Morgunblaðið - 15.11.1947, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.11.1947, Qupperneq 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. nóv. 1947 Fjórðungssjúkrahúsið verður mesta stórhýsi á Akureyri 1 SUMAR hefur verið unnið að því að reisa fjórðungssjúkrahús á .Akureyri og er það nú komið ur.dir þak. ííúsið stendur á Eyrarlandstúninu sunnan og ofan við bæinn og er mesta stór- hýsi, sem reist hefur verið á Akureyri. ÚR HEIMAHÖGUM: FREGNIN hjer í blaðinu um frjettaburð Halldórs Kiljans í Oslo hefir vakið athygli. Mönn- um þykir frjettamenska hans mjög keimlík þeirri, sem tíðkuð er fyrir austan járntjaldið. Sbr. Moskvafrjettina í sumar um það, að amerískt fjármagn rjeði yfir svo til öllum fyrirtækjum hjer á landi. Og íslendingar hefðu safnað miklum skuldum í Ameríku á stríðsárunum. Nú upplýsir Halldór Laxness skáld það í Oslo nýverið, að hann hafi þurft að fá amerísk yfirvöid til að stimpla á passa sinn, til þess að hann fengi a'ð fara af landi burt. Ekki kom það í Ijós í gréininni. sém um þetta birtist í kommúnista- blaðinu „Friheten11, að tíðinda- maður blaðsins hefði farið þess á ieií við Halldór, að hann sýndi þar passa sinn með hinum ameríska stimpli. Flokksmaður Halldórs sem við hann talaði, hefir tekið fregnina sem góða og gilda vöru. Aftur á móti mun íslending- um leika hugur á að sjá passa Halld.órs, með hinum ameríska stimpli eða uppáskrift. — Væri hægðarleikur fyrir Halldór að láta gera mynd af vegabrjefi sínu frá síðustu utanferð hans svo menn sæju svart á hvítu hvernig passinn er stimplaður. Því eins o'g allir sjá, er hjer ekki nema um tvent að ræða. Annað hvort er passi Halldórs stimplaður amerískum stimpli, ellegar Halldór sjálfur er stimpl aður sem opinber ósanninda- maður frammi fyrir alþjóð manna. Vilji Halldór ekki una stimpl inum á sjálfum sjer, þá er hon- urn nauðugur einn kostur að birta mynd af passanum. Sijérnniálðiiásn- slkeið Heimdallar héfsi í gærkvðld! STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heimdallar var sett í Sjálfstæð ishúsinu í gærkvöldi kl. 8,20. Gunnar Helgason form. Heim- dallar setti námskeiðið. Vilhjálm ur Þ. Gíslason skólastjóri flutti fyrirlestuf um erlenda stjórn- málasögu frá 1918. Var erindi hans yfirgripsmikið og stórfróð legt. Gerði hann námkvæma grein fyrir helstu stefnum og át burðum á þessum tíma. Þessi fundur námskeiðsins var f jölsóttur og. hafa um áttatíu manns látið innrita sig sem þátt takendur. — Námskeiðið mun standa yfir í tæpar þrjár vikur og munu um tuttugu fyrirlestiar verða fluttir á því. Næsti fundur námskeiosins verður á mánudagskvöldi kl. 8.15. Undirbúning námskeiðsins hef ur fsæðslunefnd Heimdallar ann ast, en hana skipa: Gunnar Heígason, Jón Vilhjálmsson, Þorbjórn Guðmundsson, Eyjolf- ur Kr. Jónsson, Jón ísberg, ing- var Ingvarsson, Einar Bene- diktsson. Vinnan við byggingu hússins hófst fyrir alvöru í maímánuði í vor, en tmdirstöðui ^voru gerðar í fyrrahaust. Mikill áhugi er ríkjandi .4 Ak-‘ ureyri fyrir þessum byggingar- framkvæmdum, og hefur Kven- fjelagið Framtíðin þar á staðn- um hefur sýnt sjerstakan dugn að varðandi þetta mál. Hefur þetta fámenna fjelag safnað um 300 þús. kr. til sjúkrahúss- ins. Vilja 25% launahækkun. Um 100,000 menn eru nú í verkfalli í Marseilie, og krefj- ast þeir 25% launahækkunar. Er enginn vafi á því, að það eru kommúnistar, sem standa fyrir verkfalli þessu, sem og óspektunum í Le Havre, en þar hafa þeir mótmælt því, að maður, sem ekki fylgir flokki þeirra, skyldi hafa verið kosinn borgarstjóri borgarinnar. Láta þeir það sig engu skifta, þótt þeir í bæjarstjórnarkosningun- um síðustu -hafi tapað rrveiri- hluta sínum 1 bæjarstjórn, en halda uppteknum hætti, líkt og þeir telji sig ennþá eina alls- ráðandi. Fjárhagsráð hefur afgreitt fjárfestingu til áframhaldandi framkvæmda við bygginguna, og verður unnið að framkværrd- um í vetur eftir því sem föng eru á. Yfirsmiðir við bygginguna eru byggingameistararnir Odd- ur Krisíjánsson og Bjarni Rós- antsson. 35—40 manns hafa unn íð þar að staðaldri í sumar. Þýskir blaðamenn lil London Berlín í gærkvöldi. FJÓRIR þýskir blaðamenn munu í næstu viku ferðast til London á vegum frjettastofa og blaða á hernámssvæði Breta.' — Verða þeir viðstaddir fundi ut- anríkisráðherra f jórveldanna, sem nú eru um það bil að hefj- ast, en þar verða meðal annars íæddir væntanlegir friðarsamn- ingar við Þýskaland og Austur- ríki. Franska stjórnin boðar aðgerðir gegn óeirð- arseggjum Kommúnistar í Marsellle beita austrænum „lýðræðisaðferðum" París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter., FRANSKA stjórnin tilkynti í dag, að hún mundi grípa til víðtækra ráðstafana til að koma í veg fyrir uppþot þau, sem orðið hafa í Marseille, Le Havre og víðar. Verða leiðtogar ó- eirðarseggjanna handteknir og þeim embættismönnum hegnt, sem ekkert gera til þess að koma í veg fyrir ófremdarástand þetta. r Einar Arnason á Evrar- landi látinn 1 GÆR varð bráðkvaddur að heimili sínu Eyrarlandi í Eyja firði, Einar Árnason fyrv. al- þingisforseti, tæpra 72 ára að aldri. Á fundi í Sameinuðu Al- þingi í gærdag flutti Jón Pálma son forseti þingsins eftirfarandi minningarorð um hinn látna: Einar Árnason fæddist 27. nóv. 1875 á Etömrum við Akur eyri, sonur Árna bónda þar og síðar á Naustum og Eyrarlandi Guðmundssonar og konu hans Petreu Sigríðar Jónsdóttur bónda á Ytra-Laugalandi Hall- dórssonar. Hann útskrifaðist úr gagnfræðaskólanum á Möðru- völlum 1893, vann síðan að mestu í foreldrahúsum til 1900 en stundaði farkenslu á vetr- um. Árið 1901 reisti hann hú á Eyrarlandi og bjó þar góðu jbúi til dauðadags. Hjeraðsmenn kusu hann snemma til ýmissa trúnaðarsta.rfa. Hann átti sæti í hreppsnefnd frá 1903 og var oddviti liennar næstu 6 árin, sat i stjórn Kaupfjelags Eyfirð inga frá 1906 og var formaður þess frá 1917, var sýslunefndar maður frá 1939, og í fasteigna matsnefnd Eyjafjarðarsýslu 1916—18. Árið 1936 var hann kosinn í stjórn Sambands ísl. samvinnufjelaga og var jafn- framt formaður sambandsins frá þeim tíma til dauðadags. Eyfirðingar kusu hann ó þing 1916 og átti hann þar sæti óslit ið til 1942 eða um 26 ára skeið Hann var forseti sameinaðs Al- þi-ngis 1932 og forseti efri deild ar 1933—42. Fjármálaráðherra var hann um tveggja ára skeið 1929—1931. Þess má og geta, að hann var forseti landsbanka nefndar á árunum 1937—1946. Einar Árnason var fyrir margra hluta sakir liinn merk asti maður. Um búsýslu alla var hann, eins og í öðru,' snyrti menni, glöggur á það. sem til framfara horfði, og með mestu umbótamönnum í hjeraði sínu Eins og drepið var á í yfirliti um störf hans hóf hann snemma að taka þátt í sam-i vinnufjelagsstarfseminni, var mjög áhugasamur um þau mál, innan hjeraðs og utan, gerðisí og brótt einn meðal helstu for- vígismanna samvinnuhreyfing- arinnar. Kom það og í ljós að hann hafði meira, traust í þeim fjelagsskap en flestir menn aðr ir, þar sem hann var kosinn í hinar æðstu trúnaðarstöðm-, honum falin formenska um langt skeið í stærsta kaupfjeh landsins og síðan jafnframt for mennska í Sambandi ísl. sam- vinnufjelaga síðustu 11 ár ævinnar. Yar almennt talið, að hann rækti störf sín á þessu sviði af áhuga og trúmensku. Á Alþingi naut Einar Árna- son mikils trausts og vinsælda, Hann var stiltur maður og hóg látur, en heitti sjer af árvekni og áhuga við þingstörf. Hann ljet samvinnu- og landbúnaðar málin mest til sín taka auk margháttaðra framfaramála hjeraðs síns, var prýðilega máli farinn, rökvís og laginn að koma fram málum sínum. For- setastörfin fóru hon am mjög vel úr hendi, enda var maður inn glöggur qg athugull. Jeg vil biðja hv. þm. að votta minningu þessa merkismanns og h j eraðshöf oing j a virðingu sina með því að rísa úr sætum. TiIIaga um rjettindi Mend- iiiga á Grænlandi tögð fram íj C* á Alþingi I PJETUR OTTESEN flytur í sameinuðu þingi tillögu til þings ályktunar um rjettindi íslend- inga á Grænlandi. Tillagan hljóð ar svo: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að gera nú þegar gangskör að því, að viðurkendur værði rjettur íslendinga til at- vinnureksturs á Grænlandi og vtó strendur þess. iínrieg greinargerð fylgir og segir svo í upphaii hennar: Enn l'.efur ekki verið gerð gangskör að því af hálíu Alþing- is og ríkisstjórnar, að viðurkend ur verði rjettur íslendinga til atvinnurekstrar á Grænlandi og við strendur þess. Við svo búið n.á eKki sitja lengur. Verður nú án tafar að taka upp mál þetta rr cð festu og röggsemi og leggja það fvrir gerðardóm á alþjóöa- vel ívangi, ef Danir, sem nú sitja vfir rjetti íslenciinga í Græn- landi, verða ekki reíjalaust við þessari kröfu vorri. Tillögu um þetta efni, samhljóða þeirrí, er hjer birtist, flutti jeg á Alþingi 1245 B. B. C. 25 ára London í gærkvöldi, B.B.C. (breska útvarpið) varð tuttugu og fiinm ára í dag. — í tilefni afmælisins. hefur bonsti fjöldi heillaóska víðsvegar að, meðal annars margar frá erlend um útyarpsstöovum. — Reuter*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.