Morgunblaðið - 16.01.1948, Page 5
Föstudagur 16. janúar 1948
MORGVNBLAÐIÐ
5
Fjársöfnun til kaupa á nýj-
um bát handa „Bjargar“
monnum
AUSTFIRÐINGAFJELAGIÐ og Fjelag austfirskra kvenna hafa
ákveðið að gangast fyrir f jársöfnun til styrktar sjömönnunum á
•vjelbátnum „Björgu“, sem lentu í hinum mestu hrakningum um
.hátíðarnar og var bjargað á síðustu stundu, en bátur þeirra sökk
litlu síðar. Hafa fjelögin í þessu sambandi sent út ávarp til al-
mennings, og íer það hjer á eftir:
Vottum skipverjum á „Biörgu ’
virðingu og þakkir
Á meðan flestir íslendingar
nutu jóla og nýársfagnaðar í
björtum og hlýjum vistarverum
hröktust f jórir ungir sjómenn í
15 daegur í gaddhríðum, stórsjó
og skammdegismyrkri á litlum
vjelvana mótorbát alla leið frá
Djúpavogi vestur að Dyrhólaey,
og var báturinn löngu talinn af.
Óumræðilegur hlýtur fögnuð-
ur aðstandendanna að hafa ver
ið, er sú óvænta gleðifregn barst
að skipverjunum á m.b. Björgu
hefði verið bjargað úr sökkvandi
bát sínum á síðustu stundu, enda
minnumst vjer trauðla að nökk-
ur fregn hafi vakið jafn almenn-
an og einlægan fögnuð sem
þessi. Þeir sluppu úr greipum
heljar, en hraktir, særðir, úr-
vinda og allslausir. Bát og veið-
arfæri höfou þeir misst, og þar
með líísbjargarmöguleika sína
og sinna og margra annara um
óákveðinn tíma.
Eitt af því fyrsta, sem þeir
fjelagar hugsuou um, eftir að
þeim hafði verið bjargað, var
það, hvernig þeir gætu fengið
nýjan bát.
Austfirðingaf jelagið i Reykja-
vík og Fjelag austfirskra kvenna
hefur því ákveðið að gangast fyr
ir fjársöfnun til þess að ljetta
undir með hinum vösku skip-
brotsmönnum hvað það snertir.
Vjer lítum svo á að hjer sje um
alveg sjerstakt tækifæri að ræða
fyrir almenning til þess að sýna
hug sinn í garð hinna vösku ís-
lensku sjómanna.
Vjer skuldum þessum dug-
miklu drengjum virðingu fyrir
hetjulega og æðrulausa baráttu.
og vjer skuldum þeim ekki síður
þökk og aödáun fyrir það að
þeir viija ótrauðir fara í róður
sftur. Þeir hafa gert áþreifan-
lega að yeruleika hinar bestu
hugmvndir, sem við höfum um
íslenska sjómenn.
Þessvegna — leggjumst allir.
á eitt, og veitum þessum mönn-
um verðskuldaða viðurkenningu.
Dagblöðin í Reykjavík og f je-
hirðir Austfirðingafjelagsins,
Björg Ríkárðsdóttir, Grundarst.
15, og form. Fjel. austfirskra
kvenna, Guðný Vilhjálmsdóttir,
Lokastíg 7, taka á móti fram-
lögum.
Happdrætti
Ákveðið heíir verið ,að ráða
ifóðurmeislara a
Skriflegar umsóknir rneð upplýsingum um aldur, fyrri
störf o. fl., sendist fyrir 20. janúar Þórhalli Halldórs-
X syni, *Eiríksgötu 31, Reykjavík, sími 3876-
&
A
<í>
Kr. 15 000.
14631
Kr. 5.000.
5485
Kr. 2.000.
16207
Kr. 1.000.
iúskólufyrirlestur um
víkiunu é si
Vjelstjóri óskast í hraðfiystihús hjer í Re^'kjavík.
Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggia nafn
sitt og heimilisfang, ásamt upplýsingum um fyrri störf
og mentun inn í afgr. Morgunbl. fyrir 20. þ. m. merkt
„Vjelstjóri".
°<$X§>3xgX§X§X§XÍX§X^<§X§X^<^^<§X$>3X$XSx^<§X$X$XSX3><$X§KS>^X^X£^^<§X§X§X$K^<^^<§X§X§X§X§>^^
Hús til sölu
Hafnartræti 14.
Litið en vandað timburhús til sýlu. Verður laust
til íbúðar 14. maí n k. — Upplýsingar á staðnum
laugardag eftir hádegi og sunnudag n.k-
Ásgeir Ásgeirsson,
Nökkvavog 30.
5395 5923 10944 18615 20539
21223 23339 24560
Kr. 500.
3890 4735 11646 11737 17142
17020 17474 20511 21935 2549
Kr. 320
80 349 882 1732 2298
2545 2641 2775 2950 3514
3673 3901 3946 4195 4239
4395 4765 4979 5172 5315
5416 56?6 5711 5735 5850
6072 7046 7129 7349 7500
7514 9547 9976 10032 10091
10095 10101 10112 10240 10301
10358 10407 11562 11578 11818
11960 12048 12363 12629 12693
12753 13049 13162 13170 13183
13272 13340 13437 .13537 13656
13763 14184 14749 15272 16395
16747 17028 17066 17159 17375
18123 18468 18629 18790 19043
19115 19206 19684 20478 20517
21279 21612 21663 21712 22027
22288 22468 22550 22563 22661
22770 22916 23362 23452 23735
23894 24427 24579. 24711 24961
Kr 200.
257 519 572 1018 1069
1190 1409 1488 1559 1701
2047 2054 2161 2221 2644
2757 2857 2889 2954 2982
3069 3088 3180 3235 3276
3498 3509 3684 3786 3822
3958 3964 3998 4026 4183
4449 4457 4692 4730 4898
5053 5092 5234 5374 5620
5653 5863 6093 6096 6142
6485 6760 6910 6978 7391
7409 7594 7648 7681 7761
8142 8218 8442 8740 8777
8809 8925 8930 8989 8996
9241 9335 9462 9705 9800
9833 9898 9991 10151 10192
10230 10380 10419 10564 10589
10735 10865 10919 11025 11127
11186 11240 11250 11290 11295
31301 11365 11606 11796 11930
11941 12052 12075 12280 12484
12490 12574 12764 12893 12965
13026 13407 13455 13459 13497
13549 13647 13653 13733 13779
13851 13892 14089 14293 14560
14680 14781 14817 14956 15009
15087 15093 15129. 15305 15329
15573 15578 15623 15630 15777
15812 15912 16080 16141 16299
16337 16490 16520 16615 16644
16645 16790 16794 16867 16915
17059 17084 17087 17222 17477
17517 17675 17952 17961 18015
18047 18297 18507 18659 18689
18711 18759 18892 18916 19141
19153 19174 19677 19704 19990
20183 20381 20725 20768 20775
20839 20866 20993 21088 21202
21229 21308 21321 21491 21580
21679 21725 2.1743 21787 21797
21985 22013 22191 22201 22227
22302 22515 22626 22698 22703
23244 23296 23370 23522 23717
23942 23954 23982 24164 24317
24348 24654 24890 24975 24999
(Birt án ábyrgðar).
r 1 <■ 1 /___ »_(
Rannsóknir ións Stettensen prófessors
JÓN STEFFENSEN prófeséor flytur háskólafyrirlestur fyrir al-
menning á sunnudaginn kemur í hátíðasal háskólans ög hefst
fyrirlesturinn kl. 2.
Prófessorinn mun aðaliega
ræða um þann þátt víkingaferð-
anna, er veit að íslendingum, en
eins og flestum mun kunnugt,
þá er varla nokkurt fornrit okk-
ar, sem ekki getur meira eða
minna um víkinga og víkinga-
ferðir, og um.allan þorra lands-
manna er þess getið, að þeir hafi
verið í víking um lengri eða
skemmri tíma.
Uppruni víkinganna
Víkingar eru því svo nátengd-
ir uppruna íslensku þjóðarinnar
að því efni verða ekki gerð fuli
Eggjasölusamlagið
heldur funcl í Breiðfirðingabiið, sur.nudaginn 18- þ. m.
kl. 1,30 e. h. Áríðandi að fjelagar mæti véi og stund-
víslega-
Sljórnin.
Jón Steífensen.
skil nema með því að grafast
fyrir orsakirnar til þess að Vík-
ingar öðrum fremur leituðu tii
íslands og þá jafnframt hvernig
þeir Víkingar voru útlits er ílutt
ust til landsins og af hvaða bergi
brotnir.
Víðtækar rannsóknir
Prófessor Steffensen hefur ná
í nokkur ár unnið að rannsókn-
um á uppruna íslensku þjóðar-
innar og í sambandi við það
hugðareíni sitt rannsakaði hann
í síðustu utanför sinni, eins ítar-
lega og kostur var á, beinafundi
af víkingum bæði á Norðurlönd-
um og Bretlandseyjum.
í þessu erindi mun hann gera
grein fyrir niðurstöðunum af
þessum rannsóknum, sem ásamt
nýjum athugunum á fornleifum
víkinganna og sögu þeirra.
bregða nokkru ljósi á þessa þjóð
flutninga.
Kolaframleiðsla Pólverja eykst
VARSJÁ: — Kolaframleiðsla fer
nú mjög vaxandi í Póllandi og
var framleiðslan 1947 rúmlega
59,130,335 tonn, eða um 1,625,675
tonnurn meir en áætiað var.
Fæðingadeildin
MIKLAR umræður urðu í gær
á fundi bæjarstjórnar um þann
mikia og óskiijanlega drátt er
orðið hefði á því að fæðinga-
deild Landsspítalans tæki til
starfa.
i sambandi við umræður þess
ar skýrði frú Guðrún Jónasson
frá bví, að Guðmundur Thorodd
sen nrófessor, myndi hafa skýrt
hciibrigðisyfirvöldunum frá því
að hann 1 reysti sjer ekki til þess
að fara með yfirstjórn fæðinga
deildarinnar jafnframt sínu dag
lega staríi, sem er mjög um-
fangsmikið. Væri því enn svo,
að ekki hefði verið ráðinn lækn
ir fyrir deildina.
Konur þær er sæti eiga í bæj
arstjórninni tóku allar til máls
og víttu rojög þann drátt er orð
ið hefur á framgangi þessa máis
Borgarstjóri skýrði frá þeim af
skiptum er Reykjavíkurbær hef
ur haft af þessum málum og
benti bæjarfulltrúunum á í
ræðu sinni, að bæjaryfirvöldin
hefðu gert alt til þess að flýta
fyrir því að deildin mætti taka
til starfa. í þessu sambandi gat
hann þess, að er þvottavjelarn-
ar í Camp Knox voru til sölu,
þá hefði bærinn boðið rikisspít
ölunum að káupa vjelarnar.
Landlæknir skýrði borgarstjóra
þá frá því brjeflega, að þvotta-
vjelarnar hefðu svo mikið að
segja í þessu máli, að fæðinga-
deildin myndi geta tekið til
starfa í haust er leið ef bærinn
lieti deildinní í tje þvottavjel-
arnar og ef ekkert óvænt kæmi
fyrir. Nú virðist eitthvað af því
óvænta hafa komið fyrir.
Að umræðum loknum vor bor
in fram svohijóðandi ályktun
er konurnar í bæjarstjórn báru
sameiginlega fr'am:
Bæjarstjórn Reykjavíkur tel
ur drátt þann sem orðinn er á
því að fæðingadeiid Landsspítal
ans taki til starfa algerlega óvið
unandi og óverjandi. Beinir bæj
arstjórnn því þeirri áskorun tl
heilbrigðisstjórnar landsins, að
húnyeri sitt ýtrasta til að flýta
því að fæðingadeildn geti tekið’
til starfa. Ennfremur að gera
ráðstafanr til þess að eftirlit
með barnshafandi konum sem
nú er á vegum Líknar, geti taf
arlaust fluttst í húsakynni fæð-
ingadeildarinnar.
París í gærkvöldi.
KOMMÚNISTAR efndu enn
til óspekta í franska þinginu í
dag, skömmu eftir að þingfund
ir hófust og Bidault utanríksráð
herra hafði kvatt sjer hljóðs.
Gerðu þeir svo mikil hróp að
utanríkisráðherranum, að all-
langur tími leið þar til hann gat
tekið til máls. — Reuter.
ISKÓFATNAÐUR
frá Tjekkáslóvakin
Höfiun fengið sýnishornasafn af gæsilegum skó-
fatnaði frá Tjekkóslóvakiu. Verð greiðsluskilmálar og
afgrciðslutmii er hagstætt.
S\nótján Cj. Cjíilasoti CsJ (Co.