Morgunblaðið - 17.12.1947, Blaðsíða 15
Miðvibudagur 17. des. 1947,
MORGUNBLAÐtÐ
:i5
Spilað í kvöld kl. 8,30
að V.R. Afhentir miðar
að áramótadansleiknum
fjölmennið.
Stjórn K. 16.
^&aalóh
Iþróttafjelag stúdenta.
Aðalfundur fjelagsins verður n. k.
föstudag kl. 5 e.h. í Háskólanum.
Dagskrá skv. fjelagslögum.
Stjórnin.
L O. G. T.
St. Mínerva nr. 172.
Fundur í kvöid kl. 8,30 í Templara-
höllinni. Sjera Jakob Jónsson flytur
erindi: Prestshjónin á Harðangri.
Fjölmennið.
Æ. T.
Et. Einingin no. 14.
Fundur i kvöld kl. 8,30. Spilakvöld.
Tvenn verðlaun.
Æ.T.
I
tw&sx&mx <s*sxs><j>4
Tapað
Frá Oddagörðum, Flóa tapáSist
rauóur hestur, 5 vetra. Mark sýlt,
fjöður framan hægra, vaglskora fram
an vinstra. tJpplýsingar í síma 9254.
<§<í><Sx$x$x$KSxSxSx$x$x^$xexS>exSxSx$x$x$xSx$x3
Fundið
KvenreiShjól fundið. Uppl. í sima
6184.
Vinna
Tökum jólahreingerningar.
Pantið í tíma. Vanir menn.
Árni og Þorsteinn,
sími 7768.
HREINGERNINGAR
y simi 6290.
Magnús •GuSmundsson.
Kaup-Sala
Kaupi gull hæsía verði.
SIGURÞÓR,
Hafnsrstrætí 4.
Minningarspjöld barnaspítalasjóös
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258.
I Asbjörnsons ævintýrin. —
Ógleymanlegar sögwr
| Sígildar bókmentaperlur.
bamanna.
aiiiiiiiiiiMiiiiijuimiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiii
• .1
Igpjhl
SH
1 Lýðveldishátíðarkortin 1
fást enn í flestum
bókabúðum
■iimiiimmiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiM
351. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Nafnskírteinin. Lokið við S
í dag.
65 ára er í dag Björn Arna-
sonv fyrrum bóndi í Pálsgerði,
Suður-Þingeyjarsýslu, nú til
heimilis Norðurgötu 31, Akur-
eyri.
Frú Elínborg Jóndóttir, Lang
eyrarveg 14, Hafnarfirði, verð-
ur 65 ára í dag (17. des.).
Pjetur Gunnarsson, Drápu-
hlíð 22, verður 65 ára í dag.
35 ára hjúskanarafmæli eiga
í dag frú Guðrún Kristjánsdótt
ir og Jóhannes Narfason, Hell-
isgötu 7, Hafnarfirði.
Hjónaefni. Þann 14. þ. m. op-
inberuðu trúlofun sína fröken
Sesselja Gunnarsdóttir, Norður
firði, og Magnús Gestsson, ísa-
firði.
Hjónaefni. Síðastl. laugardag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Auður Vigfúsdóttir, hár-
greiðslukona og Jónas Þórðar-
son. þjónn á e.s. Lagarfoss.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Rafskinna Gunnars Bach-
manns er komin á sinn stað í
sýningargluggann í Austur-
stræti og þótt hún kunni að
torvelda umferðina vilja menn
ekki missa af henni. Rafskinna
tilheyrir jólaönnunum og þótt
mikið sje að gera og tíminn
naumur geta fáir farið svo fram
hjá að líta ekki í gluggann og
horfa á hana fletta. — Og „alt-
af eitthvað er kjörorð Raf-
skinnu og Bachmanns. Nú eru
það norðurljós, sem leiftra yfir
íslensku landslagi. — Eitt ár-
ið eru það sjaldgæfir colibri
fuglar og það næsta allavega
litir gullfiskar, eða þá undra-
karlar, sem gera eitthvað sprell.
Rafskinna er orðinn hluti af
jólaundirbúningnum og hennar
myndi saknað ef hún kæmi ekki
ÚW nýrri og nýrri útgáfu fyrir
stórhátíðar.
Pcningagjafir til Vetrarhjálp
arinnar: N.N. kr. 30, B.H. kr.
50, Veíðarfæraversl. Verðandi
kr. 500, Sigurbjörg Jónsdóttir
kr. 100, Starfsfólk hjá Sjóvá-
tryggingarfjel. íslands, h.f. kr.
1135, S. kr. 50, J.Þ. kr. 25,
Starfsfólk Burstagerðarinnar
kr. 210, Þórður Markússon kr.
50. — Kærar þakkir. — F. h.
Vetr.arhjálparinnar. — Stefán
A. Pálsson.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brþarfoss fór frá London í fyrri
nótt til Leith. Lagarfoss fer í
kvöld til Vestmannaeyja, Aust-
fjarða og útlanda. Selfoss er á
Siglufirði. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Siglu-
firði. Reykjafoss kom til Gauta
borgar 13/12 frá Siglufirði. Sal
mon Knot er í New York. True
Knot er á Siglufirði. Knob Knot
væntanlegur til Reykjavíkur
um hádegi í dag frá New York.
Linda fór frá Halifax 11/12 til
Reykjavíkur. Lyngaa fór frá
Reykjavík 11/12 til Antwerpen.
Horsa fór frá Súgandafirði í
gær til Flateyrar, lestar frosinn
fisk. Farö fór frá Leith 13/12
til Reykjavíkur. Baltara fór frá
London 11/12 til Reykjavíkur.
Gjafir til Mæðrastyrksnefnd-
ar: Olíuverslun íslands 1000
kr., Jón Heiðberg 500, Mjólkur-
fjelagið 200, Starfsfólk Ölgerð-
ar Egils Skal'lagrímssonar 70,
Verslun Lárusar G. Lúðvígsson
ar 500, Starfsfólk hjá ríkisfje-
hirði 150, Starfsfólk í Sjálfstæð
ishúsinu 480, starfsfólk í Bún-
aðarbankanum 255, Starfsfólk
hjá H. Benediktssyni 375,
Starfsfólk hjá ríkisútvarpinu
270, Verslun H. Toft 100 og
fataböggull, Markús 20, R.S. 50,
S.J. 100, Anna 50, Ágústa Magn
úsd. 100, Gunnvör litla 100,
Nafta 250, Starfsfólk Trygging-
arstofnunarinnar 390, G. Thor-
steinsson 200, Katrín Thorodd-
sen 100, Silli & Valdi 200, Ólöf
Nordal 150, I.S. 50, Elías Lyng-
dal 200, Bjarni Símonarson 50,.
Samtals kr. 5900,00. — Bestu
þakkir. ■— Nefndin.
Skátar, piltar og stúlkur, eru
beðnir að mæta í Skátaheimil-
inu kl. 7 í kvold, til aðstoðar
\
Vetrarhjálpinni.
Til hjónanna sem brann hjá
við Háteigsveg: E.K. 50 kr., R.
50 kr.
Til hjónanna sem brann hjá
í Camp Knox: E.K. 50 kr., S.Á.
100 kr., R. 50 kr., Í.H. 50 kr.
Tíinarit Verkfræðingafjelags
fslands, 2. hefti 32. árg., hefir
borist blaðinu. Efni er m. a.:
Thorvald Krabbe, fyrv. vita-
málastjóri, kjörinn heiðursfje-
lagi Verkfræðingafjelags ís-
lands, eftir Ben. Gröndal, verk
fræðing, Hitaveiía Reykjavík-
ur, eftir Helga Sigurðsson, hita
veitustjóra, Verkfræðingar og
Verkfræðingafjelag íslands, eft
ir Emil Jónsson, samgöngumála
ráðherra og ýÝmsar athuganir
og frjettir, eftir Helga Bergs.
Búfræðingurinn, ársrit Hvann
eyrings og Hólamannafjelags,
13. árg., hefir borist blaðinu.
Efni er m. a.: Nýrækt, eftir Ól-
af Jónsson, framkvæmdastjóra,
Kveðja til Hvanneyringa, eftir
Runólf Sveinsson, Kveðjuorð,
eftir Guðmund Jónsson, Kyn-
bætu«r II, eftir Runólf Sveins-
son, Stutt yfirlit um búvjelar,
eftir G. J. og P. E., Leiðbein-
ingar um notkun skurðasprengi
efnis. Framtíð sveitanna, eftjr
Guðlaug Sigurðsson, Sjálfvirk
súgþurkun, eftir Júlíus Bjarna
son, Skoskir kynblendingar á
Holtastöðum, eftir Hörð Valdi
marsson, Er það í raun og veru
satt?, éftir Játvarð Jökul, Nokk
ur orð um notkun sandgræðslu-
lands, eftir Pál Sveirysson, Nokk
ur orð um meðferð hesta, eftir
Ólaf Kristjánssoh, Aukning yl
ræktunar á íslandi, Bændaskól
ar, Verkalaun, Vísitala fram-
færslukostnaðar og vinnuafl
sveitanna, allar eftir G. J., Óm-
ar vorsins, kvæði eftir J. K.,
Raddir, frá Bændaskólanum á
Hvanneyri og Skýrsla um
Bændaskólann á Hvanneyri.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.00 Barnatími (frú Katrín
Mixa).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 íslenskukennsla.
19.00 Þýskukennsla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.20 Kvöldvaka Ungmenna-
fjel. íslands: a) Daníel Á-
gústínusson ritari U.M.F.Í.:
Ávarp. b) Barnharð Stefáns
son alþm.: Stofnun U.M.F.Í.
á Þingvöllum 1907. — Ræða.
c) Kvennakór Ungmenna-
fiel. Eyrarbakka syngur. d)
Helgi Hjörvar: Á Stiklastöð-
um. — Frásaga. e) Þorsteinn
Einarsson íþróttafulltrúi: Á-
v.arp um landsmót U.M.F.I.
1949. f) Sigurður Greipsson
skólastjóri: Æskan og sveit-
irnar. — Ræða.
21.55. Frjettir.
Dagskrárlok.
22.05 Endurvarp á Grænlánds-
kveðjum Dana.)
Þökkum gjafir og aðra vinsemd okkur sýnda í tilefni
af gullbrúðkaupi okkar 14. þ.m.
Þórunri Magnúsdóttir, Sveinn Gíslason■
Leirvogstungu.
^x^<^^x$>^x$x$xí>^x$x$xíx$x$x$><$^x$xíxíx^xíx®x$x$^x^x$x$x$x$x$x$><$xMx$x$x$x$x$x$x$>
^<$X^>^>^X$>^XS><MX®K^XS>^X$>^X^XS><$X$XJX$XSX$X®>^X$^X$^><$X$>^XÍX$X®><^X$X^X
Innilegt þakklæti sendi jeg mínum mörgu vinum svo
og vandamönnum heima á Islandi fyrir kærkompar
lcveðjur og árnaðaróskir á 60 ára afmæli mínu.
Jón Oddsson.
^x^MxMx$>»$>»$>»S>«xSx$>^x^x$x$xíx$x$xJxSx$x$x®x$x$xíxSxSx$xíx$x$x$x$xJx$xSx$x$xS>
ÞEÍPv,
’ ' labve^j
sem vilja koma
L
veöfviM
etSa oSrum
:ólabla(jL&
aucjlýópjicýam v ^
eru vinsamlegast beSnir áS hrirpgja í síma
1600
sem allra fyrst
Komið í verslanir. Þekt fyrir gæði i
rúml. 200 ár. Biðjið um þessa frábæru
framleiðslu sem er herramannsmatur
Crosse 6
Rlackwell
Estab. 1706_
By Appointment
Purveyors of
Preserved Provisions
To UM. The King.
Ltn
SIGURÐUR JÓNSSON
frá Grímsfjósum, Stokkseyri, andaðist að heimili sínu
Efra-Seli, Stokkseyrarhreppi, 13. des. s.l
Fyrir hönd aðstandenda.
Ásmundur Hannesson.
Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að
HALLGRlMUR JÓNSSON
andaðist að Elliheimilinu Grund, þriðjudaginn 16. þ.m.
Fyrir hönd aðstandenda
nólmfríSur Margrjet Björnsdóttir Hjaltason.
Jarðarför mannsins míns og föður* okkar
GUÐMUNDAR BERGÞÓRSSONAR
sem andaðist 10. þ.m., fer fram 18. þ.m. og hefst kl.
13 með húskveðju að heimili hins látna, Bræðraborgar-
stíg 3.
Það var ósk hins látna, ef einhvcrjir hefðu ætlað að
minnast hans með blómagjöfum, að l{ita andvirði þeirra
heldur renna til Ekknasjóðs Reykjavíkur.
. Sigríour Gísladóttir og börn.
Innilegt þakklæti, fyrir auðsýnda samúð, við andlát
og jarðarför konu mihnar og dóttur
GUÐBORGAR KRISTINSDÓTTUR frá Skarði.
Þorsteinn Karlsson, Elínborg og Kristinn IndriÖason.