Morgunblaðið - 16.01.1948, Page 11

Morgunblaðið - 16.01.1948, Page 11
Föstudagur 16. janúar 1948 MORGUISBLAÐIÐ J1 Fjelagslíf Sundflokkur K.R. Aðalfundur sundflokks IC.R. verður haldinn að fjelagsheimili V.R. í kvöld |(föstud. 16. þ. m.) kl, 8*4- Nefndin. SkíSadeild K.R. AyrS\) Skiðaferðir i Hveradali \' á 11) ver^a famar föstudag kl. 7, laugardag kl. 2 og kl. 6, sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlar seldir í Tóbaksbúðinni Austurstræti 4 (áður Sport). Farið frá Ferðaskrifstofunni. — Ath. Svefnpláss i skála fjelagsins er ein- göngu fyrir virka meðlimi Skíða- deildarinnar. w Skjaldarglíma Ármanns verður háð 1. febr. n. k. Keppt verður um Ár mannsskjöldinn. Handhafi Sigurjón Guðmundsson. öllum fje lögum innan 1. S. 1. er heimil þátt- taka. Keppendur gefi sig skriflega fram við stjóm Ármanns viku fyrir glímuna. Ármenningar! Skiðaferðir um helgina verða laugardag kl. 2 og 8 og á sunnudag kl. 9. — Farið frá Iþróttahúsinu F’armiðar í Ilellas, einnig ér hægt að kaupa farseðla við bílana sunnudag. SkíSanefndin. Skátar 16 ára og eldri. Skiðaferð á morgun kl. 2 og kl. 6. — Farmiðar Skátaheimilinu í kvöld kl. 6—7,30. y. Skiðaferðir að Kolviðar- hóli um helgina: Á laug ifejíi) ardag kl. 2 og 6 og í \Vlly sunnudag kl. 9 f. h. — Farmiðar og gisting seld í l.R.-húsinu i kvöld kl. 8—9. Skí'Sanefndin. íþróttaf jelag kvenna. Skiðaferð verður farin að Skála- felli n.k. sunnudag kl. 9. f. h. — Farmiðar í Hattabúðinni Höddu. o&aabóh 16. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 1,30 til 3,30. □Helgafell 59481167, VI-2. I. O. O. F. l=1291168i/2=I.E. :í; Biblíulestur í Austurbæjar- skólanum í kvöld kl. 8,30. Sr. Sigurjón Árnason. 60 ára afmæli átti í gær frú Soffía Lilliendahl Aðalstræti 17 Akureyri. Fímmtíu ára verður í dag frú Hallbera Þorsteinsdóttir, Reyni mel 56. Hjónaband. Laugardaginn 17. þ.m. verða gefin saman í Noregi Dagmar Davidson og Káre Gröritvedt, inspt. Heimili þeirra verður adr. Sundbys Jessheim, Oslo. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað tkúlofun sína ungfrú Sig- ríður Þóroddsdóttir frá Alviðru í Dýrafirði og Steingrímur Aðal steinsson alþingismaður. Skagfirðingafjelagið í Reykja eftir Mozart. b) Symfónía nr. 7 í A-dúr eftir Bethoven. 23,00 Dagskrárlok. Gunnar Jéimon á Velli áttræður Á VELLI í Hvolhreppi' (Velli á Rangárvöllum sbr. Njálu, 1. kap.) hefur nú búið nokkuð á fimmta áratug Gunnar bóndi Jónsson bónda frá Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum Árnasonar á Stóra Hofi. Gunnar fæddist 16. jan. 1868 og er því áttræður í dag. Bærinn Völlur stendur í vina- legu og faliegu. umhverfi á þurr- lendinu norður af Hvolsvelli ná- lægt ármótum Rangár eystri og Fiskár. í kring um bæinn er sum argróður víða smávaxinn, en blóð bergs og smárailmur úr grasi. — Skamt frá túnfæti niðar Rangá, og er landslag þar við ána hlýlegt og aðlaðandi. — Við norður rís Heklutindur, og er þessi viðsjála drottning eldfjallanna fögur og tignarleg tilsýndar frá Velli. — Þaðan er og í heiðskíru veðri fögur útsýn yfir Suðurláglendið til fjallanna í norðri og vestri, tí- bráin töfrandi yíir landinu fram til hafsins, og Hvolsvöllurinn skemtilegur á sumrin, þegar fjen- i aðurinn dreifir sjer þar um græn vík heldur árshátíð sína að an hagann, og notar sjer ilmandi Hótel Borg n.k. laugardag. Þar verður m.a. til skemtunar lit- kvikmyndasýning frá Skaga sumargróðurinn. Alt frá dögum Marðar gígju, höfðingjans, sem Njála nefnir Skíða- og Skauta- fjelag Hafnarfjarðar. Skíðaferð verður far- in á sunnudag. Far- seðlar í Verslun Þor- valdar Bjarnasonar í dag og á morgun. Guðspekif jelagið. . Reykjavíkurstúkufundur verður í kvöld. Hefst haim kl. hálfgengin níu. Þorlákur Ófeigsson flytur fyrirlest- ur, sem hann nefnir: Paradís heimsk ingjans. — Gestir eru velkomnir. Kaup-Sala FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 6530. Viðtalstími kl. 1—3. Hefi kaupanda að góðri eign eða lóð á Kópavogshálsi. Minningarspjöld barnaspí talasjóös 'fíringsins eru afgreidd i Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Súni 4258. Vinna firði og Heklugosinu, en Pálmi fyrstan, hafa oft búið á Velli fyr RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að oUkur hreingemingar. Simi 5113. Kristjún og Pjetur. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús GuSmundsson. Tilkynning Betanía, Laufásegi 13. KristniköÖsvikan: Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30. 1 kvöld tala Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. og Ástráður Steindórs- son, cand. theol. Kristniboðssambandið. • Simanúmer Fótaaðgcrðarstofu minn- ar Tjarnargötu 46 er 2924. Emma Cortes. 1.0 G.T SKRIFSTOFA STÓRSTÚKIJNNAR Wrihirkjuveg 11 (Templarahöllinni). IStórtemplar til viðtals kl 5—6,30 ftlla þriðjudaga og föstudaga. Hannesson rektor ætlar að út- skýra myndirnar. Kvenfjelag Laugarneskirkju heldur skemtisamkomu í Þórs- café í kvöld kl. 8,30. Verður þar m.a. sýnd kvikmynd frá Heklu gosinu. Skipafrjettir: Brúarfoss er á Flateyri í dag, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í morg- un, 15/1. fer þaðan á morgun, 16/1. til Gautaþorgar. Selfoss fór frá Reykjavík um hádegi í dag, 15./1. til Siglufjarðar. Fjall foss er á Siglufirði. Reykjafoss fór frá Reykjavík 8/1. til New York. Salmon Knot er á Siglu- firði. True Knot er á Siglufirði. Knob Knot fer frá Reýkjavík kl 18,00 í dag, 15/1. til Siglufjarð ar. Linda Dan fór frá Siglufirði 6/1. til Danmerkur. Lyngaa fer frá Reykjavík kl. 22,00 í kvöld 15/1. vestur og norður. Horsa er á Akranesi í dag, lestar frosinn fisk. Baltara kom til Hull 14/1. frá Hafnarfirði. Til Fríkirkjunnar: Gamalt og nýtt áheit frá gamalli konu, af- hent af sr. Árna Sigurðssyni, 300,00 kr. Ennfremur áheit frá gamalli konu, 100 kr.. Með kærum þökkum. Gjaldkerinn. ÚTVARPIÐ í DAG. 8,30 Morgunútvarp j 9,10 Veðurfregnir. | 12,10.—13,15 Hádegisútvarp. ! 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 19.25 Tónleikar: Harmónikulög (plötur). 20,00 Frjettir. 19,45 Auglýsingar, 20.30 Útvarpssagan: ,,Töluð orð eftir Johan Bojer, II. (Ilelgi Hjörvar). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Ýmis þjóðlog, .útsett af Kassmeyer. 21,15 Ljóðaþáttur (Andrjes Björnsson). 21,35 Tónleikar (plötur). 21,40 Tónlistarþáttur (Jón Þór arinsson). 22,00 Frjettir. 22,05 Symfóníutónleikar plötur a) Symfónía nr. 25 í g-rnoll Hjartanlega þakka jeg öllum vinum mínum og pctt- f ingjum, sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, gíöfum og skeytum á 70. afmælisdegi mímun. Elínborg GuSmundsdóltir, Skólavörðustíg 15- &$&&$»$>$><$>$&$r$>$*$r$><$>&$®$r®<$r&$$>G>&S*$>$>$>&$>$*$><$*$«$>&$>®&§><$x&$>&» öllum þeim, sem minntust mín með vinsemd á I áttræðisafmæli mínu, þakka jeg af heilum hug. Friðjón Jensson. *x*xgx(><sx(XS innenn og góðir bændur. Sýslu- mannssctur var þar um skeið. Gunnar á Velli hefur verið góð ur bóndi, duglegur og verklaginn, nýtinn og reglusamur, og ósjer- hlífinn með afbrigðum. Hann hef- ur verið hljedrægur maður og ó- hlutdeilinn, allur við jörð sína og bú. En öllum sem honum kynn- ast, hefur orðið hlýtt til hans fyr ir prúðmennsku, manndóm o, drengskap í hvívetna. Þannig hef jeg reynt hann í öllum hlutum. Tryggur er hann og hjartahlýr vinum sínum. Er hann vinsæll af nágrönnum sínum og sveitungum. Eigi get jeg sýnt mynd af Gunn ari á Velli. Hann hefur haft öðru að sinna um dagana en „sitja fyr- ir“. En hann var hinn geðþekk- asti maður ásýndum og kurteis í allri framgöngu, ljettur og lipur fram eftir aldri. Sá jeg hann síðast bregða sjer á handahlaup, er hann var nálægt sextugu. Nú er hann orðinn þreyttur mjög og lúinn, og fer svo flestum þeim, sem vinna baki brotnu og unna sjer lítt hvíldar. Gunnar á Velli var kvæntur góðri og duglegri konu, Jónínu yngstu dóttur Þorkels bónda og hreppstjóra Jónssonar í Óseyrar- nesi og konu hans Sigríðar Jóns- dóttur frá Loftsstöðum. — Börn þeirra eru fjögur á lífi. Jónína húsfreyja er nú látin fyrir all- mörgum árum, og hafði hjóna- band og samstarf þeirra Gunnars og hennar verið með afbrigðpm gott, enda voru þau samvalin um dugnað og ósjerhlífni, og einhuga um alt sem laut að velferð bús og barna. Allan samverutíma sinn urðu þau að beita orku sinni til hins ýtrasta við erviðleika bú- skaparins, og töldu það ekki eftir sjer. En þau hafa nú hlotið bau laun, að synir þeirra, góðir dreng ir og dugandi, hafa komið sjer vel fyrir á jörð íoreldra sinna, og munu halda áfram því verki þeirra að gjöra hana sem besta og byggilegasta. Og þetta hygg jeg að sje nú mesta gleði Gunn- ars í elli hans, því að honum er svo kær jörðin, sem hann hefur fórnað kröftum sínum, að hann mundi vilja, með tilliti til hennar, taka undir þau orð, sem Gunnari á Illíðarenda eru tileinkuð: „Hjer vil jcg una ævi minnar daga.“ Með þessum línum sendi ieg Gunnari á Velli kveðjur allra vina hans í Reykjavík, þakka hon um liðnu á-rin, og bið Guð að blessa ævikvöld hans. Á. S. iæstiiagnkoiiii vantar strax um óákveðinn tíma, vegna forfalla annarar. Móðir og tengdamóðir okkar . SOFFlA ÁSGEIRSDÓTTIR frá Knarrarnesi andaðist þann 14. janúar. Ragnheiöur Ásgeirs Sverrir Þorbjörnsson. Jarðarför móður okkar ÞÓRU GUÐJÓNSDÓTTUR fer fram að Laugarbóli, laugardaginn 17. þ. m. kl. eitt eftir hádegi. Börn og tengdabörn. Kveðjuafhöfn um ÓLAF JÓNSSON frá Köldukinn, er andaðist 10. þ. m., fer fram í Dómkirkjunni föstu- daginn 16. janúar kl. 4,30 e. h. — Jarðsett verður að Köldukinn. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Arndís Pjetursdóttir. Sonur okkar BJARNI verður jarðsunginn frá Brautarholtskirkju, mánud. 19. janúar kl. 1 e. h- Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 12. Ásta Ólafsdóttir, Ólafur Bjarnason. Mitt innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarför litla drengsins míns VALDIMARS BJÖRNS JÓNSSONAR. Sjerstaklega þakka jeg forstöðukonu barnaheimilisins Suðurborg fyrir alt, sem hún hefir fyrir mig gjört. Elín Valdimarsdóttir■ Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar JÓNS J. AUSTMANN Börn hoins látna. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför móður minnar INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Jón Bjarnason. Innilegar þakkir fvrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför ÁSGEIRS INGIMUNDARSONAR. ASstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.