Morgunblaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. nóv. 1947 »««4 Auglýsing Nr. 21 ’47 frá skömmtunarstjóra Viðskiptanefndin hefir samþykkt að heimila skömmt- unarskrifstofu ríkisins að veita aukaúthlutanir á vinnu- fatnaði og vinnuskóm samkvæmt sjerstokum umsóknum til þeirra er þurfa á sjerstökum vinnufatnaði eða vinnu- skóm að halda, vegna vinnu sinnar. Aukaskammtar þessir eru bundnir við það, að keypt ur sje aðeins fatnaður, sem framleiddur er úr nankin eða khaki, eða þá trollbuxur, svo og vinnuskór úr vatnsleðri með leður- eða trjebotnum. Bæjarstjórum og oddvitum hafa nú verið sendir sjer- stakir skömtunarseðlar í þessu skyni, svo og eyðublöð undir umsóknir um þessa aukaskammta. Geta þvi þeir, er telja sig þurfa á þessum aukaiskömmtum að halda, snúið sjer lil þessara aðila út af þessu. Þessa sjerstöku aukaseðla getur fólk ekki fengið utan þess umdæmis (bæjar- eða hrepps) þar sem það á lög- héimili (er skráð á manntal) nema það sanni það með skriflegri yfirlýsingu viðkomandi bæjarstjóra'eða odd- vita, að það haf-i ekki fengið þessum sjerstöku seðlum úthlutað, þar sem það á lögheimili. Heimilt er að úthluta þessum aukaseðlum á tímabil inu til 1. janúar 1948, en þann dag missa þeir gildi sitt sem lögleg innkaupaheimild í verslunum. Þær verslanir, sem telja sig þurfa á fyrirfram inn- kaupsleyfum að halda til kaupa á umgetnum vörum í heildsölu, geta snúið sjer til skömmtunarskrifstofu ríkis- ins með beiðni um slík leyfi og tilgreint hjá hverjum þeir óska að kaupa vörurnar. Innlendum framleiðendum og heildsölum er óheimilt að afhenda umræddar vörur fil smásöluverslana nema gegn þessum sjerstöku inn- kaupaleyfum eða þá skömmtunarseðlum |5eim, sem gefnir hafa verið út í þessu skyni, og gilda slikar inn- kaupaheimildir aðeins til 1. janúar 1948. Eeykjavík, 20. nóvember 1947, JJ( öm mtiiita ró tjóri ilkynmng frd shömmtu n a rs l?rifó lo fu ríldóinó 1 sambandi við auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 22/1947 um skömmtun á kolum, skal sjerstaklega-á það bent,-að auðveldast mun að framkvæma kolaskönuntun- 4 ina þannig. að notendur snúi sjer til kolasala með beiðni sín um kolakaup, en kolasalinn útvegi sjer svo heimild bæjarstjóra eða oddvita -til afgreiðslunnar samkvæmt tvírituðum lista, sem kolasalinn leggi frám. Þetta fyrir komulag gæti losað einstaka notendur við það ómak að sækja um innkaupaheimild hver fyrir sig. Sama fyrir- komulag getur að sjálfsögðu verið við innkaupaheimild ir handa skipum og öðrum þeim, sem nota kol til ann- ars en venjulegrar heiinilisnotkunar. Reykjavik, 19. nóvemb^r 1947 —'}(öryim tunaróLrifs tofa ríLisi lólhó miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii1111111111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG I ÞJÓÐVINAFJELAGSINS. | Gamlar forlagsbækur: [ Seljum næstu 5 daga | nokkrar gamlar forlags- I bækur Þjóðvinafjelagsins I og Bókadeildar Menning- 5 arsjóðs. Afgreiðum bæk- I urnar einnig gegn póst- I kröfu. Fjelagsbækurnar 1941— 46: Höfum til fyrir fje- lagsmenn örfáa heila ár- ganga, 29 bækur fyrir 100 kr. Heiðinn siður á Islandi. Eigum nú aftur til nokkur eintök af þessari bók í bandi. Brjef Stephans G. Step- hanssonar, III bindi. Þor- kell Jóhannesson prófessor hefir búið bókina til prent- unar. — I. bindi fæst nú liósprentað. Höfum einnig til öll bindin 1 vönduðu skinnbandi. Aðalútsala Hverfisgötu 21 | Sími 3652. IMIIIIIIIIII|ll|||||||||||MIII„lll||||||||||||||||||||||||||||||||r RAGNAR JÓNSSON hæstar j ettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna- umsýsla. Sótiúgur Höfðatúni 8. Sími 7184. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavíjk. Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu hverl á land seni er. — SendiS nákvæmt mál —- Bækur Almanak þjóðvinafjelagsins. Iðunn I.—XX. ár. (compl.) Blanda, Rauðir pennar, Arsrit fra>ðafjelagsins og fleiri <*> rit og eigulegar bækur. . JJól aueróiun ^JJ. ^JJriótjdnóóon | Hafnarstræti 19. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna rerept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvilið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. [Auglýsing Nr. 22 ’47 frá skömmtunarstjóra I Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur viðskiptanefndin ákveðið að tek in skuli upp skömmtun á kolum. Fyrir því er hjer með lagt fyrir alla þá, er hafa undir höndum kol kl. 6 e.h. miðvikudaginn 19. þm. að fram- kvæma birgðakönnun hjá sjer á þessari vöru, og til- kynna bæjarstjóra eða oddvita í því umdæmi, þar sem kolin eru, hve birgðarnar sjeu miklar, sjeu þær 1000 kg eða meiri. Skriflegar tilkynningar eða símskeyti um birgðirnar skulu sendar viðkomandi bæjarstjóra eða oddvita eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 21. þ.m. Þeim, sem hafa undir höndum birgðir af kolum er nema meiru en 1000 kg kl. 6 e.h. miðvikudaginn 19. þ.m. er óheimilt að selja eða láta af hendi nokkuo c slikum birgðum, nema eftir skriflegri lieimild frá ba arstjóra eða oddvita á því umdæmi, þar sem birgðirnar cru. Bæjanstjórum eða oddvitum, hverjum í sínu umdæmi skal heimilt að veita einstökum notendum skriflega innkaupaheimild fyrir kolabirgðum, er þeir telja að nægja muni notandanum til eins mánaðár í senn, þar sem notandinn býr innan 10 km. fjarlægðar frá kola- sala, en til lengri tíma, þar sem fjarlægðin'er meiri, alt eftir mati viðkomandi bæjarstjóra eða oddvita á stað- háttum og þörfum á hverjum stað. Skal þá tekið fullt tillit til kolabirgða notandans, svo og þeirra kolabirgða, sem fyrirliggjandi eru á hverju verslunarsvæði á hverj um tíma, en hver notandi skal teljast til þess verslunar- svæðis, þar sem hann áður hefur venjulega keypt kol. Þær sjerstöku reglur skulu gilda um skömmtun á kol- um til notkunar handa skipum og hvers konar eimknúð vjelum, að slíkir notendur fái innkaupaheimildir um fyrir kolum, er nægja til eins mánaðar, miðað við venju lega kolaeyðslu vjelanna. Sje um skip að ræða, má eigi veita innkaupaheimild fyrir méiru magni kola en því, er nægi til að fylla hina eiginlegu kolageymslu skipsins, nema fengið sje til þess sjerstakt leyfi skömmt- unarstjóra. - Engar sjerstakar innkaupaheimildir hafa enn verið prentaðar til notkunar við kolaskömmtunina, og verða því bæjarstjórar og oddvitar að gefa út skriflegar inn- kaupaheimildir í því formi, sem þeir telja hentugast, þar til öðruvísi kann ao verða ákveðið. Komi upp ágreiningur við bæjarstjóra eða oddvita út af skömmtun á kolum, sker skömmtunarstjóri úr. Reykjavík, 19. nóvember 1947. SL ömm tunaró tjóri ókmenntatilkynning, í Austurbæjarbió á sunnudaginn. Upplesarar: KRISTMANN GUÐMUNDSSON og LÁRU.S PÁLSSON. * Aðgöngumiðar á 5,00 i Bækur og ritföng, Austurstræti Eymundsson, L. Blöndal og Helgafelli, Laugaveg 100, Aðalstræti 18. !o4Xtx\ Ferðafólk athugið Höfum ávalt heitan og kaldan mat og aðrar veitingar. Einnig seljum við og aðrar veitingar. Einnig seljwm við fasta-fæði á kr. 475,00 á mánuði. Virðingarfylst VEITINGAHUSIÐ báran Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.