Morgunblaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 16
VEÐDRFTLITIÐ; Faxaflói
ÍSLENSKUR hcrmaður meS
NORÐAUSTAN átt. All-
hyass með köflum. — Bjart-
viðri.
sljóra
ÚTFÖR Magnúsar Sigurðsson-
ar bankastjóra, fór fram í gær
fi í Dómkirkjunni, að við-
síödöu miklu fjöimenni. Meðal
Jfeirra er þar voru. voru ráð-
borrar og sendifulltrúar er-
lendra ríkja og fulltrúi frá Eng
lgndsbanka, Mr. Steven, sem
iiingað kom til að vera við-
sladdur útförina.
Sr. Bjarni Jónsson vígslu-
biskup flutti minningarræðu í
kírkjunni. Mintist hann Magn-
úsar Sigurðssonar m. a. sem
vinar og hins ötula embættis-
rnanns í þágu lands og þjóðar
og þjóðholla forusturnanns í
fjármálum og atvinnumálum
landsins.
Dómkirkjukórinn söng undir
síjórn dr. Páls ísóifssonar, en
Einar Kristjánsson söng ein-
söng. Þá Ijeku þeir dr. Páll
ísólfsson og Þórarinn Guð-
rnundsson fiðluleikari, sorgar--
lag.
Ur kirkju báru kistu hins
látna bankastjórar og banka-
ráðsmenn. Kistan var mjog fall
eg, gerð úr mahogny og var
hún útskorin. Hún var smíðuð
suður í Genóva. í kirkjugarð
báru kistuna ráðherrar og
bankastjórar. Síða'sta spölinn
að gröfinni báru fulltrúar frá
starfsmannafjelagi Landsbank-
ans.
Nær 40 blómsveigar bái'ust
og voru þeir hvaðanæfa að aÞ
landinu. Hjer í Reykjavík voru
fánar við hálfa stöng á öllum
opinberum skrifstofum og mjög
viða annarsstaðar.
Uii Enálverk efílr Jón
t-sdsifssoR hafa seist
Fjórar fisikniíigar effir
Kolb rúnu
SÍÐAN JÓN ÞORLEIFSSON og
Kölbrún Jónsdóttir opnUðu mál-
verkasýningu sína s.l. þriðjudag
hafa rúmlega 500 manns sjeð
hana.
Hrfa þegar selst 10 málverk
eftir Jón Þorleifsson og f jórar
teikningar eftir Kolbrúnu.
Málverkin, sem selst hafa eft-
ii' Jón eru: Arnarfell, Bátar á
Siglufirði, Við bryggju, Frá
höfninni í Reykjavík, Hrafna-
björg, Á ferð, Fat með ávöxtum,
Gjá á þingvöllum, Lilja og BJóm
í va&a.
Sýningin er opin dagtega irá
kl. 11-23.
Wallaee bjartsýnai.
WASHINGTON: — V allacc hef-
ur tjáð bjaðamöi!:iu;a, að hann sjái
Jicss ei gin merki að hætta sje á
styrjöM við Itússa á næstunni. —
Scg'ir oð samkomula d ;' um Pal-
cstír.'u fljeu „bectu frieít.'rnar síð-
ustu sex vikurnar.“
Tvíhæða hús var á ferðinni hjerna í Reykjavík í gær og kom
sjálfsagt mörgiím á óvart. Verið var að flytja það frá Lágholts-
veg 2 í vesturbænum, á Langholtsveg í Klcppsholti. Myndin
cr tekin á Hringbrauíinni, skamt frá Ellihcimilinu.
Rannsókn vegna trún
aðarbrots Daltons
Völd Sir Sfðfford Cripps nú orðin
geysjyíðtæk
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÞAÐ ER nu talið fullvíst, að stjórnarandstaðan breska muni
næskomandi mánudag krefjast þess, áð þingflokkarnir 'hefji
xannsókn á trúnaðarbroti Daltons í gær, en eins og kunnugt
er, leiddi það til þess, að hann varð að segja af sjer fjármála-
ráðherraembæltinu, sem Sir Stafford Cripps svo var fengið
samdægurs í hendur.
Andstæðingar stjórnarinnar’
á þingi benda á, að Sir Staf-
ford hafi nú jafnmikil völd og
nokkur forsætisráðherra.
Fyrir luktum dyrum.
í sambandi við kröfuna um
rannsókn,,er skýrt frá því, að
ó'íklegt sje talið að jafnaðar-
menn reynist henni andvígir.
Mundi rannsóknin eflaust fara
fram fyrir luktum dyrum. en
skýrsla birt að henni lokinni.
Stjórnar efnahaginum.
Cripps, sem Churchill einu
sinni kallaði „besta mann stjórn
arinnar“ mun nú leggja niður
embætti efnahagsmálaráðherra,
enda þótt hann haldi áfram að
hafá yfirstjórn efnahagsins
breska að miklu leyti í sínum
höndum.
Kcntfflúnistasóknin
í Kíiia slöðvuð
Nanking í gærkvöldL
CHANG KAI SHEK hershöfð-
ingi, sagði í ræðu í dag, að
sjöttu sókn kommúnista væri nu
lokið með sigri hersveita stjórn-
arinnar. Skýrði hann frá því,
að aðalher kommúnista væri
staddur á svæðinu milli Gula-
fljóts óg Yangtze, en stjórnar-
hersveitirnar hefðu þegar hafið
undirbúning að mikillí vetrar-
sókn.
------------------------
Inni síldvciði
MIKILL fjöldi síldveiði-
skipa var að veiðum í gærdag
í ^Collafirði. Veiðin gekk þó
æði misjafnlega. Nokkur skip
fengu góðan afla, en önnur
minni. Hingað til Reykjavík-
ur komu í gærkveldi með fjór-
um skipum rúmlega 2000 mál
síldar.
Sjómönnum mun yfirleitt
hafa brugðið nokkuð í gær. —-
Síldin, sem að undanförnu hef
ur haldið sig heldur grunnt,
var í gær komin nokkru dýpra,
en með þeim nótum er skipin
haír>. er þær eru grunnar, er
nokkuð erfitt um veiði. Nokk-
ur skip fengu þó svo stór köst,
að nætur þeirra sprungu.
Hingað til Reykjavíkur
komu í gærkvöldi Heimáklett-
ur með um 400 mál, Garðar
250 mál, Sigurfari 700 mál og
Keilir 300 mál.
A hverri stundu úr þessu, fer
að vera von á mörgum skipum
að norðan. Meðal þeirra eru síld
veiðiskip sem undanfarið hafa
verið að veiðum í Isafirði.
Fjallfoss fór hjeðan í gærkv.
áleiðis til Siglufjarðar með um
11000 mál. í gærkvöldi var ver-
ið að lesta Sindra, en hann ber
um 1200 mál. Hann fer hjeðan
sennilega í dag.
Vörubílstjórar hj'er í bæn-
um sýna Keflvíkingum of-
beldi
Ríkisvaldið verður að skakka ieikinn
ENN EINU SINNI hefur risið upp deila milli bílstjóra hjer í
Reykjavík og Keílavík. Deilt er um rjett Keílavíkurbílstjóra, til
þess að flytja síld frá bátum úr Keflavík er taka höfn hjer í
Reykjavík, suður til Keflavíkur. Bílstjórum hjer í bænum heíur
tekist að sjá svo um að bílar frá Keflavík fái sig ekki fermda hjer.
Undanfarið hafa bátar frk®-----------------------------------
Keflavik, er stunda síldveiðar í
Hvalfirði, komið með afla sinn
hingað til Reykjavíkur, en síldin
svo flutt suður. Útgerðarmenn í
Keflavík-hafa samkvæmt skuld-
bindingum við Keflavíkurbíl-
ctjóra, ráðið bíla þaðan til flutn-
inganna. Einnig hafa útgerðar-
. menn sent eigin bíla í flutning-
ana.
Vörður scttur um bilana.
Þegar Keflavíkurbílarnir hafa
komið, hefur bilstjórum hjer í
Reykjavík, tekist að sjá svo um,
að síldin sje ekki sett á Kefla-
víkurbílana. í þessu sambandi
hafa þeir gert Keflavíkurbílstjór
um ýmsar skráveifur. Flafa þeir
m. a. sett vörð um Keflavíkur-
bílana. Þá hafa verið gerðar til-
raunir til þess að stöðva bíla
útgerðarmarmanna, en enn sem
komið er hefur Reykjavíkurbíl-
stjórunum ekki tekist það.
Síldin hefur svo verið flutt
til Keflavíkur með bílum hjeðan
úr Reykjavík. Afferming þeirra
þar syðra hefur þó ekki gengið
árekstralaust
Eftir því sem Morgunblaðið
hefur frjett, hafa bílstjórarnir í
Keflavík skotið þessu máli til
Alþýðusambandsins, en þeir
eru meðlimir í Alþýðusam-
bandinu, svo og Reykjavíkurbíl-
stjórar. Segja Keflavíkingarnir
að Alþýðusambandið hafi enn
sem komið er ekkert gert í þessu
máli.
Verkbannið cr Alþýðu-
sambandinu óviðkomandi.
Er Morgunblaðið spurðist fyr-
ir um mál þetta í skrifstofu Al-
þýðusambandsins í gær, kvaðst
skrifstofan engar upplýsingar
geta gefið í málinu. því sjer væri
.málavextir lítt kunnir. Skrifstof
an sagði ennfremur, að sjer
væri verkbannið á Keflavíkur-
bílana alveg óviðkomandi.
Hjer virðist vera um að ræða
skæruhernað af hálfu ofstopa-
fullra vörubílstjóra hjer í
bænum, gegn kaupstaði og
kaupstaðafólki, sem hefur al-
veg sama rjett til a ðlifa og bíl-
stjórar hjer í bænum.
Þelta á ekki að líðast!
Þp^ sem Alþýðusambandið
lýsir því yfir, að því sje mála-
vextir lítt kunnir, er ekki um
að ræða neina vinnudeilu. Er
því um ofstopafullt athæfi að
ræða, sem annað hvort Vöru-
bílastöðin Þróttur stendur að í
heild eða einstaka ofbeldisr
seggir. Vitaskuld eiga Kefl-
víkingar kröfu um vernd rlkis-
valdsins gegn slíkum árásum
og ofbeldi, sem hjer hefur ver-
ið haft í frammi. Hjer er um
að ræða slíkt athæfi, sem ekki
leyfist i siðuðu þjóðfjelagi.
Mál þetta er prófsteinn á það
hvort hjer eigi að ríkja lög og
rjettur, eða lögleysa, ranglæti
og ofbeldi.
Almenningur mun án efa
fylgjast vel með hvaða höndum
slík mál sem þetta, verða cekin.
Handknattieiksm ít
Reykjavíkur hefst
í kvöid
7 KVÖLD kl. 8 verður handknatt
leiksmót Reykjavíkur sett í í-
þróttahúsinu við Hálogala id. —
Þorsteinn Einarsson, íþrótta-
fulltrúi, setur mótið, en áður
ganga allir þeir flokkar. sem
| keppa í kvöld inn á leikvang-
inn undir íslenkum fána. Fána-
beri er Finnbjörn Þorva; ;'sson.
Keppni fer fram í k öld í
meistaraflokki kvenna mi i Ár-
manns og KR og í mel :tara-
flokki karla milli Vals cg Ár-
rnanns, Víkings og KR og ÍR og
Fram.
Gera má ráð fyrir mjög
skemtilegri og jafnri keppni
og er vissara fyrir áhoríondur
að koma tímanlega, því a3 hús-
rúm er af skornum skamti. —
Bílferðir inneftir eru frá Bif-
reiðastöðinni Heklu í Hríínar-
stræti.
í dag kí. 4 fara fram n kkrir
leikir í 2. og 3. flokki, en mótið
verður ekki formlega sett fyrr
en kl. 8, eins og fyrr segir.
Brúðkaup
RÚSSNESKA sendiráðið hjer í
London tilkynti í dag, t Ge-
orgi Zarubin og kona hans’
mundu koma fram fyrir hönd
rússnesku stjórnarinna við
brúðkaup Elizabeth pr i: essiÆ
næstkomandi fimtudag. cndi-
ráðið gat þess ekki, hvort n.oííkr
ir aðrir rússneskir emimttis-
menn yrðu viðstaddir.
Rene Massigli sendiherr vcrð
ur fuiltrúi Frakka við brúð-
kaupið) en fyrir hönd Banc’arikj
anna mun Ludvig Douglas sendí
herra koma fram. — Reuter.