Morgunblaðið - 14.01.1948, Blaðsíða 11
fvliðvikudagur 14. janúar 1948
MORGVNBLAÐIÐ
ií
>»«>•»
Fjelagslíf
Skiðaferð í Hveradali kl.
6,30 í kvöld. — Farseðlar
seldir við bílana. — Farið
frá Ferðaskrifstofunni.
otJaaLóL
8.30.
Aðalfnndur
knattspyrnudeildar K.R.
verður haldinn í húsi V.R.
fimtudaginn 15. janúar kl.
Allir eldri og yngri með-
limir boðaðir á fundinn.
Knattspymunefndin.
Handknattleiksflokkar í. R.
3. fl. karla.
Mjög áríðandi æfing i l.R.-húsinu í
kvöld kl. 7. Ákveðið verður liðið,
s.em á að keppa í Hraðkeppninni
næstk. laugardag. Mætið allir.
Stjórnin.
1.0 G.T.
St. Einingin No. 14
fundur í kvöld kl. 8,30. Vígsla ný-
liða. — Spilakvöld — Verðlaun.
Æt.
St. Minerva No. 172
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fri-
kirkjuveg 11. Bræðrakvold. — Æt.
Tilkynning
Betanía, Laufásvegi 13.
KristibóSsvikan 11.—18. jan.
Almennar samkomur ó hverju kvöldi
kl. 8,30. — 1 kvöld talar sjera Sig
urður Pálsson í Hraungerði og Ö1
afur Ólafsson.
Kaup-Sala
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10. Sími 6530.
ViStalstími kl. 1—3.
Höfum kaupendur að nýjum og
góðum íbúðum.
Samband óskast við uinboSsmann
fýrir Island fyrir næringarefni og
sykurvörur, m.a. karamellur.
Lorentz Erbe & Sön A.s.
Trondheim — Norge.
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÖR,
Hafnarstrætí 4.
Minningarspjöld barnaspitalasjöSs
1Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
Vinna
Ungur danskur garðyrkjumaður
óskar eftir atvinnu við garðyrkju.
Alhliða þekking. Einnig gróðurhúsa
ræktun. — Svar sendist í Box 8459
til Polacks Annoncebureau, Köben-
hrtvn.
Danskur sveitamaður
26 óra óskar eftir atvinnu við
sveitastörf. Ágæt meðmæli. Svar
sendist í Box 8458 til Polacks An-
nóneebureau, Köbenhavn.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús GuSmundsson.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Pantið í thna.
Sími 7768.
Arni og Þorsteinn.
r^J'Jjá ipií
ti( a( grœJa (andic). cKoygik
iíerj í cJJandcjrœ&i (uijóL
Jdlrijitoja JdJapparslítj 29-
14. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Jón Gunnarsson framkvstj.
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna kom frá New York í fyrra
dag. Hann dvelur hjer í bænum
nokkra daga. Hann býr á Hótel
Borg.
Hjónaefni. S.l. laugardag opin
beruðu trúlofun sína ungfrú
Margrjet Jósefsdóttir Selja-
landsve. 13 og Dagbjartur Ein-
arsson Reykjanesbraut 20.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína Sigrún Ein
arsdóttir, Borg Njarðvíkum og
Friðrik Valdimarsson frá ísa-
firði.
I gjafalista frá Barnauppeldis
sjóði Hringsins í blaðinu í gær
misritaðist kr. 15,00 í stað
150,00, sem unnið var í happ-
drætti á árshátíð starfsfólks fje
lagsins í Sjálfstæðishúsinu, og
stafirnir H. S. í stað G. S.
Dægradvöl heitir nýtt tíma-
rit sem borist hefir blaðinu.
Eru bar ýmsar þrautir til dægra
styttingar mönnum, eins og t.d.
leynilögregluverkefni og marg-
vísleg heilabrot, skákþrautir,
krossgátur, mínútugátur, bridge
þraut og freira.
Austfirðingafjclagið í Reykja
vík heldur skemtifund í Tjarn-
arcafé á fimtudagskvöldið kl. 9
e.h. Þar verður sýnd kvikmynd
frá ^Austurlandi, Brynjólfur Jó
hannesson, leikari, les upp og
fleira verður til skemtunar.
Jólagjafir til blindra er send
ar voru Blindravinafjelagi ís-
lands til úthlutunar fyrir s.l.
jól. Frá N.N. kr. 200,00, frá Guð
rúnu & Kristínu kr. 50,00, frá
Þ.G. kr. 50,00, áheit frá H. kr.
50,00, frá Daníel Þorsteinsson
& Co.. kr. 350,00, frá Th. Fr.
kr. 50, frá G. J. kr. 50, frá Jónu
kr. 100, frá G.S.A. kr. 100, frá
N.N. kr. 50, frá Póu kr. 50, frá
N.N. kr. 300, frá H.L.H. kr.
100, frá N.N. kr. 50, áheit frá
ónefndum kr. 20, frá J.K. kr.
35, frá J.E. kr. 50, frá Sigr.
Zoega kr. 100, frá S.A. kr. 50,
frá K.J. kr. 50, frá F.P. kr. 50,
frá Ónefndum kr. 50, frá B.H.
kr. 100, frá G.G. kr. 100, frá
S.G. kr. 100, frá Gunnu kr. 75,
frá gamalli konu kr. 100, frá
B. kr. 100, frá B.B. kr. 100, frá
H.J. kr. 50. Samtals kr. 2.730.00.
Blindravinafjelagið þakkar hin
'. um mörgu gefendum og óskar
þeim farsælda á hinu nýbyrj-
j aða ári.
; Blinda fólkið á vinnustofu
. Blindravinafjelags íslands, Ing
ólfsstræti 16 biður blaðið að
færa systrum Rebekkustúku
Oddfellowreglunnar kærar
þalckir fyrir jólagjafirnar og
óskar þeim allra heilla og bless
unar í lífi og starfi.
Skipafrjettir.
Brúarfoss fer frá Bíldudal kl.
18,00 í dag til Þingeyrar, lestar
frosinn fisk. Lagarfoss fór frá
Antwerpen 9. jan. til Kaup-
mannahafnar. Selfoss er í Rvík.
Fjallfoss fer frá Reykjavík kl.
16,00 í dag, 13. jan. til Siglu-
fjarðar. Reykjafoss fór frá Rvík
8. jan. til New York. Salmon
Knot fór frá Reykjavík 12. jan.
til Siglufjarðar. True Knot er á
Aðalvík áleið frá Reykjavík til
Siglufjarðar. Knob Knot er í
Reykjavík. Linda Dan fór frá
Siglufirði 6. jan. til Danmerkur.
Lyngaa er í Reykjavík, fer 15.
jan. vestur og norður. Horsa
kom til Reykjavíkur 10. jan. frá
Leith. Baltara fór frá Hafnar-
firði 8. jan. til Hull.
ÚTVARPIÐ í DAG:
18.00 Barnatími
20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guð-
mundsson ritstjóri: Þjóð-
hættir á íslandi fyrir 100 ár
um (eftir frásögn sjera Þor
kels á Reynivöllum). b) Kafl
ar úr brjefum til útvarps-
ins. b) Hallgrímur Jónasson
kennari: Stökur frá síðasta
sumri; ferðaþættir og nýir
kviðlingar. d) Páll G. Jóns
son, Garði í Fnjóskadal: Horf
in byggð; frásaga (Einar Ás
1 mundsson hæstarjettarlög-
maður flytur). Ennfremur
tónleikar.
Hinning Ásgeirs
Ingimundarsonar
TILKYIMIMIIMG
til
fjelagsmanna í Sjóniannafjelagi Reykjavíkur og
Sjómannafjelagi Hafnarfjarðar.
Þar sem ekki hefir enn tekist samkomulag um und-
irskrift á samningi um kaup og kjör á fiskibátum, sem
fiska með lóð, frá Reykjavík og Hafnarfirði, gerðum
6. jan. 1947.
Þá skoðast nefndur samningur sem taxti fjelaganna,
þar til öðruvísi verður ákveðið.
Fjelagsmönnum er ekki heimilt að lögskrást fyrir
önnur kjör við nefndar veiðar.
Reykjavik, 13. jan. 1948.
Stjórn Sjómannafjelags Reykjavíkur.
Stjórn Sjómannafjelags HafnarfjarSar.
í DAG er borinn til moldar Ás-
geir Ingimundarson, er var fædd-
ur þann 6. sept. 1881, og ljest eft-
ir stutta en þunga legu á Lands-
spítalanum í Reykjavík þann 4.
jan. s.l.
Ásgeir var sonur þeirra hjóna
Ingimundar Jakobssonar og Sig-
ríðar Sigfúsdóttur, konu hans, er
bjuggu að Útibleiksstöðum í
Kirkjuhvammshreppi og var
hann fæddur þar.
Snema byrjaði hann að vinna
fyrir sjer, og vann hann þá að
margskonar verslunar- og skrif-
stofustörfum, bæði hjer í Reykja-
vík og annarsstaðar á landinu;
síðar fluttist hann svo til Kanada
og dvaldi hann þar um all-mörg
ár og kom þá víða við allskonar
fjelagsstarfsemi í þágu vestur-
íslenskra og átti hann þá um all-
mörg ár sæti í stjórn Þjóðræknis
fjelagsins vestan hafs.
Skömmu eftir 1930 fluttist
hann svo aftur hingað heim og
tók að vinna að veggfóðrun, en þá
iðngrein hafði hann stundað sem
aðalatvinnu vestan hafs.
Nokkrum árum síðar bar svo
fundu mokkar saman, og bund-
umst við þá þegar þeim vináttu-
böndum er ávallt hjeldust síðan
til hans hinsta hjervistardags,
enda áttum við mikið samán að
sælda í sambandi við hans dag-
legu störf.
Jeg held að óhætt sje að full-
yr-ða að vart hafi getið grandvar-
ari mann eða trygglyndari en Ás-
geir var, þar sem hann annars
tók því og víst er um það að þeir
menn, sem gátu talið sig tiLvina
hans áttu þar ávallt góðan hauk
í horni, enda var hann dagfars-
greindur maður, sem ekki mátti
vamm sitt vita, og öllum, sem
bágt áttu vildi hann rjetta hjálp-
arhönd væri hann þess annars
megnugur, enda voru þeir margir
er hann gerði gott, þrátt fyrir að
allt slíkt færi fram af hinni mestu
liógværð og hljedrægni frá hans
hálfu.
Og nú þegar að hann eftir lang
an og erfiðan starfsdag er lagður
til hinstu hvíldar, reikar hugur-
inn á landi minninganna og d/el-
ur við hugsunina um góðan dreng
sem burtu cr genginn.
E. J.
Hlutafjáriítboð
Hlutafjelagið Lýsi & Mjöl í Hafnarfirði hefir í
t hyggju að stækka verksmiðju sína, þannig að hún
|> geti á næsta hausti hafið vinslu á 3000 málum síld-
ar á sólarhring.
Til þess að koma þessu í framkvæmd skortir fje-
| lagið aukið hlutafje, og hefir stjórnin ákveðið að leita
til almennings um þátttöku í hlutafjáraukningu.
Þeir, sem vilja stuðla að byggingu síldarverksmiðju
í Hafnarfirði, eru beðnir að snúa sjer til undirritaðra
stjórnarmanna hið fyrsta.
Hafnarfirði, 12. janúar 1948,
Adolf Björnsson,
Jón Gíslason, Jón Halldórsson,
Ingólfur Flygenring, Jón SigurSsson.
Ræstingakonu
vantar strax í
Búðina, Barinalilíð 8.
Upplýsingar á sama stað.
Stúlka óskast
Lokað í dag, allan
daginn vegna jarð-
arfarar.
Laufahúsið
Lokaðí dag
vegna jarðarfarar.
Skrifslofu v jelaverkstœ&i
EHSARS JÓNS SKCL.4SONAR.