Morgunblaðið - 18.01.1948, Síða 2

Morgunblaðið - 18.01.1948, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. janúar 19-I-5 í 2 Útflutningur til meginlundsins hefir stórlegu uukist Staðreyndirnar hnekkja þvaðri kommúnista fylgja hinni ævafornu venju lýð- EF MARKA ætti skvaldur komm únista um afurðasöluna, skyldu rnenn halda, að núverandi ríkis- etjórn hafi við lítið annað feng- ist en að eyða mörkuðum á meg- inlandi Evrópu, sém aflað hafi verið fyrir forgöngu kommúnista á meðan þeir voru í ríkisstjórn. En í stað hinna eyddu markaða hafi núverandi stjórn keppst við að beina öllum viðskiptum okk- ar til Bretlands og Bandaríkj- anna. Hagskýrslur hnekkja icommúnistarógi. Ennþá liggja ekki fyrir fúlln- aðarskýrslur um afurðasölu okk- ar á s.l. ári, en á gamlársdag birt- •ist hjer í blaðinu fróðleg grein um viðskiptin við útlönd árið 1947 eftir Helga Bergsson, skrif- etof ustjóra Verslunarráðs íslands. í þessari skilmerkiiegu grein birtir Helgi meðal annars löflu um útflutning okkar 11 fyrstu mánuði beggja áranna 1947 og 1946. í töflu þessari má sjá útflutn- ing okkar til einstakra landa á hinu sama tímabili bæði árin. — Þær tölur, sem þar eru taldar, segja töluvert aðra sögu en mál- rófsmenn kommúnista vilja vera láta. ' Upp á síðkastið hafa rógtung urnar einkum haldið því fram, að ríkisstjórnin vilji engin, eða sem allra minnst, skipti hafa við Frakkland, Ítalíu og Tjekkósló- yakíu. Skýrsla Helga Bergssonar sýnir hinsvegar, að skiptin við öll þessi lönd hafa mjög aukist á ár- inu 1947 frá því, sem áður var. Mikil aukning á útflutningi til Frakklands. Um Frakkland segir þannig, að 11 fyrstu mánuði ársins 1946 var flutt þangað fyrir sem næst 8.750.000 kr. en á sama tíma ári<5 1947 fyrir 12.215.000 kr. Útflutn- ingurinn frá íslandi til Frakk- lands á árinu 1947 er því hjer- umbil 3 'ú miljón króna meiri en hann var á sama tíma árið 1946. Ekki benda þessar tölur til þess að núverandi ríkisstjórn vilji eng ar vörur selja til Frakklands. — Harla ólíklegt er, að svo mikil aukning útflutningsins hafi getað orðið, ef það væri satt, að stjórn- in hefði hvað eftir annað neitað , að selja vörur til Frakklands með hagkvæmu verði. Er og sannast eagt, að sú frásögn kommúnista er uppspuni frá rótum, sem þeim aldrei hefur tekist að færa nein rök fyrir. Rakaleysi þeirra í peim efnum er og mjög að vonum, því að ef reynt væri að færa einhver fram, væri þau jafn ósönn og full yrðingin sjálf. Ítalíu-útflutning urinn tfjórfaldaður. Enn þá lakari verður hlutur fcommúnista þó, ef athuguð eru yiðskiptin við Ítalíu. Á fyrstu 11 máuðum 1946 voru þangað flutt- ar vöþur frá íslandi að andvirði Kem næst 5.950.000 kr'. Á sama iímabili árið eftir, þ. e. 1947, nam útflutningurinn rúmlega 20.800.- 000 kr. Útflutningurinn tii Ítalíu verð- ur þannig seinna árið 15 miljón- um króna hærri en árið áður, þeg ar Áki Jakobsson taldi sig eiga að sjá um sölu íslenskra sjávaraf- urða, þó að ráð þess óhappa- manns yfir utanríkismálum lands jns væri sem betur fer minni en flokksbræður hans vildu vera láta. 6t ilneyddir segja þeir aldrei satt. Er það vissulega furðulegt, að þeg- • tölurnar tala slíku máli, skuli kommúnistar æ ofan í æ hamra á því blygðunarlaust, að núverandi ríkisstjórn hafi spilt skiftunum við Ítalíu. Siíkt kémur þó engum á óvart, sem þekkir til vi-anubragða kommúnista. Þeir skrumarans að endurtaka si og æ sömu ósannindin í þeirri von og vissu, að altaf verði þó einhverjir til að trúa því, að ómögulegt sje, að svona oft sje frá skýrt, ef alt sje ósatt frá rótum. Þessi aðferð getur blessast um stund, en heldur ekki lengur. — Áður en lýkur hlýtur hún að snú- ast gegn þeim, sem hana viðhefur að staðaldri. Menn átta sig á því, að slíkum er aldrei trúandi með þeirri afleiðingu, að þó að hann einhverntíma kynni að segja sátt, yrði því heldur ekki trúað. Áki Jakobsson og sálufjelagar hans þurfa þó ekki að óttast þá sorglegu afleiðingu, því seint mun að því koma, að þeir af ráðnum hug segi satt frá nokkrum hlut. Vilja heldur ilt en gott. Úm frásagnir þeirra af Ítalíu- viðskiptunum kynni þó að mega leita nokkurrar afsökunar í því, að ríkisstjórnin hefur heldur kos- ið að fá vörurnar seldar í frjáls- um pundum en lítilsverðum lír- um. Fjármálavisku kommúnista væri rjett lýst með því, að þeir kjósi lírurnar frekar en pundin. Hvað sem um það er, fær þó engum dulist, að það eru fullkom- in ósannindi að núverandi ríkis- stjórn standi á móti skiptum við Ítalíu, þar sem þau hafa einmitt fjórfaljiast á þessu eina ári. Einar tárast að ástæðulausu Svipaða sögu er að segja um útflutninginn til Tjekkóslóvakíu. Nærri liggur, að Einar Olgeirsson tárist í hvert sinn sem hann minn ist á það í ræðu eða riti, að nú- verandi ríkisstjúrn sje að eyði- leggja markaðsmöguleikana í því landi. Staðreyndirnar eru þar þó L alt annan veg en krókodílstár út- sendarans frá Moskva gefa til kynna. Fyrstu 11 mánuðina 1946 voru til Tjekkóslóvakíu fluttar út vörur fyrir sem næst 8.250.000 kr. Sama tíma árið eftir, 1947, nam þessi útflutningur rúmlega 14.150.000 kr. Á þessu ársbili hef- ur útflutningurinn til Tjekkósló- vakíu frá íslandi því aukist um nærri 6 milljónir króna, eða tæp- lega tvöfaldast frá því, sem var á árinu áður. Sjerstök rækt lögð við Tjekka-viðskifti. Með því er sagan þó engan veg inn sögð til fulls, því að eins og áður hefur verið frá skýrt hjer í blaðinu, hefur núverandi i-íkis- stjórn einmitt gert ítarlegar ráð- stafanir til að auka þessi við- skipti í framtíðinni. Nú er í fyrsta skipti verið að semja, eftir rækilega rannsókn, heildaráætlun um hve mikið við getum keypt frá Tjekkóslóvakíu af okkur nauðsynlegum vörum. Ef þeirri • rannsókn lyktar með þeim árangri, sem vonir standa til, eru horfur á því, að þessi við- skipti geti mjög verulega aukist frá því, sem verið hefur, eða a. m. k. þurfi ekki að standa á okk- ur um aúkningu þeirra. Minkandi útflutningur til Bretlands og Bandaríkjanna. Ef aftur á móti er litið á útflutn inginn til Bretlands á þcssu sama tímabili bæði árin, sjest að 1946 var hann 103.350.000 kr. en seinna árið 1947 ekki nema rúmlega 89.500.000 kr. Þ. e. a. s. er 14 milj- ónum minni seinna árið en það fyrra. Munurinn verður þó ennþá meiri, þegar Bandaríkin eru at- huguð, því að á þessu tímabili var 1946 flutt út til Bandaríkj- anna fyrir liðlega 32.650.000 kr., en árið eftir, 1947, aðeins fyrir tæpar 15.000.000 kr. Þar minkar útflutningurinn því um meira en helming, eða rösklega 17 miljónir. Meiri samdráttur en góðu hófi gegndi? Af þessu sjest hversu fjarri sanni það er, að núverandi ríkis-. stjórn hafi ekki viljað skipta við nein lönd önnur en Bretland og Bandaríkin. Útflutningurinn til þeirra beggja minkar stórlega á valdatíma hennar, en eykst að sama skapi til þeirra lánda, sem kommúnistar segja, að hún vilji alls ekki skipta við. Játað skal, að um það megi deila, hvort okkur sje hagkvæmt áð • minka svo skipti okkar við Bretland og Bandaríkin sem raun ber vitni um. Kcmur þar margt til greina og er ekki unt að gera því nein skil í þessari grein. En eftir þetta ætti að vera óþarft að deila um það, hvort núverandi ríkisstjórn vildi aðeins skipta við þessi lönd og vinni að því af öll- um kröftum að eyða eða koma í veg fyrir eðlileg skipti við aðra. Láta sjer ekki segjast. Sagt var, að óþarft ætti að vera að deila um þetta lengur. Stað- reyndirnar tala þar sínu ótvíræða máli. Það skyldi þó enginn halda, að ekki þurfi hjer eftir sem hing- að til að deila um þetta. Komm- únistar láta staðreyndirnar ekk- ert á sig fá. Menn mega vera þess vissir, að þeir halda með sömu á- kefð og áður áfram að endurtaka ósannindin. Vera kann, að með því takist £>eim að villa örfáum sálum sýn 'í bili, en til lengdar munu þeir það eitt á vinna, að sannfæra allan landslýð um, að þeir eru ótrúverðugir menn. Konur ræia um læknasborfog lyfjabúðakyrsföðu Á FUNDI, sem haldinn var í Húsmæðrafjelagi Reykjavíkur 12. þ. m. urðu allmiklar um- r'æður um heilbrigðismál og þá einkum þá hlið málsins er snýr að læknunum. Bentu ræðukon- ur á, að þrátt fyrir mikinn •læknafjölda í bænum væri oft erfiðleikum bundið að ná í lækni, jafnvel þótt um eigin sjúkrasamlagslækna væri að ræða. Samkvæmt samningum þeirra við sjúkrasamlagið bæri þeim ekki skylda að vitja sjúkl ings, ef beiðni um það væri ekki komin fyrir kl. 2 e. h. Væri það með öllu óverjandi, því oft bæri veikindi að snögg- lega að eftir þann tíma dags. Næturlæknir væri aðeins emn í borg, sem hefir rúmlega 50 þúsund íbúa. Taldi fundur- inn, að varla dygði minna en þrír læknar til næturvörslu að staðaldri. Sama kyrstaðan ríkti einnig í lyfjabúðamálinu, svo til skammar væri. Var stjórn fjelagsins falið að taka þessi mál til rækilegrar athugunar. Skýrsla L Í. Ú. frá 15. þ.m. HJER birtist skýrsla sú er Landssamband ísl. útvegs- manna hefur tekið saman um afla síldveiðiskipanna er stund að hafa veiðar í Hvalfirði. Skýrslan er miðuð við 15. jan- úar s.l. Aðalbjörg 6702 Ágúst Þórarinsson 7079 Akraborg 3564 Álsey 7588 Andey 7138 Andvari RE 7378 Andvari TH 3390 Anglía 3482 Arinbjörn 3386 Ármann 4556 Árnj 12 Ásbjörn Ak 1165 Ásbjörn ÍS 2259 Ásgeir 5231 Ásmundur 3749 Ásúlfur 3068 Atli 519 Auður 3082 Birkir 635 Bjarmi 5180 Bjarnarey 6596 Bjarni Ólafsson og Ólafur Magnússon 4466 Björgvin 6908 Björn Jónsson 8605 Blakknes 3762 Bragi GK og Fróði 7501 Böðvar 9638 Dagsbrún 440 Dagur 7166 Dóra 3876 Dux 1892 Edda 10247 Eggert Ólafsson 1216 Einar Þveræingur 484 Eldborgin 3572 Eldey 6150 Elsa 3040 Ernir 1785 Fanney 6393 Farsæll 9216 Fell 4516 Fagriklettur 20761 Fiskaklettur 2066 Fram Ak 3107 Fram GK 3388 Freydís 4025 Freyja RE 8554 Freyja GK 268 Friðrik Jónsson 1356 Fylkir AK 3555 Fylkir RE 15 Garðar 3244 Gautur 350 Geir goði & Ingólfur 4816 Grindvíkingur 4429 Grótta 1943 Græðir 1878 Guðbjörg 4810 Guðmundur Kr. 7376 Guðmundur Þorlákur 4141 Guðný 2745 Gunnvör' 2010 Gylfi 5532 Hafbjörg 4354 Hafborg 2287 Hafdís GK 1192 Hafdís ÍS 3481 Hafdís RE 3577 Hafnfirðingur 4616 Hannes Hafstein 3344 Haraldur Þorsteinsson 104 Haukur 2462 Heimaklettur 4646 Heimir 2227 Helga 11388 Helgi 3725 Helgi Helgason 12044 Hólmaborg 3323 Hrcfna 3999 Heimir 911 Hrönn 488 Iluginn I. 3025 Huginn II. 4548 Huginn III. 2930 Hugrún 7350 Hvítá 2196 Illugi 5870 Ingólfur Arnarson 7848 Ingólfur GK 8649 Ingólfur MB 178 ísbjörn 1828 ísleifur 4321 íslendingur 4582 Jón Dan 641 Jón Finnsson 1516 Jón Magnússon 71 Jón Stefánsson 1844 Jón Valgeir 5582 Jón Þorláksson 2393 Jökull 6852 , Kári og Erlingur 6391 Kári Sölmundarson 3617 Keflvíkingur 3416 Keilir 9664 Kristján 5759 Kveldúlfur 15 Marz 3209 Már 1550 Morgunstjarnan 1574 Muggur 108 Mummi 2363 Muninn II. 1325 Nanna 2613 Narfi 5157 Njörður 3409 Ólivette 1507 Reykjaröst og Hilmir 7403 Reynir 1755 Richard 4958 Rifsnes 15816 Siöfn 1201 Sidon 4555 Siglunes 7600 Sigríður 1591 Sigrún 5296 Sigurður 4206 Sigurfari AK 12895 Sigurfari BA 359 Síldin 9414 Skeggi 1239 Skíði 2334 ] Skjöldur 2683 Skógarfoss 3460 Skrúður 2233 S Slr.ipnir 6129 Stefnir 2593 i Steinunn gamla og Stjarna 4456 Súlan 4518 Svanur AK 7644 Svanur RE 4375 Sveinn Guðmundsson 9707 Sverrir 1346 Sæbjörn 6 Sædís 1369 i Særún 1987 Sævar 4388 - Sæfell 1490 Trausti & Vísir 10087 Valur 5752 Victoría 9159 Víðir3524 Víðir SU 6971 Víkingur 2719 Vilborg 5987 Von TH 1364 ] Von VE 7611 Vöggur 3444 Vörður 1654 Þorgeir goði 5850 Þorsteinn AK 4509 Þorsteinn EA 6740 Þorsteinn RE 4198 Samtals 688.276 í Ráðleg! að kynna ! sjer mállð FORYSTUGREIN í Alþýðu- blaðinu í gær um rannsóknir á hitaveilunni og vatninu er skrif uð aí manni, sem hefir ekki, eft ir því sem fram kemur í grein- inni, lesið eða skilið skýrslu þá um málið, sem borgarstjóri las upp á síðasta bæjarstjórnar- fundi og birst hefur hjer í blað- inu. Ef ritstjórn blaðsins hugsar sjer að ræða málið frekar að sinni, þá væri ráðlegt fyrir þann sem ætlar sjer að annast fram- halds umræður að kynna sjer þau gögn sem fyrir liggja, í stað þess að koma fram í unjræð um slíkum, eins og álfur út úr hól.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.