Morgunblaðið - 04.01.1948, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1948, Qupperneq 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 4. jan. 1948 TIIKYNIMIIMG Irá Hýsaleignnefnd Reykjavikir i Með tilvísun til brjefs fjelagsmálaráðuneytisÍMs, dags. 30- f. m., um niðurfærslu húsaleigu, sem birt hefur verið almenningi, skal húsaleiga í þeim húsum, sem reist hafa verið eftir árslok 1941, svo og húsaleiga í eldri húsum, þar sem nýr leigusamningur hefur verið gerður eftir árslok 1941, færð niður um 10%. Gildir þetta jafnt, hvort sem húsaleigusamning- ar hafa verið staðfestir af húsaleigunefnd eða ekki, og einnig um munnlega samninga. Niðurfærslan gildir frá 1. janúar 1948, og er frá þeim tíma óheimilt, að viðlagðri refsiábyrgð samkvæmt húsaleigulögum, að innheimta hærri húsaleigu en að ofan greinir, og er afturkræft það, sem umfram kann að vera greitt. Jafnframt vill húsaleigunefndin vekja athygli á, að samkvæmt 11. grein húsaleigulaganna er skylt að léggja fyrir húsaleigunefnd, til sam- þykktar, alla leigumála, sem gerðir eru eða gerð ir hafa verið eftir 14. maí 1940. Reykjavik, 2. janúar 1948. Húsaleigunefnd <*/ 1 AÐVÖRUM Vegna innköllunar á peningaseðlum, er sjerstaklega biýnt fyrir þeim, sem ógilda seðla hafa undir höndum, að fá þeim skipt þegar i stað til að forðast óþægindi er af því kann að leiða síðar. Jafnframt skal bent á að áður auglýstir staðir, þar sem peningaskipli fara fram, verða opnir frá kl. 10—4 í dag í þessum tilgangi og er hjer með skorað á þá, sem hjer eiga hlut að máli, að framkvæma peningaskiptin nú þegar. SJramtalánejnd 4 * TILKYMMIMG Athygli viðskiptamanna neðangreindra stofnana skal vakin á því, að fyrst um sinn þar til öðru vísi verður ákveðið munu þær hver um sig eigi innleysa aðra tjekka en þá sem gefnir eru út af þeirra eigin viðskipta- mönnum. — Hjer eftir verða að sjálfsögðu engir tjekk- ar innleyslir, nema reikningseigendur hafi áður látið skrásetia reikningsinnstæður sínar. I Z é z I Lamlslianki íslands, Útvegsbanki íslands h.f., Búnaðarbanki Ísíands, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. «it*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiini(i I Ráðskonu [. j vantar á fámennt heímili 1 = hjer í bæ, aldur helst 40 I É til 50 ára. Tilboð ásamt [ = mynd sem verður endur- i É send, leggist inn á afgr. É 1 Mbl. fyrir næsta fimtu- \ É dagskvöld, merkt: ,,Ró- é É legt —• 84“. Þagmælsku É É heitið. Vil kaupa ferðaritvjei Tilboð óskast sent á af- greiðslu Mbl. fyrir þriðju dagskvöld, merkt: „Rit- vjel — 95“. Herbergi Tveir ungir og reglu- samir bræður óska eftir herbergi helst við miðbæ- inn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld, merkt „X—9 — 96“. ■ XiÍltlilllttMIIIIIIIIillllllllllllltlllllllMllllllMlllllllllltli' | Siilfka óskast | Vönduð og barngóð I § stúlka óskast um óákveð é é inn tíma í forföllum hús- É I móðurinnar. é Uppl. á Grettisg. 72. ( Hæiísna- j | áhurður 1 É til sölu. Heimkeyrður. — É = Uppl. í síma 6052 kf. 1—3 = É í dag. ? • II •••IIIIIMIIIIIIIIIIIII1111111111111111111 lliltl IIII •IIIIIIIIIIIM | Gunnar Jónsson ( lögfræðingur. . É j Þingholtsstr. 8. Sími 1259 i Jule- oy IVytaarsfesten med Middag og Bal afholdes i „Sjálfstœ8ishúsið“ Ons- dag den 7. Januar Kl. 7,30. Billetter hos K- Bruun, Laugaveg 2, Telf. 2222 — samt Tclf. 2606. — Ubet fjtanáfe ~S)efóh ap i Reykjavík. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: í Auslurbæinn: Lindargafa Hjáisgölu Freyjugata Sjafnargafa í Vesfurbæfnn: Vesfurgölu Bráðræðisholf Bárugðfu Framnesveg ! Miðbæinn: áöalsfræti Við sendum hloðin heim til barnanna. Talið strax við aígreiðsluna, sími 1600. i lifa 1 *§>^3>^^^^^^K^<$X$X$xS>3><$><$X$X$X^<^<§XSX$X$X$X^<$X$X$*$>3«3xSx§X$X$X$X$x3X$><$K$^KSx£<$X$ I Skipstjóra vanan linuveiðum vantar á góðan bát frá Sandgerði í vetur. Tilboð merkt: „Línuskípstjóri" lcggist á aígr. Mbl. fyrir 6. þ.m- Chvrolet - „F!eetmaster“ ’47 j Verðtilboð óskast í nýjan Chevrolet-„Fleetmaster“, með miðstöð og útvarpi. a ,, Tilboðum sje skilað á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Fleet master“ ’47“, fyrir kl. 6 á þriðjudag n.k. 3X$X$X$X$X$X$X^<$X§>3x$X$X§><$><§*^<$“$>^^<$"^<$X$X$X$k$><$>^<$^X§X$x$X$X§>^<^<$x$X$X$x£<$><^<§X$< HPRHHH^IH IILLS National Corporation LIBEREC. CZECHOSLOVAKIA er samsteypa 8 stærstu og þekktustu vefnaðarvöruverksmiðia og 10 spunaverk- smiðja þar í landi- Verksmiðjur þessar framleiða fyrsta flokks fata- og frakka- efni, alullar Gberdine til iðnaðar o. fl. o. fl. Stórt sýnishornasafn af vor- og sumarefnum fyrir liendi. Jón Heiðberg umboðs- og heildverslun, Laugaveg 2A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.