Morgunblaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 8
%•>
MORGVNBLAÐIÐ
i Miðvikudagúr 12. nóv. 1947
—Minningarorð um Steinþór Sigurðsson
(Framhald af bls. 7)
alinn hjer í Reykjavík á þeim
árum, sém íþróttalíf er vakn-
andi. Mjer er ekki kunnugt um
þátttöku hans á æskuárum í
íþróttaiðkunum, en hún mun ein
hver haf averið, því að hann var
tápmikill og fjórmikill drengur,
sem tók virkan þátt í leikum
jafnaldra sinna og var þá oft
fremstur í flokki, hugkvæmur á
verkefni og læginn að iæra líf í
leikinn.
Hann sagði mjer eitt sinn, að
sjer liði aldrei úr minni, er hann
í fyrsta skipti sá nokkra frum-
her ja skíðaíþróttarinnar líða
löngum skrefum eftir fannklædd
um Laufásveginum i áttina út
úr bænum, til fjalla í meiri snjó,
brattar fannþaktar flíðar, þar
sem skafrenningurinn steig sinn
dans.
,,Jeg horfði lengi á bökin,
sem báru stóra bakpoka, þar til
þau hurfu í mugguna“.
Þessum litla dreng óraði ekki
þá fyrir því, að hann ætti eftir
að verða einn besti skiðamaður
landsins og sá, sem best byggði
ofan á störf frumherjanna. Eða
1
varð þessi bernskumirning leið-
arstjarna í hug þessa drengs til
f jalla, um öræfi og jökla.
Meðan Steinþór Sigurðsson
• var við nám í Menntaskóla mun
hann ekki hafa iðkað íþróttir,
*frekar en þær, sem buðust inn-
an skólans. Hann varð á skóla-
árum fyrir því óhappi að hand-
legsbrotna við fimleikaæfingar.
Hann átti lengi í því broti og
handleggurinn var ávailt boginn
siðan og háði honum nokkuð. Á
háskólaárurn sínum í Kaup-
mannahönf mun hann ekki hafa
stundað íþróttir meir en skólinn
bauð og skíðaíþróttina mun
hann ekki hafa iðkað.
Það mun því vera fyrst 1929,
er hann verður kennari við
Menntaskólann á Akureyri, að
hann fer að iðka skíðaíþróttir
að mun.
Skíðaíþróttir voru þar tölu-
vert stundaðar meðal bæjarbúa
og vaxandi áhugi fyrir þeim hjá
nemendum skólans. Steinþór
Sigurðsson verður þar fljótlega
í fararbroddi. Honum nægir
ekki að fara út á skíðunum sín-
um og láta staðar numið við það,
sem hann getur lært af fjelög-
unum. Hann aflar sjer nýustu
bóka um skíðatækni og reynir
nýjar fyrirsagnir um göngulag,
beitingu skíða og líkama í hin-
um ýmsu sveiflum í svigi og
bruni. Hann miðlar öðrum af
fróðleik sínum og reynslu. —
Hann sjer, að eigum við fslend-
ingar að komast upp að hlið ná-
grannaþjóðanna í þessari íþrótt,
þá verðum við að leita til fjall-
anna í hærri brekkur og þá þarf
að eiga athvarf í skíðaskála. —
Hann gekkst því mjög fyrir
söfnun fjár til byggingar skíða-
skála Mentaskólans — Útgarði
■— sem að vísu var ekki reist-
ur fyrr en Steinþór var fluttur
til Reykjavíkur.
Á árunum kringum 1930
mynduðu nokkrir menn með
sjer fjelagsskap á Akureyri, til
þess að ferðast saman til fjalla.
>'Inn í þennan fjelagsskap gekk
Steinþór.
Innan þessa fjelagsskapar
ríkti sannur íþróttaandi, þó að
fjelagiö væri ekki talið íþrótta-
fjelag. Einn aðalmaður þessa
fjelagsskpar sagði við mig:
„Steinþór var góður f jelagi, sem
bætti hvern íjelagsskap vegna
sjerstakra mannkosta". Fjelög-
unum, sem byggðu Skíðastaoi,
nægði ekki að eíla iþróttaað-
stöðuna til fjalla, þeir gengust
fyrir f jársöfnun til byggingar j
búnings- og baðkiefa við sund- j
laug Akureyrar. Fjársöfnun
þessi byggðist aðallega á hinni
svokölluðu krónu-veltu serp varð
mjög víðtæk og árangursrík og
lagði Steinþór mjög á ráðin um
skipulagningu hennar.
Steinþór sá fljótlega að skipu
lag vantar, til þess að skíða-
íþróttin nái meiri útbreiðslu og
skíðamótin verði rekin með
meiri festu og reglu. Hann aflar
sjer hinna bestu handbóka um
þessi mál; þýðir reglur og fyr-
irmæii og færir skíðamótin í
búning þeirra.
Steinþór Sigurðsson leggur á
Akureyri grundvöllinn að því
skipulagi, sem nú er á skíöa-
íþróttinni og skíðamótum hjer
á íslandi.
Þegar er Steinþór verður kenn
ari við Mentaskólann í Reykja-
vík 1935, gengur hann inn í hóp
skíðamanna Reykjavíkur og
1938 er hann kosmn formaður
skíðaráðs Reykjavíkur og var
það, þar til hann tók að sjer að
verða formaður Skíðasambands
íslands 1946.
Vegna þekkingar sinnar á
skíðamálum var Steinþór skip-
aður í Olympíunefnd íslands.
Það eru fáar íþróttir, sem
þarínast eins mikils stærðfræði-
legs útreiknings eins og skíða-
íþróttin. Lagning svlg- og brun-
brauta þarfnast stærðfræðilegr-
ar nákvæmni.. Bygging stökk-
brauta er á fárri færi, nema
þeirra, sem hafa kunnugleika á
íþróttinni, kunna að fara með
mælitæki og kunna að reikna út
flóknar formúlum.
Útreikningur á getu skíða-
manna er einnig kominn undir
lipurð í talnameðferð.
1 öllu þessu voru þeir vinirnir
Steinþór og Einar Pálsson snill-
ingar, sem ekki lágu á liði sínu
með aðstoð og kenslu. Þeir hafa
báðir verið aðalhöfundar að
Skíðahandbók, sem komið hefur
út á vegum í. S. í. í tveim út-
gáfum. Hver sem flettir þeirri
bók sjer, að það er ekki á allra
meðfæri að leysa slík verk af
höndum.
Jeg hafði oft heyrt það róm-
að, hversu vel Steinþóri færi úr
hendi að standa fyrir stórum
skíðamótum og að meiriháttar
skíðamót gæti vart farið fram,
nema hans nyti við.
Jeg fylgdist einu sinni ná-
kvæmlega með landsmóti á skíð-
um, þar sem Steinþór var og jeg
sannfærðist um, að umsögn
manna um dugnað hans og
skipulagshæfni var ekkert
skrum.
Mjer yfirsjest eflaust að telja
ýmislegt hjer, sem stórvægilegt
er varðandi afskifti Steinþórs
Sigurðssonar af skíðaíþróttum
íslendinga.
Jeg vil þó áður en jeg hætti að
rita um þennan þátt æfistarfs
hans minnast á ötulleika hans
og ósjerplægní við val á stöðum
fyrir skíðaskála og ráðleggingar
hans um gerð þeirra og bygg-
ingu.
Vart mun sá skíðaskáli vera
til, að ekki hafi verið til hans
leitað um umsögn og ráð.
Fyrirkomulag það, sem hann
og Einar Pálsson hafa komið á
um flokkaskiftingu keppnis-
skíðamanna er til fyrirmyndar
og er góð fyrirmynd áhugamönn
um um aðrar iþróttii.
Einnig er fyrirkomulag það,
sem Steinþór hefur komið á um
starfshætti Skíðasambands ís-
lands til fyrirmyndar öðrum sjer
samböndum.
Vegna ailra þessara miklu af-
skifta Steinþórs af skíðaíþrótt-
um íslendinga, mun þeirra mála
aldrei svo getið í framtíðinni,
að hans verði eigi minst.
Árið 1938 var Steinþór Sig-
urðsson einn þeirra, sem skip-
aður var af þáverandi forsætis-
ráðherra í milliþinganefnd í
íþróttamálum.
Nefndin starfaði að samningu
frumvarps til laga um íþrótta-
mál.
Jeg þykist þekkj^ nokkuð inn
í störf þessarar nefndar, því jeg
hef haft undir höndum gögn
þau, sem hún safnaði, fundar-
gerðir og drög að frumvarpi því,
sem lagt var fyrir Alþingi.
Á mörgu þessu má sjá hand-
bragð Steinþórs. — Úrvinnsla
skýrslna mun mjög hafa hvílt á
honum, t. d. er til nákvæm
spjaldskrá eftir hann um íþrótta
mannvirki landsins og fleira. —
Þá var það hann, ásamt Aðal-
steini heitnum Sigmundssyni,
sem á einum sólarhring samein-
uðu drög nefndarinnar að frum-
varpinu í það form, sem það
síðar var lagt fyrir Alþingi.
Störf nefndarinnaar voru mik
il og samningur frumvarpsins
vandasamur, því að þar var fyr-
ir mörg sker að sigla.
Eftir að íþróttanefnd ríkisins
tók til starfa, leitaði hún oft til
Steinþórs Sigurðssonar, t. d. fól
hún honum með tveim öðrum
fulltrúum frá í. S. í. og U. M. F.
í. að gangast fyrir stofnun í-
þróttabandalags Reykjavíkur.
Þegar að í. S. í. hafði breytt
lögum sínum 1943, fól stjórn
þess Steinþóri Sigurðssyni á-
samt nokkrum öðrum íþrótta-
mönnum, að semja reglugerð
fyrir sjerráð. Þegar Steinþór var
að vinna þessi störf, fjekk jeg
tækifæri til þess að vinna með
honum og kynntist jeg þá vel
hversu honum var sýnt að
vinna skipulega og afkasta
miklu á skömmum tíma, án þess
að honum gleymdist að vega og
meta hvert atriði af raunsæi og
með vandvirkni.
Nú er þessi merki íþróttamað-
ur og íþróttafrömuður fallinn.
Mörgum fanst hann stundum
nokkuð fljóthuga og fljótvirk-
ur, en við kunnum nú að meta
þá eiginleika, því að æfin varð
skömm, en verkið er stórt, sem
eftir hann liggur.
Hann færði skíðafólkið upp í
hærri brekkur og hann átti eftir
að fylgja því upp í hinar háu
brekkur alþjóðakappmóta.
Fjöllin íslensku heiliuðu hann,
jafnvel jökulbreiðurnar voru við
fangsefni íþróttar hans og vís-
inda, og ennþá stærri jökulbung-
ur biðu eftir hinum hrausta lík-
ama hans og anda.
Yfir þjer, ágæti íþróttamaður,
var frjálsleiki og hressandi andi
íslenskra fjalla, megi minning
þín verða æsku íslands ábending
til dáða.
Þorst. Einarsson.
KveSla
JEG átti þvi láni að iagna.
að kvnnast Steinþóri heitnum
Sigurðssyni. Heimili hans hef-
ur verið í húsi mínu um tíu
ára skeið. Finst nijer nú skarð
fyrir skildi er við fáum ekki
framar að sjá hinn hógværa og
prúða mann ganga hjer tim.
Mæli jeg hjer fyrir munn
konu minnar og allra annara,
sem í húsinu búa.
Steinþór heitinn var stjörnu
fræðingur að aðalmentun. Og
mun það vera ærið verketni,
að hafa þá einu grein náttúru
fræðinnar við að fást. En Stein
þór heitinn hafði fleiri járn í
eldinum. Iíann var fjölhæfur
náttúrufræðingur og visinda-
maður á nútíma visu. Hann
Fimm mínúfna krossgáfan
SKYRINGAR
Lárjett: — 1 rannsaka — 6
lærði — 8 saman — 10 drykk-
ur —-'ll óvinur — 12 eins -—
13 þyngdareining •— 14 dauði
— 16 hreinsar.
Lóðrjett: •— 2 úttekið — 3
borg í Palestínu —• 4 saman —
5 fjara — 7 skrækja — 9 sjáðu
— 10 eins — 14 kall — 15 tónn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: -— 1 tossi — 6 gul —
8 ás.— 10 ti — 11 kladday ■—
12 ná — 13 ðð — 14 mas -— 16
bex’ki.
Lóðrjett: — 2 og — 3 sundl-
ar — 4 sl. — 5 tákna — 7 girða
9''slá — 10 tað •— 14 me ;—
elskaði ísjenska náttxxru. Spor 15 gjg;
hans lágu um auðnir og ísbreið
ur hájöklanna, um hraun og
klungur eldfjallanna, Þar lágu
líka hans síðustu spor.
Hann þekkti manna best okk
ar kæra land. Land hinnaj
miklu andstæðna, elds og ísa,
landið með hin margbreytilegu
litbrigði og fegurð. Hann þekti
líka hinn dimmbláa vetrar-
himin. Er máninn sendi sína
mildu og töfrandi geisla á fann
- HeðaS snnara orSa
Framh. af bls. 6
og skoða myndirnar, sem þess-
ar sömu þjóðir telja lesendur
sína áfjáðasta í, eða álíta þá
eiga að sjá. Að svifta okkur
þessum blöðum núna, er því í
raun íjettu það sama og að loka
nokkrum af þeim gluggum okk
ar, sem út að umheiminum
breiðurnar og fjöllin og hinn snúa — og þeir hafa svo sann-
alstirnda næturhimin, með arleSa aldrei verið of marSir-
tindrandi norðurljósadýrð. Alt
þetta seiddi og lokkaði hinn
framgjarna óg duglega vísinda
mann, til að glhua við ráðgát-
ur lifsins.
Og nú hefur hann fengið , ekki síður á bóka og blaðasvið-
,.meira að starfa Guðs um inu en annarsstaðar. Að við get
geim“. Jeg veit lika* að hinn 1 um ósköp vel verið án Illustrad
algóði höfundur lifsins er bú-j ed London News, Life og Time
að reisa hann ó fætur, j Lo°k o._s. frv; En það er val-
Rangur hugsanahátíur.
Nú vilja einhverjir ef til vill
segja, að þar sem sýnt sje, að
við verðum að spara við okkur
I gjaldeyri, sje sjálfsagt að spára
mn aö reisa nann a
þótt hann hnigi til jarðar und
rangt og bandvitlaust. Sann-
leikurinn er sá að við höfum
~ n . • \T‘X Ltl lllil Ci i
an heljarþunga jargsnis. 1 ejnj ^ þvj ag Spara 4 þess-
vitum að Drottmn S]alíur veiti um vettvangi
bjarginu frá gröf lausnarans.
og sannaði með því mátt lífs-
ins yfir dauðanum. Jeg bið líka
algóðan Guð að velta bjargi
sorgarinnar frá konu hans og
börnum, og öðrum nákomnum
syrgjandi ástvinum. Vertu sæll
kæri vinur.
Friður Guðs hvíli yfir gröf
þinni.
Jakob Bjarnason.
- Nýlf skófahús
Framh. af bls. 5
aði formaður skólanefndar, Ste-
fán Jasonarson, form. ung •
mennafjelagsins.
Jason Steinþórsson bóndi frá
Vorsabæ færði skólanum að gjöf
kr. 5000,00 í peningum, Guð-
laugur Jónsson, bóndi að Hell-
um kr. 1000.00 og Jóhann G.
Björnsson fyrrum bóndi í
Brándshúsum veglega mynd af
Jóni Sigupðssyni forseta. Og
ennfremur var skólanum lofað
vinnu til að brjóta og prýða
land skólans.
Hátíðin var mjög fjölsótt af
innansveitarmönnum og utan.
Kom hjer fagurlega fram í orði
.og verki trúin á framtíð sveit-
arinnar og æsku landsins.
• •
Nauðsyn.
Við Islendingar erum ung
þjóð. Nú fyrst má heita að at-
vinnuvegir okkar sjeu að kom-
ast í það horf, að sambærilegir
sjeu við aðrar þjóðir. Okkur
er því lífsnauðsyn, að fylgjast
með framkvæmdum þeirra og
stefnum, og þá ekki aðeins í
gegnum augu þeirra manna
hjer heimafyrir, sem túlka þær
í blöðum okkar og útvarpi, held
ur einnig með því að eiga greið
an aðgang að heimildarritum og
frjettaþjónustu sem flestra
þjóða. Það fyrnefnda er ágætt
og sjálfsagt, en það síðarnefnda
er alveg bráðnauðsynlegt, ef
við eigum þá að komast hjá
því að verða á nokkrum árum
sömu útigangshrútarnir og við
vorum fyrir stríð.
• •
Onnur löncl.
Og hjer er svo rúsínan í
pulsuendanum:
Oll þau lönd, sem jeg mint-
isí á hjer í upphafi, eiga við
mikla gjaldeyrisörðugleika að
stríða. Og þó hefir ekki eitt ein-
asta þeirra gripið til þess ör-
þrifaráðs að meina þegnum sín
um lestur erlendra blaða 'og
tímarita.
Og þið skuluð sanna til, að
þau gera það ekki, jafnvel þótt
þau fari á hvínandi kúpuna.
V