Morgunblaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 9 ★ ★ GAMLA BlÓ ★ ★ Prinsessan og vika- drengurinn (Her Highness and the Bellboy) Amerísk gamanmynd. Hedy Lamarr June Allyson Robert Walker. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Ef Loftur getur það ekki — Þá hver? ★★ TRIPOLIBÍÓ ★★ ASdrei að víkja (Colonel Effinghams Raid) Amerísk kvikmynd frá 20th Century-Fox. Mynd- in er bygð á samnefndri sölumetbók eftir Barry Fleming. Aðalhlutverk: Charles Coburn Joan Bennett William Eythe Allyn Joslyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Sala hefst kl. 11. ★ ★ TJ ARNARBÍÓ ★ ★ LEIKFJELAG REi::j AVÍKUR & & & W Einu sinni var Ævintýraleikur eftir Holger Drachmann Sýning snnnudagskvöld kl. 8. ASgöngumiðasala í dag kl. 3—7. ÞÓRS-CAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar í síma 6497 og 4727. Miðar afhentir frá kl. 4—7. ÖlvuSum mönnuni hannaöur aögangur. Eidri dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. D ANSLEIKUR í Samkomuhúsinu Röðull í kvöld kl. 10. Aðgöngumiða- sala frá kl. 5 (austurdyr). Símar 5327 og 6305. S. K■ R. S. K. R. jbANSLEIKUR verður haldinn í Iðnó í kvöld kl. 10 s.d. — Aðgöngu- miðar seldir við innganginn. Húsmœðrafjelag Reykjavíkur heldur SKEMTIFUND mánudaginn 12. janúar i Tjarnarcafé niðri kl. 8,30 stundvíslega. Kaffidrykkja- Dans. Húsmæður velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÖRNIN. E!NN A FLOTTA (Odd Man Out) Þessi áhrifamikla og vel leikna mynd með James Mason í aðalhlutverkinu verður sýnd á ný. — Bönnúð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Jól í skóginum (Bush Christmas) Skemtileg og nýstárleg mynd um ævintýri og af- rek nokkurra barna í Ástralíu. Aðalhlutverkin leika 5 krakkar. Sýnd kl. 3, 5 og* 7. Sala hefgt kl. 11 f. h. Alt til fþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22 •■iiiitiiiiiiiiiiitniiiMtiiiitiitMiiiiiitiiiiiiitiiimiiiiiiiiii** Bílamiðlunin ; Bankastræti 7. Sími 7324. 1 er miðstöð bifreiðakaupa. i KYENDAÐIR (Paris Underground) Afar spennandi kvik- mynd, bygð á endur- minningum frú Ettu Shib- er úr síðustu heimsstyrj- öld. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Kúrekinn og hesfurinn hans Skemmtileg kúrekamynd með ~ROY ROGERS og Trygger. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1384. ★ ★ ! N Ý J A B í Ó ★ ★ Æfintýraómar („Song of Scheherazade“) Hin mikilfenglega músík- mynd, í eðlilegum litum. Sýnd kl. 9. fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar í kvöld. Farþegar komi um borð kl. 7 síðd. — Tekið á móti flutningi til hádegis. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson Nýreykf sauðakjöf Kindabjúgu Saltkjöt Odýrt trippakjöt í buff og gullash. I KJOTVERSLUN | HJALTA LÝÐSSONAR | Grettisg. 64 og Hpfsvalla- 1 götu 16. ★ ★ BÆJARBtÓ ★★ Hafnarfirði Þúsund og ein nótt (1001 Nights) Skrautleg æfintýramynd í eðlilegum litum um Al- addin og lampann. Cornell Wilde Evelyn Keyes Phil Silvers Adele Jergens. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. •+ FAGRI BLAKKUR (Black Beauty) Falleg mynd og skemti- leg eftir samnefndri hesta sögu, eftir ANN SEWALL er komið hefir út í ísl. þýð ingu. Aðalhlutverk: Mona Freeman Richard Denning og hesturinn Fagri Blakkur. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. ★ ★ HAFNARFJARÐAR-BtÓ ★★ Affurgöngurnar (The Time óf theirs lives) Nýjasta og ein allra skemtilegasta mynd hinna vinsælu skopleikara: Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. AU GLY SIN G ER GULLS IGILDI 'O FJALAKÖTTURINN | sýnir gamanleikinn „Orustan á Hálogalandi á sunnudagseftirmiðdag kl. 3 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. HAFNARFJORÐUR Skenitikvöld templara í Góðtemplarahúsinu i kvöld kl. 8,30. Mætið stundvís- lega. Fíelagsvist — Kaffidrykkja — Dans- Fjelagar taki með sjer gesti. Fagnið nýja árinu með þvi að fjölmenna. Skemti nefnd i n. JJjáipic tii aÍ grceÍa iandiÍ. cJdacjijiiJ ilerj í cLanclcjrœiji ÍuijóÍ. SLjtoja Jdiapparilíq 29 Jansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. Hljómsveit fíjörns R. Einarssonar leikiír og syngur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5. AUGLÝSING E R GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.