Morgunblaðið - 13.11.1947, Blaðsíða 12
VEÐlijRUTLITIÐ: Faxafiól:
NORÐAN ÁTT, heldur hæg
i'í. — Ljett skýjað.
ÞINGKOSNINGARNAR
Danmörka,
Sjá grein á
bls. 7,
259, tM, — FimSudagur 13. nóvember 1947
ENN HAMLAR norðanrokið
síi.dveiðum í. Hvalfirði, en í gær-
kvöidi voru taldar horfur á að
veður fari batnandi í dag.
Nokkur síldveiðiskipanna hafa
orðið fyrir nótatjóni og önnur
mist báta sína. í Hvalfirði eru
Bokkur skip, sem bíða þess að
veður lagist, og hjer í höfninni
er fjöldi báta er bíða veðurs. Nú
er unnið að því að lesta síldar-
flutningaskipin, sem flytja síld-
ina norður til Sigiufjarðar. Til
tals kom, að fá norskt kolaskip,
K.ady Katalina, sem hjer er. í
flutningana, en það tókst því
rniður ekki.
Menn gera nú sjer tií gamans,
að bera saman síidveiðina hjer
1 Hvalfirði núna og í fyrra. svo
og síldveiðarnar á s.I. sumri.
Á síldveiðitímabilinu í sumar
veiddust því sem næst 850 þús.
mál síldar. Þegar síldin gekk
hjer inn í Kollafjörð á s.l. vetri,
veiddust um 70 þúsund mál. Þá
hóíust síldveiðarnar í byrjun des
ember og stóðu fram í mars.
Nú hafa veiðst í Hvaifirði,
{i e.' a. s. frá því fyrsta nóv,
um 62 þúsund mál. Þess ber þó
að' gæta, að óveðurdagar hafa
verið allmargir, þó ekki sje
fengra liðið síðan veiðarnar hóf-
«st.
Frá síðustu utanför HaSldórs K, Laxness
Islending pá ufenlandsreise
borgerlíge ftertall
br#t vaigl0ftene
etter amerikansk-
engelske frusler.
vakl m söverenflelen, sler
Halsdor laxness.
isJaftiísítir f»ik ítiHr ht-
<S,r»tt 3V tfnt fci>nf.erf»tiv* o*
7'Sosiatifc»Hjtáati*ko jiolitikcro ug tur-
rtó skátnriiimf«k<. lan.l o*
; Enjtfanrt. fcwte frih*lstí» mrrt
Msirter
eí
Ktsad í Sifllss-
SKÖGRÆTARFJELAG VAR
stofnað 1 Stykkishóími fyrir
rtokkru.
Er tiigangur þess að vinna að
skógrækt í Stykkishóimi og ná-
grenni, og í þeira tilgangi hefur
þuö valíð stað fyrir ofan bæinn
fyrir starfsemi sína. Á stofn-
fundinum sátu fulltrúar frá
skógrækt ríkisins og sýndu kvik
myndir af skógrækt í landinu.
Stjórn fjelagsins skipa: Guð-
mundur J. Bjarnason, Bjarni
Antírjesson og Gunnar Jónatans
tton.
Upphaf af hinni frægu grein í „Friheten“, þar sem Haildór
Kiljan talar um amcsíska vegabrjefsskoðun á ísiandi og
fieiri álíka fjarstæður.
Til ávaxtakaupa hefirverið varið um 4 milj.
VIÐSKIFTAMÁLARÁÐHERRA. Emil Jónsson, lýsti yfir því,
á Alþingi í gær, að litlar líkur væru til þess, að hægt yrði að
ilytja inn nýja ávexti fyrir jólin.
Reykvíkingafjelagið ætlar
að hefja örnefnasöfnun
hjer í bænum
Frá aðaifunrii Ijeiagsins í fyrrakvðld
ÁTTUNDA starfsáf Reykvikingafjelagsins er nú að hefjast. Fje-
iagið hefur ákveðið, að nú skuli tekin upp mjög merkilegur þátt-
ur í starfsemi þess, en það er örnefnasöfnun hjer í bænum. Þá
verður væntanlega komið fyrir minningartöflum á ýmsum gömi-
um og merkum húsum hjer í bænum.
repnir
FJGRIR Gyðingar voru drcpnir
og fjórir særðust, er til orustu
kom í dag milli ofbeldismanna
og bresks heriiðs milli Haifa og
Tel Aviv. Nokkrir ofbeldismann-
anna voru handteknir, en meðal
þeirra, sem fjeliu, voru prjár
konur.
Atburður þessi varð, er bresk-
ír hermenn umkringdu hús, þar
sem frjettst hafði að Gyðingar
æfðu meðferð ýmiskonar vopna.
Var Gyðingunum skipað að gef-
ast upp, en þeir svöruðu með
skothríð.
Til átaka kom einnig í Haifa í
dag, og ijet breskur lögreglu-
Jsjónn lífið, en þrír fjelagar hans
særðust hættulega. Menn þessir
sátu fyrir utan veitingahús, þeg-
ar hafin var á þá skothríð.
Húsavík og fleiri
ÍNverfi í S.-Nngeyjar
sfslu fengd við Lax-
árvirkjunina
BÆJARSTJÓRN Akurevrar hef
ur borist fyrir skömmu síðan
erindi frá rafveitustjóra ríkisins
þar sem farið er fram á að bær-
fnn veiti samþykki sitt til þess
að Grenjaðarstaða- og Múla-
hverfi og Húsavík verði tengt
við Laxárvirkjunina.
Rafveitunefndin samþykti að
vei’ða við þessari málaleitur., en
þó með því móti að mesta áiag
Grenjaðarstaðar og Múlahverfis
fari ekki yfir 30 kw. fyrst um
sinn, en mesta álag Húsavíkur-
kauptúns og nágrennis ekki
fram úr 200 k&., ennfremur að
raforkan til upphitunara húsa
verði ekki leyfð nema með Ieyfi
rafveitustjóra Akureyrar í
hverju einstöku tilfelli.
Þessar yfirlýsingar gef ráðA
herra í fyrirspurnatíma Ál-
þingis. •
Ráðherra bætti því við, að
vera mætti að takast myndi að
útvega eitthvað, en líka gæti
farið svo, að ekkert myndi fást.
Strandar á gjaldeyrinum.
Gjaldeyrisinneign okkar nú,
nægir ekki einu sinni fyrir
brýnustu nauðsynjum, sagði
ráðherra, og það er talið að aðr
ar nauðsynjar sjeu brýnni en
ávextir, sem verði að ganga
fyrir.
Hvort okkur tekst, að fá ein-
hverja ávexti fyrir jólin fer
eftir því, hvernig okkur tekst
að losa þær kvaðir er nú hvíla
á bönkunum.
Nýir ávextir fyrir
á 3. miljón.
Ráðherra skýrði svo frá, að
til kaupa á ávöxtum hefði á
þess’^ ári verið varið tæplega
fjorum miljónum króna. Af
þessari upphæð hefur verið var
ið til kaupa nýrra ávaxta á
þriðju miljón kr. Er það um 1
milj. kr. meira en árið 1946.
Greiðslur sem ganga
fyrir.
Að lokum sagði Emil Jóns-
son ráðherra, að á meðan ekki
er sjeð hvernig við förum að,
að greiða bensín, farmgjöld,
fóðurbæti o. fl.; þá er hæpið að
unnt verði að flytja inn meiri
ferska ávexti, en fyrir á þriðju
4 ísiandsmet í sundi
sett í gærkvöidi
FJOGUR Islandsmet voru sett á sundmótinu í gærkvöldi,
fyrsta sundmóti vetrarins, og spáir það óneitanlega góðu. Sig-
urður KR-ingar „sló“ m.et nafna síns úr HSÞ í 100 m bringu-
sundi. — Kolbrún Ólafsdóttir bætti 10 ára gamalt met í 50 m. i til greina, þegar úr íramkvæmd-
® Þessi tvö mál, komu til um-
ræðu á aðalfundi Reykvíkinga-
fjelagsins, er haldinn var s.l.
þriðjudagskvöld í Sjálfstæðis-
húsinu.
Úrnefnasöfnunin
Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla-
stjóri, hafði framsögu í málinu.
Skýrði hann svo frá, að nokkr-
ir gamlir Reykvíkingar 1 efðu
þegar hafist handa um söinun
örnefna hjer í bænum og útliverf
um hans. — Hvatt.i hann aðra
gamla Reykvíkinga og fræði-
menn um sögu bæjarins til sam-
starfs í málinu.
Þegar henni verður lokið,
verða örnefnin væntanlega kort
lögð.
Minningarlöflur
á gömul hús
Vilhjálmur Þ. Gíslason gerði
það og að tillögu sinni, að Reyk-
víkingafjelagið beitti sjer fyrir
því, armaðhvort eitt eða í sam-
ráði við bæjaryfirvöldin og ein-
staklinga, að láta setja minning-
artöflur á nokkur gömul og
sögulega merkileg hús h jer í
bænum. í því sambandi gat liann ’
gömlu Innrjettingarhúsanna —•
(Silli & Valdi) — í Aðalctræti
og þess hluta húss þess við
Aðalstræti, er þeir Jón Sigurðs-
son, Jónas Hallgrímsson og Sig-
urður Breiðfjörð áttu heima í
um lengri eða skemmri tíma. Að
sjálfsögðu koma einnig fleiri l'.ús
skriðsundi kvenna. — Sigurður Þingeyingur setti íslandsmet
í 50 m bringusundi og loks „sló“ Ari Guðmundsson met Jónasar
Halldórssonar í 200 m skriðsundi.
Urslit urðu annars þessi:
100 m. bringusund: — Sigurður^
Jónsson KR 1.17,2 mín. (fsl. met),
2. Ari Guðmundsson Æ 1.20,2, 3.
Ingvar Jónasson Æ 1.24,1 og 4.
Atli Steinai-sson ÍR 1.24,2. —
Fyrra metið var 1.17,7.
100 m. baksund: — 1. Guðmund-
ur Ingólfsson ÍR 1,18,7 mín., 2. Ói-
afur Guðmundsson ÍR 1.21,0, 3.
Halldór Bachman Æ 1.25,2 og 4.
Egiil Halldórsson ÍR 1.26,3.
100 rn. bringusund lcvenna: — 1.
Þórdís Árnadóttir Á 1.36,2 mín.,
2. Lilja Auðunsdóttur Æ 1.38,5
og 3. Kolbrún Ólafsdóttir Á 1.45,3.
50 m. skriðsund kvenna: — 1.
Kolbrún Ólafsdóítir Á 34,8 sek.
(fsl. met), 2. Sólrún Ingvadóttir,
ÍR 39,6 sek.
H. Vald.miijón. eins og fyrr segir.
200 m. skriðsund karla: — 1.
Ari Guðmundsson Æ 2.25,9 mín.
(ísl. met), 2. Ólafur Diðriksson A
2.43,0 og 3. Ragnar Gíslason KR
2.43,2. — Fyrra metið var 2.26,7
mín.
200 m. bringusund karla: — 1.
Sigurður Jónsson HSÞ 2.51,6 mín.,
2. Atli Steinarsson ÍR 3.10,3 mín.
50 m. bringusund: — 1. Sigurð-
ur Jónsson HSÞ 33,7 sek. (ísl.
met), 2. Sigurður Jónsson KR 33,8
sek. — Fyrra metið átti Hörður
Jóhannesson Æ 34,3 sek.
50 m. bak'sund (drengir): — 1.
Theódór Diðriksson Á 38,4 sek., 2.
Helgi Jakobsson ÍR 42,3 sek.
100 m. bringusund drengja: -—
1. Kristján Þórisson UMFR 1.25,1
mín., 2. Þorkell Pálsson Æ 1.33,3.
50 rn. skriðsund drengja: — 1.
Helgi Jakobsson fR 32,5 sek., 2.
Theódór Diðriksson Á 33,3.
Sundmótið fór vel fram að óðru
leyti en því, að það var aiit of
langdregið, stóð yfjr í 1L klukku-
stund.
RáSslefna
um tollahandalag
BRUSSEL: — Fulltrúar frá 14
þjóðum og átta áheyrnarfulltrúar
voru viðstaddir, er ráðstefnan um
tollabandalag Evfópu var opnuð
hjer í Brussel.
um verður.
Stjórnin
endurkjörin
Stjórn Reykvíkingafjelagsins
var öll endurkosin, en í r enni
eiga sæti: Sr. Bjarni Jónsson,
vígslubiskúp, Erlendur Ó. Pjet-
ursson forstjóri,' Hjörtur Hans-
íon kaupmaður, Einar Erlends-
son húsSmeistari, Sigurður Hall
dórsson trjesmíðameistari, Guð-
rún Indriðkdóttir og Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason skólastjóri.
Á fundinum var flutt erindi:
Æskuminningar úr Reykjavik,
eftir Sveinbjörn Oddsson prent-
ara. — Vilhjálmur Þ. Gíslason
flutti erindi um Matthías Joch-
umsson, ritstörf hans og fje’ags-
starfsemi meðan hann dvaldi
hjer í bænum. — Þá var sýnd
Reykjavíkurkvikmynd Óskars
Gíslasonar.
Að lokum var dans stiginn.
100. skipið
RÓMABORG: — Hundraðasta
birgðaskipið, sem Bandaríkin
senda til ítalíu á tveimur mán-.
uðum, er nýkomið til Feneyja.