Morgunblaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. janúar 1948 t---- MÁNADALUR suu, aaa efltir ^ach cJdondon 105. dagui Þarna hittu þau myndarleg an dökkeygan mann, sem far- inn var að grána í vöngum. Þau spurðu hann nokkurra spurn- inga og komust helst að þeirri niðurstöðu eftir framburði hans að dæma að hann mundi vera þýskur. Skömmu síðar ók Billy heim að laglegu gistihúsi lengra niður í dalnum. til þess að brynna hestum sínum. Gest- gjafinn sagði honum frá því, að hann hefði sjálfur byggt hús ið en teikninguna hefði gert þýski maðurinn, sem þau rák- ust á. Hann var byggingameist ari og átti heima í San Franc- isko. Svo hjeldu þau áfram ferð sinni. En ekki höfðu þau farið iangt er Billy hló hátt og sagði: „Þetta gengur vel, þetta gengur ágætlega. Finnurðu ekk-i muninn á því hvernig fólk tekur okkur nú, eða á meðan við vorum gangandi með skreppu á baki? Nú ökum við í dýrindis vagni, með tveimur gæðingum fyrir og hund á milli okkar, og nú halda allir að vi0 sjeum miljónamæringar á skemtiferð“. Vegurinn batnaði og breikk aði eftir því sem lengra dró. Þarna voru víðáttumikil beiti- lönd, með eikarlundum á víð og dreif. Fjöldi nautgripa var þarna á beit. Svo komu þau ailt í einu að stóru stöðuvatni, sem virtist eins og haf. Vind- ur stóð eftir því ofan af snævi- þöktum fjöllum og hvítfyss- andi öldur brotnuðu við vatns- bakkana. „Jeg man hvað frú Hazard var hrifin af Genfer-vatni“ sagði Saxon. „En skyldí það vera jafn fallegt og þetta vatn?“ „Manstu það ekki að bygg- ingameistarinn kallaði þetta hjerað kalifornisku Alpana?“, sagði Billy. „Ef mjer skjátlast ■ekki þá er það Lakeport, sem kemur þarna í ljós. Hjer er ró legt — hjer er engin járn- brau't“. ,;Og ' enginn Mánadalur11, sagði Saxon. „En fagurt er hjer — ó, hvað hjer er yndis- lega fagurt". „Jeg skal ábyrgjast að hjer er ólíft á sumrin fyrir hita“, sagði, Billy. „Landið. sem við leitum að er nær ströndinni. En satt er það — hjer er fag- urt. Ættum við ekki að stað- næmast hjerna og synda í vatn inu?“ Hjer e-r engin veiði, hvorki á| nú aftur til þeirra, þerraði gler landi nje í ám — hjer er ekk-J augun sín að nýju og horfði eins ert nema vinna. Jeg er viss um og í leiðslu á hið rennandi vatn. að jeg mundi ekki hugsa um neitt annað en vinna, ef jeg ætti hjer heima“. Nú hjeldu þau norður á bóg inn og í marga daga lá vegur- inn yfir hinar kalifornisku sljettur. Alls staðar blasti við hið nýja búskaparlag, gríðar stórir áveitu eða framræslu- skurðir, rafmagnsleiðslur og nýir bóndabæir á litlum afgirt- um löndum. Hjer var verið að brytja niður hinar stóru land- námsjarðir. Þó voru þarna enn til stórar jarðir, frá fimm til tíu þúsundir ekra að flatar- máli. „Það þarf frjósama jörð til að framleiða svona trje“, sagði einn af smábændunum, sem átti ekki nema tíu ekra land. En það var enginn vandi fyrir Saxon að fá hann til að tala. „Fyrstu landnemarnir settust hjer að um miðja öldina“, sagði hann: „Mexikanar höfðu ekki komist svona langt og þetta land var alt ríkiseign. Hver mað ur fekk hundrað og sextíu ekrur Og hvílík jörð. Það eru alveg ótrúlegar sögur, sem sagðar eru af hveitiuppskerunni. En svo br.eyttist þetta. Þeir hagsýnústu fóru að kaupa löna af öðrum og þannig mynduðust stóreignir“. „Það hafa verið þeir, sem heppnir voru í spilum“, sagði Saxón, því að hún mintist þess sem Mark Hall hafði sagt. Maðurinn kinkaði kolli og helt áfram sögu sinni. „Menn stækkuðu jarðir sínar, reistu stórar hlöður og íbúðar- Þau höfðu tekið á sig krók hús, komu upp aldingörðum og heim til hans til þess að fá hlómagörðum. En auðæfin vatn handa hestunum. Á mest- um hluta landsins voru rækt-- uð ávaxtatrje, en svo var þar líka fjöldi hvítkalkaðra hænsna húsa og milli þeirra langir af- spiltu börnum þéirra og þau fóru til borgarinnar til þess að sólunda þeim. Allir voru sam- huga um það að pína jörðina sem mest. Ár eftir ár fengu þeir girtir gangar, þar' sem var sægi ríkulega uppskeru; en þeir borg ur hænsa. Bóndinn var að byrja á því að koma sjer upp ibúð- arhúsi. „Þegar jeg keypti þessa eign fjekk jeg mjer frí“, sagði hann, uðu jörðinni ekkert fyrir hana. Því fór sem fór. Alt fór í niður níðslu og sums staðar horfði til landauðnar vegna rányrkju. Nú eru allir gömlu stóibændurnir „og þá gróðursetti jeg ávaxta- J úciuðir guði sje lof og við trjen. Svo fór jeg aftur til smábændurnir höfum komist vinnu minnar og beið þess að þau þroskuðust. Nú er jeg al- fluttur hingað og þegar jeg hefi komið upp íbúðarhúsinu, þá gerj jeg konu minni boð um að koma. Hún er ekki heilsu- hraust og þess vegna er gott fyrir hana að komast hingað. Við höfum þrælað og þrælað í mörg ár aðeins. til- þess að geta losnað úr borginni. Og nú erum við frjáls“. . ^ Vatnið á brynningártrogun- um var orðið heitt af sólarhit- anuni. „Þjer megið ekki láta hest- að. Það verða ekki mörg ár þang að til að öllum dalnum hefir verið skift í smáskákir, eins og þá sem jeg á. Við komum hjer að útpíndri jörð, þar sem ekki er hægt að rækta hveiti framar. Við byrjum á því að veita vatni um hana og rækta aldintrje og það er engin hætta á að við rán yrkjum. Við vökvum jörðina vatnið fáum við úr fjöllunum og úr brunnum. Jeg var að lesa um það í einhverju blaði hjerna um daginn að alt líf væri háð fæðu. En vatnið er skilyrði þess að hægt sje að framleiða fæðu. Það ana drekka þetta vatn“, sagðilþarf Þúsund Pund af vatni fil maðurinn. Jeg skal ná í kalt þess að framleiða eitt Pund af jurtafæðu og það þarf tíu þús- und pund áf vatni til þess að framleiða eitt pund af kjöti. vatn handa þeim“. Hann j gekk þar að litlum kumbalda og studdi þar á hnapp og í sama bili fór að Hvað hald5ð Þíer að Þíer drekk suða í ofurlitlum hreyfli sem ið mikið vatn á ari? Hjer umÆil ekki var stærri en saumavjel.. eina/ smálest. Og á sama tíma í sama bili fór að suða etið Þíer híer um Þil tvö hundr- í sama bili kom breið vatns-‘uð pund af grmmneti og tvo buna niður í áveituskurð, sem hundruð Pund at kjöti. Með öðr Tíu dögum seinna komu þau til Williams í Colusa Country og þar var járnbraut. Billy hafði einmitt verið að leita að járnbrautarstöð, því að hann hafði keypt tvo hesta, sem hann þurfti að senda til Oakland. „Hjer er allt of heitt“, sagði Saxon. „Hjer vaxa engin rauða viðartrje. Hjer eru engir skóg- ar. Hjer er leiðinlegt“. „Það er svona álíka og á fljótaeyjunuip“, sagði Billy. „Jarðvegurinn framúrskarandi frjóvsamur en útheimtir mikla vinnu. Það getur verið gott fyr ir þá, sem vilja vinna baki brotnu, en hjer er ekki vært fyrir þá sem vilja líka hafa eitt hvað sjer til dægrastyttingar. þar var og hvíslaðist um allan aldingarðinn. „Er þetta ekki dásamlegt?“ mælti maðurinn. „Dásamlegt, dásamlegt. Þetta er sama og um orðum: þjer Játið í yður sama sem tvö hundruð smálest ir af vatni í grænmetinu og eitt þúsund smálestir af vatni í kjöt i inu. Og útkoman verður sú, að blóðrás og líf, sama og blöð og'lítU kona> eins °g Þjer þarf rúm : lega ellefu hundruð smálestir af vatni á ári til þess að við- halda lífinu. „Nei, nú dámar mjer ekki“„ ávextir. Þetta er gullnáma. Jeg hefí. verið veitingamaður mest- an hluta ævi minnar og á þann hátt safnað fje til þess að geta eignast þennan stað. En sú at- vinna var mjer viðurstyggð. Jeg er fæddur og upp alinn á bónda bæ og þess vegna hefi jeg alt- af langað að komast í sveit“. Ha.nn tók af sjer sólgleraug- sagði Billy. Á þessu sjáið þjer hvað mað- urinn er háður vatninu“, sagði bóndi. „Og hjer höfum við nóg af hreinu uppsprettuvatni og eft ir fáein ár verður jafn mikið un pg þerraði þau til þess að Þjettbýli í þessum dal eins og sjá betur og svo gekk hann niður með skurðinum til þess Belgíu. Hann þagnaði og hörfði hug að sjá um að vatnið dreifðist fan?inn á vatnsstrauminn, sem sem jafnast út í hliðarskurðina. hreytllhnn sogaði upp ur jörð- „Þetta er sá einkennilegasti j mni -fil Þess að gefa jorðmm veitingamaður, sem jeg hefi rek, hann attur- Þau Billy heldu lei ist á um ævina“, sagði Billy.jar sinnar- „Þú mátt ekki leggja af staðj ) " “ nú þegar“, sagði Saxon. „Jegj "1 Lojlui gvtur þaS ekki þarf að tala við hann. Hann kom> M hverf. ■í SILFURDEPILLINN Eftir ANNETTE BARLEE 19 Skemtuninni lauk svo með því, að Ugla þakkaði öllum íyrir komuna og sagði þeim að flýta sjer heim, „því nú væri svo sannarlega nóg komið.“ Og viti menn, andartaki seinna var ekki einn einasti álfur og ekki eitt einasta dýr eftir í eik- artrjenu; allir voru farnir heim til sín í háttinn. VI. kafli FRJETTABLAÐ ÁLFANNA Herra Ugla átti örlitla prentsmiðju, og hann gaf út frjetta- blað handa álfunum, þegar honum fanst hann vera í skapi til þess. Þar sem jeg geri ráð fyrir, að þú sjert orðinn hálf þreytt- ur á Álfaborginni og litlu ljósálfunum, sem hana byggja, ætla jeg að segja þjer í sem styttstu máli alt, sem máli skiptir um blað Uglu, og ljúka þannig frásögn minni af þessum silf- urdepli á landabrjefinu. Dag nokkurn snemma í ágústmánuði, lagði Fálki brjef- beri af stað um Álfaborgina með eitt eintak af blaði Uglu (hann prentaði aðeins tvö eintök — eitt handa sjálfum sjer og eitt handa hinum borgarbúunum til að lesa í sameiningu), og allir flýttúfsjer að lesa það, meðan Fálki beið fyrir utan og hvíldi sig. Svona leit þetta eintak út: ÁLFABLAÐIÐ Ritstjóri TJgla fasteignasali (Endurprentun bönnuð). Frjettir í örfáum orðum. Frjettaritari okkar í Undralandi símar, að Abrabratus álfakóngur hafi orðið að segja af sjer, sökum óánægju þegn- anna. Þráfaldlega hefur verið kvartað yfir því að undan- förnu, að Abrabratus hafi ekki gætt þess sem skyldi, að liógur rjómaís væri jafnan til í Undralandi. Frá Sólskinssveit berast þær fregnir, að í undirbúningi sje alheims-álfahátíð, sem fara á fram um nýárið. Öllum jólasveinum sveitarinnar hefur verið boðið, en álfadrottn- ingin okkar verður heiðursgestur á hátíðinni. Frú Snippef. saumakona er þegar byrjuð að sauma hátíðarkjól drottning- %ath/mi 'i — Þetta er nú skólastjórinn, Pjesi minn. Lýst þjer vel á hann eða eigum við að fara í annan skóla. Franska „tígrisdýrið“ Georges Clemenceau sagði eitt sinn eftir farandi sögu: Dag ein, er jeg var staddur í smáþorpi í Austur-Indíum, tók jeg sjerstaklega eftir lítilli stand mynd og sagði við listamanninn Mjer geðjast vel að þessari standmynd yðar. Hvað kostar hún? — Af því-^að það eruð þjer, svaraði hann, 75 silfurpeninga. — Af því það eruð þjer, svar aði jeg, býð jeg yður 45 silfur- peninga. — Fjörutíu og fimm silfur- peninga, át listamaðurinn eftir, þjer hljótið að vera að gera að gamni yðar. — Fjörutíu og fimm silfur- peninga, sagði jeg aftur. Þá ljet hann sem hann yrði reiður og hrópaði: — Nei, aldrei heldur gef jeg yður myndina. — .Samþykki það, sagði jeg, um leið og jeg tók standmynd- ina og stakk henni í vasann. Síð an bætti jeg við: Þjer eruð sjer staklegá vingjarnlegur og þakka . yður kærlega. fyrir. En það er augljóst að þessi gjöf getur að- eins vérið frá vini til vinar. Því vona jeg að þjer takið-því ekki illa, þó jeg láti yður hafa gjöf í staðinn. — Nei, auðvitað ekki, svaraði hann. — Jæja, hjer eru 45 silfur- peningar, sem þjer getið notað eftir eigin vild. Hann tók við þeim, og við skildum með hinni mestu vin- semd. ’ ★ Utvarpsstjórinn: Þjer verðið að hósta tvisvar sinnum, þegar þjer lesið veðurfrjettirnar. Þulurinn: — Mjer er mjög illa við að gera slíkt. Útvarpsstjórinn: — Það er sama, þjer verðið að gera það, því að þá veit konan mín að jeg kem ekki heim fyr en kl. 2. ★ Maður kom út úr húsi sínu á harða spretti og kallaði til lögregluþjóns^ er hann sá á næsta götuhorni: — Heyrið þjer, lögregluþjónn það er innbrotsþjófur hjá okk- ur og konán mín hefir náð í hann. Viljið þjer ekki koma og reyna að bjarga honum. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.