Morgunblaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 15. nóv. 19471 V & Hjartans þakkir til ykkar allra, sem með hlýhug I % minntust mín á áttræðisafmæli mínu. Sigurjón Sumarli&cison. Akureyri. jjrng!:mmniniiimiimuii)ii!iii!ii!!i!miii!!inimi!i!iimiiiiimiiisiiiiiii!iii!iiii!iiiiiiiii!iiimi!iiii!iiiiiiimi!iim!i) HVERSVEGNAI þjer veljið | ÞESSA SKÓ I • Þeir hafa þá fegurð og þæg- indi, sem aðeins John White merkið getur veitt yður. • Þetta frábæra skólag hefir náðst með fram- leiðslu 27.000.000 pörum af karl mannaskóm. MimmmmimmiiimmHiiummiimiiimm uiifiimiiiiiimiiiiiimn/ imiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM' | Bíll í New York | Er kaupandi að bíl í i 1 New York (eða annars- = l staðar í U. S.) til notkun- i | ar þar, vegna sjerstakra i i ástæðna. Tækifæri fyrir | i þann sem á bíl úti, en fær § 1 hann ekki innfluttan. Til- | i 'boð merkt: ,,New York, i i 1111 — 189“ sendist afgr. = 1 Mbl. fyrir miðvikudag. i i Þagmælsku heitið. i •áiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiimiimmmiiii iiiiiiiiiijiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimmmiiimiiiiiiimmmm ^ðtúíba. i vön að sauma, óskar eftir i | atvinnu. Tilboð sendist 1 i Mbl. merkt: „Atvinna — I } 192“. 1 iriiimmmmimmimm m m mmmim 111111111111111111111/ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii mmmmm1 jStúfha i sem varð gagnfræðingur í 1 i vor og er vön afgreiðslu- i i störfum, óskar eftir at- i | vinnu. — Tilboð merkt: | I „Gagnfræðingur 1947 — i í 188“ sje skilað á afgr. Mbl. | | fyrir mánudagskvöld. i Tilkynning Viðskiptanefnd hefir ákveðið að ítreka tilkynningu frá 4. apríl 1944 um að öll iðjufyrirtæki eru skyld að senda verðlagseftirlitinu verðútreikning (kalkulation) yfir sjerhverja þá vörutegimd, sem þau framleiða til sölu. Nær skylda þessi til allra þeirra aðila, sem selja vörur í öðru ástandi en hún eða efni í hana var keypt, þar á meðal til þess, ef hún er seld í öðrum umbúðum eða sala hennar bundin sölu annarar vöru. Slíkar vörur skulu ávalt einkenndar með nafni eða vörumerki iðju fyrirtækisins, þannig að unnt sje að sjá hvar varan er framleidd. Varðar það framleiðslufyrirtæki sektum að hafa slíka vöru á boðstólum hafi verðlagseftirli lið ekk i samþykt verð hennar, og skal ólöglegur ágóði af sölu slíkrar vöru gerður upptækur. Ennfremur varðar það sektum að hafa slíkar vörur á boðstólum ef þær eru ekki merktar sem að framan segir. Reykjavík, 14. nóvémber 1947. \Je ÁÍacfói tjórin n lllllllllllllllllllllllillllllllllllllllll llllllllllllllllllll SKOFATNAÐUR FRAMLEITT I ENGLANDI Jónas Jónasson jrá ^jh'aj'it aqifi Sakamálasögur ^ er komin út, fæst hjá bóksölum SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Tilkynning frá Skipaútgerð ríkisins. í vöruhúsi voru hjer liggja ýmsar merktar og ómerktar vörur frá fyrra ári og eldri. Ef rjettir eigendur hafa ekki gef- ið sig fram og tekið vörurnar fyrir 30. þ. m. verða þær seldar á opinberu uppboði til greiðslu áfallins kostnaðar. Þeir menn, sem þurfa að komast til Austfjarða nú um helgina gefi sig fram á skrif- stofu vorri fyrir hádegi á morgun. Tiikynning frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Þær stúlkur, sem fengið hafa loforð um skólavist á síð artf dagnámskeiði skólans sem byrjar þ. 1. febr. n.k. gjöri aðvart á skrifstofu skólans fyrir 1. des. n.k. hvort þær geti sótt skólann eða ekki, ella verða aðrar teknar í þeirra stað. — Skrifstofa skólans er opin alla virkíi daga nema laugar daga frá kl. 1—2 e. h. Sími 1578. FORSTÖÐUKONAN. PRJOIMASTOFA með fullkomnum rafkminum vjelum til sölu. Kauptil- boð merkt: „Gott fyrirtæki“ sendist Morgunblaðinu strax. BEST AÐ AUGLfSA 1 MORGUNBLAÐINU í. B. R. I. S. f. II. K. R. R, „Þjóðvarnarfjelag Islendingá" & efnir til almenns fundar í „Tjarnarbíó“, sunnudaginn * 16. nóvember kl. 2 síðdegis. Fundarefni; Efndir flugvallarsamningsins. Margir ræðumenn. Aðalræðuna flytur prófessor Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður. |) Allir velkomnir á fundinn! Mcetið stundvíslega! BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAtílNI Reykjavíkurmót í Handknattleik 1947; hefsl í dag kl 4 að Hálogalandi. Þá keppa: 3. .fl. karla B. Ármann : K. R. 3. fl. karla A. Valur : Ármann. 3. fl. karla A. K. R. : í. R. 3. fl. karla B. Ármann : í. R. 2. fi. karla B. K. R. : Víkingur. KI. 8 í kvöld verður mdtið sett af Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa ríkisins. Allir flokkar, sem keppa í kvöld ganga undir íslenska fánanum inn á leikvanginn, áður en mótið verður sett. 1 kvöld keppa þessi f jelög: Meistarafl. kvenna: Ármarm : K. R. —■ Meistarafl. karla: Valur : Ármann. Meistarafl. karla: K. R. : Víkingur — Meistdrafl. karla: Fram : 1. R. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 71/- byrjun. — HvaSa fjelög sigra í kvöld.? Bílferðir frá bifreiðastöðinni Heklu frá kl. 7Yo. Fylgist með strax frá ^JJandhnattleiháráti UeuLiautL eykfavtfmr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.