Morgunblaðið - 15.11.1947, Síða 1
16 síðisr
34. árgangur
261. iM. — Laugardagur 15. nóvember 1947
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Bandarískur þingmaður segir kommún-
ista vera að hefja allsherjarsókn í Evrópu
Spáir byltingartilraun
ítalskra kommúnista eftir
áramót
í GÆR var sett nýtt íslenskt
met í hæðarflugi í svifflugu. —
Flugniaðurinn, sem heitir Magn-
ús Norðdahl, Kirkjuteig 13,
komst upp í 14.500 metra hæð
og hafði hann ekki súrefnis-
grímu.
Sviffluga Magnúsar var dreg-
in á loft hjer á Reykjavíkur-
flugvelli og flogið með hana upp
að Sandskeiði. Þar flaug Magn-
ús sviíflugunni nokkra stund, en
síðar snjeri hann aftur til Rvík-
ur og á ffiilli Sandskéiðs og
Reykjavíkur setti hann. metið.
Þegar flugan fyrst fór að hækka
flugið verulega, stje hún um
200 fet á mínútu, alt upp í 14,-
500 fet. Sviffluga þessi er af
amerískri gerð, tveggja manna.
Fröðir svifflugmenn telja, að
Magnús myndi hafa getað náð
alt að 20.0000 feta hæð, ef hann
hefði verið með súrefnisgrímu.
Magnús er fyrir nokkru kominn
hingað heim að loknu flugnámi
i Bretlandi. Hann bvrjaði korn-
ungur að fljúga sviíflugu og er
meðlimur í Svifflugfjel. Islands.
Frakkar fá pólsk kol
París í gær.
Í'RANSKA utanríkisráðuneytið
tilkynti í dag, að samkomulag
hefði náðst um það við Pólland,
að Frakkar fengju næstu sex-
tán ár 3,,800.000 af pólskum kol
um. Kolasendingar þessar koma
í stað skaðabótagreiðslna fyrir
ýmsar eignir Frakka í Póllandi,
sem þjóðnýttar hafa verið.
Kolin eru virt á um 60 miljón
dollara. — Reuter.
Fjölskykla missir
eigur sinar
í GÆR missti fjölskylda ein
hjer í bænum aleigu sína í eldi.
Þetta gerðist í gærmorgun rjett
fyrir hádegi, að eldur kom upp
í skálanum 1—35 og brann all-
ur skálinn en hangir þá uppi.
I skálanum bjó Guðjón Gísla
son með konu sinni og ungu
barni þeirra hjóna. Bjargaðist
húsmóðirin og barnið nauðug-
lega út úr hinum brennandi
skála.
Þegar slökkviliðið, kom á vett
vang, var skálinn orðinn alelda
og ekki tókst að bjarga neinu.
út af húsgögnum, fötum eða
öðru verðmæti.
Skálinn brann allur að inn-
an áður en tekist.hafði að ráða
niðurlögum eldsins.
POLSKI bændaleiðtoginn, Stanislav Mikolajczyk, neydd-
íst til flýja land vegna ofsókna kommúnista, se:n æíluðu að taka
hann af Iífi. Iíjer á myndinni sjest hann ásamt konu sinni, sem
bjó í London, en sonur þeirra er í skóla í Oxford.
Washington í gærkvöldi. v
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
JOHN DAVIS LODGE lýsti því yfir í utanríkismálaneínd ful’i
frúadeildar Bandaríkjaþings í dag, að Rússar gætu lagt undir
sig alla Evrópu — þar með talið Spán og Portúgal — ef þeir
afrjeðu að beita ódulbúnu valdi, í stað þess að reyna að ná
tangarhaldi á álfunni með því að nota kommúnistasamtök hinna
ymsu landa, eins og þeir gera nú. Lodge, sem ferðaðist víðs-
regár um Evrópu í sumar, er republikani og fulltrúi Connecti7
cutfylkis á Bandaríkjaþingi.
lögu Bandaríkjanna
Kosningar fyrir 31. mars 1948
Lake Success, N. Y., í gærkvöldi.
ALLSHERJaRÞING Sameinuðu þjóðanna samþykti í kvöld
þá tillögu Bandaríkjanna, að Sþ. skipi þegar í stað nefnd, sem
síðan hafi eftirlit með því, að Kóreu verði veitt algert sjálf-
stæði. Rússar og leppríki þeirra tóku ekki þátt í atkvæðagreiðsl
unni um málið, en með bandarísku tillögunni greiddu 43 þjóðir
atkvæði.
Komið í veg fyrir
óeirðir í Aþenu,
Aþena í gærkvöldi.
CONSTANTINE Rendis, gríski
öryggismálaráðherrann, hefur
tjáð frjettamönr.um, að upplýs-
ingar, sem fyrverandi pólitísk
ir íangar hafi gefið stjórnar-
völdunum, hafi komið í veg
fyrir það, að tii óeirða kæmi
í Aþenu í dag. Kvað Constan-
tine kommúnista hafa verið
búna að ur.dirbúa kröfugöngu
5.000 manna, og ætlunin hafa
verið að ganga til þinghailar-
innar.
Fangarnir fyrrverandi, sem
vöruðu við áætlunum kommún-
ista, fengú sakaruppgjöf fyrir
nokkru síðan. — Reuter.
LONDON: —• Breska stjórnin hef
ur ákveðið að ckylda til vinnu þá
500.000 til 750.000 manns, sem á-
ætlað er að slæpist í Bretlandi.
Kosningar næsta ár.
Samkvæmt tillögu Banda-
ríkjanna er ætlast til þess, að
kosningar verði haldnar í Kó-
reu ekki síðar en 31. mars ’48.
Verði að því loknu mynduð
stjórn í landinu, en sú stjórn
ráði yfir öllum herafla lands-
manna. Þá er og til þess ætl-
ast, að Rússar og Bandaríkja-
menn flytji her sinn frá Kóreu
eins skjótt og mögulegt er, eft-
ir að lögmæt stjórn hefur verið
sett á laggirnar.
Rússnesk tillaga feld.
Tillaga Rússa um að allur
her þeirra og Bandaríkjamanna
yrði fluttur burt fyrir áramót,
var feld með 34 atkvæðum gegn
sjö. Fulltrúar 1G þjóða sátu hjá
við atkvæðagreiðsluna.
Ukraina neitar þátttöku. J
I nefnd þeirri, sem nú verð-
Framh. á bls. 11.
Níu Bretardrepnirí Pales-
tínu á 24 klukkustundum
Jerúsalem í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
MJOG mikii ólga var meðal breskra hermanna og lögreglu-
manna í Palestinu í kvöld, í sambandi við morð tveggja ungra
hermanna í Tei Aviv og tveggja lögregluþjóna í Jerúsalcm. —
Mun óaldarflokkur Sterns þarna hafa verið að verki, en alls
hafa nú níu Bretar verið drepnir í Palestínu á 24 klukkustund-
um, þar af fjórir óbreyttir borgarar.
Á ofangreindu tímabili særð
ust auk þess 32 Bretar j árás-
um, og í kvöld voru fimm
þeirra enn ekki úr hættu.
Yfirvöldin í Palestínu skjlrðu
ffjettamönnum frá því í dag,
að þau óttuðust frekari ofbeld-
isverk. Hefur öllum óbreyttum
breskum borgurum í Jerúsalem
verið ráðlagt að fara ekki út
fyrir öryggissvæði sín í borg-
inni, auk þess sem hermönnum
hefur verið skipað að fara ekki
um færri en fjórir saman.
Þrjár aðferðir.
Lodge kvaðst vera þeirrar
skoðunar, að kommúnistar
hefðu þegar undirbúið allsherj
arsókn, þar sem þeir væru reiðu
búnir til aS beita einni af þrem-
ur aðferðum til að knjefella Ev
rópu. Aðferðir þessar væru: 1)
„Lýðræðislegar“ aðfarir; 2) að
stoð og byltingar kommúnista-
flokkanna í hverju einstöku
landi; og 3) bein styrjöld. —
Mintist Lodge á atburðina í
Neapel og Marseilles í þessu
sambandi, og benti á þá sem
dæmi um það, hvernig Rússar
notfærðu sjer aðstöðu fylgis-
manna sinna í Evrópu.
Spáir bylfÍRgu.
Þingmaðurinn tjáði utanrík-
ismálanefndinni einnig, að er-
lend aðstoð nægði ekki ein til
að koma í veg fyrir það, að kom
múnistum tækist að koma á-
formum sínum í framkvæmd.
Spáði hann því, að kommúnist-
ar í Italíu mundu í mars gera
tilraun til að ná með valdi
stjórnartaumunum í sínar
hendur. Tækist þeim þetta,
bætti hann við, mundi Grikk-
land einnig verða kommúnism-
anum að bráð — og jafnvel
einnig Tyrkland og löndin fyr-
ir botni Miðjarðarhafs. Hann
hjelt því og fram, að komm-
únistaflokkurinn væri nú svo
öflugur í Italíu, að hann mundi
á þrem dögum geta brotið á
bak aftur alla andstöðu lög-
reglunnar.
Fyrir kosningar.
Jeg er þess fullviss, lauk
Lodge loks máli sínu, að bylt-
ingatilraun ítalskra kommún-
ista verður gerð í mars, eftir
að allur bandarískur her er
haldinn á brott og aðeins rjett
áður en hinar fyrirhuguðu kosn
ingar eiga að fara fram.