Morgunblaðið - 16.11.1947, Qupperneq 5
Sinmudagur 16. nóv. 1947
MORGUNBL4ÐIÐ
VöruskiffaJöMurinn l okt
var bagstæSur
SSærsti li$ur útflutningsins var satffiskur
SAMKVÆMT upplýsingum frá Hagstofunni, var vöruskipta-
jöfnuðurinn í októbermánuði hagstæður um 2,7 milljónir króna.
Á þeim tíu mánuðum, sem nú eru liðnir af þessu ári, er vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 157 milljónir króna.
Masaryk ræðir við
Marshall
Washington.
JAN MASARYK, utanríkisráð-
herra Tjekkóslóvakíu, ræddi í
gær við Marshall utanríkisráð-
herra. Að fundi þeirra loknum
skýrði Masaryk frá því, að hann
hefði meðal annars minst á
möguleikana fyrir þvi, að Tjekk
ar fengju 20 miljón dollara lán
í Bandaríkjunum til kaupa á
foaðmull.
Er frjettamenn spurðu tjekk-
neska utanríkisráðherrann,
hvaða skoðun hann hefði á Mars
halláætluninni, kvaðst hann líta
svo á, að aukin viðskifti Vestur-
og Austur-Evrópu mundi reyn-
ast nauðsynlegur þáttur í þess-
ari stórkostlegu áætlun.
millllllllllllllllllllllllHHIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIi
ITökum að okkur smærri
pg stærri veislur.
Breiðfirði'jigabúð.
RlllllHII lllllllll IIII Nllllllllll IIIIIIIHIIIIIIII ■11111111111111111
ritlllUUIHIHUHIIIIIIIIIIIIIIIIUHIIIIIIIII
IIIIIIIIIIIIIHIIU
Sí!d
Síldin veður á land.
feit og fögur, en íslenskar
húsmæður nota hana
minna en skyldi. JÞó er í
bókinni Matur og drykk-
ur, eftir Helgu Sigurðar-
dóttur fjöldi leiðbeininga
um síldarrjetti, sem hverri
húsmóður er auðvelt að
| matreiða.
Matur og drykkur er
bókin, sem hver hyggin
húsmóðir þarf að eiga.
Bókaverslun
ÍSAFOLDAR
DifHniniiiiiiiiiuHiiiiiiuiiiiiuHHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiua
Verðmæti útfluttrar vöru í
okt., nam 44,3 milj., en innfluttr
ar 41,6 milj. Á tímabilinu janúar
til októberloka nemur verðmæti
innfluttrar vöru samtals 402,5,
en útfluttrar 245,5 milj.
ÚTFLUTNINGURINN
Stærstu liðir útílutningsversl-
unaiinnar í okt. eru sem hjer
segir: Saltfiskur fyrir 8,6 milj.
Mestur hluti hans fór til ítalíu,
en einnig fór talsvert til Grikk-
Iands. ísfiskur á markað í Bret-
landi var seldur fyrir 5,4 milj.
Freðfiskur til ýmissa landa, fór
fyrir 7,7 milj. Síld í tunnum
fyrir 8,3 milj. Mikið af henni fór
til Rússlands, nokkuð til Finn-
lands og Svíþjóðar. Lýsi var selt
fyrir 4,7 milj., síldarolía fyrir
4,3 milj. og síldarmjöl fyrir 1,1
milj. og freðkjöt var selt til
Bretlands fyrir 1,9 milj.
INNFLUTNINGURINN
Stærstu liðir innflutningsins
voru: Timbur fyrir 8,8 milj. Þar
af fyrir um 6 miljónir frá Rúss-
iandi. Kol, aðallega pólsk, fyrir
5 miljónir. Álnavara (metra-
vara) var keypt til landsins fyr-
ir 3,6 milj., ýmiskonar fatnaður
1,7 og olíur fyrir 1,8. Sement
íyrir 1,3, óunnið járn fyrir 1,9
milj. og munir úr ódýrurrt málm-
um fyrir 1,4. Þá voru vjelar
hverskonar fluttar inn fyrir 2,4
milj., rafmagnsvjelar og tæki
fyrir 1,4 og loks bilar fyrir 2,1
miljón króna.
«*^<®K^®x^®xSx$x$<®KSx$<íxSxSxSx@x»^<@3x$3x&<$<$x$K$x$K$x$^<^$^Sx$K$xSxíx^@*@-^<^@x$x@xsx$x@K@x@x$<$xex$Þ<@x®xSx»<®K$^®x®^.£K£>
Innflutningur Svía eykst
STOKKHÓLMUR: — Innflutning
ur Svía nam 53,000,000 sænskum
krónum meira í septembermánuði
en ágúst. Fluttu Svíar alls inn
vörur fyrir 549,000,000 krónur, en
þetta er mesti innflutningur árs-
ins. Á sama tíma voru fluttar út
vörur fyrir aðeins rúmar 300 milj.
BEST AÐ ALGLÍSA
I MORGUNBLAÐIIW
!P<íx^$x$x®^x$H®xSx$KSKS>íxí'.5xt><t>«>®-íxíxí>^s<3<«><íxj <íX.»x®x®>®<®<Jx5kí>^k?x5x« $x&^$x$x$x»
Fiskífjelagsdeiid Reykjavíkur
Fundur verður haldinn í Fiskifjelagsdeild Reylcjavikur
í Fiskifjelagshúsinu kl. 5 síðd. í dag.
Dagskrá:
Sjávarútvegsmálin og næsta Fiskiþing.
STJÓRNIN.
#«x®^^<^<J^^xS^>^<J><@K®<sxíx®<5x®<íxJ>^x$xJx»^<SxS^xJx*>^x^x^xJxtx@x®<®>«
Giæsileg 5 herbergja éé
á besta og fegursta stað í bænura og á hitaveitusvæði
er til leigu frá 1. des. n.k. Nokkur fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: ..Falleg
íbúð“.
Bókmenntaviðburður:
Sjálfsæfisaga Benjamíns Franklín
er komin út á vegum Prentsmiðju
Austurlands h.f. Seyðisfirði, í þýðingu
GuSmundar sál. Hannessonar pró-
fessors og Sigurjóns Jónssonar fyrv.
lijeraSslæknis, sem ennig ritar kafla
um síðari hluta æfi Franklins, eftir að
sjálfsæfisögunni sleppir.
1 formóla fyrir bókinni segir Sigur-
jón Jónsson:
„Ekki mun vera um það deilt, að
Benjamin Franklín var einn af mikil-
hæfustu möimum, er uppi voru á 18.
öld, og einn hinna fjölhæfustu manna,
sem nokkurn tíma hafa uppi verið.
Hann hófst úr fátækt og umkomuleysi
til æðstu mannviroinga og komst í góð
efni og átti allt sitt gengi einvörðungu
að þakka atorku sinni og sparsemi, ó-
sjerplaegni og áhuga á almenningsheill
Flann var vandaður maður og vamm-
laus í dagfari sinu og einkalífi, á borð
við þá, sem þar eru í fremstu röð, en
í hinu bar hann af flestum fyr og síð-
ar, að hann var það líka í allri opin-
berri framkomu sinni. Þar „vann hann
það ei fyrir vinskap manns að víkja af
götu sannleikans“, og aldrei gerði hann stjórrtmálastarfsemi sína sjer að fje-1
þúfu. Fer tæpast hjá því, að íslendingur, sem kynnir sjer sögu Franklíns og
œvistarf, minnist Jóns Sigurðssonar, því að um svo márgt svipar þeim saman.
Sami er 'hþreytandi áhuginn á því að efla almenningsheill á sem flestum
sviðum, sama er vammleysið, jafnt i stjórnmálaþátttöku sem einlralífi, og að
öðrum þræði eru báðir sístarfandi að fræðaiðkunum og vísinda, hvenær sem
tóm gest til. Og þáð er tœpast tilviljun tíð Jón Sigurðsson varð fyrstur til að
snúa ævisögu Franklíns á íslensku. Hann hefur fundið andlegan skyldleika
með sjer og Franklín, enda sjálfsagt snemma tekið hann sjer til fyrirmyndar.
Ævisögu þessari sneri Jón úr dönsku; gaf Bókmentafjelagið hana út 1839
ásamt ævisögu Óberlíns prests, óg hjet bókin „Tvær ævisögur útlendra merkis-
manna“, var ævisaga Franklíns meginhluti bókarinnar. Þessi þýðing Jóns var
gefin út í annað sinn 1910 á vegum Þjóðvinufjelagsins. Forseti bess þá, Tryggvi
Gunnarsson, er þessu mun hafa ráðið, og rittíði formála fýrir þeirri útgáfu,
var maður, sem um áhuga og ósjerplœgni var líkt farið og Franklín og hafði,
cins og hann, hafist til mannvirðinga úr alþýðustjelt. — Báðar þessar útgáfur
munu nú ófáanlegar.
Þriðji maður, sem tekið hefur sjer fyrir hendur að kynna Benjamír. Franklín
íslenskum lesendum, er Guðmundur Hannesson prófessor. Mun þeim er hon-
um voru kunnugir, ekki blandast hugur um, að hann hafi líka um margt
fundið andlegan skyldleika við Franklín. Einkanlega var það fjölhœfnin, sem
þeim svipaði saman í, og fjöldi áhugamálasviðanna, og hefðu báðir gcttíð sagt
með sanni, að þcir teldu sjer ekkert mannlegt óviðkomandi. Og hjá báðum
var sii spurning efst á baugi um hvað eina, sem fyrir augum bar eða i hugann
kom, hversu það mætti nota í þágu almennings.“
Sjálfsævisaga Benjamíns Franklín hefur verið talin til merkustu bóka, sem
ritaðar hafa verið. Munu flestir líta svipað á hana og sænski rithöfundunnn
Stellan Arvidson. en liann ritar um hana á þess leið:
„Þessi sjálfsœvisaga á ekki sinn líka í heimsbókmenntunum. Það verður
tæpast sagt, að Franklin hafi átt þar nokkurn fyrirrennara. Ágústínus hafði
ritað um afturhvarf sitt, Benvenuto Cellini um glæfraleg listamannsævintýri
sin og frakkneskt hirðfólk um styrjaldir og ástarævintýri. Hinar ástríðu-
þrungnu og volgurslegu „Játningar“ Rousseaus voru ekki komnar út, þegar
Franklín byrjaði á sjálfsævinsögu sinni, og Casanova var þá ekki enn farinn
að rita ástabrallssögur sinar. Franklín ólst upp og lærði iðnað á tímum, sem
heilbrigð skynsemi setti mót á, og hann ritaði fyrir meðalstjettina, en við
hana hafoi alt til þessa verið lögð litil rækt í bókmentunum. Sjólfsævisaga
hans er afrek sjálfmentaðs manns. Hún er rituð á hversdagslegu máli og segir
frá hversdagslegum atburðum. Hún lýsir því, hvernig iðjusemi og sparsemi
leiðir til þrifnaðar og þroska. Það er „þriðja stjettin“ — borgarastjettin —,
sem hjer fer að láta til sin taka í bókmentunum, — og ekki laust við aðy
kenni nokkurs sjálfsþótta. Það er hinn ungi Vesturlieimur, þar. sera farið er™
að bóla á fvrstu frjóöngum auðvaldsins, þótt hugsunarhátturinn sje cnn nokkuð
smáborgaralegur, „veruleikans álfa“, jarðbundin og hugsjónaauðug i senn."
Sá á enga kvöl, seni þarf að velja bók til að gefa \ inum sínnm, ungum
eða gönihun.
Fæst hjá öllum bóksölum
»<*x$xS>«x$x®xgxí
»-®>^4><í>^ex®K$x$@KSxJxSKÍ><$K®^«><»$x$^<8x$<$>^<$K$><$>^<?**. ►«>3>^><^*&<^<S*S><®<íAxSx$><$<$*$>$k$>3x$xS*Sx$<S*$*$*SxS*$*$x$$k$3x$xSkSx$>^<$3xSxS>3><^k$^*@>^<$xSx@*®k$k$x8x$<$<Sx®k$><$$*®*®k£3|