Morgunblaðið - 15.01.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.01.1948, Blaðsíða 7
I 7 Fimiudagur 15. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ iliilll i®m íi endurlekning á gum Rennt ú skapa öngþveiti og efnahagslegt hrun þjóDarínnar IHinningarorð um Jón Proppé Grískir stjírtiarherœenn í barðögum vi'ff skæruiiffa. EFTIR CIIRISTOFHER BUEKLEY JAFNVEL þótt yfirlýsing Mar- kosar „hershöfðingja“, um myndun lýðræðisstjórnar, verði ekki alveg strax viðurkend af leppríkjum Rússa, þá er ekki nema um herbragð að ræða. En 'ef þessi „stjórnarmyndun“ sýn- ir ekki hinum trúgjörnu sam- ferðamönnum kommúnista sann leikann um uppreisnarhreyf- inguna í Grikklandi mun ekk- ert gera það. Kommúnistar neitnuðu þátt- töku í frjálsum kosningum. Kommúnistar neituðu að taka þátt í frjálsum kosningum í Grikklandi og gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að láta þær kosningar mistakast. Síðan hafa þeir komið af stað innanlandsóeirðum og vandræð um þrátt fyrir góð tilboð stjórn- arinnar um frið. Að lokum hafa þeir tilkynt myndun svokall- aðrar „Lýðræðisstjórnar" og skipað í hana menn sem við- urkenna ekki einu sinni grund- vallaratriði frelsisins. Það dettur engum heilvita manni í hug að halda, að ef Marl*os og fjelagar hans myndu ná völdum í Grikklandi,^ þá yrðu þar frjálsar kosningar. í mesta lagi mvndi menn njóta samskonar „frjálsra kosninga11 og fóru fram í Póllandi. Og jafnvel ekki það. Viðurkenna leppríkí Rússa „lýðræðisstjórnina"? Menn verða að athuga at- burðiná í Grikklandi með til liti til annara viðburða sem nú eru að ske í Evrópu. Yfirlýs- ing Markos veldur ekki úrslita baráttu milli Ieppríkjanna og lýðræðisríkjanna í vestri. Þetta er aðeins smáspor í áttina, gert í þeirri von að Bretland og Bandaríkin muni ekki líta á það sem ástæðu til þess að fara í stríð, og að afleiðingar verði þær að aðstaða kommúnista í np lsr,dið +il pð r°'Tna að balda reglu. Fyrir nokk munu leppríkin veita Markos stuðning. En þó aðeins að Júgó- slavía og Búlgaría fái aðgang að Makedóníu hjeruðunum og Þrakíu hjeruðunum. An ful- vissunnar um að þeir fái þetta, veita Tito og Dimitrov uppreisn armönnum aðeins lítinn styrk, en þó nógan til þess að halda uppreisninni áfram, sem að lok um gæti kornið fjárhag Grikk- lands i algert kaldakol. Því þao er stefna kommúnista 1 Grikk- landi. Það er ekki nauðsynlegt að vinna stóra sigra og taka stórar Forffir —- það væri æski- legt frá þeirra sjónarmiði, en ekki nauosynlegt. Hr.-VT'öcrjf kommúnista. Það hefir verið reiknað út. ■>ð ,.””hisn sú sem geisar nú í Grikklandi sie nóg til þess að koma fjárhag landsins endan- iega í kaldakol. Það er líka á- litamál hvort Amé.ríka sje fá- anle'1 til bess að leggja pen- inga í að styrkja stiórnina sem er bæðí dvrt og gróðalaust fyr- irtæ1ri. Á hvaða forsendum ætla upþreisnarmenn að revna að vinm GriVklnnd. þegar vitað I sem njóta lífsins og lúxus þess. að miki.ll meiri hluti þjóð- 1 sem þeir fá fyrir peninga. Enn berst við menn, sem fá erlend- an stuðning, en herinn piá ekki nota sjer slikt, því stjórnin gríska viðurkennir alþjóðalög. í öðru lagi treysta þeir á að koma efnahagslíti Grikklands í rústir með því að eyðileggja framleiðsluver og sveitir lands- ins, þar sem fólkið sem býr í þorpunum er neytt til þess að flytja til stórborganna. Það er álitið að tala þessara flótta- manna nemi nú um hálfri mil- ión, eða um einn fimta hluta íbúa landsins Lífsviðurværi þessara flóttamanna er hræði- legt, því þótt langflestlr þeirra sieu kommúnistum fjandsam- légir, þá ern nokkrir neyddir til þess að sameinast þeim til þess að halda lífinu. ..Hinir 200 ríku“ vekja óánægju. Ekkert læfir eyðilagt fyrir stiórninni eins mikið og hin misjöfnu kíör Aþenubúa, þeirra sem efnaðir eru og hinna snauðu. Mikið er rætt um hina svokölluðu 200 ríku í Aþenu. Grikklandi styrkist. Hrakfarir kommúnista í Frakklandi og Ítalíu hafa að- eíns leitt til þess að þeir hafa snúið sjer að næsta lanc’i og látið Markos tilkvnna hcimin- um að „lýðræðisstjórn" sje mynduð í fiöllunum þar. Það er álitið ólíklegt að stjórnin verði bráðlega viðurkennd. Þó er búist við að Rúmenía og Ung verjaland, ef ekki Júgóslafía og Búlgarar muni gera það fyrst og svo Albanía. Uppreisrarmemv Markosar stefna að hruni Grikklands. Leppríkin bíða nú eftir áð sjá afstöðu þá, sem Bandarikin og Bretar taka og þeir munu haga hjálp sinni við uppreisnarmenn ína eftir því. Ef Bandaríkin og Bretar eru ekki mun ákveðn- ari en.þau hafa verið til þessa, er, arihnc'r er á móti þeim, og þar að auki stjórnin studd af Bret- um og Bandaríkjamönnum? í fyrsta lagi með bví að ’nalda áfram skæruhernaði sínúm. til bess. eð st.iórnarherinn sje stöð- uct víetaúinn og í skærum hjer uru vom beir a.ðalle<:ta í Kon- hva o" P’ndushjeraðinu cn nrn i kcma fregnir að þeir í Kori"*’!, sem er .sksmmt firé, y\i,cTvi mnrgun eefur hað verið Makedónía, Þrakía eða hvar sem er. Stefna að andlegu hruni ín*'!lsir's. Stjcrnarherinn verður alltaf að vera viðbúinn og tilbúinn að fara þangað sem óeirðir brjótast út og þá er skæruliðið oftast flúið og ekkert eftir nema brent þropið og nokkrir dauðir skrokkar, sem merki lvðræðis og frelsis kommúnista. I slíkum kringumstæðuna er érfitt fyrir herinn að vera vakandi og finna að hann sje til einhvers góðs. Þar að auki er gríski herinn illa settur að því leyti, að hann 28. apríl 1879. — 6. janúar 1948. 1 DAG verður til grafar bor- inn hógvær maður og hljóðlátur. Aldrei stóð styr um hann eitt augnablik milli vöggu og grafar. Það er víst að margir samtíða- manna hans þóttu og þóttust mikilhæfari en hann. En hann hafði eina tegund fátíðra vits- muna, sem Sókrates taldi mestu varða. Jóni Proppé var alltaf full- komlega ljóst, hvað hann vissi og hvað hann vissi ekki, hvað hann gat og hvað hann gat ekki. Hann var aldrei dulinn að sjer, svo sem fornmenn komust að orði. Ógæfuarfur margra manna, montið, sem svo mörgum villir ýn, var aldrei til í honum. Jeg sá Jón Proppé hið fyrsta sinn 29. júní 1891. Við gengum há inn í skóla 12 saman og höfð- jm fæstir sjest fyr en á þeim degi. Hópurinn mun hafa verið ærið mislitur, enda voru þarna samankomnir snáðar af ýmsum landshornum. Undirbúningur sá ;em við höfðum fengið undir ;kólagönguna mun og hafa verið íokkuð misjafn. Miseldri var og alsvert með okkur, sumir full- cíða menn, um tvítugt, en aðrir vart komnir af barnsaldri. Eri allir komumst við upp. Jón var yngstur. Hann hafði tvo mánuði yfir 12 ár við inntökuprófið og og hjelst það jafnan síðan, að hann var yngstur í bekknum, þó að fleiri bættust þar við. Mörg einkenni Jóns voru slík, að þau gátu ekki dulist okkur fjeiögum hans til lengdar. Hann var að vísu ekki námsmaður að eðlisfari, en þá var sú öldin að litið var á námstaæfileika sem alveg einstaka náðargjö, drott- ins. En þó naut Jón jafnan trausts og virðingar fjelaga sinna, ekki ■síður en hver annar, og bar margt til þess. Hann var hverj- um manni hreinlátari og hrein- lyndari. Jeg get ekki vel hugsað mjer, að Jón hafi nokkurn tíma verið hirðulaus um föt sín eða framgöngu. Hið andlega óhrein- læti að vilja hækka sjálfan sig og lækka aðra með orðum eða athöfnum, var honum þó ennþá fjarstæðara. Raup og raus og skrum skjallarans var aldrei til í munni hans. Marga aðra kosti hafði Jón, sem hlutu að laða hugi manna að honum. Hann var glaðvær og gestbeinn, góðlyndur og jafn- lyndur, aldrei mvrkur í skapi. Jafnan var á vísan að róa, þar sem Jón var. Þeir sem börðu að dyrum hans-gátu jafnan treyst því, að maðurinn sem opnaði fyr- ir þeim væri sami maðurinn sem þeir úður höfðu þekkt, en ekki einhver nýr náungi, sem tæpast kannaðist við þá nje þeir við hann. Jón Proppé útskrifaðíst 1897 og lagði í fyrstu stund á lög- fræði. En faðir hans dó árið eftir. Ailir bræður hans voru þá enn ó æskuskeiði, — Jón var næst elst- ur, — svo að ekki gat hann þá búist við neinni hjálp heiman að | fyrst um sinn. Hann varð því an hann var í Ólafsvík, en oft hafði jeg spurnir af honum og komu þær spúrnir allar í einn stað niður. Þeir sem skjpti áttu við hann urðu skiptavimr hans, báru hlýjan hug til hans og mátu hann mikils. Þær frjettir komu mjer ekki á óvart. Ráðvendni, reglusemi og góðvild eru mikils- verðir eiginleikar á öllum svið- um líísins, bæði fyrir innan og utan búðarborðið. Eftir að Jón ljeí af verslunar- störfum í Ólafsvík fluttist hann. hingað til Reykjavíkur. — Vann hann síðan til æviloka á skrif- stofu mágs síns, Páls Stefánsson- ar. Skildist mjer jafnan, að sú samvinna væri þeim báðum til mikillar ánægju, enda kunnu þeir rjett mat hvor á öðrum. Svo sem kunnugt er, var Jón sonur C. E. O. Proppé, bakara í Hafnarfirði, og konu hans, Helgu Jónsdóttur frá Grjóteyri í Kjós. Þau- hjón eignuðust sjö börn og er nú þegar sprottinn af þeim mikill og blómlegur ættbogi. En kona Jóns var Guðrún Bjarna- dóttir, bónda á Brimilsvöllum, Sigúrðssonar, mikil kona í sjón og raun. Af börnum þeirra hjóna lifa að eins tvær dætur, Helga, kona Lúðvíks Kristjánssonar, rit- stjóra, og Auður, sem vinnur í loftskeytastijðinni í Gufunesi. Árni Pálsson. Danir hfmfe á fssk- veiar í sórum sfíl á þá er hægt að fá keyptan betri mat í Aþenu en í Loridon, ef maður heíir peninga til þess. að þorga með. enda sýna hinir ríku lítinn áhuga fvrir þv;, sem fram er að fara í landinu sjálfu. Verslanir standa í full- iam blóma og selja dýrasta varn ing og ferðamaðurinn sem þang að kemur og lesi3 hefir um hörmungar grhku þjóðarinnar . ag ]eita sjer atviimu við skrif. stendur ganandi af undrun. -- J stofustörf, en þau störf Ijetu hon- TTe,cr*i,n oh’v-o PÍnstaklinEa mitt ’ um jafnan vel. í þessari örtairgð er það sem j A þeim árum veitti jeg bví ðþiákvæmilega hjýtur að skapa i fyrst eftirtekt að Jón kunni flest- óeiningu. Ff þessir menn sýndu ucn eða öllum fjelögum sínum DANIR hafa í hyggju að senda stóra vjelbáta til Grænlands í sumar í tilraunaskyni. Er nú áhugi fyrir því m^ðal danskra útgerðaririanna, að koma á i’isk veiðum í stórum stíl á Græn- landsmiðum og nota grænlensk- ar hafnir. Grænlandsstjórn hefir tekið vel í þessa hugmynd danskra útgerðarmanna og er búist við að hún gefi leyfi til þess, að tveir stórir vjelbátar fari á Grænlandsmið í sumar. minsta áhuga f.yrir málefnum h.inna snauðu. 'rnyndi það þeg- ar gerbrevta viðhorfinu. En enn v>ó bp'”; lítil von að um °tefnubreyt;ngu sje að ræða. Þar að auki evkur þetta ekki aðeins kulda þsnn, sem ríkir milli ríkra og fátækra. heldur betur með fje að fara. Hann var mjög ósínkur jafnan, en svo var sem jafnvel smáskildingar væru honum við fingur fastir, þangað til þeir höfðu komið honum sjálf uin eða öðrum að notum. Hitt var engin furða þótt hann vrð; nú fremur afhuga náminu og loI:s lagði hann lögfræðina er það riú byriað að skifta norð með öllu á hilluna. ur og suður Grikklandi i tvo Vorið 1903 hjelt hann heim til ’-luta, 0g kemur þetta sjer vel Islands og var þá ráðinn bok- haldari við Ólafsvíkurverslun. fyrir þá, sem vinna að skift- ingu Makedóníu, Þrakíu cg jafn vel Þessalíu frá sjálfu Grikk- landi. Frh. á bls. 8. Næsta vor varð hann þar versl- unarstjóri, en árið 1914 keypti Jón og bræður han,- verslunina og stjórnaði hann henni síðan til 1925. Jeg hitti Jón sjaldan með- Truman óflas! vax- andi dýrfíð Washington í gærkveldi. TRUMAN forseti, hefur lýst því yfir, að hjá' vaxandi dýr- tíð verði ekki komist í Bandá- ríkjunum, nema Bandaríkja- þing grípi þegar í stað til rót- tækra ráðstafana. Bendir for- setinn á í þessu sambandi, að matvæli hafi s. 1. 6 mánuði hækkað í verði sem samsvarar 15% á ári, en vefnaðarvara ýmiskonar um 12%. Truman vill nú, að þingið sam þykki lög, sem meðal annars feli í sjer verðlagseftii’lit og umboð til að hefja skömmtun á ýmsum vörum. •— Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.