Morgunblaðið - 15.01.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1948, Blaðsíða 8
8 MORGL’NBL.iÐIÐ Fimtudagur 15. janúar 1948 Fimm minúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 mæna — 6 skepnuna — 8 tónn — 10 læti — 11 látinn — 12 fangamark — 13 tvíhljóði — 14 fljót — 16 vonska. Lóðrjett: — 2 á fæti — 3 tímarit — 4 guð — 5 fáni — 7 stagl — 9 elska — 10 flana — 14 frumefni •— 15 hvítt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 Esjan — 6 böl — 8 aá — 10 fa — 11 flyðran — 12 ff — 13 GG — 14 kná — 16 brasa. Lóðrjett: — 2 S. B. — 3 jörð ina — 4 al — 5 kaffi — 7 ranga — 9 álf — 10 fag — 14 KR — 15 ás. i Endurskoðun Ársuppgjör. i | ÓLAFUR PJETURSSON i | endurskoðandi. i Freyjug. 3. Sími 3218. i Frh. af bls. 7. Þörf skjótra aðgerða. Þreyta og öryggisleysi inn- an gríska hersins jafnframt fjár hagslegu hruni, er það sem kom múnistar stefna að til þess að koma landinu í kaldakol. En svo er líka þriðja atriðið, að gera Grikkland svo dýrt í rekstri fyrir Bandaríkin, að þau komist áð þeirri skoðun, að það sje betra að hætta stuðn- ingi, en að halda áfram að styrkja Grikki. Hin stórkostlegu atvik jóla- vikunnar munu ekki sem stend ur leiða tii úrslita milli vest- rænu lýðveldanna og austræna einræðisins. Barátta komrnún- ista er margþætt og það vel skipulögð, eð ekki er enn hætta á að vesturveldin láti til sín taka á ákveðinn hátt, en strax og vesturveldin sýna að þau ætla sjer að hjálpa grísku stjórn inni og um leið þjóðinni allri, draga kómmúnistar inn klærn- ar. Til þess að skilja atburðina í Grikklandi, er nauðsynlegt að líta á aðferð þá sem notuð var á Spáni fyrir 12 árum. Innrás í þáttum þannig, að hafa hlje á milli til þess að svæfa eftir- tekt friðsömu stórveldanna. En þessi aðferð væri viss með að fá óskifta aðdáun sjálfs höfundar „Mein Kampf“. uiiimmmiimiiiimmimmmnmmiiimmiHmmmm Bíll — II. S. A. |> Er kaupandi að bifreið í U. S. A. (óinnflutt). ■— Til- f % boð merkt „U.S.A.“ sendist Morgunbl. fyrir 18. þ. m. f xS*8>Sxíx®>^<SxSxSx^8xSxSxS><íxSxSx3x^<Sx»«xSx8>3x«><S>^<s>«^x^<^x»<$^^$xS>^<S>3xS*SxS JARÐEPLAMJÖL fyrirliggjandi. JJ^ert ^JCriótjánóóon CJo. h.j^. 1 Skrifstoío vor verður lokuð í dag frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar. Samtrygging íslenskra botnvörpunga. Frh. af bls. 2. eða lagfæringar á því þurfi alls ekki að tala? Ef þetta er satt, þá verður manni á að spyrja: Eru þarna tómir englar eða svo algóðir og fullkomnar mannverur, að í engu sje áfátt, eða er það hitt, sem margir fullyrða, að þarna sje hvorki ritfrelsi nje málfrelsi og að enginn þori að hreyfa minstu mótmælum eða andstöðu gegn því, sem stjórnarvöldin gera, því ef slíkt á sjer stað, þá fer þarna fram það, sem Rússar kalla að „hreinsa til“. Ef þessu er þannig varið, sem hjer að framan segir, þá verður maður að álíta, að þarna drottni hin illræmdasta einræðis- og harð stjórn, sem þekkst hefir hjer á jörðu.“ Eins og jeg sagði hjer að fram- an, var þessum spurningum aldrei svarað, og mátti það merki legt heita. Mjer virðist að kommúnistun- um hjerna sje ekki mikið áhuga- mál að rökræða um þetta „aust- ræna lýðræðisfyrirkomulag". Það er ekki nóg að segja, að það sje gott og ágætt, það þarf að gera lýðum ljóst í hverju þau gæði eru fólgin. Mjer er það mikið áhugamál, að þeir svari þessari grein minni ljóst og greinilega, svo jeg sjái það skírt, hvort það er jeg eða þeir, sem eru sjáandi. Ef þeir geta sýnt mjer fram á það með rökum, að alt, sem jeg hef sagt hjer að framan, sje tómur misskilning- ur og að þetta „lýðræðisskipu- lag“ þeirra sje í alla staði ágætt, þá skal jeg eins og jeg hef lofað hjer að framan, ganga í fjelags- skap þeirra og starfa þar sam- kvæmt getu minni. og kröftum, En ef þeir gera það ekki eða geta*það ekki, þá held jeg áfram að hafa sömu skoðun á þeim og jeg hef áður haft, að þeir sjeu blindir vandræðamenn. G. II. Fimm farasf í járnbraufar- ! þ r étt i r Frh. af bls. 5. herbergjannna verið einangruð betur. Nógar birgðir af olíu og kolum eru þegar komnar til skólans. Hvert íþrótta- og ungmenna- fjelag á landinu ætti að kapp- kosta að senda nemendur til náms á skólann, svo að á hverjum tíma eigi hvert fjelag einhvern fjelagsmann, sem kann að leið- beina um skíðaíþróttir. Sum fjelög hafa þegar gert þetta og má þar til nefna Glímu fjelagið Armann í Reykjavík og íþróttafjelag Reykjavíkur. Kennurum við skóla var boðin þátttaka í skíðanámi í júnímán- uði 1947, en úr þessu námsskeiði varð ekki, vegna ónógrar þátt- töku. Mun verða reynt að koma á slíku námsskeiði á vori komanda og er þá vonandi að kennarar og aðrir notfæri sjer þetta :náms- skeið til þess að auka kunnáttu sína og getu á skíðum og eins til hressingar. Dvöl á skólanum í IV2 mánuð kostar um kr. 600,00 (fæði, við- lega og kensla). (Frá íþróttafulltrúa). Bandaríkjamenn Snra efckl ísr Berlin Washington í gærkveldi. ROBERT LOVF.TT hefur lýst því yfir að Bandaríkin ætli sjer alls ekki að flytja i'ir þeim hluta Berlínar, sem þeir ráða yfir, þrátt fyrir ritstjórnargreinar þess efnis sem birst hafa í þýsk um blöðum á yfirráðagvæðum Rússa. Lovett skýrði frá þessu í sambandi við þær fullyrðing- ar og dylgjur blaða Rússa í Berlín að ekkert pláss væri fyr- ir þau ríki í Berlín sem ynnu -að skiptingu Þýskalands. —Reuter. - Meðal annara orða ' Frh. af bls. 6. kommúnista á þingi: Tuttugu ára fangelsi. Fyrir að skrifa gegn Þjóð- viljanum og öðrum blöðum kommúnista: Fimmtán ára fangelsi. Fyrir að gagnrýna stefnu kommúnista á mannamótum: Tíu ára fangelsi. Fyrir að andmæla flokks- bundnum kommúnista: Fimm ára. fangelsi. Og loks fyrir að hugsa öðru vísi en kommúnistar: Eins árs fangelsi. • • ÁRANGURINN Árangurinn af þessu er auð- sær. Örskammur tími mundi líða, þar til megnið af and- stæðingum komma væri kom- inn í gröfina eða Steininn, en flokkastreitur þar með allar auðvitað úr sögunni og „lýð- ræðiskerfið" orðið jafn einfalt og óbrotið og það er best fyrir austan rússneska járntjáldið. Engin flokkaskipting, engin misklíð, engin gagnrýni — að- eins kommunistanefndin sem hefði gætur á því, hvenær og á hvern hátt andstæðingar kommúnista legðust gegn til- lögum kommúnista. • • NÝJAR LEIÐIR Lýðræðisljósið hann Dimitrov vildi vinur minn meina, hefði þanig opnað nýjar leiðir, er hann í fyrradag veifaði heng- ingarólinni. En hann bætti því raunar við, að langur tími kynni að líða, þar til þjóðirn- ar v?stan járntjaldsins tækju sjer búlgörsku kommúnistana til fvrirmyndar, enda nokkuð fjarri andkommúnistum að byggja stjórnskipun sýna á verkfærum böðulsins., slysi Quebeck í gærkvöldi. FIMM menn fórust hjer í dag þegar tvær lestir rákust saman j um 400 kílómetrum. hjeðan og fóru nokkrir vagnar út af tein unum. Ekki er vitað hve margir særðust nje hverjar orsakir liggja til slyssins. — Reuter. llÉS tll SÖllS Lítið hús í Austurbænum, innan Hringbrautar, er til sölu- öll nýtísku þægindi. Tilboð merkt „100“ legg- ist inn á afgi'. blaðsins fyrir 30- þ. m. Brefar flylja kol lil Hýja Sjálartds Hull í gærkveldi. I DAG fór fyrsta kolasend- ing Breta til Nýja Sjálands hjeð an, og var um 9000 tonn. Auka nú Bretar kolaútflutning sinn að miklum mun og mun ætlunin að halda þessum sendingum á- fram. — Reuter. A ¥ V S N M A Stúlka, sem stundað hefir nám við íslenskan og enskan verslunarskóla, óskar eftir góðri atvinnu. — Umsókn er tilgreini starf og launakjör sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi n.k. laugardag, merkt: ,-Ensk hraðritun“. X-9 dk ák ák “T 1 j ffir Roberf Sform 50/METHINÖ FUNNY ■ AV0UT TME FINÓERPRINTÉ ON THE£E PARö! THEV'RE TOO 600D A* TH0U6H THEyMAN WH0 MAD£ THEM WANTED U9 TO öE£ '£Ml /jpr. 1947, Kmg Fpaturcs Symiicalc, ínc. rijjíts rtservcd. l-UUN HEK£i.,VVHEN TOU GKAt? fS Í3MK THE RE£T 0F VOUR HAND LEAVE£ AN fMPRlNT —N0T JU&T TfiE TIP£ OF V0UR FlNóERé-! / IHAIV í?HLL /\ M159WQ UNK 1 DU7 I 5EUEVH THAT TH0.se PRl N'IÍV WEKE F0R6EP IN r &0/AÍ AWNNE-R] h VT37 /~mvEcscmgi SeH | Y PUT HUW UU >(UU ' ACC0UNT F0R THE FACT THAT THE PRlNT£ £EL0Nó TO A PEAD V /VIANI- / WM-M - J 4££ WHAT VOU M£AN Phil: Það er eitthvað skrítið við þessi fingraför. — Þau eru of góð, eins og sá, sem setti þau vildi að við tækjum eftir þeim. Sjáðu til þegar þú tekur utan um rimlana þá eru ekki aðeins fingraför eftir fingurrm, heldur einnig úr lófanum. Lögreglumaðurinn: J.i, jeg sje hvað þú meinar, en hvernig skýrirðu það, að förin eru eftir dauðan mann? Það er enn ekki viíað að þessi för voru viljandi sett þarna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.