Morgunblaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 4
9 MORGZJ NBLAÐIÐ Föstudagur 21. nóv. 1947 ^ 1 búðirnar eru nú að koma Austin 8 lítið keyrður, mjög vel með farinn. Til sýnis í dag, með teikningum af íslenskum fyrirmyndum eftir hinn kunna listamann HUSGAGNAVERLUNIN HÚSMUNIR Hverfisgötu 82. Sími 3655 Í^ííamiÉÍ unm Bankastræti 7. Sími 7324. Símanúmer á lækninga- stofu okkar í Lækjargötu 6B verður framvegis' Sig. Samúelsson læknir Úlfar Þórðarson augnlæknir. Höfum kaupanda að 5% veðdeildarbrjefum Málflulnirigsskri fstofa GARÐARS ÞORSTEINSSONAR Addfellowhúsinu, sími 4400. Karlmannaföt úr íslenskum efnum. Allar venjulegar stærðir frá nr. 34 til 42. Einhneppt og tvíhneppt. Verð frá kr. 348,00 til kr. 595,00. Gott snið. Vandaður frágangur. Einnig fyrirliggjandi karhnannavetrarfrakkar. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 9120 Þegar þjer farið að leita að smekklegum kortrnn handa vinum yðar, innan lands og utan, þá spyrjið um Syrpu- kortin. Timaritið „Syrpa Bergstaðaistíg 28 3ja herbergja íbúð í ný- legu húsi við miðbæinn til leigu til næstu 4ra—5 ára. Tilboð merkt: „Ránargata — 450“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Tilkynning Múrari getur tekið að sér um útflutning gjafapakka. Viðskiptamálaráðuneytið hefir ákveðið að leyfa að senda jólapakka til íslenskra námsmanna erlendis, sem sem hjer segir: I pökkummx má aðeins vera: 1) Islenskur óskammtaður matur, 2) óskammtaðar prjónavörur úr íslensku- efni. Þyngd pakkans má ekki fara fram úr 10 kg. alls. Það skal tekið fram, að leyfi verður aðeins veitt fyrir einum pakka til hvers móttakanda og aðeins leyft að senda þeim, sem hafa fengið yfirfærðan gjaldeyri vegna námskostnaðar eða sjúkrahúsdvalar á yfirstandandi ári, en ekki Islendinga, sem af öðrrnn orsökum dvelja erlend is, nje til erlendra ríkisborgara. Pakkarnir verða tollskoðaðir hjer áður en þeir verða sendir og undantekningarlaust kyrsettir ef í þeim reyn ist vera annað eða meira en heimilað er með auglýsingu þessari. Leyfin verða afgreidd í Austurstræti 7 alla virka daga fram til jóla, kl. 4—6, nema laugardaga kl. 1—3. Umsóknir utan af landi skulu stílaðar til Viðskipta- málaráðuneytisins.- ViðskiptamálaráðuneytiS, 19. nóv. 1947. í bænum. Getur ef til vill útvegað nokkuð af sementi, Uppl. gefnar í síma 4483. óskast keyptur, 25—30 ái-a gamall, óskast nú þegar til að veita verslun erlendis forstöðu. Dönsku- ensku- og bókhaldsþekking nauðsynleg. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf og mentun, ásamt mynd og meðmælum, óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ.m., merkt: „Framtíð“. Hreingerningar fljót og vönduð vinna. Leggjum til 1. fl. þvotta- efni. Pantið tímanlega. — Sendið brjef til afgr. Mbl, merkt: „Hreingerning — 452“. AUSTIN 10 gerð 1934. Bifreiðin er í ágætu lagi og með nýrri vjel, Verð mjög sanngjamt. SIGURÐUR HANNESSON til viðtals hjá Friðrik Bertelsen & Co. h.f., Hafnarhvoli. sími 6620. Opinbert uppboð verð- ur við Strandgötu 50, Hafnarfirðí, laugard. 22. b. m. kl. 1 e. h. Selt verð- ur: Ymislegt dót frá setu- liðinu. svo sem borð, stól- ar, gúmmíslöngur o. fl. o. fl. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Bæjarfógetinn í Hafnar firði. Húsnæði til leigu 2ja herbergja íbúð í timburhúsi og önnur 4ra herbergja íbúð á þakhæð. Fyrirframgreiðisla áskilin. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði“. Þvottavjelar — Isvjel Nokkrar notaðar amerískar þvottavjelar, vindur og þurk vjelar fyrir þvottahús, hótel eða slíkan rekstur til sölu. Sömuleiðis amerísk vjel til að búa til rjómaís, Upp- lýsingar í dag ó skrifstofu Kristjáns Guðlaugssonar hlm. og Jóns Sigurðssonar hdl. Austurstræti 1. Hjúkrunarhjálp Seljum út köld og heit borð. — BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ Sími 7985. Stúlka óskast nú þegar til þess að sitja hjá sjúklingi Uppl. á Bjarkargötu 10 eða í síma 2332. BEST AÐ AVGLÝSA ! MORGVNBLAÐINV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.