Morgunblaðið - 27.11.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.11.1947, Qupperneq 1
Franskir verkfallsleiðtogar hafna tilboðum stjórnarvaldann a launa- Aukin aðstoð Banda- ríkjanna í Grikklandi líkleg 300,909 Hétiamenn í Norður Grikklandi Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ROBERT Lovett, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði frjettamönnum hjer í Washington í dag, að komið gæti til mála, að Bandaríkin yrðu að auka aðstoð sína við Grikki. Kvað hann orsakirnar fjölmargar, en auk þess hefðu ný vandamál nú skotið upp höfðinu, sem gerðu endurreisn landsins enn meira aðkallandi. $--------------------------- í þessu sambandi skýrði Lo- vett meðal.annars frá eftirfar- andi: 1. SKÆRULIÐASTYRJÖLDIN hefði meðal annars orsakað það, að að minnsta kosti um 310.000 manns hefðu orðið að flýja heimili sín. Fólk þetta hefðist nú við ilt viðurværi við í Salonika og öðrum borgum í Norður Grikklandi, í námunda við sum yfirráðasvæði skæru- liðanna, en tala flóttafólksins kynni að verða orðin um hálf miljón um áramót. 2. UM EINN þriðji hveitiupp- skeru Grikklands eyðilagðist í þurkunum í sumar og haust. 3. NAUÐSYNLEGT hefur verið að verja níu miljón dollurum, sem nota átti til nauðsynja- kaupa, til að auka útbúnað gríska hersins. 4. ITÆKKANDI verðlag í heim- inum hefur minkað mjög kaup getu aðstoðarlánsins, sem Grikkir fengu. KolaframSeiðsla Brela gengur vel London í gærkv. FULLVÍST er nú talið, að takmarkinu um 200 miljón tn. kolaframleiðslu Breta verði náð í ár. Til þess að svo verði, er nauðsynlegt að vinna fjórar miliónir tonna á viku til ára- móta., og er ekkert því til fyr- irstöðu að svo stöddu að svo verði. Jafnframt þessu er tilkynnt, að Bretar búist við að fram- leiða um 15 miljón tonn af stáli á næsta ári. þar af um tvær miljónir tonna til útflutn ings. — Reuter. NYR PÓSTMÁLASTJÓRI USA Washington: — Það var tilkynnt í dag, að Truman forseti liefði fallist á 'lausnarbeiðni Robert E Hannegan, postmálastjóra Bandarikjanna. Mun Jesso M. Donaldson, aðstoðarpóst málastjóri taka við störfum hans. Dollaraskortur háir Camberra í ^ær. CHIEFLEY forsætisráðherra Astralíu, lýsti því yfir í ræðu á þingi í dag, að Ástralía mundi mjög bráðlega neyðast til að stórminka innflutning sinn frá dollarasvæðinu. Kvað hann til kynningu um þetta verða birta snemma í næsta mánuði, og mundi meðal annars nauðsyn- legt að ógilda ýms innflutnings leyfi, sem þegar hefðu verið veitt. Sagði hann, að þetta væri stjórnarvöldunum þó mjög á móti skapi, þar sem ógilding leyfanna kynni að hafa slæm áhrif á áströlsku framleiðsl- una. Indverska stjórnin hefur til- kynnt, að hún muni að öllum líkindum þurfa að draga úr kaupum sínum á dollarasvæð- inu. — Reuter. Vilja minka aðsloð- ina Washington í gærkv. UTANRÍKISMÁLANEFND fulltrúadeildar Bandaríkja- þings samþykti seint í gærkv. að leggja til við þingið, að það minkaði hina 597 miljón doll- ara bráðabirgðaaðstoð, sem for setinn hefur farið fram á handa Frökkum. ítölum og Austur- ríkismönnum, um sem svarar 108 miljón dollurum. Auk þess vill nefndin, að Kínverjar verði látnir fá 60 miljón dollara hjálp þegar í stað. Búist er við, að ofangreind- ar tillögur nefndarinnar kunni að tefja nokkuð fyrir fram- kvæmd aðstoðarinnar, en Tru- man hafði gert ráð fyrir, að þingið afgreiddi aðstoðina fyr- ir 1. desember n. k. — Reuter. •O’ Viðl vera í forseíakjöri Verkfallsaldan vex óðum Schuman bauð upp á verulegar kjarabætur París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter LEIÐTOGAR átján stærstu verkalýðsfjelaga í Frakklandi boð- uðu áframhaldandi vinnustöðvun í kvöld, aðeins örskömmum tima eftir að Robert Schuman, franski forsætisráðherrann, hafði tilkynt að stjórnin væri reiðubúin til að hækka mánaðarlaun verkamanna í París um 1500 franka, en skrifstofumanna um 1150 franka. i Er því ekki annað að sjá, en að hinir kommúnistisku for-. sprakkar verkfallsins hafi engan hug á að hinar sívaxandi ROBERT A. TAFT, öldunga deildarþingmaður og mikiil valdamaður í flokki rcpublik- ana í Bandarikjuniim, hefir lýst því yfir að hann muni gefa kost á sjer til forsetakjörs í Bandaríkjunum á næsta ári. Mikolajczyk í New York New York í gærkveldi. MIKOLAJZYK, pólski bænda leiðtoginn, kom flugleiðis hing að til New York í dag frá London. í Bretlandi hafði hann dvalist frá því honum tókst að flýja frá Póllandi. — Reuter. vinnudeilur leysist, enda er þctta í fyllsta samræmi við þá ásökun Schumans í ræðu sinni, að ýmsir menn í Frakk- landi reyndu að notfæra sjer ástandið í landinu sjálfum sjer til pólitísks ávinnings. Smufhs heiðursborgari Soufhampfon BEVIN utanríkisráðherra ræddi í dag við Smuts, forsæt- isráðherra Suður Afríku, í breska utanríkisráðuneytinu. Skömmu seinna var Smuts gerð ur að heiðursborgara í Sout- hampton, en við það tækifæri flutti hann ræðu, þar sem hann meðal annars komst svo að orði, að Bretar hefðu í styrj- öldinni „haldið sigurhliðunum opnum“. — Reuter. Samkomulay næst um dayskrá utanríkisráðherrafundarins ■f Sívaxandi erfiðleikar Schuman benti á, að stjórn sín hefði verið mynduð á hinum hættulegustu og erfiðustu tím- um. Deilur færu vaxandi dag frá degi og ýmsar framleiðslu- greinar hefðu með öllu stöðvást, en auk þess vofði það yfir mörg- um stórborgum, að þær kæmust í algert birgðaþrot. Kostnaðarsöm verkföll Franski forsætisráðherrann lagði á það mikla áherslu, að kauphækkunarboð stjórnar sinn ar mundi engan árangur bera, nema verkfallsmenn tækju upp vinnu þegar í stað. Tók hann það sem dæmi, að hver dagur kolaverkfallsins kostaði þjóð- ina sem svaraði fimm daga kola birgðum hverrar fjölskyldu. og bætti svo við: Þegar tími kemur til þess að hefja vinnu á morg- un, munt þú halda framtíð Frakklands í höndum þjer. Auslurííkismálunum vísað fi! lulltrúa ráðherranna London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRUM fjórveldanna hefur nú tekist að koma sjer saman um dagskrá funda sinna, en þó á harla ein- kennilegan hátt. Verður látið að vilja Marshalls, Bevins og Bi- daults um að taka Austurríkismálið fyrst fyrir, en því hinsvegar strax vísað til fulltrúa ráðherranna, sem byrja munu að ræða það á morgun (fimtudag). Friðarsamningar við Þýska- land. Um önnur aðalmál utanríkis- ráðherrafundarins er það að segja, að ráðherrarnir munu nú þegar byrja umræður um frið- arsamninga við Þýskaland, en að því loknu verða rædd efna- hagsmál landsins og afvopnun þess og loks till. um fjórvelda- sáttmála til að koma í veg fyrir það, að Þýskalandi takist að ógna heimsfriðnum á ný, Einn dýrlingur. Ráðherrarnir tóku allir fjór- ir til máls í dag, Sagði Bevin í sambandi við ýms ummæli Molotovs, að eftir þeim mætti ætla, að aðeins fyrirfindist einn dýrlingur — nefnilega Rúss- land — en allir aðrir væru „að neðan“. Aframhaldandi verkföll Eins og áður er sagt, lýstu leiðtogar verkfallsmanna því yf ir þegar að ræðu forsætisráð- herra lokinni, að^eir mundu ekki ganga að 'Maunaboðum stjórnarinnar. Hefðu þeir því á- kveðið að halda áfram ,,bar- áttuaðgerðum“ sínum og skora á verkamenn „að láta hvergi bugast“. — Verkalýðsleiðtogar þessir telja sig koma fram fyrir hönd kolanámumanna, járn- brautarmanna, stáliðn.manna, póstmanna, byggingaverka- manna, hafnarverkamanna, sjó* manna og malara. Gyðingar dæmdir í DAG dæmdi breskur herrjett- ur tvo meðlimi Stern óaldar- flokksins í æfilangt fangelsi, fyrir þátttöku þeirra í að spx-engja upp járnbrautarlest á leiðinni milli Cairo og Haifa. Atbui'ður þessi skeði í ágúst- mánuði s.l. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.