Morgunblaðið - 27.11.1947, Page 4

Morgunblaðið - 27.11.1947, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. nóv. 1947 TILKYNIMIIMG Með tilvísun til tilkynningar viðskiptanefndar frá 20. ágúst, 2. september og 12. september 1947 um hámarks verð á öli og gosdrykkjum, tilkynnist hjer með, að nefndin hefur ákveðið, að verslanir utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar megi ekki bæta við hámarksverðið vegna flutningskostnaðar meiru en hjer segir: 1. 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu og Árnessýslu 15 aura 2. 1 Rangárvallasýslu og Vestur-Skaptafellss. 25 aura 2. a) Á Akranesi og Rorgarnesi 25 aura b) Á öðrum biöfnum um land allt. 50 aura. Með tilkynningu þessari er úr gildi felldar tilkynning- ar viðskiptaráðs nr. 55 frá 3. nóvember 1943 og nr- 6 frá 13. mars 1944. Reykjavík, 25. nóvember, 1947. Verðlagsstjórinn Náttúrulækningafjelag íslands heldur framhaldsaðalfund í húsi Guðspekifjelagsins við IngólfsstrfEti, fimmtudaginn 27. nóv., kl. 20,30. 1. Lagðir fram reikningar fjelagsins. 2. Lækning á mænuveiki. (Frásögn Marteins Skáftfells, kennara). 3. ölfrumvarpið. 4. Fjelagsmál. Verslunarmann vantar mig 1. desember. Þarf að hafa góða rithönd og velfær í reikningi. F. Hansen Hafnarfirði. Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. kl. 10—12. Fyrirspurn- um ekki svarað í sima. Raforkumálaskrifstofan Laugavegi 118, efsta hæð. Vjelin úr m.sk. „Hringur44 er til sölu í því ástandi, sem hún er í nú hjá Vjel- smiðjunni „Jötunn“, hjer í bænum. Tilboð sendist til Samábyrgðar Islands á fiskiskipum, fyrir 5. nóvember næstkomandi. Samábyrgð Islands á fiskiskipum. Duglecjan innheimtumann ■ vantar strax. ■ Vershinin O. Ellingsen h.f. \ ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■ Austin 12 Innfluttur 1947, vel með farinn, er til sölu. Tilboð, : merkt: „Sem nýr“, sendist Mbl., fyrir n.k. sunnudag. j nuiimnminsniimmEir** Karlmaður óskar eftir litlu herbergi helst hjá ekkju, sem gæti | tekið að sjer þjónustu. — 1 Tilboð óskast send afgr. | Mbl. fyrir föstudagskvöld, i merkt: „X — 885“. (MiiiMiiiiiiinininifiiiiiiiiiBiiiiniiiifiimHiiiiiiiiiit z Hvern vantar laghentan ungan mann í | vinnu eftir kl. 5 á daginn. i Reglusamur og ráðvand- \ ur, alvanur margskonar i handverki. Gjörið svo vel i að senda tilboð til Mbl. | merkt: „Laghentur — i 886“ sem fyrst. 2 dökkar vetrarkápur, meðalstærð og 1 kjóll perlusaumaður, eru til sölu miðalaust í kvöld bg næstu kvöld á Langholts- veg 11. JEPPI Til sölu nýlegur jeppi, keyrður 5 þús. km. með 60 1. bensínskamti. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir laug ardag, 29. þ. m. merkt: „Jeppi, fyrsta, annaö, þriðja — 888“. túíki a óskast til heimilisstarfa á Túngötu ~22. Kona óskar eftir góðri og siðprúðri til að vera með sjer í í- búð. Upplýsingar í dag á Þórsgötu 17, miðhæð. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiKiiiiiiimiitfiiiiiiiii Skúr til söiu þiljaður að innan með trjetexi. Stærð 4X2.20 m. Uppl. í síma 9096, Hafn- arfirði. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Til sölu (miðalaust) græn kven- kápa með skinni. Nánari uppl. á Háteigsvegi 34, Rvík, frá kl. 13—19. IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII...... 11111111111111111 Nýleg jeppabifreið (ekið rúml. 2500 km.) til ' sölu. Tilboð merkt: „Jeppi — 895“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Skipti á nýlegum 4ra manna bíl geta komið til greina. iTiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiHr | Húsgögn | 2 stoppaðir stólar, otto- = | man og teborð, lítið not- 1 \ að, til sölu í Miðtúni 26, I \ eftir kl. 3 í dag. l■■lll■■•m•mmmlll•mmmmmmm■l•llll■llll•ll•lllllll■ lll■lllllll■lllll■■■llllllllll■•llllllllllr.■lr■l■ll■l■lllllllllllll•• |Kápa| Nýr fallegur dökkblár \ | svagger til sölu miðalaust. § I Mávahlíð 14, 3. hæð. immmmmmmmmmmmmmmmimmmmimmi | Herbergi | á Melunum = I til leigu frá 1. des. Tilboð i i sendist Mbl. merkt: ,,M. I f 300. H. 16.“ íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii*"'"iiiiiiiiiiii iiiiimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiii 11111111111111 I Ilmvötn I í Gott úrval, en takmark | I aðar birgðir. I liimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiwiimmiiiiiimiimimtimiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii" Danskf Leksikon | 10 bindi, í fallegu skinn- = \ bandi, prentað 1946, til i | sölu. Tilboð óskast send i | til Mbl. merkt: „Leksi- 1 [ kon 1946 — 899“. muiiiiiiiiiiimiimiiimiiiiiiimiiiimiimiiiiiiiiimmm I Gólfteppi | i Nýtt Axminster gólf- \ | teppi til sölu. Stærð 3X4 I Í m. Sendið tilboð til afgr. i í Mbl. merkt: „Funkis — \ \ 902“. I '1111111111111111111111111111111IIIIIMII11111111111111111111111111111 mimiimmmimmmmmmmmimmmimmmmmi j Tilboð óskasi i Í í nýjan Ford-vörubíl, ó- Í I keyrðan, með 13 feta palli i H og vökvasturtum. Einnig i i gætu komið til mála skifti i Í á nýjum fólksbíl. Tilboð i = sendist afgr. Mbl. fyrir i i sunnud. merkt: „Ford — i 1 903“. í imimmmmmmmmmimmmmimmimmmmiim fimimMMimmmmmmiiimmmimimimiiiiimmiii | Ungur danskur bakari i \ og bakarasveinn óska eft- i i ir atvinnu. Tilboð merkt: \ Í ._9549“ sendist Sylvester i i Hvid, Frederiksberggade i I 21, Köbenhavn K. Nýtí iðnffilrfæki í Hveragerði Frá frjettaritara vorum í Hveragerði. NVLEGA er tekið til starfa í Hveragerði nýtt iðnfvrirtæki, timburþurkun og trjesrníða- verkstæði. Eigandi þess er Sig- urður Elíasson trjesmíðameist- ari, Hveragerði. Hóf hann smíði hússins í maí s.l. og var það til- búið til notkunar í júlí, en sök- um skorts á raforku var ekki hægt að hefja starfsemina' fyrr en nú nýlega Húsið er byggt úr timbri og klætt utan og inn- an með asbestplötum. Það er 2 hæðir og stærð þess er 1300 cubikmetrar. Á r.eðri hæð er timburgeymsla og stór vjela- salur með fullkomnustu raf- knúnum vjelum Fer þar fram smíði á hurðum, gluggum, eld- hús- ■ og búðarinnrjetti’gum, gróðurhúsum og mörgu f’eiru. Þar vinna nú 6—£ manný en húsa- og vjelakostur nægur fyr ir tvofaldan þann mannafla. Á efri hæðinni er þurkklefi, geymsla og vinnusalur. í þurk- klefa er hægt að koma fyrir 5— 6 standards af timbri í einu og fer þurkunin fram við allt að 36 gráðu hita. Rafknúin snælda blæs nýju lofti í klefann. — Gengur þurkunin fremur fljótt á þenna hátt Þurkklefinn, sem og reyndar allt húsið er hitað með hveragufu og þarf mjög lítið gufumagn til þess. í vinnu salnum á efri hæðinni verður komið fyrir bekkjum og öðr- um verkfærum til handsmíða. Að verkstæði þessu er mikið hagræði fyrir Hvergerðinga, og reyndar fleiri, þar sem sífelt er verið að byggja og stækka gróðurhúsin. Það liggur í augum uppi, að hentugra er þeim að geta feng- ið þau smíðuð á staðnum, en þurfa að sækja allt slíkt jafn vel suður fyrir fjall. Átta skáld og lista- menn fái ævilöng fiefðurslaun JÓNAS JÓNSSON flytur í Sþ. þingsályktunartillögu um náms- styrki og heíðurslaun skálda og listamanna, þess efnis, að skora á ríkisstjórnina að flytja á þessu þingi frumvarp um framtíðar- skipulag þessa mála. — Skal frumvarpið býggt á eftirfarandi stefnuatriðum: 1) Að Alþingi hafi jafnan 8 skáld eða listamenn á hálf- um launum háskólakennara í Reykjavík. Sá, sem eitt sinn hefur fengið þessi heið- urslaun, heldur þeim ævi- langt, en engin má fá þessi laun, nema hann sje minnst 45 ára að aldri. Heiðurslaun- um úthlutar landsnefnd, og skal einr fulltrúi kosinn af hverri sýslunefnd og bæjar- stjórn í landinu. 2) Að Alþingi veiti árlega jafn- handa 8 skáldum og lista*- háa fjárhæð í námsstyrki mönnum. Menntamálaráð út- hlutar þessum styrkjuím ár- lega. Enginn má fá þennan styrk oftar en þrem sinnum. Itarleg greinargerð fylgir til- lögunni, þar sem flm. færir rök að því að núverandi skipulag (,,verðlaunaskipulagið“) við út- hlutun styrkjanna sje með öllu óviðunandi IIIIII11111111111 Ml••llllll•l••••••.l•l•llll••l•lk1lltllllllll|l||||( • ll■lltll•lllllllllll■llllllllll•ll•lllllllllll■IIMIIII•llllllllllllll | Seljum út smurt brauS og | I snittur, heitan og kaldan \ 1 veislumat. — Sími 3686. | rilllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIk MAC ARTHUR FULLTRUI TRUMANS NEW YORK: — Bullit, öldunga- deildarmaður, sagði í ræðu í dag að hann teldi Mac Arthur hershöfð- ingja hest hentan til þess að vera fulltrúi Trumans í Kína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.