Morgunblaðið - 17.12.1947, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. des. 1947
12
Æskulýðsfundur á
Akureyri ^
Frá frjettaritara vorum
á Akureyri.
ÞRIÐJI almenni æskulýðs-
fundurinn á Akureyri, var hald
inn í Akureyrarkirkju s. 1.
sunnudagskvöld. Aðsókn að
fundinum var mikil og kirkj-
an þjettskipuð ungu fólki.
Lúðrasveit Akureyrar undir
stjórn Askels Jónssonar ljek
nokkur lög, fimmtán stúlkur úr
Menntaskóianum sungu og inn-
leiddu þær nýja æskulýðs-
söngva á fundir.um, við ljóð
er Sveinn Bjarmar bókari hafði
þýtt úr ensku. Var þetta aðal-
söngur fundarins, er allir sungu
sameiginlega Þeir Jóhann
Konráðsson og Kristinn Þor-
steinsson sungu einsöng og tví-
söng. Þá sungu þær Áslaug
Guðlaugsdóttir og Erla Gunn-
arsdóttir og Ijeku á gítar.
Björgvin Guðmundsson Ijek á
orgel kirkjunnai en á píanó
undir söngnum ljeku Áskell
Jónsson og Orn Friðriksson.
■ iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimi
i ' =
1 . I
| Atvinna ;
= Tveir garðyrkjunemendur í
1 óska eftir hverskonar at- i
E vinnu í jólafríinu. — Upp- É
| lýsingar í síma 1668 í dag. i
iiiiiiiiiiiiiiiiimmiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii'.
Hdseti
| Skipstjórar, ef vantar i
| ykkur háseta, þá hringið í É
| sjma 7098 frá kl. 2—4.
| , =
rmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
I Skrifstofu-1
1 skápur |
| og skrifborð fyrir tvo ósk- i
| ast til kaups. — Tilbóð É
| sendist afgr. Mbl. auð- i
| kent: „3171 — 358“.
I?! -
immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
Góð kvikmpd
ÞAÐ er ekki ótítfc* að blöð og
einstaklingar hnýti í kvik-
myndahúsin okkar, þegar þeim
finnast myndir ljelegar og því
ástæða til gagnrýni, enda ekk-
ert við slíku að segja. En þa er
ekki síður ástæða til að vekja
athygli þeirra manna, sem kvik
myndahús sækja á því, þegar
vel tekst um kvikmynda val.
Nú vill svo til, að um þessar
mundir er sýnd mynd í Aust-
urbæjarbíó, sem um margt má
teljast frábær og vafalaust er
langfremsta mynd sinnar teg-
undar, sem gerð hefur verið.
Mynd þessi heitir Carnegie
Hall, eftir samnefndu söngleika
húsi í New York, sem talið er
hið merkasta í allri Ameríku.
Myndin sjálf hefur að vísu sögu
þráð að geyma, sem hjer skal
ekki rakinn, en er í rauninni
lítið annað en tónleikar og tón-
listarlíf í Carnegie Hall og eru
þátttakendur þar ekki valdir af
verri endanum. Meðal þeir^a,
sem þarna birtast í allri sínni
mikilfenglegu dýrð má nefna
píanóleikarann Avthur Rubin-
stein, fiðluleikarann Jascha
Heifetz, cellóleikarann Gregor
Piatigorski, söngkonurnar Lilly
Ponz og Rise Stevens, söngvar-
I ana Jan Peerce og Ezio Pinza
og loks meðal hljómsveitar-
stjóra hinn heimsfræga og göfug
mannlega Bruno Walter og öld-
unginn Walter Damrosch, sem
teljast má faðir nútíma tónlist-
arlífs í Ameríku.
Allt þetta afburða listafólk
kemur meira eða minna við
sögu í myndinni, sem er falleg
og sjerstök að hljómgæðum. —
Þótt einhver vildi fara á hljóm
leika hjá einhverjum einum
þessara listamanrxa og væri
kominn ókeypis til New York,
þá myndi það kosta miklu
meira fje, en nú kostar að kynn
ast þeim öllum á einni kvöld-
stund í Austurbæjarbíó. En auk
þess sýnir kvikmyndin betur
framkomu og tækni þeirra,
heldur en menn eiga kost á að
kynnast í hljómleikasal.
| Önnumst kaup og sSlu f
FASTEIGNA
I Bfálflutningsskrifstofa
í Garðars Þorsteínssonns og i
I Yagns E. Jónssonar
Odafellowhúsinu
1 Símar 4400. 3442, 5147. f
Rebekka frá Sunnu-
læk heitir „Rauða
bókin'11947
„REBEKKA frá Sunnulæk“
heitir „Rau.ða bók“ Bókfellsút-
gáfunnar í ár, og er hún nú
komin út.
Rebekka frá Sunnulæk tekur
við að Pollyönnu, sem átti mjög
miklum vinsældum að fagna
meðal telpna og ungra stúlkna,
og mun hún ekkr síður hrífa
hugi lesendanna.
Sagan af Rebekku frá Sunnu-
læk er eftir amerlska höfund-
inn Kate Douglas Wiggin. Bók-
in kom fyrst út 1903. Síðan hef-
ir hún verið þýdd á fjölda mörg
tungumál og í Ameríku einni
hefir hún þegar verið gefin út
í tveimur miljónum eintaka.
Sagan segir frá lítilli stúlku,
lýsir erfiðleikum á bernsku-
árum hennar, skemmtilegum
skólabrekum á námsárunum,
og hvernig hún að lokum eftir
þrautir og raunir höndlar lífs-
hamingjuna. Rebekka er fjörug
stúlka, skemmtileg, dugleg og
góð.
— Baráifa koimnún-
ista
Frh. af bls. 1.
legu atvinnutækja, sem þjóð
in er að eignast er algerlega
háður því að dýrtíðin verði
stöðvuð og úrræði fundin
— til þess að lækka hana,
að það er þjóðinni lífsnauðsyn
til þess að geta rutt fram-
leiðslu sinni til rúms á nýj-
um mörkuðum að geta stað-
ist samkepni við keppinauta
sína um heimsmarkaðinrf.
Ko.mmúnistarnir á Alþingi
stóðu. þannig uppi sem afhjúp-
aðir skemdarvargar í íslensku
þjóðlífi, nákvæmlega eins og
aðrir flugumenn kommúnista,
sem undanfarið hafa staðið fyr
ir því að torvelda endurreisn
Vestur-Evrópu að boði alþjóða
samtaka kommúnista.
íslenska þjóðin er þess full-
ráðin að láta þessúm mönnum
ekki takast að hindra sig í að
treysta grundvöll" atvinnuvega
sinna með því að snúast gegn
þeirri hættu, sem að atvinnu-
og jifnahagsöryggi hennar steðj
ar af völdum verðbólgunnar.
Lítil athugasemd um
„tesett"
Herra ritsfjóri! *•
í BLAÐI yðar, Morgunblaðinu,
14. 12., er frá því' skírt að
„Helgafell“ hafi látið gera
fyrsta fullkomna te-„sett“ á ís-
landi.
Þetta getur ekki staðist -—
þótt fljótt gleymist það sem
gert er. — Leirbrennslan í List-
vinahúsinu hefur gert nokkur
„fullkomin tesett“ — það fyrsta
1930. Er það nú í eign Þjóð-
minjasafnsins, því ríkisstjórnin
þáverandi (Tryggvi Þórhalls-
son) keypti „settið“, ásamt ýms
um fyrstu leirmunum verkstæð-
isins.
Með þökk fyrir birtinguna.
Guðm. Einarsson
frá Miðdal.
Norræn jól 1947
NORRÆN JOL 1947 eru kom-
in út, eins og kunnugt er, gefur
Norrænafjelagið út rit fyrir hver
jól, sem helgað er Norðurlönd-
unum. Að þessu sinni er kápu-
mynd eftir Eggert Guðmundsson,
en efni ritsins að öðru leyti þetta:
Inngangsorð eftir Guðlaug Rós
inkranz, Avarp forsætisráðherra,
Stefán Jóhann Stetánsson, Sveita
jól í Svíþjóð eftir Jöran Fors-
lund, í þýðingu Jóns Björnsson-
ar, Ljóðaávarp Davíðs Stefáns-
sonar, dr hann flutti á Reykholts
hátiðinni, I heimsókn hja systur-
fjelögunum eftir Guðlaug Rósin-
kranz, Norræn svipbrigði eru
ljóð og Ijósmyndir eftir norræna
höfunda, Helgi Hjörvar ritar um
Gustav Viegeland mýndhöggv-
ara, Gamall skipstjóri segir frá,
eftir Albert Engström, Pá Asólfs
staðir, er ljóð eftir Marta Glad-
ved-Prahl, Prestshj ónin í. Ullens
vang eftir síra Jakob Jónsson. —
Nokkur orð um íslenska bygg-
ingarlist eftir Vilhjálm S. Vil-
hjálmsson, ritstjóra. Þá er skýrsla
um störf Norrænafjelagsins og
annáll ársins 1947 í myndum.
ífölsku kafbáfarnir
London í gær.
ÍTALIR hafa nú fengið á-
kvæði því breytt í friðarsamn-
ingum sínum, sem skildaði þá
til að hafa sökkt öllum kafbát-
um sínum fyrir miðnætti í
kvöld. Munu utanríkisráðherr-
ar fjórveldanna fyrir nokkru
hafa fallist á það, að ítalir hefðu
not fyrir vjelar og efnivið kaf-
bátanna við éndurreisnarstörf
sín. — Reuter.
Fimm mínúlna krossgátan
Larjett: — 1 óstygga — 6
ærða — eins — 10 greinir —
11 Bretana — 12 íþróttafjelag
— 13 röð — 14 tenging — 16
tjón.í.
Lóðrjett: — 2 fljót — 3
hjálpa —’ 4 sama og 12 — 5
trufla — 7 .hengingaról —* 10
keyra — 10 atviksorð •— 14
keyri — 15 tenging.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 hátta — 6 lút
— 8 um — 10 öl — 11 tung-
una — 12 an — dr. 14 Ata —
16 klaga.
Lóðrjett: — 2 ál — 3 Tún-
gata — 4 tt — 5 kutar — 7
Klara — 9 mun — 10 önd —
14 al — 15 ag.
------•----------
Frh. af bls. 1.
ráðnir í að halda áfram baráttu
sinni fyrir algeru sjálfstæði.
Moskva — Washír.gton.
Moskvabúar virðast vera hálf
óttaslegnir yfir endalokum ráð-
stefnunnar, en í Bandaríkjun-
um er helst að sjá að ýmsir sjeu
þeirrar skoðunar, að mikill vafi
leiki á því hvort utanríkisráð-
herrarnir haldi nokkurntíma
aftur fund með sjer.
1 Hefilbekkur
óskast keyptur.
- 2
Uppl. í síma 6550.
: |
lltllilllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIK
EIGIINIKOM A!
Þjer eigið góðan eiginmann, ef hann
gefur yður RITSAFN KVEISIIMA í jólagjöf
— ...............................................................................*
* * * Efiir Roberi Slorm I
i
— >— —— —- — - - - —— - - - «■"•»■—■•-461
NUT5 TO V0U, \
&URP! I'LL
7A\££ 'EM 0FF
-Birr omuV
BECAUSE I'M
BEöiNMlNQ 70
.fC-El liKE A
fv MOLCl
[AVA’HUN-HIJH! 0f MUMORi vcl)1
IHOGE ‘SEEINQ ecj A V/AK IF
ONIONö ARE VOUR ÓRANDMA
OUf OF THl£ l &LIPPED ON
W0RLD í A TME \Œ J A
C'.MON, "6RAPE-EYE4
- OPr WlTM T'AE DARC
OÍEA7ERÖ! 1 NEBD
LAUQM&...,
Maðurinn: Blessaður Gullaldin, taktu af þjer gler-
augun. Gullaldin tekur af sjer gleraugun og hinn
|’ ■ maðurinn segir: Þú hefur dálítið skrítna kímnigáfu,
að geta hlegði að slíkri sjón. Þjer þætti þá víst gam-
an að sjá ömmu þína detta. Blessaður Gullaldin,
settu aftur upp gleraugun, þau gera mig taugaó-
styrkan. En nú birtist Fingralangur öllum til undr-
unar og segir þeim að láta Gullaldin í friði.