaráœtlunin reynist vel WASHINGTON: — Skýrt hefur verið frá því í Bandaríkjunum, að áætlunin um matvælasparnað þar í landi ætli að reynast vel. Hermóður er byggt af skipa- smíðastöðinni Finnboda Varf við Stokkhólm. Var samið um smíði skipsins á miðju sumri árið 1945, en skipið tilbúið til heimsiglingar um miðjan okt. í ár. Styrkt til að sigla í ís. Skipið er 33,70 m. á lengd, 7,00 m. á breidd og ristir ca. 10’ fullhlaðið. Brúttóstærð þess er tæpar 200 rúml. og burðar- magn um 150 tonn. Það er byggt úr stáli í hæsta flokki Lloyd’s, styrkt að framan til siglingar í ís og auk þess með tvöföld bönd á báðum síðum, til þess að þola sem best hnjask við bryggjur. Lestarrúm er eitt, og er það óvenju stórt í ekki stærra skipi. Vjelar. Aðalvjel skipsins er 290 hest- afla Atlas-Diesel, og mestur hraði þess 12 sjóm. á klst. Ljósa vjel er 30 hestafla Skandia- vjel. Á þilfari eru 4 rafmagns- vindur, nefnilega akkerisvinda, bátavinda og tvær vindu*' til losunar og lestunar. Stýrisvjel er olíuknúin. íbúðir skipverja o. fl. Skipverjar verða 10 og eru vistarverur þeirra rúmgóðar og vistlegar. Fyrir háseta eru tvö tveggja manna herbergi, en ann ars allt eins manns herbergi. Auk þess er eittfarþegaherbergi fyrir tvo, og í káetu eru hvílur fyrir tvo farþega. í þilfarshús- inu, miskips, er rúmgóður mat- salur, eldhús, kæliklefi og sal- erni, en í brúnni e" stórt stýris- hús, kortaklefi og herbergi skip stjóra. í skipinu er miðstöðvar- hitun, og rafljós bæði frá ljósa- vjel og rafgeymum. Siglingatæki. Af siglingatækjum hefir skip ið m. a. bergmálsdýptarmæli, miðunarstöð og talstöð. Áttavit- inn er að nýrri gerð og stend- ur uppi á þaki stýrishússins, og sjer sá er stýrir á hann í gegn um sjónpípu (eins og á nýju ísl. togurunum). Hjer í Reykja vík verður sett í skipið hátalari (loud-hailer), ljóskastari og raf knúinn stýrishússgluggi (clear view screen). Islenskar teikningar. Fyrirkomulagsteikningar af skipinu eru gerðar á Vitamála- skrifstofunni af Pjetri Sigurðs- syni í samráði við Guðm. B. Kristjánsson skipstjóra, er ljest síðastliðið vor, en hann var frá upphafi, og meðan honum entist aldur til, skipstjóri gamla Her- móðs. Eftirlit með smíði skips- ins erlendis höfðu þeir Ólafur Sigurðsson skjpaverkfræðingur og Jóhann Björnsson vjelstjóri. Skipstjóri nýja Hermóðs er Guðni Thorlacíus og 1. vjelstj. Guðjón Sigurðsson Aði ir skip- verjar eru aðallega þeir, sem áður voru á gamla Hermóð, en hann er nú orðinn svo útslitinn að honum mun verða lagt upp fyrir fullt og allt, enda er skip- ið nú 56 ára. Sænskir skipasjerfræðingar sögðu hið nýja skip vera í alla staði hið vandaðasta og þótti þeim samræmi milli yfirbygg- ingar og skrokks vera gott. Reyndust þeir hafa rjett fyrir sjer, því reynsla hefur nú feng- ist fyrir skipinu sem sjóskip og var hún mjög góð. Þegar upp komsl urn smygliS Það er leiddi til þess, að upp komst um menn þessa, var það, að bandarískir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli bentu lög- reglunni þar á Bandaríkjamann nokkurn, er nýlega var kominn hingað aftur úr leyfisför til Bandaríkjanna. Töldu starfs- mennirnir, að manni þessum hefði tekist að smygla inn all- verulegu magni af nylonsokk- um. 6 menn handteknir Er málið var komið á þetta stig, tók rannsóknarlögreglan það að sjer. í beinu framhaldi af rannsókn nylonsokkamálsins, komst upp um fimm aðra menn er gerst höfðu sekir um ýmis- konar afbrot. Einn þessara manna hafði smyglað inn 88 pörum af nylonsokkum og annar hagnast um rúmlega 1000 krón- ur á dollaraávísunum. Málum þessara þriggja manna var lok- ið með rjettarsættumj. Var ein- um þeirra gert að greiða til rík- issjóðs 400 krónur, öðrum 250 kr. og þeim þriðja 1700 krónur. Dómurinn í gær . Nylonsokkaeigandi, Frank W. Kendrick, sem dæmdur var í gær, var gert að greiða 10000 krónur í sekt til ríkissjóðs. En verði sektin eigi greidd innan f jögra vikna, verður hann látinn sæta 120 daga varðhaldi. Kendrick þessi hafði smyglað inn 413 pörum af nylonsokkum, ferðaviðtæki og hrærivjel. íslendingurinn, sem er Odd- geir Sveinsson, til heimilis að Brú við Þormóðsstaði, var dæmd ur í 3000 króna sekt. Sömu kvað ir voru settar á greiðslu sektar- innar. En að öðrum kosti sæti hann 45 daga varöhaldi. Oddgeir þessi hafði aðstoðað við flutning og sölu á bjór og ennfremur hafði hann keypt gjaldeyri. Þriðji maðurinn, sem er Ain- slee Lawson Taylor, var dæmd- ur í 2000 króna sekt til ríkis- sjóðs. Verði sektin eigi greidd innan 4ra vikna, skal hann sæta 30 daga varðhaldi. Maður þessi hefur gerst sekur um áfengis- og bjórsölu, svo og sölu á dollurum. í dómsorðum segir að lokum, að allur hinn ólöglega innflutti varningur, 413 pör af nylon, hrærivjelin, ferðaútvarpið og af- tekin wiskyflaska skuli gjört upptækt ríkissjóði til handu. —• Sömuleiðis ólöglegur hagnaður Lawsons af sölu ávísana, að upp hæð kr. 650. Mönnum þessum var geit að greiða allan kostnað sakarinnar og þar með innifalin málsvarn- arlaun til verjenda sinna. Siormur hamlai síldveiði í gær VEÐUR var mjöð óhagstæt.t til síldveiða hjer við Faxaflóa í gær og barst heldur lítil síld áð landi. Talsverð síld sást þó í Hvalfirði og köstuðu nokk- rir bátar, en þeir komust í mestu vandræði með að ná nót- inni inn aftur. I gær var haldið áfram að lesta síld í skip, sem síðan flytja hana til bræðslu á Siglu- firði. Var unnið að því í gær að lesta Fjallfoss, Ólaf Bjarna- son og Huginn. /Eskulýðsfjelag ÍÉ- ureyrarkirkju slofnað Akureyri, priðjudag. NÝLEGA var stofnað Æsku- lýðsfjelag Akureyrarkirkju fyr- ir forgöngu sr._ Pjeturs Sigur- geirssonar. Tilgangur fjelagsins er sá að styrkja fjelagsmenn til þess að rækja það heit, er unnið er við fermingu og felst í orðunum: ,,Jeg vil leitast við af fremsta megni að hafa frelsaránn .Jesúm Krist að leiðtoga í lífi mínu“. Stofnendur voru fermingar- börn frá s.l. vori, og skipa stjórn fjelagsins: — Gunnlaugur Krist- insson, formaður, Guðbjörg Pálmadóttir, Sigríður Jónslótt- ir, Máni Sigurjónsson og II: einn Þormar. — H. Vald. Miljón undirrita áskorunar- lista LONDON: — Meir en miljón Bret ar hafa nú undirritað áskorunar- lista, þar sem farið er fram á það, að bensínskamtur sá, sem breskir einkabifreiðaeigendur voru sviftir á dögunum, verði tekinn upp á ný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.