Morgunblaðið - 14.01.1948, Blaðsíða 7
Miðviku(lagur 14. janúar 1948
MORCUNBLAÐIÐ
7
Anna Panker neyddi Michael til
oð leggja niður völd
FÁUM ERU ennþá kunnar þær
rjettu orsakir sem liggja bak við
valdaafsal Mickaels fyrverandi
Rúmeníu konungs. En hinn
raunverulegi sannleikur, sem er
baktjaldamakk kommúnista og
þá sjerstaklega Önnu Pauker,
utanríkisráðherra Rúmeníu,
sýnir að í stað Mickaels kon-
ungs hefir Rúmenía nú „rauða
drotningu". Drotningin er í
raun og veru engin önnur en
utanríkisráðherrann og lagði
hún öll ráð á hvernig svíkja
skyldi konung frá völdum.
Alskonar orðrómar komst á
kreik varðandi valdaafsalið og
jók þögn konungs um mál þetta
ekki alllítið á þá. Morguninn,
sem konungur lagði niður völd-
in var það almæli að hann yrði
tekinn til fanga og biðu hans
örlög Manius, bændaforingjans
sem hneptur var í æfilangt
fangelsi fyrir mótþróa sinn við
kommúnista. Um hádegið var
það þó tilkynt að konungur
mundi fara úr höfuðborginni
með fjölskyldu sinni og sextíu
manns af hirðinni.
„Persónulegar ástæður“.
Eftir að viðræður höfðu farið
fram milli Groza forsætisráðh.
og konungs sagði forsætisráð-
herra. Mickael hefur full rjett-
indi til þess að vera kyrr í Rú-
meníu en jeg hefi tilefni til
þess að halda, að hann hafi per
sónulegar ástæður til þess að
flytja á brott“. Með þessu þótt-
ist forsætisráðherra gefa til
kynna að ástæða konungs til
burtflutnings væri væntanleg
kvongun hans og Önnu prins-
essu.
Forsætisráðherra sagðist þó
ekki vita hvert konungur myndi
fara strax úr landinu og kvaðst
halda að hann myndi eyða gaml
árskvöldinu með móður sinni
í Sinaihöllinni. Forsætisráð-
herra sagði einnig að það væri
ofmikið að ætla að 60 manns
væru með honum og sagði þá
í mesta lagi verða 15.
Konungscignir renna í ríkissjóð
Spurningunni um að hvaða leyti
Mickael fengi að halda eignum
sínum, svaraði forsætisráðh., að
þær hefðu þegar verið gerðar
að ríkiseign og að konungur
hefði bara fengið tekjur þær
sem af þeim komu. En nú þeg-
ar hann hefði sagt af sjer rynnu
þær líka í ríkissjóð. Þennan dag
voru samankomin í Sinaihöll-
inni Anton prins og Ilena prins
essa, og börn hennar sex, ásamt
Elísabetu prinsessu fyrv. drotn
ingu Grikklands. Fóru þau öll
saman í einkalest til Sviss-
lands.
I öllum lýðræðislöndum
heimsins kom fram samúð með
hinum unga konungi og áhyggj
ur um hvernig nú færi fyrir
landsmönnum hans. Því kon-
ungsættin var eini ásteitingar-
steinninn gegn kommúnistisku
ræði í Rúmeníu. Rúmenskix'
sendiherrar og margir meðlim-
ir utanríkisþjónustunnar sögðu
af sjer störfum í mótmæiaskyni
og álitu flestir að konungur
hefði verið neyddur til valda-
afsalsins. Meðal þeirra sem
lögðu niður embætti sín, yar
sendiherra Rúmena í Vatikan-
inu sem kvað „rauðu Önnu“ og
starfsbræður hennar nú myndu
stjórna landinu frá konungs-
höllinni. Verður konungshöllin
nú brúkuð sem aðalsetur hinn-
ar kommúnistisku stjórnar Rú-
meníu.
Rúmenar hafa fengið
Önnu rauðu“ í stað vin-
sæls konungs
völdum og vitað er að neitun
stjórnarinnar um að Mickael
fengi að giftast Önnu prinsessu
hafði lítið sem ekkert við valda
afsalið að gera.
Svikabrugg „Rauðu Önnu“.
Það er nú vitað, að þakka má
svikabruggi Önnu Pauker, hin-
um valdasjúka utanríkisráðh.,
að konungur varð að afsala sjer
völdum. Var verk þetta vel
skipulagt af hennar hendi. —-
Fyrst hvatti hún Mickael til
þess að leita sjer kvonfangs, en
þegar konungur var orðinn ást
fanginn af Önnu prinsessu og
bað stjórnina um leyfi til þess
að giftast henni, þá neitaði
stjórnin með þeirri fáheyrðu og
ósvífnu ástæðu, að rumenska
ríkið hefði ekki efni ó að kosta
hrúðkaupið. Það var ætlun
Önnu aoð koma konungi í slíka
aðstöðu, að hann yrði að velja
á milli Önnu og ríkisins, eins
Anna Pauker utanríkisráðherra °S komið haiði fyrir föður hans
Rúmc'níu. ,,.... Rúmenar íengu ®ein lyrst giftist levnilega og nú
,,rauðu drottningu“ fyrir vinsæl 1 sí®ara skiítið Madame Lu-
an konung . . . . “ peseu.
Ársæll kafari vildi
dæla síldinni upp
úr sjónum
Sep frá er hann lenli í síldartorfunni á
Kefiavíkurhöfn
ÁRSÆLL JÓNSSON, kafari, skrifaði Fiskimálanefnd í haust
áður en síldveiðarnar í Hvalfirði hófust og bar fram þá hug-
mynd, að ef síldin kæmi í Kollafjörð og 'sundin við Reykjavík.
eins og í fyrravetur, þá yrði reynd aðferð tii að dæla henni upp
úr sjónum. Benti hann á að hjer í Reykjavík væru til mikilvirk
dælutæki, sem eigendur myndu vilja lána endurgjaldslaust til
þessara tilrauna, eða eftir nánari samkomulagi. — Fiskimálanefnd
mun ekki hafa sint þessari hugmynd.
Hin sanna orsök valdaafsalsins.
Sendiherra Rúmena í London
sem einnig sagði af sjer em-
bætti, sagði að í ræðu konungs
um afsalið væri alt annað sagt,
en það, sem konungur hefði vilj
að segja sjálfur. Aðdragandinn
að valdaafsalinu skeði meðan
konungur var í brúðkaupi EI-
ísabetar ríkisarfa Bretlands, en
þá gerði stjórnin ýmsar ráðstaf
anir án vitundar hans. Meðal
annars skipaði stjórnin nýjan
hermálaráðherra sem er lið-
hlaupi úr rúmenska hernum og
núverandi yfirmaður pólitísku
leynilögreglunnar í Rúmeníu.
Konungur neitaði að samþykkja
þessa embættisskipun því hann
vissi að ráðherrann var þá með
ráð-merðir um að senda her til
styrktar kommúnistum í Grikk
landi. Þar var þarna sem Önnu
Pauker naut best í ráðagerðun-
um um að koma konungi frá
2000 smálestir síldar á
klukkustund.
í brjefi sínu til Fiskimála-
nefndar segir Ársæll, að dælu-
tæki þau, sem hann hafi í hug'á,
dæli 4000 smálestum á klukku-
stund og ætti að geta skilað
2000 smálestum af síld á
tíma, miðað við að síldartorf-
urnar verði ein.s þjettar og þær
voru í fyrravetur og hægt verði
að koma fyrir þeim gufuþrýst-
ingi, sem þarf.
(Þess skal getið, að fleiri
munu hafa haft líka veiðiaðferð
í huga. Um tíma var talað um
að leigja dæluskip Vestmanna-
eyjarhafnar til síidveiðanna, en
horfið var frá því ráði, einkum
þar sem sjómenn munu vera á
móti slíkum veiðiaðferðum og
telja þær myndu styggja síld-
ina).
„Rauða Anna“ náði takmarki
sínu á 2 mánuðum.
Valdagirni Önnu Pauker kom
í ijós strax og hún komst í em-
bætti, en þá lýsti hún því yfir
meðal vina sinna. að fyrsta tak-
markið væri að gera Rúmeníu
að kommúnistaeinræði. Sagði
hún að segja byrfti að konung-
ur hefði tekið konu fram yfir
ríkið. Alveg frá bví fyrsta, var
samstarfið stirt milli konungs
og stjórnarinnar. Heimtaði kon
ungur að fara bæri eftir Yaita-
samningnum og ailir flokkar
þjóðarinnar skyldu fá sína full
trúa í þingið Groza forsætis-
ráðherra neitaði hvað eftir
annað að verða við ósk konungs
og vitað er, að k.enungur neit-
aði iengi að ssmþykkja gerðir
stjórnarinnar. Meðal þeirra var
dauðadómur Manius og bjarg-
aði konungur lífi hans. Var á-
standið svo alvarlegt, urn tíma
Frh. á bls. 8
í síldartorfunni á
Keflavíkurhöfn.
Ársæll segir í brjefinu írá
atviki, sem kom fyrir hann fyr-
ir nokkrum árum, er hann
vann að því að bjarga bát, er
sokkið hafði á 20 metra dýpi á
Keflavíkurhöfn, á þessa leið:
,,Við komum seint til vinnu
og lentum í myrkri. Það var
alltaf mikið af fiski hjá bátn-
um, því að netin, sem á báts-
dekkinu láu voru full af síld.
Þetta kom þó ekki að sök fyrr
en dimma tók, en þá varð svo
mikið af íiski, sem nuddaðist
utan í mig og kitlaði mig svo
mjög að mjer varð til verulegra
óþæginda við vinnu :nína.
En út yfir tók, begar kol-
myrkt var orðið og síldartorfa
kom inn yfir staðinn, sem jeg
var að vinna á og sem ómögu-
legt reyndist að losna við. Síld-
in umkringdi mig allan og var
svo þjett. að jeg gat hvorki
barið frá mjer með hamri nje
vfirleitt unnið nokkuð. Jeg
reyndi að bæia síldinni frá
míer en allt kom fyrir ekki.
Síldin þokaðist ckki.
Á þessu augnabliki kom mjer
til huga^ að það eina sem dyggði
væri að koma pumpu við, sem
■míJað gæ+i síldina upp og burtu.
Áður (í Suðurhöfum) notuðum
við stöðugt dynamit pegn há-
karli, en í þessu tilfelli fannst
mjer, að pumpa myndi vera
hað eina, sem dyggði. Síðan hefi
ieg oft og mörgum sinnurn
h\iesað um þett* og síðastliðinn
vetur, þegar sildin kom í Kolla-
jeg, sem hefi fengist við björg-
unarstörf síðan jeg var seytján
ára drengur, veit af allri minni
reynslu að björgun með pump-
um á vatni, korni, sandi, möl
o. fl., að allt þarf sinn sjerstaka
ama | útbúnað og umhyggju."
Við þetta er því einu að bæta,
að ekki hefir staðið á því að
veiða sildina í vetur, heldur
hefir hitt frekar verið að það
mikið hefir veiðst, að erfitt. hef-
ir verið að koma síldinni í
bræðslu. Meiri landburður hefði
því einungis aukið á þá erfið-
leika.
Hjer er aftur á móti hugmynd
sem athuga mætti
Dælur við löndun síldar.
Ársæll Jónsson hefir í við-
tali við Morgunblaðið látið þá
skoðun sína í ljós, að nota mætti
stórvirkar dæiur við löndun
síldar úr veiðiskipunum og tel-
ur hann sig geta losað 100 smá-
lesta skip á klukkustund með
þessari aðferð.
mína
skólann.
við Sjómanna-
MICHAEL, fyrrverandi Rúmenakongur og Anna prinsessa af Euuí-
bon-Parma, heitmey hans.
Rlerstak’tr úíbúnaour og
Mjer hefur seinna borist til
eyma ao einhver mundi hafa
tekið upp hugmynd þessa og
rcynt að pumpa upp síld. En
stæðisfjelsganna
á Isafirði
Isafirði, þriðjudag.
SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN á
Isafirði hjeldu kvöldskemmtun
að Uppsölum síðastliðið sunnu-
dagskvöld.
Hófst skemmtunin með því
að formaður Sjáústæðisfjelags
ísfirðinga, Alatthías Bjarnason,
setti skemmtunina með stuttri
ræðu. Síðan var drukkið kaffi,
og meðan setið var undir borð-
um skemmtu, Gísli Kristjáns-
son íþróttake.nnari, með ein-
söng, píanóundirleik annaðist
Áslaug Jóhannsdóttir.
Asgeir Ingvarsson frá Lyng-
holti söng nokkur ljett. dægur-
lög, og bráðskemmtilegar gam-
anvísur, og ljek með á gítar.
Ræður fluttu Kjartan Jó-
hannsson læknir, Ásberg Sig-
urðsson bæjarstjóri, og Sigurð-
ur Halldórsson ritstjóri. Milli
skemmtiatriða var hópsöngur.
Áður en staðið var upp frá borð
um ávarpaði formaður fjelags-
ins fjelagsmenn, og hvatti þá
til góðra starfa í þágu flokks-
ins á hinu nýbyrjaða ári. Að
þessu loknu hófst dans frarn
eftir nóttu.
Skemmtun þessi fór mjög vel
fram, og var vel sótt, og
skemmtu menn.sjer með ágæt-
um.
M. Bj.
BEST AÐ AUGLtSA
t MORGWBLAÐllSU