Morgunblaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 1
35. árgangur 7. tbl. — Laugartlagur 10. janúar 1948 Isafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík — Hafnarijörður 65,000 verkf allsmenn í Ruhr krefj- ast nukins matorskamtur Kæjarbúar hafa eflaust tekið eftir hinum stóru almenningsvögnum póstmálastjórnarinnar, sem halda uppi ferðum milli Reykjavíkur o? Hafnarfjarðar. Þessir vagnar eru frá Skodaverksmiðjunum tjekk- nesku og tekur hver þeirra 61 farþega, þar af 41 í sæti. Þessi mynd er tekin af þeim tveim síðustu, er þeir komu með leiguskipinu Lyngaa. (Ljósm. Mbl.: Ólafur K. Magnússon). ugvjelum gegn Komu frá Sýrlamf! Jerúsalem í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reucer. BRETAR beittu flugvjelum og ljettum fallbyssum í dag, er um 600 Arabar rjeðust frá Sýrlandi inn yfir landamæri Palestínu og gerðu skyndiárás á tvær Gyðinganýlendur skammt frá landa- mærunum. Ljetu þrír Gyðingar lífið í árás þessari og átta særð- ust, en stjórnarvöldin í Palestínu hafa beðið breska sendiherrann í Damascus að bera fram harðorð mótmæli, vegna þessa atburðar. Seyfján spánskir sósíalisfar fyrir rjelil Ocana, Spáni, í gærkv. ÁKÆRANDINN krafðist alt að því þrjátíu ára fangelsisrefsing- ar, er rjettarhöld hófust hjer í Ocana í kvöld í máli seytján sósíalista. Hinir ákærðu, en með al þeirra eru fjórar konur, eru sakaðir um að revna að koma- af stað byltingu. Verjandi sósíal- istanna fór fram á það, að ekki yrði krafist nema sex mánaða fangelsisdóms yfir þeim sex hinna sakbornu, sem ákærand- inn vill að dæmdir verði í 20 til 30 ára fangelsi, en hinir ellefu yrðu sýknaðir. Benti verjandinn í þessu sambandi á, að engu of- beldi hefði verið beitt af hálfu ákærðra, að þeir væru allir and- vígir kommúnistum og loks, að engin vopn hefðu fundist í fór- um þeirra. — Reuter. Tyrkir fá kafbáfa BANDARÍKJAMENN hafa á- kveðið að afhenda tyrknesku stjórninni nýtísku kafbáta, en þetta er þáttur í aðstoð þeirri, sem Tyrkjum var heitin síðastlið ið ár. Alls munu þeir fá 15 herskip. Eeiðni um aðstoð Breskir hermenn komu á vett- vang til bardagasvæðisins stuttu eftir að þeim hafði borist neyð- arkall frá Gyðinganýlendunum. Höfðu árásarmennirnir þá um- kringt bústaði Gyðinganna, og urðu Bretar að grípa til fall- byssa sinna, áður en hringur Ar- abanna varð rofinn. Er talið víst að Arabarnir hafi orðið fyrir nokkru manntjóni, er þeir sneru undan á flótta og hjeldu upp í hæðirnar á landamærunum. Sýrlenskir einkennisbúningar? Árásarmenn þeir, sem greint er frá hjer, voru klæddir ein- kennisbúningum, sem mjög líkt- ust þeim, sem sýrlenskir her- menn nota. Sprengiefnasend- ing lil Palesftnu stöðvuð New York í gærkvöldi. BANDARÍSKA lögreglan hefur nú í annað skipti á rúmlega viku fundið mikið af sprengiefni, sem talið er að átt hafi að sendast til Palestínu. Fannst síðari send ingin — 38 tonn — á bóndabæ einum í New Jerseý, og kom lög- reglan að nokkrum mönnum, er voru að koma hluta af sprengi- efninu fyrir á vörubifreið. Níu manns voru handteknir, en þar af var átta sleppt í dag, gegn f jártryggingu. —- Reuter. bresk- bandaríska hernáms- svæðisins 3140 miljón sferlingspund á Iveimur árum Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TILKYNT var opinberlega í kvöld, að hernámsstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna í Þýskalandi hafi á tímabilinu frá ágúst 1945 til nóvember 1947, varið 340 miljón sterlingspundum til greiðslu á innfluttum vörum til hernámssvæða sinna. Matvælakaup v * Af ofangreindri upphæð fóru 258,750.000 sterlingspund, eða um 70 prósent, til kaupa á mat- vælum, en Bretar og Banda- ríkjamenn skiptu þessum kostn- aði að jöfnu. 158,000,000 1947 Um 90 prósent af þeim 158,- 250.000 pundum, sem hernáms- stjórnirnar lögðu fram 1947, var varið til kaupa á matvælum, áburði, útsæði, olíu og bensíni. Schuschnigg vitni. NURNBERG — Bandaríski rjettur- inn lijer hefur ákveðið að kalla Schuschnigg sem vitni við rjettarhöld þau sem nú fara fram gegn hátt- seltum nasistum. Schumacher í Lon- don DR. KURT Schumacher, formað ur þýskra sósíaldemókrata, kom hingað til London í kvöld, ásamt nokkrum starfsbræðrum sínum. Munu þeir taka þátt í fundum alþjóðasambands sósíalistaflokk anna, sem haldnir verða í bresku höfuðborginni á morgun (laug- ardag) og sunnudag. — Reuter. Er Stalin látinn? LONDON — Rússneska sendiráðið hjer, hefur opinberlega neitað því, að Stalin sje látinn, en undanfarið hefur gengið orðrómur um að svo sje. Fjöldaíundir í Essen og Sollingen ESSEN í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SEXTÍU og fimm þúsund verkamenn í Ruhr voru í verkfalli í dag, til þess að mótmæla matvælaástandinu í hjeraðinu. Engar óspektir' munu þó enn hafa orðið, en f jöldafundir hafa verið haldnir bæði hjer í Essen og Sollingen. Á báðum stöðum kröfðust verkfallsmenn þess, að Þýskaland yrði á ný sameinað undir eina stjórn, en í Sollingen boðaði einn af leiðtogum verkamanna það í ræðu, að þeir væru reiðubúnir til að leggja niður vinnu hvað eftir annað, þar til hungurástandinu í Ruhr væri lokið. Vill fá bandaríska -<e> gæslu London í gærkvöldi. SAMKVÆMT hálfopinberum heimildum, hefur aðalræðismað- ur Bandarikjanna í Palestínu farið fram á það við stjórn Breta í landinu, að nokkrir bandarískir hermenn fái að koma þangað til varðgæslu við opinberar bandarískar skrifstof - ur eins og til dæmis bækistöðvar aðalræðismannsins. Stjórnarvöld Palestínu munu ekki enn hafa svarað þessari málaleitan Bandaríkjanna, en talsmenn Araba hafa þegar lýst sig mjög mótfallna henni, og halda því fram, að Bretar hali gefið loforð um að láta engan er lendan her koma til landsins, meðan þeir fari þar með um- boðsstjórn. — Reuter. 50.000 verkfallsmenn Þrjátíu þúsund menn tóku þátt í mótmælafundi þeim, sem haldinn var á Hitlerstorginu fyr verandi í Essen. Var þetta hluti af þeim 50.000 mönnum, sem lögðu niður vinnu eftir hádegi í dag, í þeim tilgangi að mót- mæla matvælaástandinu. Meðal verkfallsmanna voru rafmagns- menn og járnbrautastarfsmenn, en lestum, sem að jafnaði koma við í borginni, var að þessu sinni beint til annara borga. Svarti markaðurinn í Sollingen hjeldu 15.000 verk- fallsmenn fund fyrir framan ráð hús borgarinnar. — Kröfðust ræðumenn þeirra aukins matar- skamtar, og þungrar hegningar til handa mönnum þeim, sem hjeldu uppi svqrtum markaði eða fölsuðu skömtunarseðla. — Fundurinn fór friðsamlega fram en margir verkfallsmanna hjeldu á spjöldum, sem á var letrað: Sameining Þýskalands mun stöðva matvælaskortinn. Innlimun Rúmeniu 1 rúss- neska leppríkjakerfið fullkomnuð Kjör forseta rúmenska ríkisráðsins vskur alhygli LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. KONSTANTIN Parhoun prófessor, forseti fjelagsskapar þess, sem vinnur að eflingu samvinnu Rússa og Rúmena, var í dag kosinn forseti ríkisráðsins, sem skipað var, er Michael konung- ur afsalaði sjer völdum 30. desember síðastliðinn. VÍÐTÆK VÖLD Útvarpið í Búkarest tilkynti val Parnouns í dag, og gat þess auk þess, hvaða völd hann og ríkisráð hans mundi hafa. Get- ur það meðal annars skipað ráð- herra eða leyst þá frá störfum, valið sendiherra erlendis og veitt ýmiskonar tignarstöður og heiðursmerki. Kjör Parhouns hefur að von- um vakið mikla athygli erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.