Morgunblaðið - 15.11.1947, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 15.11.1947, Qupperneq 12
12 MORGIJTSBLAÐIÐ Laugardagur 15. nóv. 1947 Hafnfirðingar Reykvíkingar $ Gcmlu dansarnir í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 10. — Aðgöngu miðasala kl. 9 og við innganginn. Sími 9499. Alþýðuhúsið í Hafnarfirði. Stúdentaráð Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seld þr á staðnum frá kl. 6—7. jÆskulýðsvika K.F.U.M. og K.F.U.K, |> Æskulýðssamkomur verða haldnar i húsi K. F. U. M. f og K. Amtmannsstíg 2 B, dagana 16.—23. nóv. 1947 ^ kl. 8,30 e.h.. Ræðumenn fyrstu tvo dagana: Sunnudag :sr. Friðrik Friðriksson, mánudag: sr. Jóhann Hannesson. Söngur mikill og hljóðfæraleikur. Æskulýður, fjölmennið! UNGLINGA vantar til að hera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Bráðræðisholf Túngöfu Fjólugötu Óðinsgöfu Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. -’-.i’p"' — Hermaður iðnaðarborg Sendai á norðaust- urströnd Houshu, stærstu eyju japanska heimalandsins. Æfingar voru teknar upp fyrir okkur nýliðana í fallhlíf- arhernum, skömmu eftir komu mína þangað, og stóðu þær í um fjórar vikur. Jeg þurfti að pína mig til hins ýtrasta til þess að geta fylgst með í þessum æfingum, vegna þess hve erfitt jeg átti með að standa rjett, en komst þó í gegn stórslysa- laust. í byrjun janúar 1946 var heyrnarleysi mitt orðið svo al- varlegt að jeg var sendur á sjúkrahús í Tokio. Þar var þó lítið hægt að gera fyrir mig, svo í mars var jeg sendur á annað sjúkrahús í Oklahoma í Bandaríkjunum. Sjúkrahús þetta var eingöngu fyrir menn sem orðið höfðu fyrir heyrnartapi af völdum ófriðarins og bar þar langmest á mönnum úr flughernum. Þarna fjekk jeg svo mikla bót á heyrninni að hún hefur ekki valdið mjer neinum óþæg- indum síðan. Er allar þær aðgerðir höfðu verið framkvæmdar á eyrun- um á mjer, að fullsjeð þóýti að ekki kæmu fleiri að notum, var jeg útskrifaður úr hernum sem „óvopnfær“, og hefi jeg aldrei fagnað nokkrum einum hlut meir en að sleppa þaðan, þótt þar hafi jeg að vísu upp- lifað þá eftirminnilegustu daga úr mínu lífi. M.s. Dronnlng Alexandrine fer hjeðan um 26. þ. m. ti'l Fær- eyja og Kaupmannahafnar. — Þeir sem fengið hafa loforð fyrir fari sæki farseðla n. k. mánudag kl. 5 síðd., annans seldir öðrum. íslenskir ríkis- borgarar sýni vegabrjef árituð af lögreglustjóra. Erlendir rík- isborgarar sýni skírteini frá borgarstjóraskrifstofunni. Flutningur tilkynnist sem fyrst. SKIPAAFQREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pietursson Þrjár nýjar Helga- fellsbækur ÞRJÁR bækur hafa blaðinu borist frá Helgafelli. - ,,Heimsókn minninganna“ heitir bók sem Ingeborg Sigur jónsson, ekkja Jóhanns heitins Sigurjónssonar hefir skrifað, og eru það endurminningar um líf hennar og manns hennar. Má það heita stórfurðulegt að þessi bók skuli hafa leynst fyr ir íslenskum bókaútgefendum og aldrei komið út í landi hins mikla og stórbrotna skálds. Þess ari bók mun áreiðanlega verða vel tekið, því íslendingar vita alt of lítið um Jóhann Sigur- jónsson þar sem hann bjó mest an aldur sinn fjarri ættjörð sinni. Og vel er það að einmitt þessi bók, sem á erindi til allra jafnvel sjerstaklega unglinga, slculi aðeins kosta 18,00 í góðu bandi. Frú Anna G uémunds- dóttir hefir þýtt bókina. „Við vötnin ströng“. Bene- dikt Gíslason frá Flofteigi er þjóðkunnur maður fyrir blaða- greinar sínar, en á þeim er eins og kunnugt er það snilldar- handbragð að fáir munu fara í fötin hans þegar um er að ræða meðferð stils og máls. Rit gerð sú er fyrir skömmu birt- ist í Lesbókinni vakti svo mikla athygli um alt land að líkast var, sem um væri að ræða þjóðkunnan rithöfund. Nú hef ir Benedikt gefið út kvæðabók allstóra. Mikill hluti kvæðanna eru ættjarðarljóð, en einnig er mikið af hnyttnum og snjöll- um ferskeytlum. Bók Benedikts mun áreiðanlega verða kærkom in gjöf til ljóðavina. „Topper“ er þriðja bókin og mun hún vera hugauð sem jafnvægismeðal gegn skömtun og öðrum þrengingum, sem nú steðja að. Það er óþarft að fara mörgum orðum um Topper, sem margir kalla öðru nafni Bör Börsson, þó í ýmsu sje hann ólíkur honum að öðru leyti en því að báðir eiga vísan almennan hlátur hvar sem þeir koma, það er ágætt að fá Topper núna til að hressa upp á sinnið. Stefán Jónsson frjetta ritari útvarpsins hefir þýtt bókina, sem er í tveim bindum og nokkuð á fimta hundrað blaðsíður þó verðið sje ekki nema 25,00. TRIESTE. — Bandaríkjaher hef- ur krafist þess, að Júgóslavar láti þegar í stað lausan bandarískan hermann, sem þeir handtóku ný- lega. Fimm mínútna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 líkamshluti?— 6 meir — 8 fyrstir — 10 ryk — 11 meðal heiðingja — 12 tónn — 13 frumefni — 14 trje — 16 timbur. Lóðrjett: — 2 á fæti — 3 smíðaefnið — 4 þyngd — 5 fjall — 7 grænsápa — 9 dýramál — 10 skel — 14 tvíhljóði — 15 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett:'— 1 rófan — 6 sef — 8 ás — 10 fe. — 11 — skemmur — 12 ká — 13 rhr. — 14 ana — 16 fagna. Lóðrjett: — 2 ós — 3 ferm- ing — 4 af — 5 háski — 7 þerna — 9 ská — 10 fum — 14 aa — 15 an. Slprsælt ár fijá Fram AÐALFUNDUR Knattspyrnu- fjelagsins Fram var haldinn s.l. miðvikudagskvöld. Fram var mjög sigursælt s.l. starfsár, varð t. d. bæði íslands- og Reykja- víkurmeistari og vann þar að auki Walterskeppnina. Þá vann Fram eitt Il.-flokks-mót í sum- ar og éitt Ill.-flokks-mót. Ríkti mikill áhugi á fundinum fyrir framtíðarstarfseminni. Formaður fjelagsins var kos- inn Þráinn Sigurðsson, en með honum í stjórn voru kosnir: Jón Jónsson, Sæmundur Gíslason, Hulda Pjetursdóttir, Haraldur Steinþórsson, Sveinn Ragnais- son og Orri Gunnarsson. flllll IIIIIIIIIIIIIIII ■1111111111111111 III«IMIIIIIIIIIIIIIII|||||||||| Sfúlka óskasf | | til afgreiðslu í verslun í I 1 Vesturbænum, hálfan eða = i allan daginn. Þarf að vera | | góð í reikningi. Tilboð 1 | með símanúmeri sendist | i afgr. Mbl. fyrir þriðju- \ Í dagskvöld, merkt: Af- I | greiðslustarf — 181“. iiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Sími 1710. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllrrmrt lllllllllllllllllllll Í Bankastræti 7. Sími 7324. = i er miðstöð bifreiðakaupa. \ ’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif 1 X-5 glNQ WMEN. 10V tfi'i ruA7' Pu14 Ori *** rn A L0CAL P.at Cif',0 CFFICE, A9CAt?p rvf PLANf - TMif MI6W 40UNC TRlTEi /MI44, ^ gUT TUE 4/VlíLc ‘fOo'PE'. veeARíNfi- ' OP'. WUEN —• Phil Corrigan er á leiðinni til bækistöðva leyni- kannast við, kemur upp í flugvjelina. Hann geng- sýnst — þetta er Wilda Dorray, vinkona hans. Bæði - lögreglunnar, þegar stúlka, sem honum finnst hann ui til hennar og sjer, að honum hefur ekki mis- exu ákaflega glöð yfir því að hittast þarna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.