Morgunblaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. janúar 1948 MORGUN BLAÐIÐ »1 1 Fjelagslíí SkíSadeild. K. R. Skíðaferðir í Hveradali verða farnar á laugard. kl. 2 og kl. 6 og á sunnudags- morgun kl. 9. — Farseðlar seldir í Tóbaksbúðinni Austurstræti 4 (Áður Sport). Farið frá ferðaskrif- stofunni. Ath. Svefnpláss í skála fjelagsins er eingöngu fyrir virka meðlimi skíða- deildarinnar. Skíðaferðir að Kolviðarhóli i dag kl. 2 og 6 og á morgun ki. 9 f.h. Farmiðar seldir í Pfaff. Skíðanefndin. w Ármenningdr! Skíðaferð í Jósefsdal í kvöld kl. 2 og 8. Farmiðar Hellas. Skíðadeildin. Skíðaferð! Sunnudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 f.h. Farið verður frá Iðnskólanum. Farseðlar á sama stað á laugardag milli kl. 6 og 7 e.h. Stjórnin. Skiðafjelag Reykja- víkur fer skíðaför á morgun kl. 9, ef véð ur og færi leyfir. Farmiðar hjá L. H. Miiller. Fyrir meðlimi til kl. 3, en fyrir aðra ki. 3-L-4. VALUR Handknattleiksæfing fyrir meistara, 1., 2., og 3 fl. í húsi I. B. R. i kvöld kl. 7,30. Stjórnin. ^t^ciabóh VALSMENN! Skiðaferð verður farin í Valsskálann i kvöld kl. 6. Farið verður frá Arnar- hvoli. Farmiðar í Herrabúðinni frái kl. 12—2 í dag. 1 fnóttafjelag kvenna Leikfimi hefst aftur á mánudag kl. 6,30 í Austurbæjarskólanum. Skíðafjelag Hafnarfjarðar Skiðaferð verður farin sunnud. 11. þ.m. kl. 8.30. Farseðlar seldir í versl. I'orvaldar Bjarnasonar. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I. O. G. T TJnglingastúkan Unnur nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f.h. i G.T.- húsinu. Mætið öll. Gœslumenn. Barnastúkan Diana no. 54. Fúndur á morgun á venjulegum stað og tíma. Afhending mynda — Kvik- ínyndasýning o. fl. Gæslumenn. Vinna HREINGERNINGAR simi 6290. Magnús Guðmundsson. The INTERNATIONAL INFORMATION SERVICE 50, Buckland Road, Maidstont, Kent, tekur að sjer að útvega erlent þjón- ustufólk. Mjög góð tilboð frá austur- risku, dönsku og belgisku fólki. — frá breska hemámssvæðinu í Austur- ríki, belgiskt, danskt, franskt, norskt, sænskt, svissneskt og júgóslavneskt ]jjónustufólk. Talar allt ensku. Skrif ið eftir nánari upplýsingum. Tveir danskir verkamenn (múrari og snikkari) óska eftir byggingarvinnu i Reykjavík eða nágrenni. Gunnar Toft, Box 128, Hultafors, Sverige. 10. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. MESSUR Á MORGUN: , Dómkirkjan. Messa kl. 11. •— Sjera Jón Auðuns. — Kl. 5. — Sjera Bjarni Jónsson (altaris- ganga). Fríkirkjan. Messað kl. 5 e.h. Sjera Árni Sigurðsson. •— Ungl ingafjelagsfundur í kirkjunni kl. 11 f. h. — Sjera Árni Sig- urðsson. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sjera Friðrik Frið- riksson prjedikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Sjera Garð ar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í Kap ellu Háskólans kl. 2. — Sjera Jón Thorarensen. Hjafnarfjarðarkirkja. Mess- að kl. 2. — Sjera Garðar Þor- steinsson. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskóla kl. 2 e. h. — Sjera Sigurjón Árnason. — BarnaguðsþjónuSta kl. 11 f.h. — Sjera Jakob Jónsson. EUiheimiIið. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. — Sjera Ragnar Benediktsson. I kaþólsku kirkjunni í Rvík: Hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Hvalsneskirkja. Messa kl. 2. — Sjera Valdimar Eylands. Sunnudagaskóli Guðfræði- deildarinnar byrjar aftur á morun kl. 10. Sjötug er í dag, 10. jan., frú Gróa Kærnested. Hún dvel ur nú á heimili Sigrúnar dótt- ur sinnar og tengdasonar, Þórð ar læknis Oddssonar á Þórs- höfn. Hjónaband. Á sunnud. verða gefiri. saman í hjónaband í Los Angeles, Helga Guðmundsdótt ir og William E. Broshears. •— Heimili þeirra verður 631 N. Coranado Terr. Los Angeles, California. Hjónaband, í dag verða gef- in saman í hjónaband Elisabet Pjetursdóttir og Þorlákur Sig- urðsson, Skerseyrarveg 11, Hafnarfirði. Þessi hjónabands- tilkvnning var birt í blaðinu í gær af misgáningi. Hjónaband. í dag verða gef in saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni fríkirkju- presti, frk. Jóna Jónsdóttir, Bankastræti 6 og Eggert G. Þorsteinsson, múrari. Máva- hlíð 7. Heimili ungu hjónanna 1 verður í Engihlíð 16. \ Hjónaband. I dag verða gef- : in saman að Þykkvabæ ungfrú Kaup-Sala Sófasett til sölu Miðtúni 6 kjallara. Fyrirtæki, sem óska eftir að fá aukin alþjóða verslunarsambönd ættu að sepda uppl. um útflutning og ósk- ir um innflutning til: The Inter- national Information Service Tempa rary address: 5 C Buckland Road, Maidstone, Kent, England. HL fÓÐFÆRAUMBOÐ ORGELVIÐGERÐIR ELÍAS BJARNASÖN LAUÍÁSVEOI18 - REYKJAVÍK - (SLAXp í PÓSTHÓIJF 71« - StHl <Ö5 Vel þekkt bfcskt áritunarfyrirtæki sem prentar á mnbúðir framleiðslu- fyrirtækja óskar eftir færum umboðs- manni á Islandi sem hefir’ sambönd við fyrirtæki er þurfa að láta prenta og eða þrykkja (á málm) umbúðir sinar. Slcrifið Box no. 55, c/o W. H. Emmett (Overseas) Ltd. 30 Bonverie Strect, London E. C. 4 England. Ástríður Sveinsdóttir (Ög- mundssonar sóknarprests þar) og Ölafur Sigurðsson útgerð- armaður (Hallbjarnarsonar) Akranesi. F«ðir hrúðarinnar gefur þau saman. — Heimili þeirra verður að Vesturgötu 17, Akranesi. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú María Grjeta Sigurðardóttir, Breiðabliki, Sandgerði og Mr. Roy E. Abbey, jr., starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Hjónaefni, Á aðfangadags- kvöld opinberuðu trúlofun sína Ólöf S. Ágústsdóttir, Njálsgötu 43 og Eysteinn Sveinbjörnsson frá Flatey á Breiðafirði. Gjafir til Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafjel. Islands: Frá konu sem ekki vill láta nafn síns getið kr. 1000,00, Frá N. N. 30 kr.; Ónefndri konu 50 kr. — Kærar þakkir. ■— Sjóðsstjórnin. Á morgun hefjast á ný sýn- ingar á gamanleik Fjalakatt- arins ..Orustan á Hálogalandi". Hann hefur verið í fríi síðan fyrir jól, en var þá sýndur nokkrum knnum við mikla að- «ókn og hrifningu áhorfenda. 45 ára verður í dag Sophus Jensen, bakarameistari, Víði- mel 23. Farþegar með ,,Heklu“ frá útlöndum 8. jan.: Frá Prest- wich: Aðalbjörg Björnsdóttir, Jóna Pjetursdóttir og Garðar Sveinbjörnsson. — Frá Kaup- mannahöfn: Caelis Clausen, Axel Thyle, Sveinbjörn Finns- sonv Hjálmar Bárðarson, Elsa Bárðarson, Svend Corell, Eyj- ólfur Eiríksson, Guðni Sigurðs- son, Jens Jakobssen. Ebbe Walther, Jytte Lis P'jetursson, Tómas Kristjánsson, Steingr. Guðmundsson, kona og 3börn, Guðríður Árnadóttir, Bertil Jensen, Ólafur Björnsson og Oddgeir Magnússon. Skipafrjettir. Brúarfoss er á Ólafsvík, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Antwerpen 6/1. frá Hull. Selfoss fer frá Siglufirði 9/1. til Rvíkur. Reybjafoss fór frá Rvík 8/1 til New York. Salmon Knot kom til Rvíkur 6/1. frá Hali fax. True Knot er á Patreks firði á leið frá Rvík til Siglu- fjarðar. Knob Knot er í Rvík. Linda Dan fór frá Siglufirði 6/1. til Danmerkur. Lyngaa kom til Rvíkur 5/1. frá Hull. Horsa fór frá Léith 5/1. til Rvíkur. Baltara fór frá Hafn- arfirði 8/1. til Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Tonleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit: „Milli rjetta“, •>, eftir Gertriide Jennings. (Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 21,15 Upplestur „Steingerður11, kafli úr nýrri skáldsögu (Elínborg Lárusdóttir). 21.40 Tónleikar. 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sóit heim. Staðgreiðsla. Simi S691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Grikkir panta riffla. AÞENA — Livesay yfirmaður bresku hernaðarnefndarinnar hefur skýrt frá því að griska stjórnin hafi pantað 40,000 riffla frá Bretum. Hjartanlega þakka jeg hjer með öllum vinum og velunnurum, er á margvíslegan hátt glöddu mig á 50 ára afmæli mínu. Rannveig Vigfúsdóttir. UNGLINGA vantar til að'bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: í Austurbæinn: , Skeggjagata Laufásveg Flókagötu í Miðbæinn: Aðalsfræfi Tjarnargötu Við sendum blöiðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. Best að anglýsa i Morganblaitinu JÓIM TRALSTI Þar eð lokið er útgáfu á ritsafni Jóns Trausta — bindin ^ 8 alls — eru það vinsamleg tilmæli mín, að fólk, sem keypt hefur fyrstu bindin, en hefur ekki ennþá’ tryggt sjer áframhaldið, að gera það hið allra fyrsta og helst fyrir 1. febr. þ. á. Afgreiðsla á ritsafninum fer fram í bókabúðum og beint frá útsölunni. BÖKAÚTGAFA • t Jarðarför GUÐBJARTAR SIGURÐSSONAR er andaðist 25. des. s.l fer fram frá Dómkirkjunni mánu daginn 12. þ.m. kl- 11 f.h. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför litlu dóttur okkar. Sigríður Þorbjörnsdóttir, Kristján G. H. Jónsson. Alúðar þakkir fyrir sýndan vinarhug og margs konar hjálp í veikindum og við andlát og jarðarför mannsins mins, EINARS HALUDÖRSSONAR, hreppsstjóra, Kárastöðum. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnahama og annar vandmanna. Guðrún Sigurðardótiir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR, frá Búðardal. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.