Morgunblaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 12
12 MORGU /V B LAÐIÐ Föstudagur 21. nóv. 1947 fifdiiargerð útvegsxnaEiia Fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 gæta — 6 keyri ■— 8 endir — 10 á ÍEeti — 11 blómið — 12 saman — 13 ó- nefndur — 14 fyrir utan — 1G líkamshluti. Lóðrjeíí: — 2 eins — 3 titrar ■— 4 frumefni — 5 halinn — 7 ana — 9 skoða — 10 greinir — 14 sama og 2 — 15 kyn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 putti — 6 mjá .— 8 as — 10 V. I. — 11 skellir — 12 no. — 13 tt — 14 auð — 16 garða. Lóðrjett: — 2 um — 3 Tjald ur — 4 tá — 5 lasna — 7 birta •— 9 sko — 10 vit — 14 aa — 15 ðð. — Meðai annara orða Framh. af bls. 8 Þýskalandi daginn fyrir brúð- kaupið. Brjefið er alllangt, qg í lok þess kemur hann að því, að að morgni muni hann ganga með Victoríu sína upp að alt- arinu. — Og hann bætir við: Guð hjálpi mjer. e e Aldrei kóngur. Að Philip Mountbatten, her- togi af Edinborg, jarl af Mario- neth og greifi af Greenwich, hafi beðið guð að hjálpa sjer 1 gær, þykir mjer alls ekki ólík- legt, því enda þótt flestir sjeu sammála um, að hjónaband hans og prinsessunnar sje byggt á ást, hefur hann tekið að sjer eitthvert erfiðasta verk ver- aldar. Og Philip verður aldrei kóng ur. Hann verður á sínum tíma aðeins „eiginmaður drottning- arinnar“. . •tiiiiiiiiiiiimiiimimiimimmmioiiimiimiiiiiiiiiiiiiii I Kdpa | I Brúnköflóttur swagger til j I sölu, meðalaust. Uppl. í f I síma 7930 kl. 5—7. I . i •immmmmiimiimiiiiiiimimmmmmmmmimmr Framh af bls. T togaraútgerðarmenn á stríðs- áhættuþóknunarsamningana -við skipshafhirnar á togaraflot anum, söm gáfu siglingarmönn ,um 3/4 — 15/16% af brúttó- söluverði afla skipanna erlend- is, auk dagáhættuþóknuarpen- inga og lifrarhlutar til allra, en samtímis trygði ríkisvaldið skattfrelsi af 50% þessara launagreiðsla, sem þó áreiðan- lega komust oft yfir 75 þús. krónur á ári. — Á sama tíma h'efur allur kostnaður við út- gerð togaranna hækkað, vinna ■í landi, viðgerðir, viðhaid o. fl. En verðið á ísfiskinum erlend- is stórlækkaði. Hinar géysiháu launagreiðslur .eftir stríðsáhættusamningunum standa enn, rúmum þrem árum eftir að Stríðinu er lokið. Þær voru rjettlátar þegar hættan var mest í stríðinu og meðan skipin voru rekin með hagn- aði, en lengur eiga þær sjer enga stoð í veruleikanum og grundvöllurinn fyrir samning- unum horfinn, enda mikill hluti togaraflotans nú rekinn með tapi og örlög hans verða hin sömu og vjelbátaflotans nú, ef ekki verður að gert í tæka tíð. Enda væri illa farið, ef ekkert biði annað hinna glæsi legu nýju botnvörpunga vorra en tómar skuldir og fullkomið öngþveiti, þrátt fyrir mikla veiði og góðar sölur. Aðstoð við vjelbátaflotann: Þó að útvegsmenn geri sjer fulla grein fyrir því, að mál málanna í dag sje að skapa starfsgrundvöll fyrir útveginn í landinu þannig, að útgerð verði rekin án fyrirsjáanlegs tapreksturs, er þeim jafnljóst, að hjá því verður ekki komist á sama tíma að rjetta vjelbáta- flotanum hjálparhönd og reisa hann við eftir hin alvarlegu áföll undanfarandi aflaleysis- ára á síldveiðum. Mikill hluti síldveiðiflotans hefur verið keyptur til landsins síðustu 2 árin, m. a. fyrir milligöngu og hvatningu hins opinbera, að vísu fyrir verulega hærra verð, en upphaflega var heitið, en það, ásamt því, hvað skip þessi leggja þjóðarbúinu til mikinn gjaldeyri með framleiðslu sinni ætti hinsvegar ekki að draga úr áhuga ríkisstjórnar og Al- þingis, að gera veg þeirra sem, bestan. Til þess liggur, auk hinnar brýnu þjóðarnauðsynjar — nokkur siðferðileg skylda. Þess vegna hafa útvegsmenn í þessum efnum beint eftirfar- andi áskorun til rikisstjórnar Alþingis: „Fulltrúaráðsfundurinn skor ar á ríkisstjórn og Alþingi að gera nú þegar ráðstafanir til þess að útvegsmönnum þeim, sem orðið hafa fyrir tapi vegna óviðráðanlegra orsaka (þ. e. aflabrests) verði veittur viðun- andi stuðningur til þess, að þeir geti greitt skuldir sínar. Telur fulltrúaráðsfundurinn að slík aðstoð verði best veitt, og komi fyrst að fullum not- um með því, að útvegsmönnum verði veitt rífleg lán til langs tíma, þannig, að þeir geti nú þegar gert skil á þeim fjárhags skuldbindingum, sem á skip- um þeirra hvíla. Bendir fundurinn á að slík lán verði að veitast að minsta kosti til 5 ára með 2f£% vöxt- um og afborganalaus fyrstu tvö árin. Verði þegar í stað haf ist handa um veitingu lána þess ara, enda sje þar til kvöddum dómbærum mönnum falin út- hlutun lánanna til útvegsmanna eftir því sem þörf krefur í hverju einstöku tilfelli, og sje í þessum efnum lagðir til grund vallar nákvæmir reksturs- og efnahagsreikningai sjerhvers þess, er um aðstoð þessa sæk- ir“. Allur þorri útvegsmanna átti að gera skil á lánum sínum til bankanna, Stofnlánadeildar sjávarútvegsins, Fiskveiðasjóðs og annara lánardrotna nú í þessum máunði. Flestum mun vera það um megn. Pening- arnir eru ekki til og hrunið á næsta leiti. Viðbótarlán eða rekstrarlán til að hefja útgerð á næstu vertíð fást ekki. Stöðv- un vjelbátaflotans er raunveru leg í dag. Aðeins rúmir 40 dag- ar þangað til vetrarvertíð á að hefjast — annar aðaluppskeru- tími þjóðarinnar. Þó að um 70 skip stundi nú síldveiðar í ná- grenni höfuðstaðarins og tak- ist ef til vill að koma sjer út úr „harðasta hnúfnum“ er ekki hægt að blanda því saman við þörf heildarinnar •— fleiri hundruð fiskibáta. — Hver dagur sem líður án þess að lausn þessa vanda verði fund- in, er þjóðinni dýrmætur tími. Þess vegna verða útvegsmenn að treysta því að hæstvirt rík- isstjórn og Alþingi hefjist handa og taki mál þessi alvar- lega til meðferðar — föstum og einarðslegum tökum. Um hvað er rætt á Alþingi. Þessa dagana ræða menn það mjö^ sín á milli um hvað sje rætt á Alþingi 'og hvenær mestu vandamál þjóðarinnar — dýr- tíðirt dg verðbólgsn í landinu, verði tekin þar til úrlausnar. Utvarpsumræður hafa fram far- ið um Parísarráðstefnuna, út- hlutun innflutningsleyfa eftir höfðatölureglunni, og svo að sjálfsögðu um fjárhag þjóðar- innar. Þá hefur og einnig heyrst að tillögur hafi fram kamið um útvarpsumræður vegna fram- komins framvarps um bjórfram leiðslu í landinu. Þetta getur að sjálfsögðu allt verið gott og blessað, einnig það að deila á þingi um vegi og vegleysur, brýr og flugvelli. En það leys- ir bara ekki þá vá, sem fyrir dyrum er hjá þjóð vorri, ef öll aðalframleiðsla landsins hlýtur að stöðvast innan skamms. Hjer skal ekki út í það farið að ræða hvaða afleiðingar slíkt mundi hafa fyrir land vort _og þjóð. Öllum hugsandi mönnum er það fullkomlega ljóst. Engin ráð eru varanleg til lausnar önn ur en þau, að framleiðslukostn- aður standi í rjettu hlutfalli og fullkomnu samræmi við verð afurðanna á erlendum mark- aði. Allar aðrar lausnir vanda- málanna verða að teljast til bráðabirgða en ekki til fram- búðar — aðeins stundar frest- ur. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii | JEPPI | i Vil kaupa nýjan eða ný- j i Iegan jepDa. Uppl. í síma | { 5568. Í iiiiHimmmiiimimmiiHimiimmiinniimn ii ■iiiiimit BEST AÐ AUGLÍSA 1 M ORGlJNIiL AÐINU ; 2 nýir amerískir (Wöralsilar ( I helst palllausir óskast til i i kaups. — Tilbdð sendist i 1 afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. j i merkt: „Atvinnutæki — í j 441“. ' | ii 111111111111111111111111111111111111111111111111111 fiiiiimiiiiiiiiv imiiiiiiiiiiiiiiii'Iiiiiiiiiiiu:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIiiiiiiiiiI||I. ! iÉariisbr | i með skúffum og gleri í j I miðju til sölu með tæki- | i færisverði. — Uppl. í síma 1 i 7327 fyrir kl. 2 e. h. - I iiiiitiiiiiir«*iiiiiitiiiiiiiiiiiiiitfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iii||||ii i Óska .eftir | 1-2 herbergjom | j og eldhúsi til leigu. Má f Í vera óinnrjéttað. Tilboðum j j sje skilað á afgr. Mbl. i j merkt: „Húsnæði — 443“, í ii iiiiiimiini 11111111111111111111111111111111111111111111111 ii iii iid iifiittiiiiiiiMiMiiiitiiiiiiiniifiMiiiiiiiiHiinuHmiiimtiiii j Ung barnlaus hjón | óska eftir I sfofy ®g eidhúsi j eða aðgangi að eldhúsi til j vors gegn mikilli húshjálp." j Tilboð sendist afgr. Mbl. I fyrir mánudag. merkt: „E. j K. — 444“. r MIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIMMIMI)lll||lll||lllll IIIIMMMIMMIMIIMIIIMIIIMM.MMMMMMMMMMIIMMII | S'tú j óskast til aðstoðar í bak- § j aríi. — S INGÓLFSBAKARÍ Tjarnargötu 10. Illlllllll IIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII111111111111111111 llllllllllll ( Síidveiðar ( j 1. vjelstjóra, matsvein og | j háseta vantar á snurpu- j | nótaveiðar. — Sími 1041 | j frá kl. 12—1 og 6—7 í dag. | " 3 imiiimmitiiiimiiiiimmimimmiimittiitm ttitiiMHil i 1-9 Eftir Roberi Storm VISH X CO'JLO MIDE AWAV \$ TlLL PHIL KNÓ\M4> PéZZOnal ccqrz b>vt THI4 NE'AI THINOj Iv C'OUNC'”) I| T0 CCAiPUCÁTe THlNóS — j|| iMMMÆmm Phil (hugsar): Þessi Wilda er prýðis stúlka. Hún mundi reynast ágæt eiginkona. En hún er svo þekkt og gáfuð. Mjer væri ómögulegt að þola það að vera kallað.ur „maðurinn hennar frú Dorrey“. En hvað þýðir að vera að hugsa um það, þegar ástin er annarsvegar? .... En er þetta þá ást? Hversvegna ætli jeg hafi ekki heyrt frá Lindu? — Og á sama andartaki hugsar Wilda Dorray: Jeg viidi jeg gæti falið mig einhverstaðai, þangað til Phil veit hvað hann vill. En nú er þetta allt að verða erfiðara .... Þar kemur vjelin. iiMiiiiiii(iiiii(iiiiiiiiiiiiímimifiiiniiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.