Morgunblaðið - 27.11.1947, Side 8

Morgunblaðið - 27.11.1947, Side 8
? 31111111II1111IIIII111II111II111111II1111111II11111111111 8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. nóv. 1947 l\auðsynleg og handhæg fræðibók — Meðal annara orða Frh. af bls. 6. furstadæmið- sameinaðist Pak- istan. Múhameðstrúarmenn i sjálfir höfðu því afrekað það eitt með árásum sínum, að þeirra eigin menn voru byrj- í aðir að heimta innlimun Kas- mir í Indland, Hindúaríkið. Og þannig standa málin þá núna. MÁLFI.UTNTNGS- SKRIFSTOFA I Elnar B. Guðmundsson. | Guðlaugur Þoriáksson Austurstræti 7. | Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. XfiiiiitifitiiiimiiMiiMimiMiiiiimiimHtiiimiiimiiiiiMi | Asbjömsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur § Sígildar bókmentaperlur. barnanna. c IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIMIIMIIIMIIIMIIIIII fliiiiiiiiiiiiii miiimt.mil 111111111111 iiii m ii iiiMiiimmiiiii Stúlka | má vera dönsk, sem getur i staðið fyrir heimili, óskast i 15. des. eða fyrr. Gott i sjerherbergi. Uppl. á i Hverfisg. 14, eða í síma i 3286 eftir kl. 4. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIMIIIIIIIIIIMIIIII «IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'—«trflllllfllMI Ókeypis húsnæði = Reglusamur maður, helst | háskólastúdent, getur feng = ið gott húsnæði í vetur í | góðu húsi nálægt miðbæn 1 um. Húsaleigu verður ekki | krafist, en viðkomandi | byrfti að geta unnið 3—4 | tíma á viku við skriftir. | Tilboð með upplýsingum | og meðmælum ef til eru | sendist Mbl. fyrir 1. des. | merkt: „Vetrardvöl — i 873“. M MHItmmilllllflllf HMHHMHHHHHHHHHMMIWMMMIMII ÁRBÓK ÍSAFOLDAR — Hvar Hver — Hvað? — fyrir árið 1948 er komin út fyrir fáum dögum. En útgáfa þessarar bókar hófst í fyrra. Slíkar handbækur eru gefn ar út í fjölda mörgum löndum og eru taldar hinar ágætustu, ' nda handftægar og má segja að þær sjeu á við heilt bókasafn. í þess- um bókum er birtur margvísleg- ur fróðleikur, hagfræði, fjelags- verkfræði, stjörnufræði, jarð- fræði, náttúrufræði, iandafræði, dýrafræði og margskonsr aðrar vísindalegar uppíýsingar, sem menn hafa gaman af að kynna sjer og þurfa oft að leita til. Að þessu smni er Hvar — Hver — Hvað? allmiklu stærri en í fyrra. Nú er bókin 324 þjettprent aðar síður. Ritstjórar hennar eru þeir Geir Aðils og Vilhj. S. Vil- hjálmsson. Af efni þessa bindis má nefna: Erlent ársyfirlit, Innlent ársyf- irlit og fylgir báðum mikill fjöldi mynda, kunnir íslendingar látnir á árinu síðan fyrri bókin kom út, Hver er maðurinn? Stjörnufræði, Veðurfræði, Hitastig, Landa- fræði, Lengd og þyngd, Töflur yfir margvísleg efni, Stærðfræði, Mannkynssaga, Þjóðhöfðingjar, Stríðsglæpirnir, Efnafræði og eðl isfræði, Saga menningarinnar, Manntjón í heimsstyrjöldinni 1939—1945, List, Siglingar, Flug, Myndamót, Sjónhverfingar, Plast efni, Hjálp í viðlögum, ísland — land og þjóð, Atvinnuvegir, Land búnaður, Skipastóll, Verslun, Sendimenn, Ríkisstjórn, Hæsti- rjettur, Kirkja íslands með mynd um af öllum próföstum landsins, Ríkisútvarpið, Happdrætti Há- skólans, Skógrækt, Sandgræðsla, Bifreiðar, Vegalengdir, F'agrir staðir, Ferðafjelag Islands, Ferða skrifstofan, Jarðhiti, Eldstöðvar, Heklugos, Hitaveitan, Byggingar, Reykholt og Reykholtsmáldagi, Snorri Sturluson, Bessastaðir, Bækur, Leiklist, Tónskáld, Mynd list, íþróttir — og fjölda margt annað. Mörg hundruð mynda eru í bókinni. Hjer er um mikið verk að ræða með nauðsynlegum margvísleg- um fróðleik og bókin er ódýrari en flestar, ef ekki allar aðrar bækur, sem hjer eru gefnar út, kostar 25 krónur. Það er handhægt að fletta upp í svona bók, þegar ir.enn þurfa að leita að einhverju, enda er til þess ællast að þessar bækur verði eins og alfræðiorðabók. Við út- gáfuna hafa ritstjórarnir notið aðstoðar fjöldamargra rithöfunda fræðimanna og vísindamanna og er í bókinni ýmiskonar fróðleik- ur, sem hvergi er hægt að fá ann- ars staðar. B. J. — Bókmenníakynning Frh. af bls. 7. teiknari gert í hana fjölda heil- siðumynda. Er skemtilegt fj'rir börnin, sem eignast þessa bók, að vita, að innifalið í verði henn- ar eru 7500,00, sem renna til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Rjett er að vekja athygli for- eldra á því að kaupa aðgöngu- miða, sem kosta 3,00 fyrir börnin og 5,00 fyrir fullorðna, í búðun- um fyrir helgina til þess að lenda ekki í troðningi við innganginn, enda eru miklu meiri líkur til þess að þá verði það um seinan. Frh. af bls. 2. taldi vandkvæði á að kaupa lóð- irnar vegna mikils kostnaðar. Fáll Zophoníasson og Gylfi Þ. Gíslason lýstu yfir eindregn- um vilja sínum að skólinn yrði ekki fluttur. Tillögunni var vísað til alls- herjarnefndar. (ripps óitasi aukin vandræði London í gær. SIR STAFFORD Cripps lýsti því yfir í dag, að svo kynni að fara, að skorturinn á ýms- um nauðsynjavörum ætti eftir að aukast enn í vetur. Lagði hann áherslu á nauðsyn þess að auka vefnaðarvörufram- leiðsluna, og benti meðal ann- ars á, að bráðnauðsynlegt væri að auka ullarframleiðsluna til muna. — Reuter. ATVIIMNA Unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa. — Einnig stúlka hálfan daginn. Verslunin Höfði — Laugaveg 76 — Fimm mínútna krossgáfan SKÝRINGAR: Lárjelt: — 1 öldruðu — 6 óveður — 8 leyfist — 10 heim- ili — 11 um egg — 12 eins — 13 sólguð — 14 líkamshluti — 16 tímarit. Lóðrjett: — 2 meiðsli — 3 erl. stjórnmálamaður — 4 kvenfje- lag — 5 hinar og þessar — 7 fiskurinn — 9 í sjó — 10 lang- borð — 14 mynt -— 15 íþrótta- fjelag. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 amboð — 6 bíó — 8 ar — 10 aa — 11 kerling — 12 ak — 13 an — 14 kná — 16 fúnar. Lóðrjett: — 2 mb — 3 bíllinn — 4 oó — 5 hakan — 7 fagna — 9 rek — 10 ana — 14 kú — 15 áa. Fjölsótisr skeratanir Ferðafjelagsins f gær FERÐAFJEL. íslands efndi til tveggja kvöldskemtana í Austurbæjarbíó í gærkveldi í tilefni af 20 ára afmæli fjelags ins. Var húsfyllir á báðum skemmtunum og kopiust færri að en vildu. Varaforseti Ferðafjelagsins. Pálmi Hannesson, rektor, sagði fyrst frá tilgangi fjelagsins og starfi þess s.l. 20 ár. Síðan sýndi dr. Sigurður Þórarinsson skuggamyndir og sagði frá Heklugosinu, en loks var sýnd hin stórfróðlega Höklukvik- mynd Steinþórs Sigurðssonar og Arna Stefánssonar. Áður en sýning myndarinnar hófst minntist Pálmi Hannesson Stein þórs Sigurðssonar nokkrum orð um, en gestir risu úr sætum í virðingarskyni við hinn látna Ferðafjelagið efnir til kvöld- skemtunar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, einnig í tilefni 20 ára afmælis fjelagsins. RITSTJÖRI DEYR Paris: — Nýlega er látinn Naleche greifi, sem í 40 ár var ritstjóri blaðs- ins Journal des Dehats. Hann var 77 ára að aldri er hann ljest og hafði verið yfirmaður heiðursfjdkingarinn- ar frönsku. Síldarverksmiðja tekurlilstarfaíHain- arfirði um áramótin í HAFNARFIRÐI er nú unnið að því, að koma þar upp síld- arbræðslu. Það er fyrirtækið Lýsi og Mjöl h.f., sem stendur fyrir þessu. Verður síldarbræðslan í nýju húsi, sem fjelagið hefur bygt fyrir sunnan Óseyri. Sennilega verður verksmiðj- an ekki tilbúin til starfrækslu fyr en um n.k,- áramót. Mun verksmiðja þessi geta afkastað um 1000 málum á sólarhring, en á plani við verksmiðjuna verður hægt að taka á móti 400 til 500 smálestum síldar. Framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins er Jón Sigurðsson vjel- stjóri. Kviknar í húsi í Kleppsholfi í GÆRKVÖLDI kom upp eldur í kjállara hússins Skipa- sund 43 í Kleppsholti. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var mikill eldur í skil- rúmum við gang í kjallaran- um. Einnig hafði eldurinn kom ist inn í íbúðarherbergi þar við ganginn. Slökkviliðinu tókst að hefta frekari út- breiðslu eldsins, en það tók þó nokkurn tíma að ráða niðurlög um hans, vegna þess RVernig innrjetting skemdist talsvert mikið, en húsgögn munu lítið hafa skemst af eldi en talsvert af reyk. Vilja ræða framlíð- arhlulverk bresku lávarðadeildar- itraar London í gærkvöldi. BRESKA stjórnin hefur vísað á bug tillögu frá íhaldsmönnum og frjálslynda flokknum um að skipuð verði nefnd til að gera tillögur um hlutverk lávarða- deildarinnar í framtíðinni. Hef- ur Addison lávarður, en hánn er talsmaður stjórnarinnar í deild- inni, lýst því yfir í þessu sam- bandi, að tillagan um nefndar- skipunina sje fram komin með það eitt fyrir augum að tefja fyrir umræðum um takmörkun á frestunarvaldi lávarðadeildar- innar. — Reuter. X-9 DO I BELtEVE IW DBAD 8EAT6 WITH REET PLEAT IHEET^' Uf A5 I ZAS, ONE OF 0UR A6ENT6- WAE> FD/lNó A PR|$0WER 8ACK EA-5T...THE 5>HlP CRA-SHED AND EÓPLODED - EVERY PER£0N A&OAfZD WAý- VIRTUALLY L REPUOEP TO ASHESJ THAT WAS- ONE NEAR AóO ! THE PRlE-ONER WAS> "MIFF" &OOLE, A KILLER...WE CHECKED THE WRECK- AND THE PAE>£>ENóEK Ll£T — PEVOND A DOU&T, BOOLE WA* ABOARD thatplawe! --------x rememper THE CRAóH... OUR A6ENT WA6> TOM ÖRADV, A WONDERFUL ROTTEN ^HA/HE. Irif W'orld richts rcserved. Phil: Hvað áttu við, hvort jeg trúi á drauga? — Leynilögreglumaðurinn: Eins og jeg sagði, var einn af mönnum okkar að fljúga með fanga til austur- strandarinnar. Flugvjelin fórst og allir með henni. Eflir -I Storm VE5y &UT UERE1? THE EERIE PART— EVIDENCE HA£ JUST BEEN UNCOVERED T0 INDICATE, THAT &00LE |ý- ALIVE.1 impowble! A* 1 RECALl',- BOOCE'* DENTAL Á PLATES- HIS- j INITIALED BELT Líkin brunnu eigmiega alveg. iætta var ryrir .. . síðan. Fanginn hjet ,,Miff“ Boole og var dæmdur morðingi. Það er enginn vafi á því, að hann var í flugvjelinni . . . en nú bendir hinsvegar allt til þess áarj •w i.mui sje ennþa a lixi. „„ ei omögu- legt! Allt benti til þess á sínum tíma, að hann hefði farist. Hann hlýtur að vera dauður!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.