Morgunblaðið - 04.01.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.01.1948, Qupperneq 11
Sunnudagur 4. jan. 1948 MORGUNBLAÐIÐ [11 Fjelagslíf Handknattleiks - flokkar Í.R. Meistara-, fyrsti og annar flokkur karla. Æfing í dag kl .1,30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Mætið allir. — Stjórnin. Skátar — stúlkur, piltar! Skemmtifundur fyrir eldri skáta verður haldinn í Skátaheim- ilinu kl. 9,30 í dag, sunnudag — Aðgöngumiðar við innganginn. — Nefndin. BOWLING-skálinn Byrjað að spila klukkan 2 í dag. Tilkynning aj Sunnudag 4. jan. kl. 11 helgunar- samkoma. Kl. 8,30 hjálpræðissam- koma. Kl. 2 sunnudagaskóli. — Kaptein Roos stjórnar. — Allir velkomnir! K.F.U.M. — Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson, kristniboði talar. Betania í dag kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8,30 almenn samkoma. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir vel- komnir! Filadelfia Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn yelkomin. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir! Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins er á eunnudögum, kl. 2 og kl. 8 e, h., Austurgötu 6, Hafnarfirði. K.F.U.M. og K. Sunnudagaskólinn kl. 10. Drengir kl. 1,30, telpur kl. 3,30. U.D. K. F.U.M. kl. 5 Fórnarsamkoma kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir velkomnir! Samkoma á Bræðraborgarstíg 84 kl. 5. — Allir velkomnir. LO.G.T. &&a.abóh VIKINGUR FYRSTI fundur á nýja árinu er annað kvöld, á venjulegum stað og tíma. — Inntaka nýrra fje- laga. Erindi: Áramótin. — Að fundi loknum um kl. 10 verður dansleikur. Fjelagar fjölsækið wg takið gesti með. — Templarar al- mennt velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar frá kl. 8 e.h. Sími 3355. — Æ.T. FRAMTÍÐIN FRAMTÍÐIN Fundur hefst kl. 8 annað kvöld í Templarahöllinni. Nýir fjelagar velkomnir. Á eftir verður Nýársfagnaður 1) Sameiginleg kaffidrykkja. 2) Nýársávarp. 3) Eftirhermur. 4) Happdrætti. 5) Dans. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Barnastúkan Æskan, nr. 1 Enginn fundur í dag. — Gæslu- menn. Kaup-Sala •8SZk F4S 'JBÍseqjnjsny gnqBqpg o zi ílæJlsIBSV ‘usspuoAg njsn3ny :njsjaA J pptajSp nja suisSuufj yolsDptidsmuvq pjgldsjvSuiuuipq 4. dagur ársins. Helgidagslæknir er Bjarni Oddsson, Sörlaskjóli 38, sími 2658. Næturlæknir í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I.O.O.F. 3 —129158= Q Edda 5948166 — H.-.&U.-. St.-. Fyrl.-. R.-. S6.-'. 90 ára er í dag (4. janúar) ekkjan Guðrún Jónsdóttir, Fögruvöllum. Akranesi. Júlíus Þórðarson, Skorhaga í Kjós, er sextugur í dag. Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Ásgeiri Ásgeirssyhi fyrv. prófasti Sigurlaug Hjartardótt- ir frá Knararhöfn í Dalasýslu og Einar G. Alexandersson frá Skæðingsstöðum í Dalasýslu, Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni Björv Sigurðardtótir og Óskar Jónsson, verkamaður. Heimili þeirra er á Miðtúni 42. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Agústa Guðnadóttir og Óskar Óskarsson verkamaður. Heim- ili þeirra er á Háteigsveg 4. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigujlaug Johnson,' hjúkrunar- kona og Hermann Gunnarsson, stud. theol. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Þóra Guðnadóttir, Drápu- hlíð 5, Reykjavík og Baldur Aspar prentnemi, Þingvalla- stræti 6. Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Björg Randversdóttir, Öldu- götu .47 og Þorlákur Þórðarson, Smiðjustíg 9. Hjónacfni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Erla Gissurardóttir, Hringbraut 40 og Jóhann Marel Jónasen, sölustjóri, Þórsgötu 14. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Jóhann Kristjánsdóttir, Hafnar firði og Ellert Kristjánsson, Hafnarfirði. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinheruðu trúlofun sína ung- frú Sigríður Pálsdóttir, Tjarn- argötu 34 og Hannes O. John- son, Grenimel 35, Reykjavík. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- Guðmunda Ingvarsdóttir, Skip- um, Stokkseyri og hr. Gunnar \ Gunnlaugsson, Skúlagötu 60 Hið íslenska náttúrufræðifje lag heldur samkomu í 1. kenslu stofu háskólans, mánudaginn 5. I jan. 1948. Dr. Jón Löve flytur erindi með skuggamyndum um erfðir hjá bakteríum. Sam- koman hefst kl. 20,30. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss kom til Reykjavíkur 23/12 frá Leith. Lagarfoss fór Kensla Orgel-kennsla Byrjendur geta fengið kennslu í orgelspili. Uppl. á Miklubraut 68, eftir kl. 7, efri hæð (risi). frá Seyðisfirði 29/12 til Hull. Selfoss liggur á Aðalvík á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá Patreksfirði kl. 9 í gærmorgun á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 31/12 frá Norðurlöndum. Salmon Knot fór frá Halifax 26/12 til Reykjavíkur. True Knot er í Reykjavík. Knob Knot er í Reykjavík. Linda Dan var út af Siglufirði í gærmorg un. Lyngaa fór frá Hartlepool 31/12 til Reykjavíkur. Horsa fór frá London 31/12 til Leith. Baltara er í Háfnarfirði, lestar frosinn fisk. <$^k£<Jx$xS>«kJk$kSx$kSxJkí>^<®k$xSxSx$x«k«xJxJx$x£<$x«kJkSx$x$^xJ>^<$k«k$xSx$x$x$x$x«x$x$><$> TILKYIMNIIMG frá Þottaliúsi Hafnarfjarðar. Tökum á móti öllum þvotti (einnig stökum skyrtum) á mánudögum og þriðjudögum. Tökum einnig allskonar vinnuföt (ekki maskínu- og smiðjugalla, vegna vönt- unar á sterku þvottaefni). Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á hinu liðna. j^uottahúó ^JÁa^yiar^jar&ar Aheit og gjafir til Laugar- neskirkju. Ónefnd kr. 50, Kona I 10, C.O. 400, Ónefndur 100, E. H. 500. S.J. 100, Frá Miðtúni 2 500. — Kærar þakkir. — Garð ar Svavarsson. Frjáls verslun, 9. hefti 1947, hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Frjálsari útflutningsversl- un, eftir Þorstein Bernhards- son. Á alþjóðaráðstefnu. eftir Njál Símonarson, viðskifta- fræðing, Hvernig sósíalisminn varð til: Karl Marx, önnur grein, Merkisdagar kaupsýslu- manna, Vjelsmiðjan Hjeðinn 25 ára, Verslunartíðindi, Skörð fyrir skildi. Falskar gersemar, smásaga eftir Guy de Maupas- sant, innanbúðar og utan, bóka dálkar o. fl. | íbúð til leigu! jsaq J9 ge<j giSBjaljBtuBj -bsjCjs 9 STIPI-I IsnSaijBj nja sui sSBiafjbujbabsCjs PigfdSJDSut uuijft Dönsk kona finsl mevitundarlaus í FYRRAKVÖLD fann mað- ur er leið átti um Suðurlands- brautina í bíl sínum, konu liggj andi í götunni á móts við Há- logaland. Maðurinn flutti kon- una þegar í Landsspítalann og var hún meðvitundarlaus. Nokk ur tími leið uns hún kom til meðvitundar. Þó gat hún ekki sagt til sín eða um heimilisfang sitt. í gærdag kom svo í ljós, að konan er dönsk og á heima að Blómsturvöllum í Mos fellssveií. Hún er gift dönskum manni þar á bænum. Líðan hennar var allsæmileg í gærkveldi, en ekki man hún hvernig það orsakaðist að hún fjell í götuna. Ekki telja kunn- ugir menn að hún hafi orðið fyrir bíl. Getgátur hafa komið fram um að hún muni haía dott ið á svellaðri götunni. Sjómannastofan verður ekki í Camp Knox Vinna HREIN GERNIN G AR Vanir menn — Pantið í tíma — Sími 7768 — Árni og Þorsteinn. 3 herbergi og eldhús, á hitaveitusvæðinu. Tilboðum sje skilað til blaðsins, fyrir mánudagskvöld, merkt: ,,Góður staður“. $>^<»^^<SX$XSXJ>^<$X$><S><^^<^^^<SX$K$X$XSX$X$X»$X8X$X$X$XSX$X$X$X$X$K$><$<$XSXS*$K$X$XS> MÁLARASKÓLI fjelags íslenskra frístundamálara getur tekið á móti f nokkrum nemendum, sem óska eftir tilsögn í teikningu |> og meðferð lita. Upplýsingar í síma 6808. STJÖRN Sjómannastofunnar hefur nú svarað boði Fæðis- kaupendafjelagsins, um að láta Sjómannastofunni 1 tje hluta af húsnæði sínu í Kamp Knox. Að sjálfsögðu var þetta góða boð þakkað, en ekki þótti Sjó- mannastofunnj fært að taka húsnæðið, vegna þess hversu langt er þangað frá höfninni. Dr. Carol F. Cori heldur fyrirlestra Washington. — Dr. og frú Carol F. Cori, sem nýlega unnu Nobels- verlaunin, hafa ákveðið að heim- sækja vini sína í Danmörku og Svisslandi, og mun hann halda fyrirlestur við háskólann í Vin. Sóttu um lcsaraembættið — ..................— Nýr aðalritari Washington. — Dr. Ralph J. Bunche, yfirmaður verhdargæslu ráðs S.Þ., hefur verið gerður að aðalritara Palestínunefndarinnar. Verkfræðingar! Bæjarstjóm Siglufjarðar óskar að ráða bæjarverkfræð- ing. Sjerþekking á smíði hafnarmannvirkja æskileg, en þó ekki skilyrði. Laun samkvæmt samkomulagi- Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. febrúar n.k., er geftu allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Siglufirði, 18. des. 1947. Gunnar Vaignsson. Jarðarför föður mins, BJÖRNS JÓHANNSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 6. janúar og hefst með bæn að heimili minu Meðalholti 9, kl. 1,30 e.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ingimar Björnsson. Jarðarför mannsins míns, MAGNUSAR JÓNSSONAR, fyrrv. bæjarfógeta og sýslumanns, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 11 fyrir hádegi. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Guðrún S. Oddgiý^dóttir. Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim, er sýndu hlut- tekningu og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, SVEINS SÆMUNDSSONAR frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð. Guð blessi ykkur öll! Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Ingiríður Jónsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför föður míns og tengdaföður, JÓNS IIERMANNSSONAR, úrsmíðameistara. Lára Jónsdóttir, Sigurður Grimsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.