Morgunblaðið - 18.01.1948, Side 11

Morgunblaðið - 18.01.1948, Side 11
Sunnudagur 18. janúar 1948 MORGVNBLAÐIÐ n Fjelagslíf Aðalfumlur glímudeildarinnar verður haldinn þriðjudag- inn 20. þ. m. kl. 8.30 í V.R. Nefndin. Víkingar. 3 og 4. flokkur. Æfing í dag í húsi Jóns Þorsteins- sonar: 4. flokkur kl. 2,3Ó, 3. flokkur kl. 3,30. Þjálfari. L O. G. T. FRAMTÍÐIN Fundur á morgun kl. 8. 1. Kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristni- hoði sýnir kvikmyndir frá Kína og Indlandi og flytur erindi. 2. Emhætismannakosning. 3. Kaffidrykkja. 4. Framhaldssagan. Æ.T. VÍKINGUR Fuhdur annað kvöld á venjuleg- um stað og tíma. — Inntaka nýrra fjelaga. Um kl. 9,30 hefst sýning á 'ágætri kvikmynd í venjulegri stærð. *— Allir templarar velkomnir. Fjölsækið stundvíslega. Æ.T. Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Viggo Natanelsson sýnir kvikmynd. Mætið snemma með nýja innsæki- endur. Gœslumenn. Tilkynning K. F. u. M. Kl. 10 suhnudagaskólinn. Kl. 1,30 Y.d. og V.d. Kl. 5 U.d. Kl. 8,30 samkoma. Sr. Sigurjón Árnason tal- ar. — Allir velkomnir. Betanía, Laufásvegi 13. Lokasamkoma kristiboðsvikunnar ár í kvöld kl. 8,30. — Þrir ræðu- menn. — Gjöfum til starfsins veitt jnóttaka. — KristniboSssambandiS. ZION. Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Ilafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h. Austur- götu 6 — Hafnarfirði. ► ~ i Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn velkomin. — Almenn samkoma kl. 8,30. Þar með hefst vakningarvika. Almennar samkomur öll kvöld vik- unnar kl. 8,30. — Allir velkomnir. &&a,abób 18. dagur ársins. Helgidagslæknir er Ólafur Jó hannsson, Njálsgötu 55, sími 4043. Næturlæknir er í læknaVarð- stofunni, sími 5030. Apóteki, sími 1330. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13,30— 15,30. Hallgrímssókn. Messa í Aust urbæjarskóla kl. 2 e.h. í dag. Sr. Jakob Jónsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h., sr. Sigurjón Árnason. I. O. O. F. = 1291198=NK I. O. O. F.=Ob. 1P.=1291208 44 —I. E. "óHtRlNN WJfU-PRCEQisHtRlNN Sunnudag kl. 11 I Helgunarsamkoma. j Kl. 2 sunnudagaskóli. 1 Kl. 8,30. Vakningar. 1 samkoma. Allir velkomnir. Samkoma á Bræðraborgarstíg B4 kl. 5. — Allir velkomnir. Fundið Kvenarmbandsúr fundið. Upplýsingar í-síma 4151. Kaup-Sala FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sínii 6530. Viðtalslími kl. 1—3. Hefi kaupanda að góðri eign eða lóð ó Kópavogshálsi. IUinningarspjöld Slysavarnafjelagg ins eru fallegust Heitið ó Slysa- vamafjelagið Það er best Minningarspjöld barnaspítalasjöös fíringsins eru afgreidd 1 Verslun 'Augústh Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Karl Jónsson, bílstjóri, Meðal holti 2 er fimtugur mánudaginn 19. b.m. Laugardaginn 10. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen Ungfrú Her- dís Hákonardóttir, Halldórsson ar .Kárastíg 14 og Guðmundur Jónsson bifreiðastjóri. Heimili ungu hjónanna er á Hofteig 6, Reykjavík. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjel. ætlar að hafa fyrsta fund sinn á árinu annað kvöld í Sjálfstæðis húsinu kl. 8,30 stundvíslega. Dagskrá: Fjelagsmál, kvik- myndasýning, kaffidrykkja og dans. Fjelagskonur taki með sjer gesti, aðrar sjálfstægþskon- ur velkomnar meðan husrúm leyfir. Þcssar gjafir og áheit til Hall grímskirkju í Saurbæ hefi jeg móttekið nýlega: Úr samskota- bauk (frá S.H.) 200,00 kr.. Frá Morgunblaðinu, . gafir 1947, 1330,00 kr. Frá Vísi, sömul. 360,00 kr. Gjöf frá Böðvari 'hreppstjóra Magnússyni á Laug arvatni, afhent mjer af Sigur- jóni prófasti Guðjónssyni 100,00 kr. Áheit frá ónafngreindum, sömul. afhent mjer af Sigurjóni prófasti, 125,00 kr. Matthías Þórðarson. Spegillinn er kominn út. For- síðumynd blaðsins er af skríls- látunum á gamlaárskvöld, fyrir framan Hótel Borg. Margar aðr ar skemtilegar myndir eru í blaðinu. Að vanda flytur það margar skopgreinar. Sjkipafrjettir. Brúarfoss er á Patreksfirði í dag, lestar fros- inn fisk. Lagarfoss er í Gauta- borg. Selfoss er á Siglufirði. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykja foss frá frá Reykjavík 8/1. til New York. Salmon Knot er á Siglufirði. True Knot er Siglu- firði. Knob Knot er á Siglufirði. Linda Dan er í Aarhus. Lyngaa er á ísafirði, ferð þaðan í dag til Akureyrár. Horsa er í Reykja vík. Baltara kom til Hull 14/1. frá Hafnarfirði. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 10.30 Prestsvígslumessa í Dóm kirkjunni (Biskup vígir Jó- hann Hlíðar, cand. theol., til prjedikunnarstarfa fyrir ís- lenska kristniboðsfjelagið. Vígslu lýsir sjera Friðrik Friðriksson. Jóhann Hlíðar prjedikar. Sjera Bjarni Jóns- son vígslubiskup þjónar fyr- ir altari). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.15— 16.25 Miðdegistónleikar. Úr óperunni „Carmen“ eftir Bizet. (FrásÖgn og tónleikar) 18.25 Veðurfregnir. i 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen o. fl.) 19.30 Tónl«kar: ,,Ponoma“ — lagaflokkur eftir Constant Lambert. 20.00 Frjettir. 20.20 Orgelleikur í Fríkirkj- unni (Eggert Gilfer): a) Andante funébre eftir Svend sen. b) Fantasia um sálma- lagið „Lofið vorn drottin‘j eftir Gade. 20.35 Erindi: Elstu skip á Norð- urlöndum, II: Askur og kjóll (Hans Kuhn prófessor, ■— Þulur flytur). 21.00 Kórsöngur (Söngfjelagið Stefnir í Mosfellssveit. Ein- söngvarar: L. J. Lykkégaard og Þráinn Þórisson. Söng- stjóri: Páll Halldórsson). 21.30 „Heyrt og sjeð“ (Gísli J. Ástþórsson blaðamaður). 21.45 Úr skólalífinu: íþrótta- skólL Jóns Þorsteinssonar. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: •8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfrégnir. 18.30 íslenskukennsla. 19.00 Þýskukennsla. 19.25 Tónleikar: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: — Sænsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Jón Helgason blaðamaður). 21.05 Einsöngur (Ólafur Magn ússon frá Mosfelli): a)Feg- ursta rósin (Árni Thorsteins son). b) Hrafninn (Karl O. Runólfsson). cj Hirðinginn (Karl O. Runólfsson). d) Vor og haust (Bjarni Þor- steinsson). 21.20 Erindi: Hlutur iðnaðarins í þjóðarbúskapnum (Páll S. Pálsson lögfræðmgur). 21.45 Tónleikar. 21.50 Lög og rjettur — Spurn- ingar og svör (Ólafur Jó- hannesson prófessor). 22.00 Frjettir. 22.05 Búnaðarþættir: Áburðar pantanir bænda (dr. Björn Jóhannesson). Ljett lög. X»«xS>#«<*«<*«^<M>#<t Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Simi 5113. Kristján og Pjetur. • HREIN GERNIN G AR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. Skrifsfoftísfjóri í við-, skiífamálaráðuReyilnu ÞÓRARINN ÁSGEIRSSON, áð- ur fulltrúi í uíanrikisráðuneyt- inu, heíur verio ráðinn skrií- stofustjóri í viðskiptamálaxáðu- neytinu frá síðustu áramótum. Er þetta auglýst í síðasta Lög birtingarblaði. Hjartaniega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem sýndu % mjer vinsemd og virðingu á fimmtugs afmæli minu 7. F þessa mánaðar. Ingibjörg Magnúsdóttir, Vesturbraut 15, Hafnarfirð.. TILKYNNING um síldarútgerðarlán 1947. Samkvæmt 5- kafla laga um dýrtíðarráðstafanir geta útgerðarfyrirtæki, sem stunduðu síldveiðar með herpi- nót sumarið 1947, sótt um lán samkvæmt nefndum lög- um ef öiðugleikar eru á áframhaldandi rekstri vegna aflabrests á síldarvertíðinni. Lánbeiðnir skulu sendar til formanns lánveitinga- nefndar, Sigurðar Kristjánssonar, á skrifstofu Sam- ábyrgðar Islands í Eimskipafjelagshúsinu. Verður þeim veitt mótttaka til 15. febrúar n.k. og jafnframt gefnar- uppjýsingar um skilyrði fyrir lánveitingum. Lánbeiðnunum skal fylgja: Staðfest afrit af skatta- framtali umsækjanda 1947, Efnahagsreikningur 31. des. 1947, Rekstrarreikningur síldarútgerðar ums. 1947, Veðbókarvottorð skipa og fastéigna umsækjanda. Nefndin áskilur sjer rjett til að krefjast frekari skýrslna, er hún telur nauðsynlegar- Lánveitinganejnd. @X$><$X$X$X$><^<$><$X$X§X$X^<$X$X§X$>3X$X$X$X$>^<§X$X§><$X$X$><$X§X$X^<^<$X$X^<$X§X$X§>3X^<§X§>3>3><$> Gipslistar Þeir, sem hafa í hyggju að fá gipslista í ibúðir sín- | ar, gjöri svo vel pg tali við mig sém fyrst. Til viðtals eftir kl. 6 .síðd. Þorbergur Ólafsson, Suðurgötu 14. Fræsivjel til útborunar á bíhnóturum, ásamt ventlavjel og krún- tappaafrjettara til sölu. Vjejaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Sími 5753. Sausnanámskeið liefst 1. febrúar n.k. Væntanlegir þátttakendur, sem óska að sauma handa sjer, eru beðnir að gefa sig fram isem fyrst. HENNY OTTOSON, Kirkjuhvoli. Jarðarför móður okkar og tengdamóður og ömmu AMELfU HJARTFRÍÐAR ELÍSDÓTTUR frá Stykkishólmi fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á lieimili liinnar látnu, Njálsgötu 72, kl. 1 e- h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. fíörn hinnar látnu. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samiið við and- lát og jarðarför JÓNS PROPPÉ. Guðrún Proppc, dætur og tengdasonur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.