Morgunblaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. janúar 1948. Ihe British Thom son Houston Co. Ltd., Rugby — Englantli. Gegn gjaldeyris- og inn- flutningsleyfum getum vjer útvegað hinar við- urkendu BTH-þvottavjelar með miög stuttum fyrir- vara. Smásöluverð vjelanna hjer á staðnum mun nema um kr. 1220.00. — ■IlUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIim Góð gleraugu eru fyrir | öllu. Afgreiðum flest gleraugna | rerept og gerum við gler- [ augu. * Augun þjer hvflið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. ,1 vunniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiinuiiiiiii miiuniHUiHiiiiHiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Stýrimann vantar á e. s. Sverrir til flutninga. Uppl. hjá skip- stjóra um borð í skipinu. MIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIHHnil Vesturgötu 17 Pósthólf 728. Stór og góð íbúð óskast Uppl. í síma 1485. Lýsi og saltfiskur Inn- og útflutningsfyrirtæki í Kaupmannahöfn óskar eftir sambandi við útflytjendur á lýsi, saltfiski og öðrum framleiðsluvörum. — Svar merkt: 1127, sendist Harlang & Toksvig Reklamebureau A/S, Bredgade 36, Köbenhavn K. [ Sófaborð | | póleruð. Borð með tvö- [ i faldri plötu máluð, út- | | varpsborð. 1 í Verslúnin BÚSLÓÐ [ Njálsg. 86. Sími 2874. [ iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiii iHIIUIIHHIHHUUIIHUHIUUIUUUIUUHUIUIIH | Til leigu | i frá 1. febr., stofa og lítið i § herbergi, sem mætti elda i | í, gott fyrir par eða 2 [ i stúlkur. Þeir sem vildu | i sinna þessu, sendi nöfn i i og heimilisfang til afgr. i | Mbl. fyrir kl. 12 30. þ. m. i i merkt: „314 fyrirfram — | I 990“. I BEST AÐ AVGLÝSA t MORGIINBL 4Ð1NU BLOKKÞVINGUR ''Aa-', MM •a//\ nýkomnar, pantanir óskast sóttar sem fyrst. 4 Verslunin Brynja Ríkissjéður mun úlvega Búnaðar- bankanum lánsfje UMRÆÐUR um fyrirspurnir Páls Zophoníassonar og Ingólfs Jónssonar varðandi lánsútvegun til byggingarsjóðs og ræktunar- sjóðs hjeldu áfram í gær á Al- þingi. Þeir ráðherrarnir Jóh. Þ. Jó- sefsson og Bjarni Asgeirsson lýstu því yfir að stjórnin ynni að því, að leysa þetta vandamál og þeir vonuðust til að það tæk- ist að útvega fje áður en langt um iiði í þessu skyni. En það eru 5 milj. kr.. til byggingar sjóðs og 10 milj. kr. til ræktunar- sjóðs. Ein fyrirspurnin var um hvers vegna ríkissjóður hefði ekki greitt framlag sitt til ræktunar- sjóðs, en hún var að því leyti óþörf, þar sem upplýst var að þetta framlag, er þegar greitt. Það er hálf miljón kr. á ári. Jóh. Þ. Jósefsson, fjármála- ráðherra flutti í gær ræðu, og sagði að ekkert þýddi að hleypa í sig æsing út af þessq máli, eða fara út í stórpólitískar umræður, eins og gert hefði verið, daginn áður. Það yrði málinu ekki til neins góðs, heldur bæri þing- mönnum frekar að vinna að lausn málsins af góðvild og skynsemi. Lánsfjárörðugleikarnir eru ein afleiðing ofþenslunnar í fjár- málalífinu og þingmenn vita að þjóðarauður Islendinga er tak-' mörkunum háður. Ráðherra minti í þessu sam- bandi á það, að bankastjórar Landsb. væru bornir þungum sökum í þessu máli og án þess að jeg leggi dóm á hvort stefna þeirra sje rjett eða röng, þá hefur þó Alþingi sett Landsbank anum lög til að fara eftir. — Sumir þingmenn hefðu talað um lögbrot í gær, en það mætti frek- ar segja að Landsbankinn hefði farið lengra en lög hans leyfa í því, að sinna lánsbeiðnum. Ráðherra lagði svo að lokum áherslu á að ríkisstjórnin myndi vinna ötullega að því, að leysa vandamál þetta og vonaðist til að árangur næðist áður en langt um liði. „Þau eru súr“, sagði refurinn. Einar Oigeirsson flutti ræðu upp á gamla móðinn og æsti sig samkv. venju upp á móti Lands- bankanum. Bankastjórarnir væru vondir menn, sem ekki kynnu að stjórna fjármálum þjóðarinnar. J. J. benti á, að Einar 'hefði orðið fyrir þeirri þungu sorg að verða ekki bankastjóri Lands- bankans. Hönum færi því eins og refnum, sem rendi laungunar- fullum augum til berjanna, en sagði síðan að þau væru súr, þeg: ar hann gat ekki náð í þau. — Benti Jónas á, að vegna hinna frægu axarskafta Aka, stæði inni mjög mikil skuld í Landsbank- anum. Stafar lánsfjárskorturinn m. a. af þeim orsökum. Þessu gat Einar ekki neitað. Umr. urðu allharðar og var að lokum frestað. Viðreissi Japans BANDARÍKIN hafa nýlega athugað hvernig endurreisn Japans hefur gengið undanfarin tvö ár og komist að þeirri nið- urstöðu að langt sje komið að því að gera landið að lýðveldi og eyðileggja hergagnaverk- smiðjur þeirra, en þó vanti enn nokkuð á að landið geti fram- leitt nóg handa sjálfu sjer. í skýrslu sem fjallar um þessi mál hvetur Frank Mc Coy, sem er yfirmaður nefndar þeirrar, sem athugað hefur her námsmál Bandaríkjanna í Asíu, yfirmenn hernámsveldanna að „gera allt sem mögulegt er til þess að flýta fyrir framförum landsins og koma þar á fjár- hagslegu jafnvægi. Starfsmönnum Sam- einuðu þjóðanna Irygð sjerrjetlindi í GÆR var til 1. umr. í Ed. stjórnarfrumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina til að stað- festa fyrir íslands hönd alþjóða samning um rjettindi Samein- uðu þjóðanna. Er gert ráð fyrir í sáttmála Sam. þjóðanna, að meðlimaríki Sameinuðu þjóð- anna skuli tryggja stofnuninni og starfsmönnum hennar ýmis konar sjerrjettindi, sem stjórn- arerindrekar hafa. Fyrsti kafli alþjóðasamnings- ins fjallar um það, að Sam- einuðu þjóðirnar skulu taldar persóna að lögum. I II. kafla segir, að fasteignir, sjóðir og aðrar eignir skuli njóta sjerrjettinda viðví' jandi lögsókn o. fl. III. kaflinn er um hlunnindi varðandi samgj.rgu- mál. IV. og V. kaflinn fjallar um sjerrjettindi fulltrúa meðlima- ríkja og embættismanna Sam- einuðu þjóðanna Þá er í VI kafla ákvæði um að sjerfræð- ingar á vegum Sameinuðu þjóð anna skuli njóta ýmis konar sjerrjettinda. I VII kafla er Sameinuðu þjóðunum heimilt að gefa út ferðabrjef (laissez passer) fyrir embættismenn sína. Loks er í VIII kafla ákvæði um lausn ágreiningsatriða, sem rísa kunna út af samningi þess- um. Utanríkisráðh. Bjarni Bene- diktsson fylgdi málinu úr hlaði með nokkrum orðum, en síðan fór það samhljóða til 2. umr.. og allsherjarnefndar. Síldarbræðslusldp. Frv. Jóhanns Þ. Jósefssonar, Björns Kristjánssonar og Guðm I. i. Guðmundssonar um kaup á skipi til síldarbræðslu, sem geti brætt alt að 10 þús. mál á sól- arhring o. fl, var til 1. umr. í Ed. í gær. Jóh. Þ. Jósefsson ráðh., hafði á hendi framsögu í málinu og drap á það, að frv. þetta væri ein af mörgum hugmyndum, sem fram hefðu komið til að hagnýta betur hinn mikla síld- arafla, er veiðst hefur hjer sunnanlands. Síðan þetta frumvarp kom fram hefðu ýmsar nýjar tillög- ur komið fram og benti ráðh. einkum á tillögur L. í. Ú. um þessi mál. — Bað ráðherra sjávarútvegsnefnd. að taka þetta alt til athugunar, og var málinu því næst vísað þangað. BandaríkjafJoti æfir I Atlantshafi Washington. ATLANTSHAFSFLOTI Banda- ríkjanna heldur æfingar i Vest- ur-Atlantshafi og Karabiska haf inu frá 9. febrúar til 19. mars. Yfirmaður flotans veiður W. H. P. Blandy flotaforingi. Flestar herskipategundir taka þátt í æfingum þessum og verða þær m. a. flugvjelamóðurskip, þrír kafbátar, þrír tundurspillar, 15 beitiskip, flutningaskip og na'uðsynleg birgðaskip. Ennfrem ur munu flugvjelar frá landi taka þátt í æfingunum. Einn aðalþáttur æfinganna verða innrásaræfingar á Wie- ques-Culebra ströndina austur af Puerto Rico. Bretar banna „Þjóðarflokkinn“ DUSSELDORF: — Bretar hafa bannað hinn svokallaða „þjóðar- flokk“ á sínu svæði vegna þess að hann er studdur af kommún- istum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.