Morgunblaðið - 14.01.1948, Side 8

Morgunblaðið - 14.01.1948, Side 8
8 MORGL’ NBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. janúar 1948’ — Meðal annara orða Frh. af bls. 6. á ‘sýklahernaði og víðtækum skémdarverkum. Telur nefnd- in, að sýklahernaður geti orð- ið veigamikiil þáttur í styrj- öldum framtíðarinnar. Hún seg ir meðal annars í þessu sam- bandi: „Þetta þýðir það að ger- breyta verður hinni hefð- bundnu stefnu Bandaríkjanna á friðartímum. Sá tími er lið- inn, að við getum gengið út frá því sem vísu, að framtíð- arstyrjöld nái ekki til borga og annarra landshluta. Við verðum þvert á móti að gera ráð fyrir því, að eftir því sem eyðileggingarmáttur vopnanna eykst verði land okkar stöðugt sárara fyrir. • • REYNSLA TVEGGJA STYRJALDA Við verðum einnig að gera ráð fyrir að ef árásarþjóðir framtíðarinnar haía eitthvað lært á heimsstyrjöldinni fyrri og síðari, er það, að þær mega undir engum kringumstæðum láta framleiðslu Bandaríkj- anna komast í fullan gang. Þær verða að gereyða iðnaðinum þegar í upphafi, ætli þær að sigra. iiir’PliniiinnniimHMmimimmmmiiiiiiimniiniiiHii BERGUR JÓNSSON hjeraðsdómslögmaður i i Málflutningsskrifstofa: | Laugaveg 65, neðstu hæð. i Sími 5833. i Heima: Hafnarfirði. Sími l i 9234. í Bolvíkingar fella verkfallskröfur kofflmúnisla SÍÐASTLIÐIÐ haust sagði Verkalýðsfjelag Bolungavíkur upp kaup- og kjarasamningum við atvinnurekendur frá ára- mótum, en kröfur sínar setti fje lagið ekki fram fyrr en 5. jan- úar sl. Helstu hækkanir eru: hækk- un.ú hlutatryggingum sjómanna á þorskveiðum, úr kr. 420,00 í 500,00 grunnlaun á mánuði. Kaup verkamanna hækki úr kr. 2,55, í 2,80 í almennri vinnu, í dagvinnu, og hlutfallslega sama hækkun á öðrum liðum í kaup gjaldssamningi þessum. Kröfum verkalýðsfjelagsins hafa atvinnurekendur ekki enn svarað. Stjórn verkalýðsfjelags ins Ijet efna til atkvæðagreiðslu innan fjelagsins um heimild til vinnustöðvunar. Fór atkvæða- greiðslan fram 11. og 12. jan., og var þátttaka óvenju góð og voru 137 er greiddu atkvæði. Úrslit urðu þau. að heimild til vinnu stöðvunar var felld með 85 atkv gegn 49 atkv., 2 seðlar voru ó- gildir, og 1 auður. Formaður verkalýðsfjelags Bolungavíkur er Jón Timótheusson, einn aðal foringi kommúnista á Vestfjörð um. Ætlun hans og annara kommúnista í Bolungavík var að steypa fjelaginu í verkfall en þeir biðu herfilegan ósigur, eins og úrslit atkvæðagreiðslunnar sýna. — M.Bj. Hálf hiíseign á hitaveitusvæðinu Tilboð óskast í hálfa húseignina Hrefnugata 8, hjer í bæ, sem er 3 herbergi, eldhús og bað á I- hæð, auk þess 2 herbergi í kjallara. ■— Sameiginlegt þvottahús og þurkherbergi. — Lóð umgirt og ræktuð. Ibúðin er í ágætu standi og laus til íbúðar nú þegar. Allar nánari uppl. gefur SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrl. Aðalstræti 8. Fimm mínúina krossgáian SICÝRINGAR Lárjett: — 1 fjallið — 6 eymd — 8 saman — 10 tónn — 11 fiskurinn — 12 eins — 13 eins — 14 liðug — 16 steikja. Lóðrjett: — 2 forseti — 3 hnöttinn — 4 verkfæri — 5 drykkur — 7 vitlausa — 9 veru — 10 starfsgrein — 14 mynt — 15 hæðstur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 bruna — 6 ógn — 8 áa — 10 sú — 11 staup- ið — 12 st. — 13 ni — 14 enn — 16 seint. Lóðrjett: 2 ró — 3 uglunni —- 4 nn .— 5 bassi — 7 Súðin — 9átt — 10 sin — 14 ee ■— 15 N. N. —Valdaahal Mkhaels konungs Frh. af bls. 7. að konungur fann sig neyddan til þess, er hann var í London, að leita skoðana Churchills, Be- vins og annara Englendinga um hvernig best yrði að snúa sjer í málinu. Var honum eindreg- ið ráðlagt að fara aftur til Rú- meníu og leita samkomulags. Leppríki Rússa. I Rúmeníu var ástandið þann ig, að opinbert var að stjórnin ætlaði sjer að styðja Markos gríska uppreisnarforingjann, og var þá betra fyrir konung í augum alheims að segja af sjer völdum. Frelsi landsmanna var nú í hraðri aíturför og var unnið að því með ýmsum aðferð um. Kosningaúrslit sem tilkynt voru, voru jafnsn login og póli- tíska leynlögreglan hafði gát á öllum, sem þorðu að standa gegn stjórninni. Var Rúmenía þá í rauninni orðið leppríki Rússlands. Var þá dagskipun stjórnarinnar að öll andstaða yrði að hverfa og þar sem kon- ungur var sönn andstaða kom- múnista, varð hann einnig að hverfa. Skákþing Reykjavík- ur se$f í kvöld SKÁKÞING Rej'kjavíkur verður sett í kvöld á Þórsgötu 1. Keppt verður í meistaraflokki, 1. og 2. flokki. í kvöld verður dregið í öllum flokkum, en keppnin sjálf hefst annað kvöld kl. 8. Meistaraflokk ur keppir að Þórsgötu 1, en 1. og 2. flokkur í samkomusal Alþýðu brauðgerðarinnar við Vitastíg. Meðal keppenda á mótinu verð ur Baldur Möller, skákmeistari íslands, Eggert Gilfer, skák- meistari Reykjavíkur, Árni Snæ varr, Steingrímur Guðmundsson og margir fleiri ágætir skák- menn. Skákmönnum og öðrum skák- unnendum er heimilt að horfa á keppnina á meðan húsrúm leyf- ir. — — Yerðlagsniálin Frh. af bls. 2. sóknarvert fyrir íslenskt verkafólk, að kalla yfir sig hið rússneska ástand. Ellegar taka þann kostinn að þegja, í öruggri visssu um það, að þau lífskjör, sem menn eiga við að búa hjer á Iandi sjeu maig falt betri, en þau kjór, sem al- menningur í ,,fyrirmyndarríkinu“ verður að sætta sig við. Sem sagt. Þjóðviljinn verðúr að gera annað af tvennu. Að stein- þegja, við þeim upplýsíngum, s-:m fengnar eru þarna að austan. Ellegar bera fram. röksemdir fyr- ir ágæti hins austræna stjórnar- fars, því upphrópanir, ókvæðis- orð og „miskunnarlaus" þvætting ur, kemur kommúnistablaðinu að engu haldi. | Fullur kassi I að kvöidi hjá þeim, se»ii auglýsa í Morgunblaðinu Sfálskamrntur breskra sklpa- smíðastöðva minnkaður Londón í gærkveldi. SIR Stafford Cripps, fjár- málaráðherra Breta, hjelt fund með frjettamönnum í dag, og skýrði þeim frá því, að nokkur breyting mundi verða gerð frá því í fyrra á úthlutun stáls til breska iðnaðarins. Stálskammt- ur járnbrauta, kolanánia, afl- stöðva og verksmiðja, sem fram leiða landbúnaðarvjelar, verð- ur aukinn, en skammtur sumra annarra iðngreina hinsvegar talsvert minnkaður. Skipasmíða stöðvar fá þannig í ár einum fimmta minna af stáli en s. 1. ár. Cripps taldi Breta í ár mundi verða að flytja út um eina miljón lesta af stáli. — Reuter. Lög og frelsi Rúmeníu hverfa. I Ení/landi voru menn þess fullvissir að rúmenska konungs ættin stæði ekH lengi gegn brögðum op valdafýsn komm- únista, en hv°uær hún fjelli, var ekki au^'varað. Þegar að því kom, þvddi það þó endur- nýjaða herferð kommúnista gegn lýðræ^í vestur Evrópu. — Evrópískir w^^nenn eru sam- mála um Míckael konungur hafi borið hið mikla andstreymi í lífi sínu hinni mestu hug prýði og fest.u, en það sem er þýðingarmeira, álíta þeir, eru hin hræ^i’esu örlög lands hans. Síðustu tengsl Rúmeníu víð vestræv lvðræðisríkin eru nú skorin. Því eins og konungur sagði í afsalsræðu sinni, þá er pólitískt ácfand Rúemníu ekki lengur æskileet fvrir konungsr- ættina. Þ',; -ð lög og rjettur og stjórnmálalegt og persónu- legt frelsi "pti. ekki þrifist þar sem einræðis- og öfgastefna kom múnista hefir svikist að völd- um. SÍÐASTl SÖLUDAGUR í DAG. Úmboðið i Reykjavík og Hafnar- firði hafa opið tii kl. 10 HAPPDÆTTIÐ s o a' r 4 WE FAKED THE- 5T0RY AS0UT HAViNö A ÖUN-T0TIN6 DRUNK OUT HERE THE NU5HT WE éPRUNö "óí?APE- &si£5" FROM JAIL- 2 P THAT WA6- TO $IPHON 0FF THE £URPLU£ C0P£ FROM THE EUCLID 6TREET 5-TATI0N J gUT H0W DID THAT 6UV AT THE £AR KNOW ASOUT THE <■—■M— III—- Kf i Eftir Rohert Storm jfp THE COPé> PROMI^ED TO KEEP % THE CALL QUIETi ÖOMEONE AT THE ‘5’TATION MU6>T HAVE TALKED! AND THEN'D TALK ONLV TO AN0THEP C0P — THAT áUV 41P, CORRlöAN TH04E F1N6ERPR INDICATE THAT PEAD MAN HEl ÞPKIN6 "6KAPE DEAD X ( /VIEN DON'T CARKY 6UN5 LOOK HERE — Fingralangur hugsar: Við lugum upp sögunni au hjer væri fullur maður með byssu, kvöldið, sem við hjálpuðum Gullaldin úr fangelsinu, til þess að narra lögregluna frá stöðinni. En hvernig vissi maðurinn um það? Lögreglan lofaði ao nefna það ekki. Ein- hver á stöðinni hlýtur ao hafa neínt það, en þeir mundu að eins nefna það við einhvern sinna manna — þessi maður hlýtur að vera úr Ríkislögreglunni. — Á meðan á lögreglustöðimd. Lögregluþjónninn: Þessi Fingraför sýna að dauður maður hjálpaði Gullaldin við að sleppa. Phil: Dauðir menn bera ekki byssur — sjáum til.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.